561
í Speglinum..
„ Þetta eru störf sem konur sinntu ólaunuð inn á heimilunum en færðust svo út á vinnumarkaðinn, eins og á við svo mörg störf í heilbrigðisþjónustu ... : „ Það er alveg á hreinu að við þurfum að gera eins og hin Norðurlöndin og lögfesta réttinn til að fá leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi af því þetta bil á ekki að vera til staðar. ” segir Sonja
562
fram inn á heimilunum flytjast út á vinnumarkaðinn, mest inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir, fólst í launasetningunni mikið vanmat á þessum störfum. Þótt laun kvennastétta hafi auðvitað hækkað jafnt og þétt rétt eins og hjá öðrum stéttum, þá var rangt ... en makar sínir og þar spilar launamunur kynjanna stórt hlutverk. Launamisrétti og kynbundið ofbeldi eru því tvær hliðar á sama peningi, sprottið upp feðraveldinu sem við ætlum að merja.
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
563
við loforð um uppbyggingu húsnæðis en hækkandi húsnæðisverð og kostnaður er ein meginástæða verðbólgunnar. Stjórnvöld verða líka að beina sjónum sínum að fyrirtækjunum sem ákveða verðlag og tryggja öflugt samkeppniseftirlit til að vega upp á móti þeirri ... og verðmætasköpun er hjómið eitt ef ekkert er hugað að dreifingu verðmætanna til að draga úr þjáningu og efla velferð. Stjórnvöld verða að gera stöðu heimilanna að forgangsmáli.
Alþýðusamband Íslands, BSRB og Kennarasamband Íslands
564
í húsnæðismálum sem byggja a frumvörpum ráðherra. Ráðið ályktaði á fundi sínum nýlega að leysa verði mikinn vanda á húsnæðismarkaði með heildstæðum og markvissum hætti, eins og bandalagið hafi margoft bent á. .
„BSRB hefur margítrekað bent á að auka ... að ASÍ muni leggja íbúðafélaginu til 10 milljónir króna í stofnfé. Í tilefni af aldar afmæli ASÍ gaf BSRB hreyfingunni eina milljón króna í stofnfé íbúðafélagsins. Ákveði stjórn BSRB að taka þátt í stofnun íbúðafélagsins með ASÍ mun bandalagið leggja ... um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta
565
Öruggt húsnæði, hvort sem um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn af hornsteinum almennrar velferðar. Eitt af hlutverkum stjórnvalda er að tryggja öllum jafnan stuðning svo hver og einn geti búið í viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum
566
og ofbeldi í heimi vinnunnar. Samþykktin markar tímamót því þetta er fyrsti alþjóðasamningurinn um málið. Þáverandi félagsmálaráðherra tilkynnti strax nokkrum vikum eftir þingið að Ísland ætti að verða eitt fyrsta ríkið til að fullgilda samþykktina. Málið ... og úrræða á fleiri en einum stað og að þessi kerfi og stofnanir tali ekki eða illa saman? Er eðlilegt að ef atvinnurekandi tekur ekki rétt á málum að eina leiðin sé í gegnum kærunefnd eða dómstóla? Við vitum vel hvað skrefin í gegnum formlegan feril
567
og fyrir þá sem vinna með börnum og unglingum í vanda.
Námið spannar alls 324 klukkustundir, um helming með leiðbeinenda og helming í starfsþjálfun. Mögulegt er að meta námið til 16 eininga á framhaldsskólastigi. Námið hefst þann 1. september og er þátttaka
568
hækka. PSI, eins og BSRB, hefur barist fyrir því að eignarhald á vatni sé í höndum almennings og lagst gegn því að eignarhaldið sé fært einkaaðilum.
PSI mótmælir áformum
569
Ríkissáttasemjari hefur nú bætt við einni námstefnu til viðbótar í samningagerð til að tryggja að sem flestir fulltrúar stéttarfélags sem sæti eiga í samninganefndum geti setið námstefnurnar.
Enn er því hægt að skrá sig til þátttöku annað
570
Fleiri en einn lögðu til nafnið Bjarg og þurfti því að draga á milli þeirra. Helgi Birkir Þórisson í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins varð hlutskarpastur og fær því 50 þúsund krónur í verðlaun fyrir tillöguna. . Bjarg íbúðafélag mun starfa
571
á 1. hæð að Grettisgötu 89 þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 8:30-10:00 og verður léttur morgunverður í boði.
572
kjarasamningsviðræðum. Samninganefnd ríkisins hafði þegar lagt fram tilboð sem fól í svipaðar hækkanir og samningur ASÍ og SA , en SFR hafnaði því eins og kunnugt er..
Í Morgunblaðinu um helgina
573
frá 1. apríl 2023. Samningarnir fóru í kjölfarið í kynningu hjá félögunum og atkvæðagreiðslur sem lauk í dag..
Öll félögin samþykktu samningana með yfirgnæfandi meirihluta
574
verður um embætti formanns og 1. og 2. varaformanns. Þá verða kjörnir aðalmenn og varamenn í stjórn bandalagsins.
Þingfulltrúar fá sendar upplýsingar um hvernig hægt er að nálgast gögn og taka þátt í þinginu með rafrænum hætti frá sínum
575
eða stafræn hæfni, einn af lykilhæfniþáttum sem einstaklingur þarf að búa yfir til að sýna fulla virkni á vinnumarkaði, í námi og í samfélaginu almennt.
Nú í haust verða haldin sex sjálfstæð námskeið sem hjálpa félagsmönnum aðildarfélaga BSRB að halda
576
stöður vantar á listann geta stjórnendur á vinnustöðum sent undanþágubeiðni.
Umsóknir um undanþágu skal senda viðkomandi undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá Sambandi íslenskra
577
Það eru margar helgar lausar í Birkihlíð, orlofshúsi BSRB í Munaðarnesi, bæði í mars og apríl. Félagsmenn í öllum aðildarfélögum BSRB geta sótt um að leigja húsið, sem er eina orlofshúsið sem BSRB hefur í útleigu.
Birkihlíð er orlofshús
578
vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu
579
með því að kaupa einn eða fleiri mömmupakka á vef UN Women á Íslandi. Hægt er að gefa mömmupakka fyrir hönd vina eða ættingja í stað þess að gefa jólagjafir.
UN Women á Íslandi hefur starfrækt sérstaka griðarstaði fyrir konur á flótta frá stríðinu
580
sáttmálans á köflum jákvætt en fátt fast í hendi um áform stjórnarinnar í mikilvægum málaflokkum eftir lesturinn.
Vonandi þýðir þetta það eitt að ríkisstjórnin sé ekki búin að binda sig við nákvæma útfærslu í þessum málaflokkum og að hægt verði