481
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins
482
í frétt á vef PSI, alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, í tilefni af því að í dag er alþjóðlegi vatnsdagurinn.
Nærri 9 af hverjum 10 náttúruhamförum í heiminum tengjast vatni á einhvern átt, og með hlýnun jarðar mun hlutfallið
483
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins
484
„Í dag er Sjúkraliðafélag Íslands öflugt stéttarfélag með öflugan hóp starfsfólks sem á 50 ára afmælisári félagsins lítur um öxl og sér hversu mikið hefur unnist í baráttunni undanfarin 50 ár,“ segir í niðurlagi formálans
485
stöður hjúkrunarfræðinga í sumarfríi. . Það er áhyggjuefni að sumarfrí starfsmanna hafi svo mikil áhrif á starfsemi spítalans. Þessi staða endurspeglar að einhverju leyti það fjársvelti sem spítalinn hefur búið við árum saman
486
Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins!
487
aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
488
lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins..
BSRB vill minna
489
á stofnunum innan SFV haldi sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn. Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og ekki verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins
490
Félag starfsmanna stjórnarráðsins hefur samþykkt nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu félagsmanna sinna
491
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi
492
upplýsingar um breytinguna í hnotskurn á vefnum betrivinnutimi.is..
Þann 1. maí mun vinnuvika vaktavinnufólks styttast úr 40 stundum í 36, eða úr 173,33 klukkustundum í 156 að meðaltali í mánuði. Þá getur starfsfólk sem er á þyngstu vöktunum búist
493
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki
494
starfsmönnum aðildarfélaga bandalagsins vel sem uppflettirit um réttindi þeirra félagsmanna. Vefurinn verður í þróun áfram og verður nýju efni bætt við og eldra uppfært eftir því sem þörf krefur
495
Bæjarstjóri Kópavogs hefur aftur á móti lýst því yfir að breytingarnar hafi komið gríðarlega vel út fyrir starfsfólk og leikskólastarf í bænum sé mun betra eftir að þær tóku gildi. Hún skautar hins vegar algjörlega fram hjá mörgu sem skiptir höfuðmáli ... sínar um hversu vel lukkaðar breytingarnar eru á eigin könnun frá desember 2023 um upplifun foreldra og starfsfólks af nýja kerfinu. Könnunin var gerð þremur mánuðum eftir innleiðingarnar en foreldrar í Kópavogi hafa gert athugasemdir við leiðandi ... horfa fram hjá áhrifum á jafnrétti. Það er í raun niðurskurður á þjónustu sett í umbúðir umbóta og dugir ekki sem langtímalausn.
Leikskólakennarar og starfsfólk leikskóla eru að miklum meirihluta konur og það þarf að greiða þeim laun í samræmi ... fæðingarorlofi, þar sem opnunartíminn er í takt við lengd fullrar vinnuviku foreldra. Þar sem meginmarkmiðið verði að leikskólar verði í senn framúrskarandi menntastofnun þar sem börn og starfsfólk njóta þess mögulega besta í aðbúnaði ásamt því að vera
496
Vinna stýrihóps sem standa mun fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu er nú komin af stað. Markmiðið er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 klukkustundum í 36 geti haft í för með sér gagnkvæman ávinning fyrir starfsmenn
497
Atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun starfsmanna fyrirtækja í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) er nú lokið. Verkfallsboðunin var samþykkt með 65% atkvæða
498
og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum
499
við Landsbókasafnið.
Lengst af hét málgagn BSRB, sem þá hét reyndar enn Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Ásgarður. Hluti af árgöngum Ásgarðs er kominn á netið, sem og alir árgangar Starfsmannablaðsins og Huga. BSRB-blaðið og BSRB-tíðindi, sem gefin voru út
500
áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri