421
vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga ... bandalagsins hafa verið lausir frá því í byrjun apríl 2019 og mikillar óþreyju farið að gæta hjá forystu og félagsmönnum vegna þess hversu lengi samningar hafa dregist.
Nú munu fulltrúar BSRB og viðsemjendur bandalagsins á fundum helgarinnar hitta sitt ... um, svo sem jöfnun launa milli markaða og launaþróunartryggingu. Þá þurfa aðildarfélögin að ræða launahækkanir, en umboðið til að ræða um launaliðinn er hjá hverju félagi fyrir sig, ekki á sameiginlegu borði BSRB.
Flugumferðarstjórar undirrituðu kjarasamning.
Fyrir helgi bárust fréttir af því að Félag íslenskra flugumferðarstjóra, eitt af aðildarfélögum BSRB, hafi undirritað kjarasamning við Samtök
422
BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni flokkist sem sjálfsögð mannréttindi.
Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana ... til að fá hreint drykkjarvatn getum við ekki litið framhjá þeirri staðreynd að staðan er allt önnur víða um heim. Að mati BSRB er það hluti af sjálfsögðum mannréttindum fólks að hafa aðgang að hreinu vatni en frumskilyrði þess að svo sé er að eignarhald á vatni ... aðgangur að nægilegu hreinu vatni til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði. Í stefnu BSRB í umhverfismálum er einnig fjallað um mikilvægi þess að tryggja að allt
423
Fræðslufundur um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna fer fram í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í dag kl. 13. Fundurinn verður ... straumur.bsrb.is.
Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb
424
Baráttufundur BSRB verður haldinn í Bæjarbíó Hafnarfirði miðvikudaginn 31. maí kl 17:30 - 18:30.
. Sveitarfélög landsins neita enn ... að leiðrétta launamisrétti gegn starfsfólki sínu og verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir í meira en tvær vikur til að knýja fram réttlátan samning. Félagsfólk aðildarfélaga BSRB er hvatt til þess að mæta, sýna samstöðu og láta blása sér baráttuanda í brjóst .... .
Við ætlum að hlusta á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus sem eru í verkfalli um þessar mundir auk Sonju Ýr Þorbergsdóttur formann BSRB og heyra í hinni frábæru Lúðrasveit verkalýðsins. Svo munum við syngja með þeim Bóasi
425
Það er auðvelt að venjast því í sumarfríinu að geta eytt gæðastundum með fjölskyldum og vinum frekar en vinnufélögum. BSRB telur mikilvægt að fjölga þessum gæðastundum allan ársins hring með styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið er að gera íslenskt. Í stefnu BSRB, sem mörkuð var á 44. þingi bandalagsins síðastliðið haust, er lögð mikil áhersla á fjölskylduvænt samfélag. Með því er átt við samfélag sem gerir fólki kleyft að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist ... er eitt af því, enda stuðlar það að auknu jafnrétti á vinnumarkaði þegar bæði kyn sjá sér fært að taka fæðingarorlof í jafn langan tíma. . Styttum vinnuvikuna. Þá er BSRB einnig með það í sinni stefnu að stytta vinnuvikuna ... til að sinna veikum börnum, maka, foreldrum eða öðrum nákomnum. . Að lokum leggur BSRB áherslu á möguleika á sveigjanlegum starfslokum. Þannig verður fólk að eiga aukna möguleika á að minnka starfshlutfall og hefja töku á lífeyri að hluta ... hvort sem það kýs að gera það fyrr eða síðar á ævinni en nú er gert ráð fyrir. . Kynntu þér stefnu BSRB, þar sem fjallað er um fjölskylduvænt
426
meira meðvitað um okkar þjónustu og fagaðilar vísa til okkar í meira mæli en áður,“ segir Vigdís.
Á árunum 2010 til 2017 leituðu alls 12.197 til VIRK, þar af 1.600 félagar í aðildarfélögum BSRB, eða um 13 prósent. Þetta kemur ... fram í samantekt sem VIRK vann fyrir bandalagið. Af þeim félögum BSRB sem leituðu til VIRK voru 83 prósent konur og 17 prósent karlar. Hafa verður í huga að tveir af hverjum þremur félagsmönnum í aðildarfélögum bandalagsins eru konur.
Í samantektinni ... kemur fram að níu af hverjum tíu félögum í aðildarfélögum BSRB sem leituðu til VIRK á árunum 2010 til 2017 glímdu við annað hvort stoðkerfisvanda eða geðræn vandamál. Þannig sögðust alls um 46 prósent þeirra sem leituðu til VIRK á þessu árabili ... hefur hlutfall ungs fólks sem leitað hefur til VIRK aukist verulega. Árið 2010 voru um 17 prósent félagsmanna BSRB sem leituðu til virk 34 ára eða yngri en hlutfallið hafði nærri tvöfaldast og var komið í 33 prósent árið 2017. Hlutfallsleg aukning varð einnig ... hjá fólki á aldrinum 35 til 44 ára, úr 15 prósentum árið 2010 í 24 prósent árið 2017. Á móti lækkaði hlutfall 45 ára og eldri úr 68 prósent í 44 prósent á sama tímabili.
Í samantektinni sem unnin var fyrir BSRB kemur fram að við lok þjónustu var nær
427
afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu ... hjá félaginu í lok árs þessa árs og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Þó enn ein lægðin hafi gengið yfir höfuðborgarsvæðið um það leyti sem fyrsta skóflustungan var tekin létu félagar í BSRB og ASÍ það ekki aftra sér og mættu ... með skóflurnar í Spöngina til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýja íbúðakjarnanum. Þar leiddu hópinn Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður ... svo uppbyggingin verði hröð og sem flestir fái öruggt þak yfir höfuðið sem fyrst. - Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir félagsins verða ... að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða leiguheimili að danskri fyrirmynd sem standa munu til boða þeim félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ og BSRB sem eru undir ákveðnum
428
Samkvæmt kjarakönnun BSRB telja 26,5% félagsmanna það líklegt að þeir myndu velja að leigja húsnæði til frambúðar frekar en að kaupa ef búseta þeirra væri tryggð ... í leiguhúsnæðinu. Það verður að teljast dágóður fjöldi þegar staðreyndin er sú að tæplega 85% félagsmanna BSRB búa í eigin húsnæði í dag.
Þegar hópurinn sem í dag býr í eigin húsnæði ... ekki nærri nógu mikið til að anna eftirspurn, leiguverð er gríðarlega hátt og mjög margir eru í vandræðum með að finna sér húsnæði. Þessar niðurstöður könnunar BSRB sýna okkur svo að eftirspurnin getur náð langt út fyrir þann hóp sem þegar er á leigumarkaði ... eða er að flytjast úr foreldrahúsum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB..
„Góður hluti þeirra sem eru á eignarmarkaðnum í dag gæti vel hugsað sér að færa sig á leigumarkaðinn. Allt ... á þessi mál hjá stjórnvöldum..
„Félagsmálaráðherra hefur verið að viðra þær skoðanir sínar að ríkið verði að koma að uppbyggingu leigufélaga til að fjölga leiguíbúðum. BSRB er vitanlega
429
Starfsfólk í vaktavinnu mun geta stytt vinnuviku sína úr 40 stundum í 36, og í einhverjum tilvikum allt niður í 32, samkvæmt samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki sem náðist milli BSRB og viðsemjenda bandalagsins ... öld. Með möguleikum á aukinni styttingu hjá vaktavinnufólki er viðurkennd sú krafa BSRB til marga ára að vinnuvika vaktavinnufólks verði styttri en vinnuvika þeirra sem eingöngu vinna í dagvinnu.
Samkomulagið verður hluti af kjarasamningum ... þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög, en er gert með fyrirvara um að samkomulag náist um önnur atriði sem út af standa í kjarasamningsviðræðunum. Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funda alla daga með viðsemjendum ... hjá ríkissáttasemjara og munu reyna til þrautar að ná saman áður en boðaðar verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BSRB hefjast mánudaginn 9. mars ... ..
Langþráður áfangi að nást.
BSRB hefur til margra ára gert kröfu um að viðurkennt verði að 80 prósent starf í vaktavinnu jafngildi 100 prósent starfi í dagvinnu, enda raunin sú að þorri starfsmanna í fjölmennum stéttum treystir sér ekki til að vinna
430
Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag ... í deilunni.
SFR er í samfloti við Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og Landssamband lögreglumanna (LL) í kjaraviðræðunum en samningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá lokum apríl.
.
431
Fyrir skemmstu var haldinn opinn fundur heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB. Á fundinum sat Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar fyrir svörum nefndarmanna og gesta ... fundarins. Upptöku af fundinum má nálgast hér á vef BSRB. Bent er á að hljóðupptakan er á
nokkuð lágum styrk og því getur verið betra
432
Boðið er upp á ýmis námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hverju sinni. Fjöldi námskeiða er í boði fyrir trúnaðarmenn í vor. Um er að ræða staðnámskeið, vefnámskeið sem byggjast á upptökum og fjarnámskeið sem kennd eru í gegnum zoom ....
Öll námskeið haldin í húsi BSRB, Grettisgötu 89 1. hæð eða á vefnum ef um vef- eða fjarnámskeið er að ræða.
Hér er hægt er að nálgast upplýsingar
433
Foreldrar sem bíða eftir leikskólaplássi eða plássi hjá dagforeldrum hafa undanfarið deilt reynslusögum í fjölmennum umræðuhópi á Facebook. Ljóst er að margir eru í vanda með að brúa umönnunarbilið, eins og BSRB hefur ítrekað bent ... eru með langa biðlista og í fjölmörgum sveitarfélögum er engum dagforeldrum til að dreifa.
BSRB gerði úttekt á stöðunni í sveitarfélögum landsins á síðasta ári. Þar kom skýrt fram að mikill munur er á dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli ... sveitarfélaga og að ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi, eins og lesa má um í skýrslu BSRB ... framboð dagforeldra né að niðurgreiða þjónustu þeirra. Í úttekt BSRB kom fram að engir dagforeldrar eru starfandi í 53 af 74 sveitarfélögum í landinu. Um 88 prósent íbúa landsins búa þó í sveitarfélögum þar sem einhverjir dagforeldrar eru starfandi ... sem skilaði ráðherra félagsmála niðurstöðu snemma árs 2016 lagði til að orlofið yrði lengt í 12 mánuði. Undir það hefur BSRB tekið. Þá lagði starfshópurinn til að stofnuð yrði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinna ætti
434
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi ... til þess að uppræta þá. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsfólk til að kynna sér fræðsluefni á heimasíðu Samtakanna 78 eða með því að bóka fræðslu og ráðgjöf
435
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið ... og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ....
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu seint á síðast ári erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks
436
BSRB vill koma á framfæri eftirfarandi viðmiðunarreglum vegna yfirstandandi verkfalls félagsfólks KÍ sem starfar samhliða félagsfólki BSRB.
Ef ekki er farið eftir þessum viðmiðunarreglum er það túlkað ... þau tilkynnt til Kennarasamband Íslands..
Ef spurningar vakna getur félagsfólk aðildarfélaga BSRB haft samband við sitt stéttarfélag
437
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum ... enda til lítils að hækka laun þeirra lægst launuð ef kjarabæturnar eru hirtar aftur af fólki í gegnum skattkerfið.
Í viðræðum BSRB við stjórnvöld leggjum við höfuðáherslu á breytingar á skattkerfinu, úrbætur á húsnæðismarkaði, styttingu vinnuvikunnar ... sem jöfnunartæki til að auka hér félagslegan stöðugleika. Við hjá BSRB viljum frekari þrepaskiptingu í tekjuskattkerfinu og að mögulegar skattalækkanir eigi að útfæra þannig að þær komi þeim tekjulægri til góða. Þá er það ekki síður mikilvægt réttlætismál ....
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
438
er nauðsynlegt að finna jafnvægi þarna á milli og gera samfélagið fjölskylduvænna.
BSRB hefur lagt mikla áherslu á þróun í þessa átt á undanförnum árum. Grundvöllurinn fyrir því að byggja upp fjölskylduvænna samfélag er að bæði kynin hafi jöfn tækifæri ... fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg ... og ríkið standa nú fyrir tilraunaverkefnum með BSRB til að kanna hvernig þetta getur gengið fyrir sig hér á landi.
En fleira þarf til eigi íslenskt samfélag að verða fjölskylduvænna. Bæta þarf samspil atvinnulífsins, skóla og heimilanna ... getur takmarkið virst órafjarri. Þess vegna þarf að vinna jafnt og þétt að þessu markmiði, eitt skref í einu í átt að takmarkinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
439
BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi sem mun leigja út íbúðir til fólks með lágar- og meðaltekjur og verður rekið án hagnaðarmarkmiða. Höfundur bestu tillögunar fær 50 þúsund krónur í verðlaun.
Nýtt íbúðafélag ASÍ og BSRB mun starfa í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið er byggt á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði.
. Íbúðfélagið ... á netfangið asi@asi.is eða bsrb@bsrb.is. Frjálst er að senda inn fleiri en eina tillögu. Óskað.
BSRB og ASÍ hvetja alla til að leggja höfuðið í bleyti og senda tillögur að nafni á nýju íbúðafélagi fyrir miðnætti 16. október
440
Verulegu máli hefur skipt fyrir þróun íslenska heilbrigðiskerfisins hvernig greitt hefur verið fyrir þjónustuna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á fundi Velferðarnefndar BSRB í síðustu viku. Hann sagði að ójafnt væri komið fyrir þeim tveimur ... niður í þjónustunni á síðustu árum. BSRB hefur ítrekað bent á að íslenskar heilbrigðisstofnanir hafa verið fjársveltar um langt árabil, sér í lagi í kjölfar hrunsins haustið 2008.
Birgir benti á að ekki hefur verið skorið niður með sama hætti hjá einkareknum ....
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, sagði það áhyggjuefni að nú standi til að auka enn við einkarekstur í heilbrigðiskerfinu með þremur nýjum einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Hún tók fram að bandalagið fagni því að reisa eigi nýjar ... með BSRB á Facebook!