401
BSRB, stærstu samtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi, gagnrýna þau niðurskurðaráform sem birtast í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segja hana staðfesta pólitíska stefnu um ójöfnuð. Þetta kemur ... í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning
402
Í dag hefur þorri opinberra starfsmanna verið án kjarasamnings í tíu mánuði. Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar sem staðið höfum í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn
403
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin ... umönnunarbilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða þannig að öllum börnum verði tryggt leikskólapláss sem henti þörfum fjölskyldna að loknu lengdu fæðingarorlofi.
44. þing BSRB krefst þess að starfsfólki á vinnumarkaði verði gert auðveldara
404
Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, fjallaði í pistli á vef SFR í dag um tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Þar segir hann að eðli málsins samkvæmt snertir efni þeirra opinbera starfsmenn talsvert ... . Þær hafa þó valdið nokkrum titringi meðal starfsmanna ríkisins,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags, „enda lítur út fyrir að ríkisstarfsmenn eigi hugsanlega að borga gjafmildi ríkisstjórnarinnar til handa auðmönnum, með atvinnuöryggi sínu ... skattstofanna og stofnun Samgöngustofu höfð að leiðarljósi. Þar var starfsfólki ekki sagt upp, heldur áttu breytingarnar sér stað með eðlilegum hætti.“.
Í tillögunum er lögð áhersla
405
mismunandi vinnustaðir hjá hinu opinbera þátt í tilraunaverkefnum sem skiluðu óyggjandi niðurstöðum: styttri vinnuvika jók verulega ánægju starfsfólks án þess að það kæmi niður á skilvirkni eða frammistöðu stofnana ... áfallalaust fyrir sig, sér í lagi þegar kemur að auknu flækjustigi vegna vaktavinnu, vinnur starfsfólk í almannaþjónustu nú mælanlega færri klukkustundir á viku án launaskerðingar en áður. Samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands unnu Íslendingar árið 2022 ... ..
.
Baráttu BSRB er hvergi nærri lokið. Markmið bandalagsins í yfirstandandi kjaraviðræðum er að festa varanlega í sessi styttingu vinnuvikunnar, 36 stundir fyrir allt starfsfólk í almannaþjónustu og allt að 32 stundum fyrir vaktavinnufólk. Ljóst
406
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild ... . Mér er það til efs að nokkur sem hefur þekkingu á vinnumarkaði myndi reyna að tala fyrir slíkri „greiningu.“.
Þetta eru einmitt þau störf sem hvað erfiðast er að manna vegna skorts á starfsfólki. Mannekla er ein stærsta áskorunin sem við stöndum frammi ... sem almennt búa við mun lægri laun en stéttir á almennum vinnumarkaði (að teknu tilliti til heildarkjara) eru stéttir sem eiga það sameiginlegt að störfin sem starfsfólk hefur sérhæft sig til eru nær eingöngu á opinberum vinnumarkaði. Þannig hefur ítarleg
407
að upplýsingum um vinnumarkaðinn og byggir þannig undir ábyrga stefnumótun í ákvarðanatöku BSRB. Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en á skrifstofunni vinna 10 starfsmenn.
Nánari upplýsingar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur
408
Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands hefur BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verið opnað á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki frá 25
409
upp áreitni eða annað ofbeldi og fleira.
„Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið ... sem leita til stéttarfélaganna. Hvers vegna ætti staðan að vera öðru vísi innan samtaka launafólks? Getur það verið að kjarni vandans sé einmitt sá að tryggja þurfi að öllu starfsfólki innan verkalýðshreyfingarinnar líði vel og útrýma þurfi menningu ... í kynbundinni og kynferðislegri áreitni..
Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið ... er á. Konur eru tæplega helmingur alls starfsfólks á vinnumarkaði og sem slíkur væntanlega næststærsti hagsmunahópurinn okkar sem á í hlut í þessum efnum á eftir öllu launafólki. Til þess að geta staðið við baki á fólki sem leitar til okkar verðum við að byrja
410
er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
411
var kjörinn Guðjón B. Baldvinsson, starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins, en hann var á meðal helstu hvatamanna að stofnun félagsins. Af þessu tilefni munu trúnaðarmenn SFR þinga um kjaramál og leggja línurnar fyrir komandi kjarasamninga
412
bæði á vor-og haustönn til að auðvelda fólki að tengja saman nám og starf. Að venju er nám Starfsmenntar félagsmönnum SFR að kostnaðarlausu sem hluti starfsþróunar. Þarna er m.a. námskeið um verkefnastjórnun, nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum, fjarkennd
413
.
Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum
414
Seltjarnarnes. Skagafjörður. Snæfellsbær. Stykkishólmur. Suðurnesjabær. Vestmanneyjar. Vogar. Ölfus.
. Í Garðabæ munu aðgerðirnar ná til starfsfólks leikskóla, sundlauga og bæjarskrifstofu
415
Þéttir fundir eru fram undan og áhersla á að skila kjarabótum til alls félagsfólks. Sérstök áhersla er lögð á að leysa úr jöfnun launa milli markaða, sem er óuppgert frá 2016 þegar samkomulag var gert um breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna
416
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og kynningarmál svo eitthvað sé nefnt
417
Þar sem stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands verður BSRB-húsið við Grettisgötu 89 opið á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki í tæplega fimm
418
er að rýmka reglur og starfsmenn eru mættir til vinnu eftir að hafa unnið heimanfrá í nokkrar vikur er kominn tími til að bjóða félagsmenn og aðra sem eiga erindi í húsið velkomna. Áfram minnum við á mikilvægi þess að nota spritt við komuna í húsið og halda
419
á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag og stytting ... vinnuvikunnar er því mikilvæg til þess að koma til móts við vaxandi álag og streitutengda sjúkdóma og mun stytting skipta miklu máli fyrir opinbera starfsmenn. Við fögnum tillögum átakshóps um húsnæðismál sem hefur verið baráttumál lengi en leggjum áherslu
420
Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð ... og ættingja, sjálfsrækt og þrif.
Auk Arnars sögðu tveir starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum frá sinni upplifun af styttri vinnuviku. Fyrst sagði Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar