381
sem látin eru starfsmönnum í té til einkaþarfa séu lögð að jöfnu við laun til viðkomandi og beri að telja þau til tekna á markaðsverði eða gangverði, þ.e. til tekna skuli telja þá fjárhæð sem nemi þeim kostnaði sem launþeginn hefði þurft að leggja út ... telja til skattskyldra tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 50.000 kr. á ári. Skilyrði ... er að starfsmaður leggi fram fullgilda og óvefengjanlega reikninga fyrir greiðslu á viðkomandi kostnaði. Með kostnaði við íþróttaiðkun og heilsurækt sé átt við greiðslu á aðgangi að líkamsræktarstöðvum, sundlaugum og skíðasvæðum, greiðslu á æfingagjöldum
382
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... sem tölurnar sýna vel. Þannig sögðust sagðist rúmlega helmingur, eða 53 prósent þeirra sem starfa á hjá ríki og sveitarfélögum að álag í starfi hafi aukist vegna faraldursins. Hjá um 26 prósentum opinberra starfsmanna hafði álagið staðið í stað en 21 prósent ... í þessum heimsfaraldri, og þótti flestum nóg um álagið fyrir. Stjórnendur hjá hinu opinbera verða að átta sig á mögulegum afleiðingum af þessu aukna álagi. Starfsfólkið getur ekki hlaupið endalaust og álagið getur haft veruleg áhrif á lífsgæði og heilsu
383
eða eru að gera tilraunir með styttri vinnuviku með mjög góðum árangri. Flest bendir til þess að áhrifin séu afar jákvæð og hafa mælingar sýnt fram á marktækt betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju, minni veikindi og aukna framlegð. Fyrir launagreiðendur ... þýðir því stytting vinnuvikunnar ánægðara starfsfólk, meiri framleiðni, aukna hollustu í starfi og minni starfsmannavelta. Ávinningurinn af styttri vinnuviku er því einfaldlega sá að allir vinna. Eftir hverju erum við eiginlega að bíða
384
hjá opinberum starfsmönnum og því þarf að breyta í þessum kjarasamningum.
Þá hefur BSRB einnig lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda skýrt kveðið á um jöfnun launa milli markaða ... í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
385
að hafa aldursákvæði í launatöxtum kjarasamninga og álykta má að óheimilt sé að tengja orlofsrétt við aldur starfsmanna.
Bannið byggir á lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði sem tóku gildi í september 2018 sem aftur byggir á Evróputilskipun sem bannar mismunun ... starfslok í kjarasamningi við 65 ára aldur. Þar skipti máli að viðkomandi starfsmenn áttu rétt á lífeyrisgreiðslum eftir starfslok. Rökin eru þá þau að aðilar vinnumarkaðarins hafa komið sér saman um ákveðna stefnu um skipulag á vinnumarkaði, að fólk fari
386
í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum ... og starfsmönnum aðildarfélaga BSRB og ASÍ.
Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna
387
starfsmenn fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Einnig er komið inn nýtt ákvæði sem skyldar vinnuveitendur til að bregðast við til að tryggja góða líðan starfsmanna í kjölfar kvörtunar yfir áreiti, hvort sem niðurstaða athugunar er sú
388
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu
389
fram af slíkum valdhroka, þá þarf að segja upp 40 starfsmönnum. Einnig eru verkefni á borð við átaksverkefni atvinnuleitenda í mikilli hættu. Þar með eru talin árangursrík samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar við Fjölsmiðjur víða um land, en þar hefur verið unnið ... niður..
„Við stöndum frammi fyrir því að yfir 40 sérhæfð störf á landsbyggðinni hverfa. Á landsvæðum með viðkvæmt atvinnulíf mundu störfin einfaldlega hverfa með ófyrirséðum afleiðingum fyrir starfsmenn, börn þeirra og fjölskyldur. Þetta eru glæsilegar áherslur
390
þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu hendi ... hvaða áhrif efnahagsþrengingarnar hafa haft á þeirra vinnustaði, starfsfólkið og samfélagið í heild..
391
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Genfarskólann 2025, og umsóknarfrestur er til 10. desember . Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir virka félagsmenn í stéttarfélögum, starfsfólk þeirra og kjörna fulltrúa til að dýpka ... í tengslum við árlega þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf til að fræða þátttakendur um störf ILO, alþjóðlegan vinnurétt og réttindi starfsmanna. Markmið námskeiðsins er að styrkja þekkingu á hlutverki ILO og alþjóðasamningum sem vernda
392
starfsmanna.
.
Konur sérstaklega útsettar fyrir áhrifum hagræðingarkröfu.
BSRB bendir á að niðurskurður í opinberum rekstri hafi sérstaklega neikvæð áhrif á konur, sem eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinbera
393
til þeirra starfsmanna sem gegna störfum sem hækki við þessa kerfisbreytingu. . .
394
Samninganefndir Sameykis, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, og Reykjavíkurborgar undirrituðu nýjan kjarasamning um klukkan þrjú í nótt. Samningurinn nær til rúmlega 4000 félagsmanna sem starfa hjá borginni og gildir til 31. mars 2023
395
og ríkinu. Með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir tókst að draga úr streitueinkennum og einkennum kulnunar. Það dró einnig úr fjarveru starfsmanna vegna veikinda. Á samanburðarvinnustöðum þar sem vinnuvikan var óbreytt hélt þróunin hins vegar áfram ... í sömu átt og áður, og starfsfólki reyndist sífellt erfiðara að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna.
Nú hafa félagsmenn í stærstu verkalýðsfélögunum á almenna markaðinum samþykkt Lífskjarasamningana. Þar er að finna fjölmörg atriði sem geta bætt ... allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast ... heilbrigðiskerfið á félagslegum grunni en ekki á grundvelli hagnaðarsjónarmiða þeirra sem vilja standa í einkarekstri.
Forsenda þess er sú að starfsumhverfið sé gott svo starfsfólkið geti veitt góða þjónustu. Við eigum frábært starfsfólk í heilbrigðiskerfinu
396
hlutgervingar eða mismununar.
Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur.
Að atvinnurekendur taki samtalið ... við starfsfólk sitt og þau setji sér saman siðareglur.
Að stjórnendur eða þeir sem vinna eigi úr slíkum málum fái fræðslu og þjálfun.
Að þolendum sé veittur stuðningur til að vinna úr reynslu sinni og þolendur fái aðstoð frá viðeigandi aðilum ....
Það er mikilvægt að svara kalli #metoo kvenna og stórefla aðgerðir til að vinna gegn áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Það verður einnig að gera með faglegum hætti og í samstarfi við starfsfólk. Við höfum orðið vör við að atvinnurekendur stytti sér leið ... einfaldasta aðgerð sem grípa þarf til er að allir þeir sem hafa völd, fara með stjórnun mannauðs eða koma að ákvörðunartöku sem tengist starfsfólki gefi skýr skilaboð um að slík hegðun verði ekki liðin og hún muni hafa í för með sér afleiðingar ....
Þarf aukna fræðslu.
Ljóst er að sumir vinnustaðir þurfa að grípa til meiri aðgerða en aðrir. Það er þó mikilvægt að hafa í huga þá þögn sem hefur hingað til ríkt um þessi mál og kanna sérstaklega innan vinnustaðar hvort starfsfólk hafi orðið
397
í stjórn félagsins frá 1984 til 1986, og aftur frá 1990 til ársins 2009. Jón var einn í framboði til formanns félagsins þar sem Halla hafði ákveðið að stíga til hliðar.
Um leið og Jóni Inga er óskað velfarnaðar í nýju embætti þakkar starfsfólk BSRB
398
Starfsfólk BSRB..
.
399
opnar á ný fimmtudaginn 2. janúar kl. 09:00.
Með jólakveðju, starfsfólk BSRB
400
og starfsmenn hafa gagnkvæman ávinning af styttingu vinnuvikunnar. Fyrirtæki eins og Hugsmiðjan hafa þegar tekið skrefið og stytt vinnutíman starfsmanna í 30 stundir á viku. Það er ekki eftir neinu að bíða