21
starfsmanna sé í 70-100% starfshlutfalli.
Óskað er eftir að í umsóknum komi fram hugmyndir um hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma á viðkomandi vinnustað. Einnig skal koma fram hvernig megi meta áhrif styttingu vinnutíma á vellíðan ... dragast saman. Enginn munur mælist á viðhorfi til þjónustu eða vinnutíma og ekki mælist munur á afköstum
22
Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið
23
Það er auðvelt að venjast því í sumarfríinu að geta eytt gæðastundum með fjölskyldum og vinum frekar en vinnufélögum. BSRB telur mikilvægt að fjölga þessum gæðastundum allan ársins hring með styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið er að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Þó það sé gott að vera í sumarfríi tekur hversdagsleikinn alltaf við á endanum og flestir hverfa aftur til vinnu eða fara í skóla. Þeir sem hafa prófað að búa á einhverjum af hinum Norðurlöndunum vita að þar er g
24
Stjórnendur skurðdeildar á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Mölndal í Svíþjóð styttu vinnutíma starfsmanna úr átta klukkustundum í sex í tilraunaskyni fyrir ári ... og við framkvæmd stefnu BSRB um styttingu vinnuvikunnar horfir bandalagið mikið til sænskra fyrirmynda og reynslu tiltekinna vinnustaða þar í landi af styttingu vinnutíma. Það er því sérlega áhugavert þegar stjórnendur ákveða af praktískum ástæðum að stytta ... og líkamlega, heldur en á öðrum deildum. Starfsfólk hefði hins vegar sömu laun og vinnutíma og aðrar skurðlækningadeildir. . Áhrifin voru þau að enginn fastráðinn hjúkrunarfræðingur starfaði í fullu starfshlutfalli heldur höfðu allir minnkað ... vinnudagsins hafi áhrif á allt svæðið þar sem þau búa í Vestur Götalandi. Það sé kostur að starfsmannavelta og biðtími eftir aðgerðum hafi minnkað verulega. Þetta sé framtíðin hvað vinnutíma varðar. . Fleiri vinnustaðir í Svíþjóð hafa stytt ... vinnutímann. Fleiri dæmi eru um vel heppnaða styttingu vinnuvikunnar í Svíþjóð. Algengt er að vísað sé til þjónustuverkstæðis Toyota í Gautaborg varðandi upphaf slíkra breytinga á vinnutíma í Svíþjóð. Þar var vinnudagurinn styttur vegna mikils álags
25
Vinna stýrihóps sem standa mun fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu er nú komin af stað. Markmiðið er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 klukkustundum í 36 geti haft í för með sér gagnkvæman ávinning fyrir starfsmenn og vinnuveitanda. . Stöð 2 fjallaði um verkefni hópsins nýverið og ræddi við Kolf
26
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa niðurstöður góðu. . BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar frá árinu 2004 og tók þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg. Þá mun bandalagið taka þátt í sambærilegu tilraunaverkefni sem nú er að fara í ga
27
Ríkið, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að við að stytta vinnuvikuna, enda sýna niðurstöður tilraunaverkefnis að líðan starfsmanna batnar og veikindi minnka þegar vinnuvikan er stytt, án þess að það komi niður á framleiðni. . Þetta kemur fram í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sem Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Sóley Tómasdóttir, formaður borgarráðs, og Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi skrifa
28
Bætt andleg og líkamleg líðan starfsmanna, aukin starfsánægja og minni veikindi var meðal þess sem kom í ljós þegar gerðar voru tilraunir með að stytta vinnuvikuna á tveimur vinnustöðum í Reykjavík. Þrátt fyrir styttri vinnutíma náði starfsfólk ... sífellt ofar á forgangslista yfir kjarabætur félagsmanna,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á málþinginu fyrr í dag. . Hún sagði kröfu félagsmanna BSRB um breyttan vinnutíma skýra. Ástæðan sé að launafólk upplifi allt of ... mikið álag og togstreitu á milli fjölskyldu- og atvinnulífs. . „Jákvæðar niðurstöður tilraunaverkefnis Reykjavíkurborgar eru í samræmi við niðurstöður annarra sambærilegra verkefna um styttri vinnutíma í Svíþjóð. Að mati BSRB eru helstu kostir
29
á Vinnustund og frá MyTimePlan. Markmið fundarins var að fræðast um þessi kerfi sem halda utan um vinnustundir starfsfólks, skipulag, vinnutíma og orlofsmál starfsmanna auk annarra atriða. Auk þess gafst gestum kostur á að spyrja spurninga og eiga í umræðum
30
á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur
31
vinnutíma“ að koma í veg fyrir mönnunarvanda, veikindafjarveru og mikla starfsmannaveltu sem er fylgifiskur álagstengdra þátta í vinnu og óánægju í starfi. Meginmarkmiðið með kerfisbreytingunni er að gera vaktavinnu eftirsóknarverða, þar sem kerfið vinnur ... með okkur í því að bæta heilsu og líðan þeirra sem vinna á vöktum og starfsumhverfið fjölskylduvænt.
Hlutastarf = hlutalaun.
Í aðdraganda gildistöku betri vinnutíma 1. maí síðastliðinn, hjá ríki og sveitarfélögum, ákváðu um 96 prósent ... starfsfólks í hlutastarfi að auka við sig starfshlutfall. Starfsfólkið er því ekki að taka styttingu á vinnutíma sínum, heldur er það að vinna eins og það gerði áður og er þá vinnuframlagið metið í samræmi við vaktabyrði. Það þýðir í raun að um að 100 prósent ... vaktavinna geti verið allt að 80 prósent viðvera fyrir erfiðustu vaktirnar.
Hefði ekkert verið gert til að koma til móts við sjónarmið stéttarfélaga um breytingar á vinnutíma hjá vaktavinnufólki er fyrirséð að mönnunarvandinn hefði versnað ... vinnutíma finnum við meðal annars í krafti jákvæðrar og uppbyggilegri umræðu félagsmanna. Einstaka hnökra þarf þó að leysa innan stofnana, sem er úrlausnarefni. Mælingar á framleiðni vinnuafls, gæðum og öryggi þjónustunnar verða settar í gang þegar hæfileg
32
vinnutímann í 36 stunda vinnuviku og flestar hinna í einhverja blandaða leið eða tímabundna skemmri styttingu. Mjög lágt hlutfall mun stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku.
Þó svo BSRB hafi aðeins borist 83 staðfestar tilkynningar frá ráðuneytunum ... vinnutímann í 36 stundir á viku. Hjá sjö þeirra eru flestir að stytta í 37-38 stundir þó oft sé útfærslan mjög mismunandi milli vinnustaða og jafnvel hópa innan sama vinnustaðar. Hjá átta sveitarfélögum eru flestir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku
33
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki ... , sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum upp á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði kerfisbreytingar betri vinnutíma í vaktavinnu. Þátttakendur munu fá upplýsingar um allt fræðsluefni ...
Þátttakendur þurfa að skrá sig á vef Starfsmenntar..
Athugið að grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu
34
Til þess að það geti gengið þarf að endurskoða matar- og kaffitíma. Í dag eru kaffihlé samtals 35 mínútur yfir daginn og teljast þau hluti af vinnutíma. Matartímar teljast hins vegar ekki hluti af vinnutímanum. Þetta þýðir að taki starfsmaður 30 mínútur í mat ætti ... vinnutíminn að vera til dæmis frá klukkan 8 til 16:30.
Á undanförnum árum hefur þróunin á fjölmörgum vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu verið sú að starfsmenn nota launaða kaffitíma í hádeginu, taka 35 mínútur í hádegismat og vinna ... til að geta sinnt sínum störfum út vinnudaginn.
Styttingu vinnuvikunnar fylgja ýmsar áskoranir en það er mikilvægt að starfsfólk taki þessu ferli af opnum hug til að tryggja að stærsta breytingu á vinnutíma í nærri hálfa öld gangi vel fyrir sig. Það er hagur
35
stundir þrátt fyrir að engin vísindaleg rök segi til um að það henti best öllum okkar fjölbreyttu störfum.
Eitt af því sem auðveldar betri nýtingu vinnutíma eru tækniframfarir og ný þekking. Þannig geta til dæmis margir vinnustaðir geta nýtt ... á næsta ári. Þar er í raun um leiðréttingu á vinnutíma að ræða vegna neikvæðra áhrifa þungrar vaktabyrði þar sem unnið er allan sólarhringinn á andlega og líkamlega líðan vaktavinnufólks.
Margir þeirra sem hafa valið sér hlutastarf í vaktavinnu
36
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins ... er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum ....
Vinna við útfærslu styttingar vinnutíma vaktavinnufólks heldur áfram í næstu viku, auk þess sem áfram verður rætt um önnur mál sem aðildarfélög BSRB hafa falið bandalaginu að semja um
37
Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega. Þátttaka karla við heimilisstörf og umönnun barna hefur því miður ekki aukist að sama skapi. Stytting á vinnutíma ... á vinnumarkaði. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar um jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í niðurstöðum þeirra má sjá að konur bera þungan af heimilishaldi, og að samanlagður vinnutími kvenna í vinnu og á heimili er 30% lengri en hjá körlum ... tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni ... áhrif á árangur og skilvirkni starfseminnar.
Það er þekkt að fyrirkomulag vinnutíma er mikilvæg forsenda þess til að jafna aðkomu kynjanna að fjölskyldulífi og þátttöku á atvinnumarkaði. Stytting vinnuvikunnar leiðir til þess að konur fari síður
38
ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma
39
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB í viðræðunum.
„Við eigum enn eftir langt í land og ljóst að það er farið að gæta verulegrar óþreyju meðal okkar félaga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Viðr
40
Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri niðurstöðu áður en við neyðumst til að grípa til aðgerða.
Vonbrigðin eru mikil því satt að segja lögðum við af stað í viðræðurnar full bjartsýni um breytta tíma og ný vinnubrögð. Fyrir utan almennar kröfur um launahækkanir og breytingar á einstökum