21
að koma meira til móts við launafólk í baráttu þess við verðbólgu.
„Ríkisstjórnin hefur auðvitað tekið ákveðin skref varðandi barnabæturnar sem við teljum jákvætt en of lítið skref í ljósi aðstæðna
22
Þetta getur ekki haldið svona áfram. Núverandi ríkisstjórn vinnur að sundrungu á vinnumarkaði og sundrungu í samfélaginu þegar við þurfum samstöðu til að mæta framtíðinni. . Við þessar aðstæður vex verðbólgan hratt því fyrirtækin velta bæði stýrivaxtahækkunum ... hefur verðbólga aukist, stýrivextir hækkað og kaupmáttur launa dregist saman. Við þurfum ekki að kalla til neina sérfræðinga til að sjá að kjarasamningar sem undirritaðir voru eru brostnir í þessari ringulreið og úrræðaleysi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
23
Þrálát verðbólga og háir vextir hafa hafa dregið úr kaupmætti fólks og haft alvarleg áhrif á fjölda heimila vegna síhækkandi húsnæðiskostnaðar og verðs á nauðsynjavörum. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna ... við loforð um uppbyggingu húsnæðis en hækkandi húsnæðisverð og kostnaður er ein meginástæða verðbólgunnar. Stjórnvöld verða líka að beina sjónum sínum að fyrirtækjunum sem ákveða verðlag og tryggja öflugt samkeppniseftirlit til að vega upp á móti þeirri
24
sem hefðu í för með sér litla verðbólgu og litlar verðhækkanir. Þá ræddi hann þær áskoranir sem gætu fylgt því að reyna að búa til nýtt kerfi hér á landi sem að einhverju leyti byggt á norrænni fyrirmynd. . Eftir erindi Holden fengu fundarmenn
25
um 7,7% á næsta ári. Það eru skattar eins og: áfengis-, tóbaks-, bensín-, olíu-, kolefnis-, bifreiða- og kílómetragjald ásamt gjaldi í Framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjaldi. Í ljósi þess að verðbólga mældist 9,3% á ársgrundvelli í september sl ... . Hér er því um mótsögn að ræða og vert að árétta í þessu sambandi að það er neysluhegðun tekjuhærri hópa sem hefur sérstök áhrif á verðbólguna en ekki þeirra tekjulægri. Á síðasta ári áttu 38 þúsund heimili erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir
26
ríkissáttasemjara í svonefndum SALEK-hópi, er að tryggja varanlega aukningu kaupmáttar á Íslandi á grundvelli lágrar verðbólgu, stöðugs gengis krónunnar og lægri vaxta. Þá færir samkomulagið félagsmönnum BSRB svonefnda launaskriðstryggingu. Slíkt ákvæði mun færa
27
% hækkunar á vísitölu neysluverðs á næsta ári á sama tíma og verðbólga mælist 9,3% á ársgrundvelli.
Miklu nær hefði verið að almenningur fái að njóta vafans af áhrifum gjaldahækkana, en ekki eingöngu atvinnulífið. Líkt og fram kom í umsögn
28
stæðu saman að því að verðbólgan fari ekki aftur af stað og ógni þannig verðmætasköpun í samfélaginu. Einnig var fjallað mikið um mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika og auka sátt í samfélaginu.
Flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga
29
í atkvæðagreiðslu í félögunum sem lýkur 14. apríl.
„Leiðarljós okkar í þessum viðræðum var að verja kaupmátt starfsfólks í almannaþjónustu, enda er verðbólgan farin að bíta almenning verulega og langt síðan fólk á almennum vinnumarkaði fékk sínar
30
í efnahagshruninu milli áranna 2007 og 2009. Sú kaupmáttaraukning hefur nú gengið til baka að hluta vegna vaxandi verðbólgu á þessu ári og hefur kaupmáttur rýrnað um 4,2 prósentustig frá janúar 2022. Til að sporna gegn verðbólgunni hefur Seðlabankinn hækkað ... aðgerðaleysi sitt.
BSRB telur að þau takmörkuðu viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðbólgunni og áhrifum hennar á almenning dugi ekki til og það mun að óbreyttu hafa veruleg áhrif við kjarasamningaborðið á komandi vetri. Ofan á það bætist að búið
31
Vinnuhópurinn telur rekstrarumhverfi húsnæðisfélaga að mörgu leyti óhagstætt og ráði þar mestu hár fjármagnskostnaður og breytileg verðbólga. Þótt vinnuhópurinn geri ekki beinar tillögur til úrbóta hvað þetta varðar leggur hann til ýmsar aðgerðir sem ætlað
32
þar sem fólk er farið að finna verulega fyrir verðbólgunni og vaxtahækkunum á eigin skinni. Það voru því vonbrigði fyrir okkur hjá BSRB að sjá að þessi fjármálaáætlun er hvorki til þess fallin að draga úr verð´bólgunni sem bítur okkur öll, né heldur til að auka
33
haft uppi gífuryrði, sakað okkur um svik og heimtufrekju, á milli þess sem kröfur okkar voru sagðar ógna stöðugleika, hleypa vöxtum og verðbólgu í hæstu hæðir, hefur krafa okkar aldrei verið önnur en að fá það sama og hinir hafa þegar fengið,“ sagði.
„Í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram ... :.
„En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð á verðbólgu og stöðugleika á Íslandi. Þetta sást best á gríðarlegu launaskriði ... ekki bara launafólksins.
„Það er ekki hægt að leggja allar byrðarnar á almennt launafólk og ætlast til að það eitt beri ábyrgð á verðbólgunni. Að svo viðamiklu verkefni verða allir að koma. Launafólkið veitti á síðasta ... ýmsir hafi haft uppi gífuryrði, sakað okkur um svik og heimtufrekju, á milli þess sem kröfur okkar voru sagðar ógna stöðugleika, hleypa vöxtum og verðbólgu í hæstu hæðir, hefur krafa okkar aldrei verið önnur en að fá það sama og hinir
34
vegna hækkunar verðbólgu en ekki eingöngu lán vegna íbúðarhúsnæðis. Telji ríkisstjórnin að forsendubrestur hafi orðið vegna þess að verðbólga var hærri en við mátti búast þá hljóti það að gilda einnig um aðra verðtryggða samninga, þ.m.t. varðandi húsaleigu
35
hafa lagt mikla áherslu á gott samstarf við samtök launafólks síðustu ár. „Þeir samningar sem undirritaðir voru á almennum markaði í vor og nefndir hafa verið stöðugleikasamningarnir eru gríðarlega mikilvægur þáttur í baráttunni við verðbólguna. Ekki aðeins ... vegna þess að niðurstaðan var hófsöm heldur ekki síður vegna þess að samningarnir fólu í sér sameiginlega sýn á hvert meginvandamálið væri: Verðbólgan. Aðilar hringinn í kringum samningaborðið á almennum og opinberum markaði sýndu framtíðarsýn, sýndu hugrekki og síðast
36
var að meðaltali 4,3% en 7,2% árið 2022. Ársverðbólgan lækkaði úr 10,2% í febrúar á þessu ári í 8,0% í nóvember og gera spár ráð fyrir að verðbólga muni fara hægt lækkandi.
Heildarfjöldi starfandi einstaklinga jókst á ný frá ársbyrjun 2021 eftir samdrátt
37
um 1715 krónur.*.
Forsendur fjárlagafrumvarpsins gera ráð fyrir 2,6% kaupmáttaraukningu á næsta ári og að verðbólga verði um 3%. Ríkisstjórnin gerir því ráð fyrir talsverðum
38
en vegna hárra vaxta og verðbólgu dróst kaupmáttur ráðstöfunartekna lítillega saman. Eiginfjárstaða heimila hefur batnað á síðustu árum og skuldastaða er almennt góð í sögulegu tilliti en vaxtagjöld sem hlutfall af ráðstöfunartekjum hafa farið vaxandi einkum
39
Ríkisstjórnin talar um að við þurfum að standa saman. Hún undanskilur í þeirri samstöðu stórfyrirtækin sem velta verðbólgunni út í verðlagið, hún undanskilur stórútgerðina sem nýtur þess að moka inn milljörðum króna í hagnað af sjávarútvegsauðlindinni
40
fólks aftur tekið höndum saman og leggja nú á ráðin um næstu skref. Við getum – þorum og viljum!.
.
Stefna stjórnvalda byggist á úreltum hagfræðikenningum .
Efnahagsmálin hafa verið okkur ofarlega í huga vegna hárrar verðbólgu ... mest á nýtingu sameiginlegra auðlinda, finna minnst fyrir verðbólgunni og græða mest á háu vaxtastigi.
Þessi stefna hefur leitt til skattalækkana á þau ríkustu á meðan. Allt frá aldamótum, hafa verið gerðar aðhalds- og niðurskurðarkröfur