21
næsta skrefið í uppbyggingu á öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði. Ljúka verði greiningu á framboði og eftirspurn húsnæðis, beina húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfi mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði húsnæðis. Þá telur ... húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfa mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði húsnæðis og stuðla að lægri húsnæðiskostnaði. Þá þarf að styðja við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og geta boðið fólki sem er með tekjur yfir ... viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir ... á mikilvægi þess að samtalið leiði af sér raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Samtalið verður að leiða til þess að efnahagslegur stöðugleiki kallist á við félagslegan stöðugleika með uppbyggingu á samfélagi með jöfnuðinn að leiðarljósi
22
til þess að bæta stöðu þeirra sem kalla hafa eftir slíku,“ sagði Elín Björg. . Hún sagði það vissulega mikilvægt verkefni að ná efnahagslegum og félagslegum stöðugleika hér á landi og að viðhalda svo þeim stöðugleika. Það gangi þó augljóslega
23
á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti ....
Það virðist alltaf vera þeir hópar sem eru á lægstu laununum sem eiga að bera ábyrgð á stöðugleikanum. Á meðan finnst þingmönnum, ráðherrum og stjórnendum fyrirtækja og stofnana fullkomlega eðlilegt að þeirra laun hækki um upphæðir sem er úr öllu samhengi
24
að ríkisstjórnin verði að halda af braut frekari ójafnaðar og sína í verki að hún taki hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni. Þá segir einnig í ályktuninni að launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Atvinnurekendur og stjórnvöld ... axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða einnig að leggja sitt af mörkum til að mögulegt sé að skapa sátt
25
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ríkisfjármálum með jöfnuð og félagslegan stöðugleika að leiðarljósi. . Þetta kemur fram í ályktun sem fundurinn sendi frá sér í dag ... .
Ef ríkisfjármálum verður ekki beitt til að tryggja að vöxtur í hagkerfinu falli í skaut launafólks og auka almenna velferð landsmanna mun það grafa undan stöðugleika og samfélagslegri samhygð. Það mun ótvírætt hafa áhrif á kröfur launafólks við gerð næstu
26
að vilja viðhalda stöðugleika í efnahagslífinu, þó fleiri þurfi að koma að því verkefni. Það sé sameiginlegt baráttumál að tryggja aukinn kaupmátt launafólks og félagslegan stöðugleika. . Hún sagði það vonbrigði að endanleg útfærsla frumvarps ... á leiðarenda. . Við erum sammála um ákveðna framtíðarsýn. Við vinnum saman að því að viðhalda stöðugleika í íslensku efnahagslífi, þó það sé auðvitað ekki verkalýðshreyfingarinnar einnar að sinna því verkefni. Það er sameiginlegt baráttumál ... að tryggja aukinn kaupmátt íslensks launafólks og félagslegan stöðugleika. . En það er ekki síður áherslan á félagslegt réttlæti sem sameinar okkur í baráttunni. Við sameinuðumst á Austurvelli á mánudaginn var þar sem við börðumst fyrir jafnrétt
27
í menntamálum að jafnrétti til náms sé tryggt, óháð aldri eða öðrum aðstæðum.
Skattkerfið notað til tekjujöfnunar.
Í stefnuyfirlýsingunni er rætt um stöðugleika, en eins og hjá fráfarandi ríkisstjórn er hann þröngt skilgreindur ... . Ríkisstjórnin virðist ætla að leggja áherslu á að viðhalda efnahagslegum stöðugleika án þess að átta sig á mikilvægi þess að huga jafnframt að félagslegum stöðugleika. . Stjórnvöld áforma að styrkja skattkerfið sem tekjuöflunartæki en líta framhjá
28
trú á því að samtök launafólks muni fylgja því fast eftir að svo verði. Við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja #metoo.
Félagslegur stöðugleiki lykillinn.
Það eru víða ... sér fyrir undanfarið, félögum okkar allra til hagsbóta, er svarið einfalt. Tvö orð. Félagslegur stöðugleiki. Fyrir mér er algerlega skýrt hvað felst í þessum orðum. Ég get lokað augunum og séð með skýrum hætti hvað félagslegur stöðugleiki er. En þrátt fyrir að mikið ... sé talað um þörfina fyrir stöðugleika á vinnumarkaði hefur ekki alltaf gengið vel að koma því til skila hvers vegna efnahagslegur stöðugleiki verður aldrei mögulegur án félagslegs stöðugleika.
Félagslegur stöðugleiki snýst um að búa launafólki ... mannsæmandi lífi. Einnig að tryggja öryggi fólks með öflugri löggæslu, slökkviliði, sjúkraflutningum og tollgæslu.
Þegar launafólk upplifir ekki félagslegt öryggi verður enginn stöðugleiki á vinnumarkaði. Á það höfum við hjá BSRB lagt þunga áherslu
29
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 2015, felst ... starfsmenn muni njóta launahækkana sem eru umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningum auk þess sem upptaka launaþróunartryggingar ætti að leiða til aukins stöðugleika á vinnumarkaði,“ segir um þetta í nýrri stefnu bandalagsins.
Stytting
30
í íslenskum stjórnmálum og auknum félagslegum- og efnahagslegum stöðugleika. BSRB óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og lýsir yfir vilja sínum til samstarfs
31
af forsendunum fyrir stöðugleika á vinnumarkaði er styrk stjórn í landsmálunum þar sem áherslan er á félagslegan stöðugleika ekki síður en hinn efnahagslega, enda verður annað ekki til án hins. Þannig ætti stefna stjórnvalda að endurspegla mikilvægi uppbyggingar
32
því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera,“ segir Elín Björg í grein sinni.
„Nýr fjármálaráðherra ... eitt augnablik að glata því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera.
Nýr fjármálaráðherra
33
því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera,“ segir Elín Björg í grein sinni.
„Nýr fjármálaráðherra ... eitt augnablik að glata því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera.
Nýr fjármálaráðherra
34
stöðugleika í starfsmannahaldi.".
Hér má lesa greinina.
35
stæðu saman að því að verðbólgan fari ekki aftur af stað og ógni þannig verðmætasköpun í samfélaginu. Einnig var fjallað mikið um mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika og auka sátt í samfélaginu.
Flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga
36
aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika
37
; fjölskylduna, heilsuna, menntun og stöðugleika og hversu mikið þessi atriði reiða sig á opinbera þjónustu,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir jafnframt að það dugi ekki að klappa fyrir framlínufólkinu og þakka þeim fyrir. „Klappið hefur ekki leitt
38
Það verður því sífellt mikilvægara að verkalýðshreyfingin beiti sér í loftslagsmálum með það að markmiði að tryggja hagsmuni launafólks, stuðla að félagslegum stöðugleika og stuðningi almennings við nauðsynlegar aðgerðir til að tryggja lífvænlega framtíð
39
haft uppi gífuryrði, sakað okkur um svik og heimtufrekju, á milli þess sem kröfur okkar voru sagðar ógna stöðugleika, hleypa vöxtum og verðbólgu í hæstu hæðir, hefur krafa okkar aldrei verið önnur en að fá það sama og hinir hafa þegar fengið,“ sagði ... Elín Björg og minnti á að BSRB hefði undanfarin ár lagt sitt af mörkum til þess að koma á stöðugleika og bættri umgjörð um gerð kjarasamninga..
Fólk upplifði svik.
„Í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram ... :.
„En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð á verðbólgu og stöðugleika á Íslandi. Þetta sást best á gríðarlegu launaskriði ... , sem á endanum myndu koma öllum málsaðilum til góða í formi, aukins kaupmáttar og aukins stöðugleika. Því miður var það tækifæri ekki gripið og þess vegna höfum við upplifað eitthvað stormasamasta ár síðari tíma á íslenskum vinnumarkaði,“ sagði Elín Björg og vék
40
sem jöfnunartæki til að auka hér félagslegan stöðugleika. Við hjá BSRB viljum frekari þrepaskiptingu í tekjuskattkerfinu og að mögulegar skattalækkanir eigi að útfæra þannig að þær komi þeim tekjulægri til góða. Þá er það ekki síður mikilvægt réttlætismál