21
þeirra sem sinnir þeim er konur og þetta eru almennt láglaunastörf. Heildarlaun þeirra eru lægri en laun sambærilegra stétta þar sem karlar eru í meirihluta. Það að þessir hópar séu á lægri launum en sambærilegir karlahópar er ákvörðun ... veldur því að stór hluti kvenna á vinnumarkaði nýtur ekki launa í samræmi við framlag.
Hvaða fólk er það sem vinnur þessi störf? Þetta eru til dæmis konurnar sem hjúkra okkur þegar við veikjumst, annast fólkið okkur á ævikvöldinu, aðstoða fólk ... . Verkefnið okkar er ekki bara að tryggja að konur og karlar í sömu störfum fái sömu laun. Við verðum að endurmeta frá grunni mikilvægi starfa sem stórar kvennastéttir sinna. Það er augljóst öllum sem það vilja sjá að kvennastéttirnar búa við verri kjör
22
náist innan tilsettra tímamarka. Ákvæði um jöfnun launa voru algert skilyrði fyrir því að BSRB samþykkti breytingar á lífeyriskerfinu. Bandalagið mun því fylgja þessum hluta samkomulagsins vel eftir til að tryggja að leiðrétting á launum nái
23
í heilbrigðiskerfinu verður komið til framkvæmda. Ljóst er að við þetta ástand verður ekki unað enda er jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, eitt af því sem stuðlar að auknum jöfnuði fólks.
Ekki fjallað um kostnað við lyfjakaup
24
nefndu hækkun launa sem mikilvægasta atriðið en þar á eftir töldu flestir að mikilvægast væri að hækka lægstu laun umfram önnur laun..
Konur og þeir sem yngri eru vilja frekar ... leggja áherslu á hækkun lægstu launa umfram önnur laun og þá leggur yngra fólk leggur einnig meiri áherslu en aðrir á aukið starfsöryggi. Raunar sést af niðurstöðum könnunarinnar að ef launaliðirnir eru teknir frá og önnur atriði sem nefnd voru eru skoðuð
25
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt ... . Þetta er gert til þess að hindra frekari útbreiðslu hér á landi. Margar spurningar hafa vaknað þegar kemur að réttindum þessara einstaklinga til launa á þeim tíma sem sóttkví varir. Af þeim sökum hafa opinberir vinnuveitendur gefið út leiðbeiningar ... eða hafa fengið smit staðfest af heilbrigðisyfirvöldum fá greidd laun í veikindum.
BSRB hvetur alla til þess að kynna sér vel einkenni veirunnar og hvernig draga megi úr sýkingarhættu. Það er mikilvægt að gæta vel að persónulegu hreinæti. Handþvottur
26
"Það er mikill áfangi og ánægjuefni að endurskoðun starfsmatsins sé lokið enda hefur þessi vinna staðið yfir í langan tíma. Mestu skiptir að hún skilar yfirgnæfandi meirihluta okkar félagsmanna hækkun launa ... en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB.
Endurskoðun starfsmatskerfisins er víðtæk, sem best sést af því að hún nær til um 700 starfsheita hjá öllum sveitarfélögum landsins. Eins og áður segir er hækkun í launum að meðaltali 3,5% og því eru dæmi um starfsmenn sem eru að fá talsvert meiri hækkun ... tilvikum eru dæmi um lækkun í þessari kerfisbundnu endurskoðun en í þeim tilvikum heldur viðkomandi starfsmaður sínum launum óbreyttum en nýir starfsmann taka laun samkvæmt gildandi starfsmati. Með öðrum orðum lækkar enginn starfsmaður í launum
27
BSRB fagnar því að til standi að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði en kallar jafnframt eftir því í umsögn að orlofið skiptist jafnt milli foreldra svo hvort foreldri fyrir sig eigi rétt á sex mánaða orlofi.
Bandalagið hefur beitt ... í umsögn BSRB um frumvarp um lengingu á rétti til fæðingarorlofs, sem hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er bandalagið þeirrar skoðunar að réttur til fæðingarorlofs eigi að skiptast jafnt milli foreldra. Í frumvarpinu er gert ráð ... skipting fæðingarorlofsins jöfn myndi fjarvera foreldra frá vinnumarkaði vegna barneigna verða jafn löng. Áhrifin af tímabundnu brotthvarfi af vinnumarkaði yrðu því þau sömu fyrir karla og konur. Það yrði einnig mikilvæg aðgerð til að jafna möguleika
28
jafnréttislaganna byggir á jafnlaunasamþykkt ILO frá 1951 sem fullgild var hér á landi 1958. En í núgildandi lagaákvæði segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt ... störf. Með jöfnum launum er átt við að laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir fólk óháð kyni.
Þrátt fyrir það að lög um launajafnrétti hafi verið í gildi í nærri 65 ár er launamunur enn töluverður hér á landi.
Kynskiptur ... meiri sem feli í sér aukið jafnrétti kynjanna, það geti brotið upp kynskiptan vinnumarkað feli í sér meiri sanngirni og réttlæti í launum.
Jafnvirðisákvæði í íslenskri löggjöf í 65 ár.
Jafnlaunaákvæði íslensku ... meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar.
Réttlætis- og sanngirnissjónarmið.
Sé tekið dæmi um 10% launamun kynjanna virðist prósentutalan kannski ekki ýkja há en fyrir konu með 750 þús. kr. í laun á mánuði þýðir ... . Við matið er byggt á skilgreindum og fyrirfram ákveðnum forsendum. Markmið virðismatskerfa er að tryggja að laun séu ákvörðuð með eins málefnalegum og hlutlægum aðferðum og hægt er.
Helga Björg segir mikilvægt að skoða til hvaða þátta er horft
29
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út og var kynnt á blaðamannafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun 13. nóvember. Þar er fjallað um þróun efnahagsmála og launa, vinnumarkaðsmál og kjarasamninga ... sem standa utan heildarsamtaka. Hvað varðar aðildarfélög BSRB eru nú á bilinu 10%-15% félaga enn með lausa samninga.
Launaþróun það sem af er samningstímabilinu er því nokkuð ólík eftir mörkuðum. Laun hafa hækkað mest á almennum markaði ... þar sem samningum nær allra er lokið en minna á opinberum markaði þar sem stórir hópar eru enn með lausa samninga.
.
Hlutfallslega mest hækkun lægstu launa.
Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum ... , sem hafa skilað hlutfallslega mestri hækkun lægstu launa, hefur leitt til þess að munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum hefur dregist saman á undanförnum árum. Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum, sem hafa skilað hlutfallslega ... mestri hækkun lægstu launa, hefur leitt til þess að munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum hefur dregist saman á undanförnum árum.
Kaupmáttur launa jókst um 0,5% á fyrri helmingi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra
30
en þær sækja rétt sinn til jafnra launa. Með þessu fordæmi er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki konur rétt sinn til jafnra launa og úrskurður fellur þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa karla í sambærilegu starfi ... . Það er ekki hvetjandi til að sækja rétt sinn til jafnra launa ef ávinningurinn er aðeins sá að aðrir lækka í launum,“ segir Elín Björg sem furðar sig á afstöðu Kópavogsbæjar til jafnréttislöggjafarinnar ... ..
„Og nú hefur bæjarstjóri boðað að þetta kunni að hafa áhrif á launakjör fleiri starfsmanna hjá bænum, og þá á hann væntanlega við til lækkunar launa. Tilgangur laga um jafna stöðu kvenna og karla er ekki að lækka laun karla. Og það er raunar skýrt tekið ... BSRB um þá ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í sama starfi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði launamun karlsins og konunnar ólögmætan í október í fyrra og brást Kópavogsbær við úrskurðinum með því að lækka ... launa karlmannsins í stað þess að hækka laun konunnar..
„Haldi bærinn þessari afstöðu sinni til streitu tel ég víst að konur hugsi sig tvisvar um áður
31
jafnréttissjónarmiða við starfsmannastefnu. Þá er þar kveðið á um að konum og körlum sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og skuli njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf ... . .
Ákvæði jafnréttislaga nr. 10/2008 um jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf felur ekki í sér að þeir einstaklingar sem ákvæðið tekur til skuli fá nákvæmlega sömu krónutölu í laun. Lagaákvæðið kemur heldur ekki í veg fyrir að litið ... . 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, er fjallað um þá skyldu atvinnurekanda að tryggja jafnrétti kynja innan fyrirtækis síns eða stofnunar, m.a. með samþykkt sérstakrar jafnréttisáætlunar eða eftir atvikum með samþættingu
32
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... að bæta með því að lækka launa karlmannsins til jafns við konuna. Þessi afstaða Kópavogsbæjar gengur gegn anda jafnréttislöggjafarinnar, gengur þvert á niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála og er til þess fallin að letja fólk til að sækja rétt ... sinn. .
.
Með fordæmi sínu er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki fólk rétt sinn til jafnra launa og niðurstaðan er þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa samanburðaraðila í sambærilegu starfi. Þetta er alveg ný nálgun ... þess að Kópavogsbær dragi ákvörðun sína til baka enda vandséð að lækkun launa með þessum hætti sé lögmæt. Jafnframt krefst stjórn BSRB þess að Kópavogsbær haldi launum karlmannsins óbreyttum frá því sem áður var og greiði konunni laun til jafns
33
karlastörf og illa launuð kvennastörf sé eðlilegur þáttur í samfélagsgerð okkar. Krafan um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf er hins vegar bæði eðlileg og sanngjörn og undarlegt að baráttan fyrir launajafnrétti hafi staðið yfir ... tilraunaverkefni um mat á virði starfa með áherslu á að skoða þá þætti sem einkenna kvennastörf sem kunna að vera vanmetnir. Samhliða verða þróuð verkfæri til að aðstoða atvinnurekendur við að uppfylla lagaskilyrði um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf ... Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna ... mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
34
þegar lífeyrisréttindin hafa verið samræmd þannig að enginn munur er á réttindum þeirra sem starfa á almenna vinnumarkaðinum og hinum opinbera er næsta skref að jafna launin á milli markaða. Í samkomulaginu segir að vinna eigi markvisst að því að jafna launin ... . Þar er einnig að finna svör við algengum spurningum um breytingarnar, sem getur verið gagnlegt að kynna sér.
Laun milli markaða verða jöfnuð.
Nú ....
Í ályktun aðalfundar BSRB um lífeyrismál kemur fram að lögin sem Alþingi setti fyrir áramót hafi ekki verið í samræmi við afar skýrt orðalag samkomulagsins. Þar var kveðið á um að réttindi sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar yrðu jafn verðmæt
35
aðferðarfræði um launamyndun. Við getum ekki beðið eftir „viðhorfsbreytingunni“ eins og sumir telja nóg. Rannsóknir sýna að ein skilvirkasta leiðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í að meta störf að jöfnu, hvort heldur sem konur ... meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið er ekki einungis sanngjörn heldur er hún einnig hagkvæm fyrir samfélagið allt..
Grein birtist fyrst á Vísi 19. júní. ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ... kvennakjarasamninga.
Við hjá Sjúkraliðafélagi Íslands höfum bent á að nú sé tíminn til að gera „kvenna-kjarasamninga“. Kjarasamninga sem leiðrétta þetta óréttlæti. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður
36
jöfnuði.
„ Laun afmarkaðra hópa hækkuðu langt umfram það sem fjölmennustu og lægst launuðu hóparnir höfðu samið um. Ríkisstjórnin gaf eftir tekjustofna á þá efnamestu. Áfram var skorið niður á flestum sviðum opinberrar þjónustu og skattar á matvæli ... stöðugleika og samstöðu.
„Þess vegna er staðan á vinnumarkaði eins og hún er nú. Þeir hæst launuðu skammta sér enn hærri laun, bónusa og milljarða í arðgreiðslur. Á meðan eru kröfur um hækkun lægstu launa sagðar ógna efnahagslífinu í heild ... við að breyta. Við þurfum að hækka launin. Við þurfum að auka kaupmáttinn. Við þurfum að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði. Við þurfum að koma á fjölskylduvænna samfélagi svo að ungt fólk öðlist trú á að hér sé best að vera.“.
Elín Björg ... fangaði þeim mikla stuðningi sem kröfur stéttarfélaganna hafa fengið hjá almenningi að undanförnu og að nauðsynlegt væri að hækka laun almenns launafólks umtalsvert.
„Þær kröfur sem nú hafa verið settar fram af samtökum launafólks eru eðlilega ... ekki allar samhljóða og erfitt er að ráða í hver útkoma yfirstandandi kjaraviðræðna verður. En skoðanakönnun sem kynnt var fyrr í vikunni sýnir að rúmlega 90% landsmanna styðja sanngjarnar kröfur verkalýðshreyfingarinnar um hækkun lægstu launa
37
hér..
Aðspurt um kjaramálin sagði Elín Björg að fyrir utan bættan kaupmátt launa væri áhersla m.a. lögð á að stytta vinnuviku, endurskoða málefni og vinnutíma vaktavinnufólks, jafna laun kynja, varanlegan húsaleigumarkað og jafnframt umhverfismálin. Viðtalið
38
þess að launamisrétti og mismunun verði útrýmt!
Að konur og kvár geti lifað af launum sínum og fái tækifæri til að þróast í starfi til jafns við karla!
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri ... fram inn á heimilunum flytjast út á vinnumarkaðinn, mest inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir, fólst í launasetningunni mikið vanmat á þessum störfum. Þótt laun kvennastétta hafi auðvitað hækkað jafnt og þétt rétt eins og hjá öðrum stéttum, þá var rangt ... sér afslátt á launum kvenna og kvára!
Við krefjumst sértækra aðgerða til þess að leiðrétta kjör þeirra kvenna og kvára sem lægstar tekjur hafa, því engin á að þurfa að lifa við fátækt!
Við krefjumst ... gefið í upphafi. Því eru laun heðbundinna kvennastétta enn talsvert lægri en laun hefðbundinna karlastétta - og kynskiptur vinnumarkaður meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar. Konur eru ólíklegri til að vera fjárhagslega sjálfstæðar
39
réttinda. Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa tekið þátt í þeirri vinnu enda miklir hagsmunir í húfi. Það er skýr krafa BSRB að ef jafna á lífeyrisréttindi á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins þurfi laun opinberra starfsmanna að hækka ... og vilji er til þess innan bandalagsins að ná víðtækri sátt um lífeyriskerfið. Heildarhagsmunir launafólks alls, t.d. þeirra sem færast á milli markaða, eru miklir og því verður aldrei sátt um eitt lífeyriskerfi nema að laun á almennum og opinberum ... vinnumarkaði verið sambærileg. Það er því skýr krafa BSRB að komi til jöfnunar lífeyrisréttinda þarf að bæta opinberum starfsmönnum það upp í launum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB..
... vinnumarkaði. Jafnframt hefur verið rætt að opinberu sjóðirnir taki upp aldurstengt ávinnslukerfi í stað jafnrar réttindaávinnslu, enda er sambærileg réttindaávinnsla forsenda eðlilegs flæðis starfsfólks milli vinnumarkaða. Sömuleiðis verði lífeyrisaldur
40
samhengi er ljóst að víða er pottur brotinn. Enn er langt í land með að ná jöfnum launum og jöfnum kjörum. Enn verða konur fyrir kynbundnu ofbeldi og áreitni á vinnustöðum sem og heima fyrir, eins og #MeToo bylgja síðasta vetrar minnti okkur öll harkalega ... um launamun kynjanna eru meðalatvinnutekjur kvenna 74 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 26 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 55 mínútur miðað við fullan ... vinnudag frá kl. 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:55. Með þessu áframhaldi ná konur ekki sömu launum og karlar fyrr en árið 2047 – eftir 29 ár! Eftir því getum við ómögulega beðið!.
Að fundinum standa samtök kvenna og samtök ... á. Enn eru kvennastörf minna metin þegar kemur að launum, réttindum og virðingu í samfélaginu.
Reynir á samstöðuna.
Nú reynir á samstöðumátt kvenna en ekki síður á samfélagið sjálft sem loksins, loksins hlýtur að geta sameinast