21
eru í samræmi við rannsóknir Eurostat á áhrifum faraldursins eftir atvinnugreinum og mismunandi hópum launafólks.
Greining sérfræðingahópsins sýnir að samdrátturinn í ferðaþjónustu er veigamikill í þessu samhengi. Þá hafa listamenn og starfsfólk.
Í greiningunni er einnig vikið að áskorunum framtíðar með tilliti til heimsfaraldursins. Fram kemur að alþjóðastofnanir á borð við Alþjóðabankann hafa þungar áhyggjur af vaxandi ójöfnuði í kjölfar faraldursins og hvetja ríki heims til viðbragða.
Að kynningunni lokinni ræddu þær Drífa Snædal, forseti ASÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, niðurstöður greiningarinnar, langtímaáhrif faraldursins og þau efnahags- og samfélagslegu viðfangsefni sem því fylgja
22
til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði ... og ójafnri skiptingu ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima. Forsenda þess að skapa réttlátt samfélag sem einkennist af jafnrétti er að það ríki skilningur á kynjuðum áhrifum faraldursins.
Á Kvennaþinginu var meðal annars fjallað
23
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk ... störfuðu í skertu starfshlutfalli og 10 prósent voru í launalausu leyfi. Þá sögðu um 21 prósent að aðrar breytingar hafi orðið á stöðu þeirra, til dæmis að þau hafi verið færð til í starfi.
Af þeim sem störfuðu í skertu starfshlutfalli í faraldrinum
24
lögreglumenn, starfsfólk skóla, ræstingarfólk og öll þau störf sem krefjast nálægðar við fólk.
Samkvæmt könnun Maskínu fyrir BSRB í fyrstu bylgju faraldursins gat um helmingur ekki unnið í fjarvinnu. Tekjulægra fólk átti enn fremur síður kost á að vinna ... hafa greitt framlínufólki álagsgreiðslur vegna faraldursins en hér fékk eingöngu heilbrigðisstarfsfólk greiðslur og flestir sammála um að þær hafi ekki verið í neinu samræmi við álagið. Þær greiðslur komu í kjölfar fyrstu bylgju faraldurs en nú er þeirri ... en áður sjá hversu ómissandi, lífsnauðsynleg og mikilvægt starfsfólk almannaþjónustunnar er í framlínunni. Faraldurinn hefur þannig varpað ljósi á mikilvægi góðrar opinberrar þjónustu og virði opinberra starfsmanna. Stjórnvöld ættu því að leggja metnað ... sem þessi hópur hefur unnið og verðmætið sem í því felst fyrir okkur öll.
Jöfnuður og réttlæti.
Á þessum fordæmalausu tímum hefur samstaða, samvinna og samfélagslegar lausnir sannað gildi sitt í baráttu við faraldurinn. Við þurfum að tryggja ... verkefnið að tryggja afkomu fólks í fjölbreyttum aðstæðum þeirra. Þar má til dæmis nefna fólk í atvinnuleit , öryrkja, eldri borgara og þau sem ekki ná endum saman þrátt fyrir að vera í fullu starfi.
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB barist
25
Skrifstofa BSRB og önnur starfsemi í Félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 hefur nú verið opnuð að nýju. Skrifstofunni var lokað tímabundið þann 16. mars til að draga úr smithættu á meðan COVID-19 faraldurinn stóð sem hæst.
Nú þegar búið
26
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID-19 faraldursins
27
fyrir því að árið 2020 yrði greypt í minni okkar allra.
Eins og allir þekkja hefur heimsfaraldur kórónaveirunnar sett sitt mark á þetta ár. Opinberir starfsmenn hafa staðið í framlínunni í baráttunni við þennan vágest. Faraldurinn hefur kallað á samvinnu ... í þessum illvíga faraldri.
Heilbrigðisstarfsfólk hefur unnið þrekvirki í baráttunni við veiruna og fjöldinn allur af öðru starfsfólki almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar til að við sem samfélag komum sem best út úr faraldrinum. Á sama ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ... um að annast veika, börn, aldraða og aðra sem þurfa á umönnun að halda. Faraldurinn hefur líka varpað ljósi á þær byrðar sem konur bera vegna ólaunaðrar vinnu á heimilum.
Á nýju ári mun BSRB halda áfram að berjast fyrir því að leið okkar sem samfélags
28
og starfsfólkið búið við óhóflegt álag áður en faraldurinn skall á stóðst hún prófið og skilaði landsmönnum í gegnum faraldurinn betur en flestir þorðu að vona.
Nú þegar við erum loksins farin að leyfa okkur að vona að það versta sé að baki hefst.
Í heimsfaraldrinum sáum við vel hvernig heilbrigðiskerfi virka best. Það voru ekki kerfin með mestu einkavæðinguna. Þau lönd sem komu best út úr faraldrinum voru þau sem höfðu sterkt opinbert heilbrigðiskerfi. Þess vegna er það í besta falli broslegt að nú ... þegar heilbrigðiskerfið er að skila okkur nær klakklaust í gegnum faraldurinn ómi þær raddir hærra en nokkru sinni fyrr sem kalla eftir einkavæðingu.
Þó okkur sem viljum standa vörð um heilbrigðiskerfið þyki það broslegt að tala fyrir aukinni einkavæðingu á þessum
29
að öðlast nýjan skilning sem gefur okkur jafnframt von fyrir framtíðina. Við þurfum sem samfélag að virkja þennan samstöðukraft og vilja til að byggja upp réttlátt og sjálfbært samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti í kjölfar faraldursins ... af niðurskurði og aðhaldsaðgerðum. Það þarf nýja nálgun á opinbera þjónustu svo að hún geti staðið undir auknum kröfum sem fylgja faraldrinum og til framtíðar. .
Stytting vinnuvikunnar í höfn.
Þó faraldurinn hafi einkennt síðustu vikur
30
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunnskólar og leikskólar skertu þjónustu í COVID-19 faraldrinum samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmur þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni, um 36 prósent ... , þurftu að vera heima með barn eða börn vegna skertrar þjónustu grunn- eða leikskóla vegna COVID-19 faraldursins. Konur virðast frekar hafa sinnt þessu hlutverki en karlar, en 42 prósent kvenna svöruðu spurningunni játandi en um 30 prósent karla
31
er lagt fram í ljósi þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu núna vegna COVID-19 faraldursins. Neyðarástandi almannavarna hefur verið lýst yfir og er slíkt ástand forsenda þess að ákvæði frumvarpsins, verði það að lögum, verði beitt. Það kann að vera ... við það.
BSRB hefur tekið saman nokkrar spurningar og svör sem hafa komið upp í tengslum við þetta, sem og annað sem tengist faraldrinum
32
eftir faraldurinn,“ sagði Sonja.
46. þingi BSRB var frestað síðasta haust þar sem samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að hægt væri að koma saman. Á framhaldsþinginu verður farið í málefnastarf og stefna BSRB endurnýjuð.
„Þessi vinna verður
33
voru hlutlaus en tæp 15 prósent töldu það mjög eða frekar neikvætt.
Fjallað er um könnunina í nýjasta eintaki tímarits Sameykis, sem kom út í dag. Í könnuninni kom fram að innan við helmingur svarenda, um 40 prósent, vann heima í faraldrinum
34
verið spurt hversu vel eða illa þjónustuþegum finnist VIRK hafa aðlagað þjónustuna að þörfum þeirra á tímum COVID-19 faraldursins. Þar sögðust um 87 prósent telja að vel hafi tekist til að aðlaga þjónustuna.
Ánægja þjónustuþega með sinn ráðgjafa
35
vegna efnahagsáhrifa Covid-19 sem leiddi til mikils atvinnuleysis. Á móti þurfti fleira starfsfólk hjá hinu opinbera, einkum til að bregðast við faraldrinum en einnig vegna fólksfjölgunar og hlutfallslegri fjölgun aldraðra. Sömuleiðis sköpuðu ríki og sveitarfélög störf ... sem SA á sæti í sýna það.
Allar þessar „greiningar“ SA, sem eru auðvitað ekkert annað en áróður, hafa dunið á okkur í gegnum faraldurinn. Það er í raun áhugavert að skoða fréttir SA á heimasíðu þeirra aftur í tímann og sjá hve margar þeirra fjalla ... sé hvað mestur hér á landi. Þrátt fyrir að þau þekki jafnvel og aðrir að eignaójöfnuður er að aukast og margir hafi hagnast verulega vegna faraldursins.
Vinnuafl eða fólk?.
Í Fréttablaði dagsins er einnig haft eftir Halldóri Benjamín að mikil
36
að einkenndist öðru fremur af heimsfaraldri kórónuveirunnar, fækkaði starfsfólki á almenna markaðnum á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það er eiginlega varla fréttnæmt að tína það til, enda augljóst að faraldurinn hefur farið illa ... með ákveðnar atvinnugreinar á meðan aukin þörf hefur verið fyrir starfsfólk hjá ýmsum stofnunum ríkis og sveitarfélaga til að bregðast við faraldrinum, sem bætist við aukna þjónustuþörf vegna fjölgunar landsmanna og hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra
37
Kóvid- faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel
38
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu
39
frístundastarf og fjölskyldur er þrátt fyrir það mikið þessa dagana vegna útbreiðslu faraldursins. Erfiðleikar undangenginna ára hafa líka lagst með mismunandi hætti á íbúa landsins. Þau ríkustu hafa orðið enn ríkari vegna hækkandi eignaverðs en lágtekjufólk ....
Í faraldrinum hefur mat okkar á þeim verðmætum sem felast í ákveðnum störfum breyst mikið. Við höfum treyst á starfsfólk í þjónustu,- heilbrigðis- og umönnunarstörfum sem hefur sinnt þörfum okkar og aðgengi að nauðsynjum á tímum þegar veröldin hefur snúist ... en í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári. Þá mældist andleg heilsa slæm hjá um tveimur af hverjum tíu. Álagið hefur ekki bara aukist í vinnunni því fjórir af hverjum tíu telja að álag hafi aukist í einkalífi vegna faraldursins. Líkt og með fjárhagsáhyggjurnar
40
faraldursins og snúa margar þeirra að réttindum starfsmanna í sóttkví.
Í umsögninni er bent á að ákvæði í kjarasamningum um rétt til launaðra fjarvista vegna veikinda barna nái ekki í öllum tilvikum til foreldra sem eigi barn í sóttkví. Þá eigi