21
atvinnuleysisbæturnar.
Atvinnuleysi hefur aukist mikið undanfarið vegna afleiðinga heimsfaraldurs kórónaveiru. Enn er mikil óvissa um framhaldið, en flestir spá því að atvinnuleysi muni aukast eitthvað áfram inn í haustið og veturinn
22
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID- 19 faraldursins samkvæmt könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu fyrir BSRB.
Mikill munur var á svörum fólks eftir búsetu. Þannig sögðust 61 til 63 ....
.
.
.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID- 19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri
23
á herðum stjórnvalda, annars vegar að bjarga mannslífum frá Covid19-farsóttinni og hins vegar að standa vörð um hagkerfi okkar, sem einnig snýst um að bjarga mannslífum. Ríkisstjórnir okkar standa frammi fyrir viðkvæmu verkefni án sögulegrar hliðstæðu
24
Ganga verður mun lengra í stuðningi við heimili sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna nauðsynlegra sóttvarnaraðgerða en gert er í frumvörpum stjórnvalda með viðbrögðum við COVID- 19 faraldrinum að mati BSRB
25
BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID- 19 faraldursins. Tilgangurinn er sá að gera aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra auðveldara fyrir að hafa yfirsýn yfir þær aðgerðir sem gripið
26
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB ... beint inn í fjárfestingaráætlunina.
Atvinnuleysisbætur hækki.
Í umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru leggur BSRB einnig áherslu á að atvinnuleysisbætur hækki. Bandalagið leggur til að bæturnar fylgi
27
kórónuveirunnar undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID- 19. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt samráð við BSRB og aðila vinnumarkaðarins vegna þessa.
Aðgerðirnar sem stjórnvöld hafa boðað eru að miklu leyti ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að lesa spurningar og svör fyrir félagsmenn um COVID- 19
28
um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID- 19
29
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID- 19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt ... sem hægt er til að draga úr líkum á smiti.
Útbreiðsla COVID- 19 hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga ... . Þannig er starfsmaður ekki að ráðstafa veikindarétti sínum vegna tímabilsins.
Þeir starfsmenn sem fara í sóttkví af eigin ákvörðun eru launalausir eða þurfa að taka orlofsdaga á tímabilinu.
Þeir starfsmenn sem eru með grun um COVID- 19 smit ... ekki á bráðamóttöku sjúkrahúsa eða á heilsugæslustöðvar nema að hafa fengið ráðleggingar um slíkt í síma.
Hér má finna upplýsingar um COVID- 19 á vef
30
COVID-faraldurinn er líklegur til að hraða á þeirri þróun til aukins ójöfnuðar sem greina hefur mátt á Íslandi á undanförnum árum. Framhaldið ræðst að miklu leyti af aðgerðum stjórnvalda og baráttunni gegn langtímaatvinnuleysi. Þetta er á meðal ... þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins.
Í þessari ... fimmtu skýrslu hópsins er sjónum beint að ójöfnuði á Íslandi með tilliti til áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru. Fram kemur að sá stóri hópur fólks sem missti vinnu sína vegna COVID-faraldursins hafi orðið fyrir mikilli lífskjaraskerðingu. Í þeim hópi ... við langvinnum skaða af COVID-kreppunni sé að finna í norræna velferðarlíkaninu. Með sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu megi koma í veg fyrir afkomuvanda til frambúðar. Það kalli á markvissar aðgerðir ....
Hér má finna fimmtu skýrslu sérfræðingahópsins um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins
31
BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID- 19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist ... þar til þeir eru lausir úr henni.
Upp hafa komið tvö tilvik þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með COVID- 19 smit. Í báðum tilvikum er það afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt
32
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID- 19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk ... þeirra sem tóku þátt í könnuninni sögðu að staða þeirra á vinnumarkaði hafi breyst frá því sem hún var í byrjun febrúar vegna COVID- 19. Þegar aðeins er skoðaður sá hópur sem hafði orðið fyrir breytingum kom í ljós að um 12 prósent hafði verið sagt upp, 57 prósent ... fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID- 19
33
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunnskólar og leikskólar skertu þjónustu í COVID- 19 faraldrinum samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmur þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni, um 36 prósent ... , þurftu að vera heima með barn eða börn vegna skertrar þjónustu grunn- eða leikskóla vegna COVID- 19 faraldursins. Konur virðast frekar hafa sinnt þessu hlutverki en karlar, en 42 prósent kvenna svöruðu spurningunni játandi en um 30 prósent karla ... þar sem það átti þess ekki kost að vinna heimanfrá.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID- 19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks
34
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID- 19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... . .
.
.
.
Stór hluti upplifði fleiri gæðastundir.
Þrátt fyrir aukið álag í starfi hjá stórum hluta sagðist meira en helmingur þeirra sem tóku þátt í könnuninni hafa upplifað fleiri gæðastundir með fjölskyldunni í COVID- 19 faraldrinum en fyrir hann. Alls ... COVID- 19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir
35
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID- 19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur
36
Fyrirtæki geta nú lækkað starfshlutfall starfsmanna allt niður í 25 prósent og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar.
Breytingar á lögum
37
sérfræðingur ASÍ, mun starfa með hópnum
„ Covid- 19 hefur sýnt svart á hvítu fram á mikilvægi traustra opinberra innviða. Við vinnum okkur ekki út úr kreppunni með því að veikja innviðina, heldur þvert á móti með því að styrkja ... Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja
38
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... frí frá hádegi 19. júní, að því marki sem kostur er.
Þetta er gert svo að fólki gefist kostur á að taka þátt í skipulögðum hátíðahöldum sem áformuð eru þennan dag. Þegar hefur Reykjavíkurborg gefið það út að allir starfsmenn borgarinnar fái frí ... eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
39
Ársfundur LSR verður haldinn fimmtudaginn 19. maí 2022 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, kl. 15:00.
Ársfundurinn
40
Frá og með hádegi í dag, 6. október hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar og þeirra sóttvarnaraðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til vegna faraldursins