21
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Akranesbæjar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða við Asparskóga á Akranes. Lítið framboð hefur verið á leiguíbúðum í bænum að sögn bæjarstjóra.
Með viljayfirlýsingunni veitir ... Akraneskaupstaður Bjargi íbúðafélagi vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16.
„Með undirritun yfirlýsingarinnar er stór skref stigið í að mæta íbúum Akraness með fjölgun leiguíbúða en lítið framboð hefur verið af slíkum síðastliðin ár ... í frétt á vef Bjargs íbúðafélags.
Þar lýsir Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, yfir ánægju sinni með að þetta metnaðarfulla verkefni á Akranesi sé nú að fara af stað. Hann hrósaði bæjaryfirvöldum á Akranesi og sagði ferlið hafa gengið ... hratt fyrir sig.
Framkvæmdir eru þegar hafnar á lóð Bjargs í Spönginni í Grafarvogi, en fyrsta ... skóflustungan að fyrsta íbúðakjarna Bjargs var tekin 23. febrúar síðastliðinn. Félagið áformar að á þessu ári komist um 450 íbúðir í byggingu hjá félaginu og 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Að danskri fyrirmynd.
Bjarg
22
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði ... afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu ... með skóflurnar í Spöngina til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýja íbúðakjarnanum. Þar leiddu hópinn Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður ... Bjargs. Að athöfninni lokinni hóf Ístak framkvæmdir á reitnum enda áformað að vinna hratt og vel.
Byrjað að skrá á biðlista í apríl.
Opnað verður fyrir skráningu á biðlista vegna íbúðanna ... á vefsíðu Bjargs íbúðafélags í apríl næstkomandi. Þau tímamót verða auglýst þannig að ekki eigi að fara fram hjá þeim sem geta hugsað sér að sækja um.
Íbúðir í fyrsta áfanga verða meðal annars í Reykjavík, á Akranesi og Akureyri. Þá á félagið
23
Mikill gangur er á starfsemi Bjargs íbúðafélag þessa dagana. Unnið er að skipulagi á reitum og hönnun á húsnæði á þeim reitum þar sem skipulagsvinnu er lokið. Nú styttist í að hægt verði að opnað verði fyrir umsóknir og úthlutunarreglur að verða ... til.
Fjallað var um stöðuna á verkefnum Bjargs íbúðafélag á vinnufundi fulltrúaráðs félagsins í síðust viku. Þar var einnig unnið að því að móta reglur fyrir úthlutun á íbúðum. Til stendur að opna fyrir umsóknir á fyrri hluta næsta árs og verður það auglýst vel ... og Fréttablaðið greindi frá á dögunum er vinna við skipulagsmál í fullum gangi á lóð sem Hafnarfjarðarbær hefur úthlutað Bjargi í Hraunskarði í Hafnarfirði. Þar var upphaflega gert ráð fyrir 32 íbúðum í sex litlum fjölbýlum. Bjarg íbúðafélag hefur nú óskað ... eftir því að fá að byggja 60 íbúðir í tveimur húsum á reitnum. Markmiðið með því er að ná aukinni hagkvæmni og lækka verðið á hverri íbúð.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða
24
Bjarg íbúðafélag ætlar að byggja 75 íbúðir á Akureyri á næstu árum og hefur þegar fengið vilyrði fyrir lóð fyrir að minnsta kosti 18 íbúðir við Guðmannshaga í Hagahverfi. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu íbúðanna á Akureyri í gær ....
Akureyrarbær verður þar með fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins til að úthluta lóðum til Bjargs og leggja félaginu til 12 prósenta stofnframlag. Lóðum fyrir íbúðirnar 75 verður úthlutað á næstu þremur árum.
Samkomulagið undirrituðu Eiríkur ... Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, stjórnarformaður Bjargs og forseti ASÍ, og Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs.
Við uppbyggingu verður horft til atriða eins ... um hvert verkefni.
Góð viðbót fyrir Akureyringa.
„Við fögnum því auðvitað sérstaklega að fyrsta sveitarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins hafi nú samið við Bjarg um byggingu íbúða og vonum að fleiri sveitarfélög á landsbyggðinni bætist í hópinn síðar ... ,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi íbúðafélagi.
„Það verður góð viðbót við húsnæðismarkaðinn á Akureyri og mun tryggja tekjulægri hópum öruggt leiguhúsnæði til langs tíma á viðráðanlegu verði,“ segir Elín Björg
25
Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum ....
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafarvogi, Urðarbrunn í Úlfarsárdal, á Kirkjusandi og við Hraunskarð í Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag til að bregðast við erfiðri
26
Bjarg íbúðafélag stendur nú í stórræðum en til stendur að byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum. Íbúðirnar verða leigðar fólki sem ekki hefur möguleika á félagslegu húsnæði en getur ekki leigt á almennum markaði. Félagið hefur nú ... þegar fengið vilyrði um lóðir fyrir um 1.150 íbúðir í Reykjavík og Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag, sem er sjálfseignarfélag sem rekið er án hagnaðarmarkmiða, á síðasta ári. Félaginu er ætlað að byggja og leigja út íbúðir ... til þess að kaupa á almennum markaði en er með of miklar tekjur til þess að fara inn í félagskerfið. Bjarg íbúðafélag er hugsað til að brúa þetta bil,“ sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags ... um næstu áramót.
Litlar og hagkvæmar íbúðir.
Áherslan hjá Bjargi verður á að byggja frekar litlar og hagkvæmar íbúðir. Stærðirnar verða heldur minni en venjan er á almenna markaðinum og helgast það af þörf fyrir að draga sem mest úr kostnaði
27
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað er af BSRB og ASÍ, hefur fengið úthlutað byggingarrétti á þremur stöðum í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir samkomulag ... er við að Félagsbústaðir Reykjavíkurborgar eignist eða fái til úthlutunar að jafnaði 10-20% íbúða í uppbyggingarverkefnum. Íbúðir á skipulagssvæðunum eru fyrir fjölbreyttan hóp íbúa og eru misstórar.
Leigðar til langs tíma.
Íbúðir Bjargs verða svokölluð ... á kostnað gæða.
Bjarg íbúðafélag er leigufélag sem BSRB og ASÍ stofnuðu á síðasta ári. Félagið er rekið sem sjálfseignarstofnun án hagnaðarmarkmiða. Því er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu ... íbúðarhúsnæði með því að byggja, kaupa, leigja, stjórna, viðhalda og endurbyggja leiguíbúðir á grundvelli laga nr. 52-2016 um almennar íbúðir.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef
28
Nýtt leigufélag sem BSRB og ASÍ hafa stofnað hefur fengið nafnið Bjarg íbúðafélag. Nafnið var valið úr fjölmörgum innsendum tillögum í nafnasamkeppni sem efnt var til. Þá hefur verið hannað merki fyrir félagið, sem sjá má hér til hliðar .... . Fleiri en einn lögðu til nafnið Bjarg og þurfti því að draga á milli þeirra. Helgi Birkir Þórisson í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins varð hlutskarpastur og fær því 50 þúsund krónur í verðlaun fyrir tillöguna. . Bjarg íbúðafélag mun starfa ... um almennar íbúðir og er rekið án hagnaðarmarkmiða. Skilyrði er að íbúðirnar verði leigðar út til fólks með lágar- og meðaltekjur. . Bjarg hefur undirritað viljayfirlýsingu við Reykjavík og Hafnarfjarðabær um lóðir fyrir 1.150 íbúðir á næstu fjórum
29
Formaður BSRB, forseti ASÍ og formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði. VR ... kemur til með að byggja íbúðir fyrir sína félagsmenn með langtímahugsun og lághagnað að leiðarljósi undir hatti systurfélags Bjargs íbúðafélags; Blævar.
Þetta tilraunaverkefni er vonandi upphafið að frekari uppbyggingu á vegum ... verkalýðshreyfingarinnar. Hingað til hefur verið byggt á vegum Bjargs undir lögum um almennar íbúðir, með stofnframlagi frá ríki og sveitarfélögum og fólk innan ákveðinna tekjumarka hefur fengið úthlutað.
Með stofnun og uppbyggingu Blævar, sem er systurfélag Bjargs ... , geta einstaka félög innan vébanda ASÍ og BSRB byggt íbúðir og úthlutað án skilyrða við tekjumörk. Hagkvæmnin næst með því að gera lágmarkskröfur um arðsemi og nýta reynslu og þekkingu á hagkvæmum byggingum sem myndast hefur hjá Bjargi.
Samningurinn ... sem undirritaður var í dag er þjónustusamningur þar sem Bjarg mun selja út þjónustu til Blævar án þess að það hafi önnur áhrif á starfsemi Bjargs. Þannig getur Blær notið þeirrar reynslu og þekkingar sem Bjarg hefur aflað sér síðustu árin með farsælli uppbygging
30
Fyrsta skóflustungan að nýjum fjölbýlishúsum Bjargs íbúðarfélags og Búseta í Garðabæ var tekin á föstudag. Húsin tvö munu rísa við Maríugötu.
Alls verða 42 íbúðir í húsunum tveimur sem munu skiptast þannig að Bjarg mun eiga 22 íbúðir ... og Búseti vera með 20 búseturéttaríbúðir. Garðabær leggur til stofnframlag vegna íbúða Bjargs. Bjarg og Búseti hafa átt samstarf um hönnun og framkvæmdir verkefnisins og hefur verið samið við ÍAV um framkvæmdir.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB ... og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það að markmiði að byggja upp og leigja út íbúðahúsnæði fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna tveggja og er Bjarg rekið án hagnaðarsjónarmiða
31
Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn ... var í gær.
Bjarg er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB sem ætlað er að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna.
„Við höfum náð öllum okkar markmiðum,“ sagði Björn Traustason ... , framkvæmdastjóri Bjargs, á ársfundinum. Félagið hefur afhent rúmlega 500 íbúðir og er með rúmlega 800 í byggingu eða undirbúningsferli. Samhliða því að byggja fyrir leigutaka Bjargs er samkomulag við Reykjavíkurborg að Félagsbústaðir kaupa 20 prósent íbúðanna ... . Það hefur haft þau áhrif að biðlisti eftir íbúðum Félagsbústaða hefur helmingast á tveimur árum.
Björn sagði það mikilvægt að Bjarg hafi náð að standa við allar sínar áætlanir. „Við göngum frá leigusamningi sex mánuðum áður en við afhendum íbúðina ... um endurfjármögnun lána á þeim húsum sem þegar er búið að byggja. Í kjölfarið skilaði Bjarg þeirri hagræðingu beint til leigjenda með því að lækka leiguna um að meðaltali 14 prósent. „Að meðaltali vorum við að lækka leiguna um kannski 30 þúsund. Þetta eru stórir
32
eftir því að aukið fjármagn verði sett í mótframlög fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Eitt þeirra er Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það hlutverk að byggja upp og leigja tekjulægstu félagsmönnum aðildarfélaga þessara ....
Hægt er að kynna sér skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hér..
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef félagsins, þar sem einnig
33
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar. Íbúðin sem afhent var í vær var að Gæfutjörn 22 í Úlfarsárdal.
Það var ung móðir, Hjördís Björk ... framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sagði við þetta tilefni að nú séu tvö ár frá því félagið hafi afhent sína fyrstu íbúð og því tilefni til að halda upp á þessi tímamót með Hjördísi Björk og gestum. Bjarg íbúðafélag býður leigjendum sínum öryggi á leigumarkaði ... . leiguíbúðina afhenta hjá Bjargi og að enn fleiri íbúðir séu að verða tilbúnar. Hún sagði að ungt fólk ætti erfitt með að komast í öruggt leiguhúsnæði hér á landi.
„Hér hefur ekki verið neinn alvöru leigumarkaður síðari ár á Íslandi fyrr en nú með komu ... Bjargs íbúðafélags. Við í verkalýðshreyfingunni vildum breyta þessu, búa til heilbrigðan leigumarkað, og því settumst við niður og spurðum okkur hvernig verkalýðshreyfingin gæti breytt þessari stöðu á leigumarkaðnum. Hvernig við gætum veitt fólki öruggt ... þegar Bjarg fór af stað í þessa vegferð hafi borgaryfirvöld bundið miklar vonir við uppbygginguna. „ Bjarg íbúðafélag hefur farið fram úr okkar björtustu vonum, því öryggi á leigumarkaðnum hafi skort. Margir bíði eftir að komast í öruggt húsnæði í borginni
34
Húsaleigan hjá stórum hópi leigjenda hjá Bjargi íbúðafélagi mun lækka um næstu mánaðarmót í kjölfar þess að forsvarsmenn félagsins undirrituðu viljayfirlýsingu um fjármögnun við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um miðjan júlí.
Með þessari ... í frétt á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar..
Um er að ræða hagstæða nýja langtímafjármögnun á lánum Bjargs hjá stofnuninni í kjölfar þess að niðurstaða náðist í ríkisstjórn um framtíðarfyrirkomulag lánveitinga stofnunarinnar á samfélagslegum ... forsendum til byggingar og kaupa á íbúðum.
Bjarg var stofnað af BSRB og ASÍ árið 2016 með það að markmiði að byggja og reka leiguíbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna tveggja, án hagnaðarsjónarmiða.
„Svona virkar ... óhagnaðardrifið leigufélag eins og okkar, ef okkar kostnaður lækkar þá njóta leigutakarnir þess óháð því hvaða upphæð kemur fram í leigusamningnum,“ sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, eftir undirritun viljayfirlýsingarinnar.
Undirritunin fór ... fram við húsnæði Bjargs við Móaveg í Grafarvogi, en þar var einmitt fyrsta íbúð félagins afhent fyrir tveimur árum. Auk Björns undirrituðu yfirlýsinguna Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Húsnæðis
35
Í kjölfar nýlegrar endurfjármögnunar og endurskoðun rekstrar fjölbýlishúsa Bjargs við Móaveg og Urðarbrunn í Reykjavík mun félagið um næstu mánaðarmót lækka leigu hjá 190 leigutökum félagsins. Mun meðalleiga hjá þessum leigutökum lækka um 14 ... prósent, úr um 180.000 í 155.000.
Bjarg íbúðarfélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, starfar án hagnaðarsjónamiða þar sem leiguverð ... vegna breytinga öðrum rekstrarliðum. Leiguverð er engu að síður mjög hófstillt og töluvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu eða rúmlega 120 þúsund krónur á mánuði. Kemur það helst til vegna íbúðagerða, lægra lóðarverðs og hagstæðari skipulagsskilmála.
Bjarg ... á svipuðum forsendum en þær hafa tafist vegna innri fjármögnunar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Er von til þess að niðurstaða náist um það fljótlega þegar staða Húsnæðissjóðs skýrist.
Bjarg lítur á það sem forgangsverkefni að leita allra leiða
36
Borgarráð hefur samþykkt að veita Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýlishús á tveimur stöðum í borginni. Bjarg mun fá lóð á horni Háaleitisbrautar og Safamýrar og við Seljakirkju ... Bjargi rúmlega 480 milljóna króna stofnframlag vegna uppbyggingarinnar á reitunum tveimur.
Bjarg er leigufélag í eigu BSRB og ASÍ sem rekið er án hagnaðarsjónarmiða. Félaginu er ætlað að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn ... heildarsamtakanna tveggja. Félagið er þegar með um 440 íbúðir í útleigu í Reykjavík, á Akranesi, í Þorlákshöfn og á Akureyri. Félagið er með um 240 íbúðir í byggingu og 374 til viðbótar á undirbúningsstigi.
Hægt er að kynna sér starfsemi Bjargs betur
37
Leigjendur hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, eru nú komnir vel yfir eitt þúsund í alls um 440 íbúðum, samkvæmt upplýsingum frá Bjargi.
Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og hefur það að markmiði ... og á Akureyri og mun á þessu ári einnig afhenda íbúðir á Selfossi. Í dag eru um 240 íbúðir í byggingu og 374 til viðbótar á undirbúningsstigi.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðarfélag, þar með talið þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að sækja um íbúð
38
Uppbygging Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, á hagkvæmum leiguíbúðum hefur gengið hraðar en vonir stóðu til. Þegar eru ríflega 200 íbúðir komnar í útleigu og rúmlega 300 til viðbótar eru í byggingu.
Bjarg var stofnað ... hluta af íbúðunum. Bjarg hefur því lokið við byggingu á alls 271 íbúð. Flestar íbúðirnar eru við Móaveg í Grafarvogi, alls 155 talsins, en einnig hefur verið flutt inn í allar 33 íbúðirnar sem reistar voru á Akranesi og 83 íbúðir við Urðarbrunn ... gangi. Alls eru nú 128 íbúðir í hönnunarferli, 230 til viðbótar í undirbúningi og 174 í umsóknarferli.
Bjarg hefur byggt upp fyrir 36 milljarða, en stofnframlög ríkis og sveitarfélaga voru alls 11 milljarðar króna. Félagið hefur gert ... viljayfirlýsingar við sveitarfélög um stofnframlög og lóðir fyrir alls um 1.300 íbúðir.
Hagkvæmt leiguverð.
Til að geta boðið hagkvæmt leiguverð byggir Bjarg hagkvæmar smærri íbúðir sem lítið framboð hefur verið af á fasteignamarkaði. Leiguverðið ... herbergja íbúð á um 185 þúsund krónur á mánuði.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef félagsins. Þar er einnig hægt að sækja um leiguíbúð
39
Fyrsta skóflustungan að 124 nýjum íbúðum sem Bjarg íbúðafélag og Búseti húsnæðissamvinnufélag byggja við Tangabryggju í Bryggjuhverfi Reykjavíkur var tekin í gær.
Bjarg er húsnæðis sjálfseignastofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið ... , Urðarbrunni í Úlfarsárdal og Asparskógum á Akranesi. Þá eru framkvæmdir við rúmlega 300 nýjar íbúðir komnar vel á veg og rúmlega 500 íbúðir til viðbótar eru í undirbúningsferli.
Bjargi er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir ... Búseta eru reknar í dag yfir 1.000 íbúðir og eru nú um 180 íbúðir í byggingu á vegum félagsins.
Nánari upplýsingar um starfsemi Bjargs má finna á vef
40
Verktakafyrirtækið ÍAV afhenti síðustu íbúðir Bjargs íbúðafélags við Spöngina í Grafarvogi á föstudaginn, sex mánuðum á undan áætlun. Alls byggði fyrirtækið 155 íbúðir í sex húsum við Móaveg 2-12.
Forsendur þess hve vel verkefnið ... hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi.
Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar ... að íbúðunum við Móaveg þann 23. febrúar 2018 og fyrstu íbúðirnar voru afhentar 20. júní 2019. Þegar hafa 124 íbúðir verið afhentar í húsunum við Móaveg og um 280 íbúar fluttir inn.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun stofnuð af BSRB og ASÍ ... . Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að öruggu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða svokölluð leiguheimili að norrænni fyrirmynd.
Uppbygging Bjargs fer fram víðar ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg