321
í staðalímyndir kynjanna. Ólaunuð vinna kvenna sem áður fór fram inni á heimilum er því minna metin en launuð vinna karla sem yfirfærist á störfin þegar þau flytjast út af heimilum og inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir. Þannig er kynskiptur vinnumarkaður ein ... . Við matið er byggt á skilgreindum og fyrirfram ákveðnum forsendum. Markmið virðismatskerfa er að tryggja að laun séu ákvörðuð með eins málefnalegum og hlutlægum aðferðum og hægt er.
Helga Björg segir mikilvægt að skoða til hvaða þátta er horft ... þegar lagt er mat á virði starfa.
Til að styðja við innleiðingu og framkvæmd jafnlaunareglna hefur Alþjóðavinnumálastofunin (ILO) gefið út leiðbeiningar með áherslu á mat á virði starfa og þróun matskerfa sem eru eins laus við kynjaskekkju ... þætti starfs til launa, ekki síst þætti sem sögulega hafa verið skilgreindir sem eðlislægir konum eins og samkennd, umhyggja, nákvæmni, fingrafimi o.fl. Skilgreina þurfi undirþættina ítarlega og skýra nánar með dæmum sem fengin eru úr bæði karla ... eftir starfslýsingu og lýsingu starfsmannsins í viðkomandi starfi á einum starfsdegi. Miklar umræður sköpuðust í öllum hópum og óhætt að segja að vinnan hafi skerpt á skilningi og ríkti mikil ánægja meðal fundargesta.
322
með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra ... séu virt. Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins felst í því meðal annars að allir eigi rétt á að njóta mannréttinda án þess að vera mismunað, óháð kynferði, kynhneigðar
323
að það ákvæði verður ekki virkt og samningar aðildarfélaga BSRB standa óhaggaðir.
Eins og fram kom ... í gær telur ASÍ að ein af þremur forsendum sem lágu til grundvallar þegar sambandið gerði kjarasamning sé brostin. Þrátt fyrir það ákvað forysta ASÍ að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði áður en frestur til að gera það rann út í gær
324
einhverjar brekkur eftir til að fara. En eins og alltaf þá getur alltaf brugðið til beggja vona í svona, það eru enn viðkvæm mál sem þarf að takast á við,“ segir Árni Stefán..
Hann segir þó flest benda ... til að það muni takast að afstýra næsta verkfalli. „Við munum reyna að ýta á að klára þetta fyrir fimmtudag. Ég geri mér vonir um að við náum samkomulagi, það er ef allt gengur eins og verið hefur. Við höfum sett okkur markmið að vera búin
325
Formaður BSRB var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um eitt helsta stefnumál BSRB, styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur verið á stefnuskrá bandalagsins til fjölda ára þar sem félagsmenn hafa lagt mikla áherslu ... á að þetta baráttumál hafi forgang umfram aðrar kjarabætur. .
Formaður BSRB sagðist í viðtalinu vonast til þess að þetta væri eitt af fyrstu skrefunum í endurskipulagningu íslensks vinnumarkaðar
326
Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir ... jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... brúað.
Engar breytingar verða gerðar á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi samkvæmt frumvarpinu. BSRB gerir ekki athugasemd við hámarksgreiðslurnar eins og þær eru í dag en telur eðlilegt að þær fylgi almennri launaþróun í landinu. Þá ítrekar
327
um sjúkraflutningamenn. LSS, sem er eitt aðildarfélaga BSRB, mun einnig hvetja ríkið til þess að veita sjúkraflutningamönnum sem starfa á þess vegum sömu þjónustu.
Þá hefur Neyðarlínan samþykkt að innleiða ferli sem á að virkja sálrænan stuðning við vissar ... að vinna úr sem einstaklingur. Þetta er afar mikilvægt skref í heildrænni hugsun um velferð okkar starfsmanna því eins og almenningur veit þá geta bæði áföll og andlegt álag leitt af sér fjölmarga kvilla með ófyrirsjáanlegum afleiðingum,“ segir Magnús Smári
328
þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða ... við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
329
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Meginmarkmið ... eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera
330
Jafnréttisnefnd BSRB
býður til opins fundar í tilefni kvennafrídagsins föstudaginn 24. október, kl.
12-13 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89 ... verður í fundarsal á 1. hæð
í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar.
Fundargestir eru vinsamlega beðnir um tilkynna þátttöku fyrir hádegi
fimmtudaginn 23. október með því að senda póst
331
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara ... ..
Meðal þess sem tekið er fyrir á fyrsta hluta námsins eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka
332
Samfylkingarinnar þar sem umræðu- og umfjöllunarefnið verður kynbundinn launamunur og fer fundurinn fram kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1..
Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að „niðurstöður ... nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði
333
sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik að glata ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn ... eitt augnablik að glata því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera.
Nýr fjármálaráðherra ... og ætti ekki að taka langan tíma.
Það eitt og sér að gera þessa breytingu vinnur ekki upp það traust sem glataðist þegar stjórnvöld og Alþingi ákváðu að hafa að engu skýr ákvæði í samkomulagi sem þáverandi fjármálaráðherra, nú forsætisráðherra
334
„Verkafólk frá löndum eins og Indlandi, Nepal, Sri Lanka, Filippseyjum og löndum Afríku eru á margan hátt í nauðungarvinnu. Þeim er neitað um að stofna stéttarfélög, aðbúnaður skelfilegur og gjarnan ... , laun og aðbúnað fólksins sem starfar við framkvæmdirnar..
Katar er eitt auðugasta land heims en býr við svokallað kafala-kerfi. Í því fellst að atvinnurekendur ákveða ... vinna 9-14 tíma á dag 6 daga í viku. Verði fólk veikt og komist ekki til vinnu einn dag missir það laun tveggja daga. Stofnun verkalýðsfélaga er með öllu bönnuð og enginn leið er fyrir farandverkafólkið að fá greitt úr málum sínum. Fólkið býr tugum saman ... upp á hvað sem er til þess eins að komast frá landinu enda fær fólk ekki að yfirgefa landið nema með leyfi atvinnurekandans. Aðbúnaður verkafólks í Katar er því sannarlega líkt og framkvæmdastjóri Alþjóðasambands verkalýðsfélaga hefur sagt, nútíma þrælahald
335
á hverjum degi eða í hverri viku.
Hætta á hádegi einn dag í viku.
Á flestum leikskólum virðist sem niðurstaðan verði svipuð og á Hofi, að hver starfmaður í fullu starfi hætti klukkan 13 einn dag í viku, sem er þriggja klukkustunda stytting ... . Við það bætist ein klukkustund sem starfsmenn safna upp og taka þegar hentar bæði þeim og starfseminni. Það gæti til dæmis verið í tengslum við vetrarfrí í grunnskólum, til að lengja helgar eða á annan hátt, segir Særún. Hún segir þetta koma betur út en að fólk ....
Bitnar hvorki á þjónustu né faglegu starfi.
Særún segir mjög mikilvægt að halda því til haga að þjónustan muni ekki skerðast á neinn hátt við styttinguna og hún bitni ekki á faglegu starfi skólans. „Börnin eru hér alla daga eins og áður
336
„Við sáum það á leikskóla sem byrjaði í verkefninu í fyrra að það voru ennþá að berast umsóknir eftir að búið var að manna þær stöður sem upp á vantaði þar,“ sagði hann. Eitt af því sem verði rýnt sérstaklega núna er hvort auðveldara sé að fá fólk til starfa ... á þeim stöðum þar sem vinnuvikan sé styttri.
Borgarráð samþykkti nýverið að farið verði í annan áfanga tilraunaverkefnisins. Nú hafa allir vinnustaðir borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt, eins ... og fjallað er um í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hægt verður að sækja um að stytta vinnuvikuna um eina til þrjár klukkustundir, svo hún verði 37 til 39 stundir.
Magnús fjallaði sérstaklega um þá tvo vinnustaði sem hafa tekið þátt í verkefninu
337
Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar með tilheyrandi vinnutapi og álagi fyrir foreldra. Erfiðleikar við að manna frístundaheimilin eru ein birtingarmynd þess að þrátt fyrir mikla áherslu á hækkun lægstu ... menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Hækka þarf laun umönnunarstétta.
BSRB telur augljóst að laun starfsmanna á frístundaheimilum, eins og annarra umönnunarstétta, þurfi að vera hærri. Auk þess má eflaust bæta starfsumhverfið ... , eins og borgin virðist þegar byrjuð að gera. Í kjarasamningum undanfarin ár hefur réttilega verið lögð mikil áhersla á hækkun lægstu launa. Erfiðleikar við að manna störf á frístundaheimilum, sem og önnur störf við umönnun, benda til þess að þar þurfi
338
í verkfallinu opnuð kl. 14 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á 1. hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89..
Elín Björg Jónsdóttir mun opna sýninguna formlega og þá mun ... umbrotatíma eru af skornum skammti vegna því á þessum tíma voru bókagerðarmenn einnig í verkfalli og því komu engin dagblöð út. Eini ljósvakamiðillinn sem þá starfaði var Ríkisútvarpið og þar sem starfsmenn þess voru félagsmenn BSRB lögðu þeir einnig ... mikilvægum upplýsingum áleiðis til félagsmanna sem og annarra þar sem allar aðrar boðleiðir voru lokaðar..
Líkt og áður sagði verður sýningin á 1. hæð BSRB hússins
339
um vinnumarkaðsþátttöku einstaklinga. M.a. var ein forsendan sú að þeir einstaklingar sem voru á launum í veikindum, á bótum hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga eða á atvinnuleysisbótum við lok þjónustu hjá VIRK myndu hafa verið óvinnufærir í 5 ár ef VIRK hefði ekki notið ... .. .
„Af ofantöldu er ljóst að árangursrík starfsendurhæfingarþjónusta eins og VIRK veitir er ein af allra arðbærustu fjárfestingum í okkar samfélagi, auk þess að styrkja einstaklinga og stuðla að öflugra samfélagi og aukinni velferð, og því mjög mikilvægt að standa
340
framúrkeyrslum tiltekinna stofnana er leitað hjá viðkomandi ráðuneytum er talið farið að berast að mögulegum breytingum á starfsmannalögum svo auðveldara verði að víkja fólki úr starfi til að refsa þeim. Einn þingmaður meirihlutans á þingi gekk svo langt ... að leggja til að forstöðumenn stofnana finni sér nýtt starf,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB sem segir að umræðan hefði mátt vera yfirvegaðri enda hafi ekki verið nærri eins mikil ástæða til upphlaups þegar málið var skoðað betur ... fjárlaganefndar hefur í kjölfarið sagt að staðan sé því víða ekki eins slæm og árshlutauppgjörið segi til um. Það hefur samt ekki dregið úr þeim ofsa sem einkennt hefur umræður formannsins um störf opinberra starfsmanna og vilja hennar til að minnka starfsöryggi