301
Nú styttist í að trúnaðarmannanám BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu hefjist.
Í september hefst kennsla á 1. hluta trúnaðarmannanámsins. Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka
302
fjöldi þeirra sem taka þátt í verkfallsaðgerðum BSRB því orðinn í kringum 1700 og sveitarfélögin orðin átján sem áhrifa gætir. . Skæruverkföll verða hjá starfsfólki vinsælla sundlauga ogíþróttamiðstöðva ... , til að mynda í Borgarbyggð og á Akureyri, og munu þær að öllum líkindum loka dyrum sínum fyrir gestum um Hvítasunnuhelgina. Ef samningar nást ekki fyrir 5. júní bætast við sundlaugar og íþróttamiðstöðvar í enn fleiri sveitarfélögum allt þar til samningar nást
303
atvinnulífsins þvert á norræn landamæri, eru meðal annars aðgengilegar á íslensku á síðunni
304
Við lokatöluna bætir VÍ þeim 905 stöðugildum sem fóru frá ríki til sveitarfélaga við tilfærslu málefna fatlaðra. Þeir starfsmenn eru ekki lengur ríkisstarfsmenn. VÍ reynir þarna að leiðrétta fyrir flutningum á milli ríkis og sveitarfélaga en gerir það bara í aðra ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala
305
slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... til og frá vinnu. Í íslenskum lögum er ekki skýrt að starfsmenn séu verndaðir fyrir áreitni á leið sinni til og frá vinnu, en hið gagnstæða gildir til dæmis um vinnuslys.
Unnið gegn heimilisofbeldi.
Þá eru einnig lagðar skyldur á aðildarríki ... í að fullgilda ILO samþykktir en BSRB mun taka til skoðunar hvort þrýsta eigi á íslensk stjórnvöld um að fullgilda þessa samþykkt í ljósi þess hversu mikilvæg
306
trúnaðarlæknis nauðsynlega ætti verklagið að vera með þeim hætti að trúnaðarlæknir kynni sér mál viðkomandi starfsmanns, setji sig í samband við lækni eða aðra meðferðaraðila viðkomandi starfsmanns og leggi mat á það hvort þörf sé á því að viðkomandi starfsmaður ... mæti til læknisskoðunar. Í þessu sambandi má benda á að hin hefðbundnu læknisvottorð gera ráð fyrir því að þriðji aðili geti leitað upplýsinga hjá þeim lækni sem gefur þau út, og því geta trúnaðarlæknar fengið allar upplýsingar um heilsufar viðkomandi ... að trúnaðarlæknum en slík ákvæði eru almennt sambærileg heilt yfir á íslenskum vinnumarkaði.
Ákvæðin snúa að aðkomu trúnaðarlæknis þegar starfsfólk verður óvinnufært vegna veikinda eða slyss. Í flestum kjarasamningum segir að starfsfólk, sem er óvinnufært
307
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum
308
í málum BHM félaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga áður en til verkfallsaðgerða kemur
309
þar er um margt ólíkur þeim íslenska. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og 1. Varaforseti BSRB sat fundinn ásamt Heiði Margréti Björnsdóttur
310
fyrir starfsfólk, vinnustaði og samfélagið. Samið var um vinnutímabreytingar í vaktavinnu í fylgiskjali með kjarasamningum árið 2020. Breytingarnar, sem ásamt styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, eru þær mestu sem orðið hafa á íslenskum vinnumarkaði í áratugi ... vikum verða niðurstöður vinnustofunnar teknar saman og í framhaldinu mun stýrihópur verkefnisins, þar sem sitja fulltrúar allra heildarsamtaka launafólks, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og allir opinberir launagreiðendur, taka niðurstöður
311
Mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála var ítrekað í starfi nefndar sem íslenska verkalýðshreyfingin átti fulltrúa í á 109 þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar – ILO, sem nú er nýlokið.
Þingið ... var að þessu sinni að mestu haldið rafrænt en þó þannig að formenn samninganefnda voru til staðar í Genf. Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, var fulltrúi íslenskrar verkalýðshreyfingar á þinginu og hafði jafnframt verið kjörinn til þess að leiða
312
í gær telur ASÍ að ein af þremur forsendum sem lágu til grundvallar þegar sambandið gerði kjarasamning sé brostin. Þrátt fyrir það ákvað forysta ASÍ að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði áður en frestur til að gera það rann út í gær
313
innleiðingarferli.
Ljóst er samkvæmt könnuninni að eftir því sem innleiðingarferlinu vegna styttingu vinnuvikunar var fylgt nákvæmar, því betri var líðan og öryggi starfsfólksins. Sterkt samband kemur fram á milli
314
þau tilkynnt til Kennarasamband Íslands..
Ef spurningar vakna getur félagsfólk aðildarfélaga BSRB haft samband við sitt stéttarfélag
315
Fyrir einni öld staðfesti
konungur lög frá Alþingi sem færðu um 12.000 íslenskum konum, sem voru 40 ára
og eldri
316
breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi
317
hennar yrði lagt niður, sama dag og hún fékk bréfið í hendur. Þar var þess krafist að hún hætti störfum samdægurs. Þetta var sagt vegna endurskipulagningar á fjárhags-og stjórnsýslusviði sveitarfélagsins ... ..
Á sama tíma og ákvörðun var tekin um niðurlagningu starfs deildarstjóra launadeildar var ákveðið að stofna til nýs starfs á sviði starfsmannamála. Sækjendur málsins töldu því markmið stjórnenda sveitarfélagsins hafa einfaldlega verið að segja viðkomandi
318
Starfsfólk ríkis eða sveitarfélaga er almennt ráðið til starfa á mánaðarlaunum. Mismunandi getur verið hvort starfshlutfall sé 100 prósent eða lægra, eða hvort um tímabundna eða ótímabundna ráðningu sé að ræða. Almennt má segja að ótímabundin ... tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum.
Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum ... .
Starfsmönnum sem starfa óreglubundið um lengri eða skemmri tíma þó aðeins í algjörum undantekningartilvikum.
Lífeyrisþegum sem vinna hluta úr starfi.
Í kjarasamningi við sveitarfélög kemur fram sú regla að sé reglubundin vinnuskylda ... vegna þeirra daga sem hann átti að mæta til starfa á tímabili veikinda, sem getur að hámarki verið 30 dagar.
Uppsagnarfrestur.
Almennur uppsagnarfrestur hjá ríki og sveitarfélögum, að loknum reynslutíma, er þrír mánuðir. Hafi starfsmaður unnið ... og sveitarfélaga njóta almennt þeirra réttinda að óheimilt sé að segja þeim upp án málefnalegra ástæðna og séu ástæður uppsagnar vegna atriða er varða starfsmanninn sjálfan þá ber almennt að veita honum áminningu áður en til uppsagnar kemur.
Tímavinnufólk
319
eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera
320
Meðal þess sem tekið er fyrir á fyrsta hluta námsins eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka