281
og yfirmenn fara eftir.
Stjórnendur þurfa að taka upp samtalið við sitt starfsfólk og gera því ljóst hvar mörkin liggja, hvað má og hvað má ekki. Starfsmenn þurfa að hafa vissu fyrir því að unnið verði úr þeirra umkvörtunum þegar þeir stíga ... sem skýrir þær kröfur sem gerðar eru til þeirra þegar kemur að kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Efla þarf Vinnueftirlitið svo það hafi bolmagn til að heimsækja vinnustaði til að tryggja að þar séu til staðar verkferlar sem starfsfólk þekkir
282
starfsmanna Austurlandi, Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Suðurnesja, Starfsmannafélags Kópavogs og Starfsmannafélags Hafnarfjarðar sem samþykktu ... síðan Félag starfsmanna stjórnarráðsins nýjan kjarasamningin við ríkið. Sá samningur er sambærilegur þeim sem aðildarfélög BSRB hafa verið að gera að undanförnu
283
Uppsagnir rúmlega fimmtungs starfsmanna Ríkisútvarpsins hafa eðlilega vakið upp hörð ... viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... þess vegna óhjákvæmilega að því hvort þetta sé það sem koma skal? Megum við eiga von á því að fjöldi stofnanna og opinberra fyrirtækja þurfi að segja upp allt að fimmtungi starfsmanna sinna? Er það stefna stjórnvalda að hola stofnanir svo mikið að innan að starfsemi
284
.
.
Félögin sem gera kjarasamninginn eru:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu
Kjölur - stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
285
þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera.
Bandalagið varar við því að skorið verði niður í þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilanna eða að kjör og starfsskilyrði starfsfólks verði skert ... ekki sætt okkur við að heilbrigðisþjónusta fyrir þennan stóra hóp aldraðra verði einkavædd og óttumst að afleiðingarnar verði verri þjónusta fyrir íbúa og skerðing á kjörum og starfsaðstöðu starfsfólksins. Það getum við ekki sætt okkur við,“ segir Sonja Ýr
286
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ... standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar verða gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi.
„Samræming fjölskyldu ... að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg. „Það geta allir tekið til skoðunar vinnutíma og verkefnaskipulag innan hvers vinnustaðar með það að leiðarljósi að finna sem hagkvæmast fyrirkomulag fyrir reksturinn og starfsmennina
287
garð þeirra starfsmanna ríkisins sem enn eru með lausa samninga ósvifna og sagði að lokum: „Ef það er verkfall sem þarf til þá verður verkfall.“.
Milli þess sem að ræður formannanna voru fluttu Ragnheiður Gröndal og Guðmunds Pétursson ... . Staðan er grafalvarleg. Ef ekkert verður að gert stefnir í að fleiri þúsund starfsmenn innan almannaþjónustunnar fari í aðgerðir með tilheyrandi áhrifum og álagi á samfélagið allt.
Félögin hafa lagt fram sanngjarnar, raunhæfar og skýrar kröfur ... . Þær byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hefur nú þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðardóms. Stjórnvöld hafa hins vegar sýnt félagsmönnum BSRB grímulaust virðingarleysi með því að bjóða þeim miklu lakari kjarabætur. Félagsmenn SFR, SLFÍ ... samninga sem ríkisvaldið hefur þegar gert við starfsmenn sína, sem og það sem gerðardómur hefur ákvarðað.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
288
starfa fjórir starfsmenn; framkvæmdastjórinn, tveir sérfræðingar og starfsmaður með ábyrgð á fjármálum og daglegu starfi skrifstofunnar. .
Frekari upplýsingar um NFS má sjá á heimasíðu.
• hafa hæfileika til að fylkja starfsmönnum skrifstofunnar um markmið og forgangsröðun, vera bæði starfsfélagi og stjórnandi.
• vera með næma kostnaðarvitund og árangursmiðaður.
• geta miðlað markmiðum og forgangsröðun með skýrum hætti ... að NFS eiga sextán samtök sem saman standa af alþýðusamböndum, samtökum opinberra starfsmanna og samtaka háskólamanna á Norðurlöndunum. Þetta gerir NFS að samtökum yfir 9 milljón félagsmanna á öllum Norðurlöndunum. Mikilvægasta verkefni NFS er að tryggja
289
og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ... er tilgangurinn að veita góðum vinnustöðum viðurkenningu fyrir að hlúa vel að starfsfólki.
Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu bæjarstarfmannafélaga innan BSRB: Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag ... Garðabæjar, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Starfsmannafélag Húsavíkur og Félag opinberra starfsmanna
290
Það hefðu fáir spáð því í byrjun þessa árs að opinberir starfsmenn yrðu enn án kjarasamnings í lok árs, níu mánuðum eftir að samningar runnu út. Þetta er engu að síður raunveruleikinn fyrir þorra 22 þúsund félaga aðildarfélaga BSRB ....
Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum sem þykja sjálfsögð réttindi launafólks í dag. Þar hefur samstaða okkar félagsmanna verið öflugasta vopnið í okkar vopnabúri.
Markmið ... og opinbera vinnumarkaðarins, viljum áframhaldandi launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Launaliðurinn og ýmis sérmál eru á borði hvers aðildarfélags fyrir sig en þar er áherslan á að hækka lægstu launin mest.
Þungur ... sem leiðarljós hefði átt að vera hægt að semja um styttinguna á stuttum tíma, ef samningsvilji hefði verið fyrir hendi hjá viðsemjendum okkar.
Munum beita öllum okkar vopnum.
Á nýju ári þurfum við á samstöðu opinberra starfsmanna að halda á ný
291
Viðsemjendur BSRB geta ekki sýnt félagsmönnum þá óvirðingu að draga viðræður um nýjan kjarasamning von úr viti og nú er kominn tími til að opinberir starfsmenn beiti þeim vopnum sem þeir hafa til að þrýsta á um gerð kjarasamnings, skrifar Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir stöðuna í kjaraviðræðunum og öðrum verkefnum sem bandalagið hefur sinnt á árinu sem er að líða.
„Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu ... hafa verið lausir frá því í byrjun apríl, eða í nærri níu mánuði, og lítið virðist þokast í samkomulagsátt.
Sonja segir að á nýju ári þurfi bandalagið á samstöðu opinberra starfsmanna að halda enn á ný. Full samstaða sé innan BSRB og hjá aðildarfélögum ... til aðgerða,“ segir Sonja. „Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum
292
mælanlega betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Það kann að koma einhverjum á óvart, en það sem þessar rannsóknir sýna ekki eru minni afköst.
Starfsfólkið nær að afkasta því sama á styttri vinnutíma, líður betur andlega ... og líkamlega og veikindi minnka. Það sem kemur okkur hjá BSRB mest á óvart er að atvinnurekendur séu ekki í stórum stíl farnir að stytta vinnuviku starfsfólksins til að bæta hag sinn og starfsfólksins. Einhverjir hafa þó þegar gengið á undan með góðu fordæmi ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag ... hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins.
Konur vinna meira en karlar.
Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni
293
Á vefnum er hægt að lesa um þróun verkefnisins, sem byrjaði á tveimur vinnustöðum. Það nær nú til tæplega fjórðungs starfsmanna borgarinnar, um 2.000 starfsmanna borgarinnar á um 100 vinnustöðum.
Unnar hafa verið ýmsar rannsóknir á árangrinum
294
þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu.
Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... til liðs við okkar öfluga teymi. Okkar hlutverk er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi. Ég veit að Freyja brennur fyrir þessum málum og mun koma af krafti inn í þá baráttu
295
og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Félag opinbera starfsmanna
296
Í kjölfar málþingsins sendi Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB, sem skipulagði málþingið, frá sér eftirfarandi ályktun þar sem m.a. er fjallað um auknar álögur á sjúklinga, möguleg breytt rekstrarform heilbrigðisþjónustunnar, aðbúnað starfsfólks ... - og velferðarnefnd BSRB bendir á að um allt land búa heilbrigðisstofnanir við fjársvelti. Heilbrigðisstofnanir eru undirmannaðar, álag starfsfólks eykst stöðugt og mikil óánægja er með laun og aðbúnað. Nauðsynlegt er að búa svo um að heilbrigðisþjónustan ... sé samkeppnisfær við Norðurlöndin hvað aðbúnað og vinnuálag starfsfólks varðar til að koma í veg fyrir frekari þekkingarflótta frá landinu. .
Ef ekki verður brugðist
297
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
298
að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái greiðan og tryggan aðgang að sálfræðiþjónustu.
Samkomulagið felur í sér að slökkviliðsstjórar geta óskað eftir sálfræðiþjónustu þegar þeir telja þörf á fyrir starfsmenn þeirra og það sama gildir ... að vinna úr sem einstaklingur. Þetta er afar mikilvægt skref í heildrænni hugsun um velferð okkar starfsmanna því eins og almenningur veit þá geta bæði áföll og andlegt álag leitt af sér fjölmarga kvilla með ófyrirsjáanlegum afleiðingum,“ segir Magnús Smári
299
Náminu er ætlað að tryggja að stjórnendur sem skipuleggja vinnu á vöktum og starfsmenn sem ganga vaktir eigi þess kost að sækja námskeið í gerð vaktskráa sem taka mið af líkamsklukku og heilsuvernd.
.
Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu ... sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Námið samanstendur af þremur sjálfstæðum námslotum sem mynda eina heild og eru teknar í tímaröð. Námsloturnar eru: 1. Lýðheilsa og vaktir (11 klst.), 2
300
Ríkisstjórnin, með fjármálaráðherra í broddi fylkingar, hefur ákveðið að hluti starfsmanna ríkisins, félagsmenn SFR og SLFÍ, eigi ekki að njóta sambærilegra launahækkana og aðrir ríkisstarfsmenn hafa fengið í gegnum gerðardóm og samninga. Fjármálaráðherra ... hefur lagt þá línu að ekki eigi að semja við starfsmenn sýslumannsembætta, tollstjóra, háskólans, landspítalans, fangaverði, sjúkraliða, lögreglumenn og fleiri á sambærilegum nótum. Þessi skilaboð frá fjármálaráðherra verða ekki skilin á annan hátt