261
„Verkafólk frá löndum eins og Indlandi, Nepal, Sri Lanka, Filippseyjum og löndum Afríku eru á margan hátt í nauðungarvinnu. Þeim er neitað um að stofna stéttarfélög, aðbúnaður skelfilegur og gjarnan
262
Mazzucato t.d. ítrekað bent á mikilvægi þess að stjórnvöld marki sér skýra sýn um hvernig samfélag þau vilji stuðla að, allar ákvarðanir þeirra taki mið af því markmiði og þannig móti þau samfélagsgerðina. Og sömuleiðis fjallar hún um mikilvægi stéttarfélaga
263
þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
264
þeim.
Arna Jakobína Björnsdóttir 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar – stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Greinin birtist fyrst á Vísi
265
eftir áratuga baráttu kvennahreyfingarinnar, stjórnmálafólks og stéttarfélaga launafólks.
Það er fagnaðarefni að ríkisstjórnin ætli að lengja fæðingarorlof úr 10 mánuðum í 12 mánuði og tryggja betur rétt einstæðra foreldra, enda hluti af yfirlýsingu
266
endurspeglar skort á virðingu við verkefnið. Samlíkingin með kaffistofuna er líklega gerð til að renna stoðum undir ósk SA sem felur í sér auknar valdheimildir ríkissáttasemjara til að fresta verkföllum. Öll samtök launafólks hafa mótmælt slíkum breytingum
267
frjálsa heimi erum við með langhæstu þátttöku vinnandi fólks í stéttarfélögum. Innan raða norrænu regnhlífarsamtanna okkar, Nordens Fackliga Samorganisation (NFS) eru ríflega níu milljónir meðlima. Tveir af hverjum þremur launamönnum eru meðlimir ... í einhverju hinna 400 félaga sem finnast innan samtaka launafólks, samtaka opinberra starfsmanna og háskólafólks á Norðurlöndum. Belgar eru eina þjóðin með viðlíka þátttöku, þar er annar hver launamaður skráður í stéttarfélag. Það er sorgleg staðreynd að önnur
268
sem ber ábyrgð á framkvæmd þróunarverkefnisins gagnvart samstarfsráðinu og ráðherra. Þar skal aðild stéttarfélaga, atvinnurekenda, framhaldsskóla, háskóla og ráðuneytis tryggð. . C Þróunarsjóður. . Ríkið
269
á ráðningarsamningi við hann. Þá var Isavia einnig dæmt í Hæstarétti í desember árið 2011 til greiðslu bóta vegna ólöglegrar uppsagnar félagsmanns SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu. Sá dómur Hæstaréttar var hafður til hliðsjónar í nýföllnum dómi Héraðsdóms
270
atvinnuleysi, einkum meðal ungs fólks, minnkandi aðild launafólks að stéttarfélögum og minna atvinnuöryggi, svo nokkuð sé nefnt. Norrænn vinnumarkaður hefur einnig víkkað út frá árinu 1954 með innri markaði ESB og stækkun ESB til austurs. Af þessu tilefni
271
á fjölmörgum vinnustöðum og mikla baráttu af hálfu BSRB. Þetta kemur fram í nýrri ritröð EPSU, Evrópusamtaka opinberra stéttarfélaga, sem varpar ljósi á styttingu
272
Kynning hennar um mikilvægi ævimenntunar á vinnustöðum - Samvinnuverkefni stéttarfélaga og atvinnurekenda
.
Önnur erindi haldin utan málefnahópanna.
Þá voru haldnir þrír fyrirlestrar
273
fólki kleift að láta púsluspil hversdagsins ganga upp.
Erum ekki bara vélar.
Þátttakandi í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar rammaði þetta ágætlega inn: „Þetta er ákveðin virðing fyrir manneskjunni. Að við séum ekki bara vélar
274
vanmat á störfum kvenna, skortur á virðingu og valdaleysi var konum efst í huga. Þær söfnuðust saman og sýndu svo eftir var tekið um allan heim að samstaðan er sterkasta vopnið. Hjól atvinnulífsins og reyndar þjóðlífsins alls nánast stöðvuðust þennan dag
275
gildi sem við viljum að störf okkar endurspegli.
Með þetta í huga hvetjum við alla félagsmenn stéttarfélaga og samstarfsfólk, stjórnmálamenn og atvinnurekendur að beita sér fyrir öflugu samráði aðila vinnumarkaðarins um allan heim og tryggja
276
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu kynnti í gær valið á Stofnun ársins 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna.
Valið
277
fræðsludeildar ASÍ þar sem málin voru rædd í smærri hópum til að tryggja að allir hefðu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum að í umræðunni.
Fundurinn mótaði tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo
278
starfsmats að félagsmenn St.Rv. séu með lakari launakjör en félagsmenn annarra stéttarfélaga hjá Reykjavíkurborg í jafnverðmætum störfum verður það leiðrétt afturvirkt til 1. febrúar 2014
279
Starfsfólk stéttarfélaga hefur fengið markvissa fræðslu og VIRK býður þolendum upp á þjónustu sem má kalla
280
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sterk hreyfing - sterkt samfélag – er slagorð dagsins í dag.
Eitt meginverkefni stéttarfélaga í áranna rás hefur falist í því að vekja vinnandi fólk til meðvitundar um vald sitt til að knýja ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB, þar á meðal hér á Selfossi og á Suðurlandi, fyrir ári síðan náðust mikilvægar breytingar á kjörum í gegn. Það tókst ekki síst fyrir ómetanlegan stuðning samstarfsfólks þeirra í öðrum stéttarfélögum og samfélagsins alls