261
Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið. Við finnum nú fyrir verulega auknum áhuga í samfélaginu og sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi þess að launafólk hafi meiri tíma til að sinna ... sem af því hljótist verði greiddur.
Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár ... en var nýlega framlengt um eitt ár til viðbótar í ljósi þess hversu jákvæðar niðurstöður komu eftir fyrsta árið og vegna óska þátttakenda.
Í verkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg standa að tekur nú fjöldi dag- og vaktavinnustaða, þar sem um fjórðungur
262
BSRB hefur barist fyrir því, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, að óhindrað aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi sem allir eigi að njóta. Íslendingar eiga því að venjast að geta skrúfað ... frá næsta krana til að fá hreint drykkjarvatn en staðan er talsvert önnur víða í heiminum.
Samfélagslegt eignarhald á vatni er eitt frumskilyrðanna fyrir því að aðgangur að drykkjarvatni geti fallið í sama flokk og hver önnur mannréttindi. Annað ... í forgrunni við nýtingu á vatni og þess vegna verður að reka vatnsveitur á félagslegum grunni þar sem það er eitt af megin markmiðunum. Það verður alltaf að vera mikilvægasta verkefni vatnsveita að tryggja almenningi á þjónustusvæðinu nægt magn af hreinu vatn
263
Norðurlandanna. .
.
Yfirlýsing forystu aðildarsamtaka Norræna verkalýðssambandsins (NFS) í tengslum við þing þess í Køge, Danmörku 29. maí 2015:.
Gerum Norðurlöndin sjálfbær og samkeppnishæfasta svæði heims
264
þess að upplifa mismunun, óháð kynferði, kynhneigð, kynþáttar, litarháttar, aldurs, trúar, tungumáls, búsetu, stjórnmálaskoðana, þjóðernis, félagslegrar stöðu, fötlunar eða efnahags, eins ... í líkamsárásum fyrir það eitt að vera hinsegin.
Hinsegin dagar hafa verið árviss viðburður í nærri tvo áratugi og eru þeir einn þáttur í baráttu hinsegin fólks gegn mismunun og fordómum. Reynslan sýnir að þó mikið hafi breyst er enn full þörf
265
Trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu heldur áfram í upphafi næsta mánaðar. Byrjað verður að kenna fyrsta námskeið á 1. þrepi Trúnaðarmannanámsins þann 2. febrúar ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Hvert hlutverk trúnaðarmanna á vinnustað er? Hvað á hann að gera og hvað ekki? Eins verður farið yfir hlutverk trúnaðarmanna skv. lögum og kjarasamningum og hvernig trúnaðarmenn geta aflað sér upplýsingar og túlkanir á hinum ýmsu ... Félagsmálaskólans auk þess sem hægt er að ská sig í námskeiðið á sama stað..
Í upphafi mars verður svo 2. þrep 1. hluta Trúnaðarmannanámsins kennt og um miðjan apríl verður haldið áfram
266
Samninganefndir Sameykis og ríkisins undirrituðu í gærkvöld nýjan kjarasamning sem er sá fyrsti sem gerður er á opinberum markaði í þessari kjaralotu. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samið var sambærilegum nótum ... og á almennum markaði í vor.
Á öðrum tímanum í nótt undirrituðu samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning. Sá samningur felur í sér sambærilegar launahækkanir og gildir einnig frá 1. apríl 2024 til 31 ....
Nú þegar fyrstu kjarasamningar á opinberum markaði hafa verið undirritaðir standa vonir til að lokið verði við gerð fleiri samninga á næstu dögum. Kjarasamningar hjá meginþorra félagsfólks aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl 2024
267
Sameiginlegt átak BSRB og ASÍ í fæðingarorlofsmálum heldur áfram. Það getur verið gagnlegt að glöggva sig á stöðunni eins og hún er í dag, til að setja í samhengi við kröfur BSRB og ASÍ í átakinu. . BSRB og ASÍ krefjast breytinga ... til fæðingarorlofs er samtals níu mánuðir fyrir foreldra sem skiptist þannig að hvort foreldri um sig á sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða og sameiginlega eiga þau þrjá mánuði. Þessa sameiginlegu mánuði mega þau skipta á milli sín eins og þeim hentar ... af tveimur fullorðnum, einu barni á leikskólaaldri og öðru sem er heima í fæðingarorlofi, 507.858 krónur fyrir utan húsnæðiskostnað.
Tekjur mæðra minnka um helming.
Flestar mæður með meðaltekjur lýsa því að tekjur þeirra hafi lækkað ... frá Fæðingarorlofssjóði en feður taka minna en þrjá mánuði. Rúmlega 65% feðra taka ekki fæðingarorlofið sitt í einu lagi. Um einn fimmti hluti feðra nýtir ekkert af rétti sínum til fæðingarorlofs. Ítrekað hefur komið fram að feður vilja taka fæðingarorlof ... orlofs og úrræða.
Hagtölur sýna að flest börn yngri en eins árs eru heima hjá sér en ekki hjá dagforeldrum eða á leikskóla. Foreldrar segja að dagforeldrar og leikskólar taki almennt börn inn að hausti en börn fæðast alla mánuði ársins og því geti
268
„Sameiginleg fræðslu- og þjálfunarmiðstöð er krafa samfélagsins og forsenda þess að tryggja megi öllum sem sinna slysavarna- og viðbragðsaðilum aðgengi að nauðsynlegri þjálfun og menntun“, segir Einar Örn Jónsson, slysavarna og björgunarmaður ... , eftir málþing sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) stóð fyrir í Reykjavík í gær.
Um 100 manns tóku þátt í málþingi LSS, sem er eitt ... hóp með hverju árinu. Betra aðgengi að þjálfun og menntun sé því æ háværari krafa þeirra sem vinna við þessi störf.
Löngu tímabært.
Einar Örn segir að víða um land sé í gangi ýmiss konar endurmenntun og þjálfun en það sé löngu orðið ... tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar
269
sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , í viðtali við Samfélagi á Rás 1 í dag.
„Svo er misjafnt hvort það þurfi að fylgja málinu eftir gagnvart atvinnurekanda. Oftast nær er þetta samtal þar sem leitað er eftir bestu leiðinni fyrir einstaklinginn,“ sagði Sonja. Í einhverjum tilvikum ... fari svona mál ekki réttar leiðir á vinnustöðunum og þá þurfi að beita öðrum aðferðum til að fá rétta niðurstöðu fyrir einstaklinginn.
Stéttarfélögin eiga að fylgja því eftir að atvinnurekandinn fari að lögum og reglum í þessum málum eins.
„Markmiðið með þessum reglum er að öllum líði vel á vinnustaðnum og allir séu öruggir. Það skiptir mjög miklu máli hvernig sá sem verður fyrir hegðuninni upplifir hana,“ sagði Sonja í viðtali við Rás 1 í dag.
„Það er ekki annarra að draga
270
prósent þjóðarinnar fór ekki til læknis vegna kostnaðar, sem er sjötta hæsta hlutfallið í Evrópu. . Eins og gefur að skilja er kostnaður meiri fyrirstaða hjá þeim sem hafa lægri tekjur. Þannig hafa um það bil sex af hverjum 100 í tekjulægsta ... fimmtungnum ekki til læknis vegna kostnaðar samanborið við um einn af hverjum 100 í efsta tekjufimmtungnum.
Einn af hverjum tíu ekki til tannlæknis.
Þá áætlar Hagstofan að um 25 þúsund manns, eða tíundi hver fullorðinn Íslendingur, hafi ... í heilbrigðiskerfinu verður komið til framkvæmda. Ljóst er að við þetta ástand verður ekki unað enda er jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, eitt af því sem stuðlar að auknum jöfnuði fólks.
Ekki fjallað um kostnað við lyfjakaup
271
um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar ... næstkomandi og mun standa í eitt ár. . Stjórnendur á þeim vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í verkefninu þurfa að sækja um fyrir 7. nóvember næstkomandi. Við mat á umsóknum verða eftirtalin atriði höfð til hliðsjónar, auk annarra ... síðar en í lok september 2018.
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar útvíkkað.
BSRB tekur einnig þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur staðið í eitt og hálft ár og var nýverið framlengt ... til 1. júní 2017. Tveir vinnustaðir hafa tekið þátt í verkefninu hingað til en nú hefur verið ákveðið að fjölga þeim. . Helstu niðurstöðurnar af verkefninu fram til þessa eru þær að andleg líðan starfsfólksins hefur batnað og langtímaveikindi
272
um Ríkisútvarpið.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega enn einni fjöldauppsögn starfsmanna Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið hefur um áratuga skeið verið mikilvægur og nauðsynlegur hluti almannaþjónustunnar ... heldur lama innviði stofnunarinnar og vandséð er að RÚV geti í kjölfarið staðið undir lögboðnu hlutverki sínu..
Með fjöldauppsögnunum varð enn einn hluti ... starfsfólks eru mun minni en áður..
Ríkisútvarpið hefur alla tíð notið mikils trausts almennings og gerir enn. Ríkisútvarpið heldur úti einu ... sjónvarpsstöðinni sem allir hafa aðgang að og hefur hún, ásamt útvarpsrásunum tveimur, þjónað skyldum sínum af alúð og dugnaði um áratuga skeið. Víða um land og á fiskimiðunum eru útsendingar RÚV einu fjölmiðlarnir sem í boði eru. Ríkisútvarpið er því mikilvægur
273
voru fram í umsögn BSRB um lagafrumvarpið áður en það varð að lögum.
Samkvæmt lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, sem tóku gildi 1. júlí, eru þrjár leiðir í boði til að nota séreignarsparnað sinn í allt að 10 ár til að auðvelda sér að komast út ... sem hægt er að nýta þessar leiðir.
Eins og við hjá BSRB bentum á í umsögn um málið er sú leið að safna saman séreignarsparnaðinum til að safna fyrir útborgun ófullnægjandi. Þær fjárhæðir sem einstaklingur eða fólk í sambúð getur safnað eru of lágar ... enda meðallaunin í landinu talsvert undir 695 þúsund krónum. Eins og Una rakti á fundinum getur einstaklingur með 200 þúsund krónur í mánaðarlaun aðeins safnað 1,44 milljónum króna á þessu tíu ára tímabili.
„Þessi nýju lög gagnast best ... þeim sem sjá fram á að komast fljótlega inn á húsnæðismarkaðinn og munu þá geta nýtt skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða inn á höfuðstól eða fara blandaða leið og lækka mánaðarlegar afborganir. Það er ólíklegt að sparnaðarleiðin dugi ein ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
274
standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð ... í verkefninu er einn vaktavinnustaður. Unnið verður að því að bæta öðrum vaktavinnustað inn í verkefnið til að niðurstöður þess endurspegli fjölbreytni starfa hjá ríkinu.
Hægt að stytta vinnutíma á öðrum vinnustöðum.
„Við vonum
275
Ein af þeim sem sagði frá sinni upplifun var Birna Björnsdóttir, sem um talsvert skeið var eina konan í stöðu slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanns hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
„Mér var ágætlega tekið í hópnum,“ sagði ... Birna. „En ég er líka ágætlega öflug, margir þessir strákar eiga ekkert roð í mig.“ Hún sagði að þrátt fyrir að hafa verið tekið vel af vinnufélögunum þurfi hún, eins og margar konur sem vinni á karlavinnustöðum, að þola fordóma.
Hún sagði ... frá því þegar hún heimsótti leikskóla til að ræða um forvarnir. Eftir að hafa rætt við fimm ára börn um slökkvitæki, reykskynjara og fleira var komið að börnunum að spyrja. „Ég sá að það var einn strákur sem sat framarlega og iðaði, ég vissi að þessi myndi spyrja,“ sagði ... fyrir það sé erfitt að þrífast enda margir veggir sem konur í þessum bransa reki sig á.
Hún nefndi nokkur dæmi: „Það er oft talað við mig eins og ég sé barn, sérstaklega þegar kemur að einhverju varðandi tækni,“ sagði Lára. Þá hafi hún verið beðin um að dansa
276
Til þess að stytta vinnuvikuna niður í 36 tíma má hins vegar gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri úrfærslu sem gerir ráð fyrir að neysluhléin séu hluti af vinnutíma „á“ starfsmaðurinn ... að vinna verkefnið í sameiningu og í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað, án þess að skerða matar- og kaffitíma, því það er hverjum starfsmanni nauðsyn að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast.
Eins og áður sagði er eitt ... að.
Garðar Hilmarsson, 1. varaformaður BSRB og varaformaður Sameykis stéttarfélag í almannaþjónustu.
Greinin
277
Samkomulag hefur náðst við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Eins og í samkomulagi sem gert var við ríkið er kveðið á um að launagreiðendur greiði félagsmönnum aðildarfélaga BSRB 105 þúsund króna ... innágreiðslu þann 1. ágúst næstkomandi.
Greiðslan er til komin vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga. Í nýjum viðræðuáætlunum kemur fram að stefnt sé að því að ljúka nýjum kjarasamningin fyrir 15. september, en samningar flestra aðildarfélaga ... greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall á tímabilinu frá og með 1. apríl 2019 til og með 30. júní 2019. Samskonar ákvæði eru í endurskoðuðum áætlunum vegna samninga við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg
278
„Það á að vera öllum ljóst að það fyrirkomulag að fangavörður sé einn á vakt eins og tíðkast til dæmis á Kvíabryggju, uppfyllir ekki þær öryggiskröfur sem sjálfsagðar ættu að vera í nútíma fangelsum. Nýlegt dæmi um það gerðist þann 12. janúar síðastliðinn ... þegar fangavörður sem var einn á vakt varð alvarlega veikur og setti bæði fangavörðinn og fjölda fanga í hættu,“ segir í ályktun stjórnarinnar.
Því er beint til Alþingis að hætta tafarlaust niðurskurði fjárveitinga til málaflokksins og tryggja fjármagn
279
vera farnir að átta sig á því að vandi heilsugæslunnar snýst um hættulega undirfjármögnun til margra ára, ekki reskstrarformið. . Eins og Fréttablaðið hefur greint frá í gær og í dag höfnuðu Ríkiskaup einu tilboði af þremur sem bárust ... heilsugæslustöðvunum. . Eitt af því sem læknar sem hlynntir eru einkarekstri á heilsugæslustöðvum bentu á var að einkareknar stöðvar myndu laða að sér lækna sem nú búa erlendis en gætu hugsað sér að flytja heim ... heilsugæslustöðva. . Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ, benti á í erindi sínu á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál er það oft auðvelt að einkavæða en erfitt að vinda ofan af einkavæðingunni þó ljóst
280
til þess að þakið verði 50 þúsund krónur á ári en ekki 95 þúsund eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. . BSRB hefur frá því frumvarpið kom fram lýst sig fylgjandi því að setja þak á greiðslur fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins. Stefna bandalagsins er sú ... . Eins og fram kom í máli Gunnars Alexanders Ólafssonar heilsuhagfræðings á fundi velferðarnefndar BSRB nýverið mun meirihluti aldraðra og lífeyrisþega greiða umtalsvert hærri upphæðir fyrir þjónustuna .... . Samkvæmt frétt á vef Velferðarráðuneytisins var frumvarpið samþykkt með lítilsháttar breytingum. Því taka lögin að óbreyttu gildi 1. febrúar 2017 og verður þakið þá 95.200 krónur á ári, eða 63.500 krónur á ári fyrir aldraða og öryrkja ... við fjárlög í haust. Ekki hefur verið metið hver kostnaðurinn við það muni verða, en talið að hann verði á bilinu einn til tveir milljarðar króna. . Fögnum en spyrjum að leikslokum. BSRB telur fulla ástæðu til að fagna