241
um málefnahópa sem verða starfandi.
Þar verður líka að finna upplýsingar um þá sem gefa kost á sér til formennsku í BSRB á þinginu, en eins og komið hefur fram mun Elín Björg Jónsdóttir, formaður bandalagsins, ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Einn
242
hefur verið frestað.
44. þing BSRB verður síðan sett í dag, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Formaður BSRB mun flytja ræða við setninguna og síðan mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
243
hér en dagskráin verður eftirfarandi:.
1. Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og formaður stýrinefndar sem vann að endurskoðun á lögum
244
Þorbergsdóttir, formaður BSRB
245
líðan og öryggi.
Í grein sem birtist á Vísi í gær fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar stéttarfélags, um ávinninginn sem hefur hlotist af þessum áfangsigri sem náðist eftir 40 ára baráttu
246
velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun.
Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu
247
könnunarinnar sem varpa ljósi á stöðu launafólks. Þá munu Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Drífa Snædal, forseti ASÍ, bregðast við niðurstöðunum.
Nánari upplýsingar um fundinn
248
– og Snæfellssýslu, Dalvíkurbyggð, Fjarðabyggð, Húnavatnssýslum, Siglufirði, Sveitarfélaginu Skagafirði og Vestfjörðum. Við sameininguna tekur Guðbjörn Arngrímsson, fráfarandi formaður Starfsmannafélags Fjallabyggðar, sæti í stjórn Kjalar.
Félagsaldur
249
Starfsmannafélag Kópavogs hélt upp á 65 ára afmæli með pompi og prakt í Salnum Kópavogi 6. desember.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB hélt tölu, Jóhann Alfreð grínisti uppistand og þær Bjartey og Gígja í hljómsveitinni Ylja spiluðu ... og kjarabótum fyrir okkar félagsfólk. Í þessari baráttu stóð Marta formaður sig gríðarlega vel enda verkalýðsforingi par exelans sem nálgast stór sem smá verkefni af krafti, hlýju og ekki síst jákvæðni Það er ekki sjálfgefið að sýna slíka seiglu og hugrekki ... fyrir gesti. . BSRB óskar SfK aftur hjartanlega til hamingju með þessi tímamót og þakkar fyrir samstarfið öll þessi ár.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Ræða formanns BSRB
250
Formaður BSRB fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun í Sprengisandi helgarinnar. Í þættinum ræðir hún við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis
251
ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins
252
Ingólfsson, formaður VR.
Fundarstjóri var Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, varaformaður VR
253
fjölbreyttum störfum en áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að bæta kjör launafólks og vilja efla íslenskt velferðarsamfélag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, blés fundargestum baráttuanda í brjóst í ræðu á fundinum þar sem hún lagði áherslu
254
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari
255
Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, fjallaði í pistli á vef SFR í dag um tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Þar segir hann að eðli málsins samkvæmt snertir efni þeirra opinbera starfsmenn talsvert ... . Þær hafa þó valdið nokkrum titringi meðal starfsmanna ríkisins,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags, „enda lítur út fyrir að ríkisstarfsmenn eigi hugsanlega að borga gjafmildi ríkisstjórnarinnar til handa auðmönnum, með atvinnuöryggi sínu
256
vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... Kvennaverkfallsins skipulagði þennan sögulega viðburð. Bergrún Andradóttir, skrifstofustjóri Samtakanna 78, Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands og Stella Samúelsdóttir, framkvæmdarstýra UN Women á Íslandi héldu einnig stuttar hugvekjur. Anna Pála
257
á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
258
Kynningar munu að mestu fara fram í næstu viku. Formaður og aðrir stjórnarmenn munu mæta á vinnustaði eins og hægt verður auk þess sem ákveðið hefur verið að boða kynningarfund í BSRB-húsinu.
Önnur aðildarfélög BSRB í viðræðum
259
upplýsingar veitir Garðar Hilmarsson, formaður St.Rv, í síma 694 9233
260
- og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS