221
Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hyggst vinna jafnlaunakönnun fyrir Ísafjarðarbæ í mars-apríl að sögn Sædísar Maríu Jónatansdóttur, ráðgjafa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins ... Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir nokkru að taka tilboði þeirra um framkvæmd könnunarinnar í október á síðasta ári. Verkefnið felst í skoðun á launakjörum starfsmanna sveitarfélagsins með hliðsjón af kynferði og megin markmiðið er að greina laun starfsmannanna ... ..
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... bæjarfélaga og ráðast í heildarúttekt á launamálum bæjarfélagsins með það að markmiði að útrýma kynbundnum launamun og hvetur jafnframt önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama
222
Nú þegar styttist í sveitastjórnarkosningar þurfa kjósendur að gera upp við sig hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru dagvistunarmál barna. Engu að síður búa margir foreldrar ungra ... barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en 15 mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur. Foreldrar ungra barna þekkja því vel þennan vanda. Það gera líka ömmur og afar og aðrir sem reyna að hjálpa til með því að passa ... á andlega líðan og fjárhagsstöðu barnafjölskyldna, atvinnuþátttöku, starfsþróunarmöguleika og launamun kynjanna. Þetta er samfélagslegt vandamál sem sveitarfélögin í landinu þurfa að bregðast við.
Inntökualdur á leikskóla getur verið allt frá níu ... mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ....
Það er óásættanlegt að ekki sé jafnræði með foreldrum á landinu þegar kemur að þessari grunnþjónustu. Sveitarfélögin verða að tryggja að hún sé í lagi.
Það er lítill hvati til barneigna ef þær ýta undir misrétti kynjanna, fela í sér margra mánaða tekjuleysi
223
febrúar. Eitt verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna ... og kennslustörfum á íslenskum vinnumarkaði. Dagskrá hefst stundvíslega kl. 12:00 og lýkur kl. 13:30. Á milli kl. 11:45 -12:00 verða seldar veitingar á vægu verði. . .
Dagskrá ... . .
- Hörður Svavarsson, leikskólastjóri og fulltrúi í samráðshópi.
karlkennara á leikskólastigi..
- Ólafur G. Skúlason , formaður Félags íslenskra
224
hjá yngra fólki. Dregið hefur úr spennu á vinnumarkaði og starfandi fólki fjölgar nú hægar en undanfarin misseri en atvinnuleysi er áfram lágt og atvinnuþátttaka mikil.
.
.
Staða innflytjenda á íslenskum ... vinnumarkaði.
Þátttaka innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði er ein sú mesta meðal OECD ríkja. Lítill munur er á hlutfalli starfandi innflytjenda og þeirra sem eru með íslenskan bakgrunn. Í samanburði við önnur lönd eru innflytjendur á Íslandi vel ... menntaðir og algengara að þeir sinni starfi sem er ekki í samræmi við menntunarstig þeirra en fólk með íslenskan bakgrunn. Kunnátta innflytjenda á tungumáli búseturíkis er þó lítil hér á landi í samanburði við önnur OECD ríki.
Sigríður Ingibjörg ... á opinberum markaði þó BSRB sé búið að ljúka flestum af sínum kjarasamningum. Hún segir jafnframt; „Stærstu fréttirnar í haustskýrslunni eru auðvitað þær að munurinn á hæstu og lægstu launum á íslenskum vinnumarkaði er að dragast saman. Ástæðan
225
einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála ... ..
Í ár verða veittar tvær viðurkenningar: Ein til fyrirtækis, sveitarfélags eða stofnunar og önnur til einstaklings, hóps eða félagasamtaka. Rökstuðningur vegna tilnefningar skal fylgja með. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar
226
á opinn fund BSRB um heilbrigðismál sem fer fram í hádeginu í dag, 9. október. Frummælandi á fundinum verður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ....
Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi.
Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
227
sjáið þið mat samfélagsins á virði starfa leiðbeinenda á leikskólum. Launin eru þó ögn skárri í Reykjavík heldur en í Kópavogi eða öðrum sveitarfélögum. Þar munar heilum 45 þúsund krónum á mánuði. Það er vegna þess að Reykjavíkurborg greiðir sérstakar ... aukagreiðslur vegna þessara starfa sem hin sveitarfélögin gera ekki. Og neita að gera. Þau hafa hafnað sjálfsögðum kröfum okkar fólks um sömu laun fyrir sömu störf á leikskólum um landið allt. Gætuð þið lifað af á þessum launum ... ?"
Það er ekki von að hún spyrji. Þetta eru lág laun hvernig sem er á litið en það munar svo sannarlega um þessar aukagreiðslur sem Reykjavík greiðir en hin sveitarfélögin ekki..
228
Það var okkur ánægja og heiður þegar okkur var nýlega boðið að fjalla um áhrif einkavæðingar á heilbrigðisþjónustu í Eddu, Húsi íslenskra fræða.
Ekki er nóg með að Edda Hús íslenskra fræða sé fögur bygging, hún minnir einnig ... á það sem læra má af íslenskum söguarfi. Þegar Snorri Sturluson heimsótti Svíþjóð í byrjun 13. aldar flutti hann með sér visku og reynslu frá landi þingsins sem skilaði sér inn í elstu lög Svía frá þessum tíma, Västgöta lögin, í sjálfri ... (Jämlik vård – handlingsplan), en sú bók hefur nú verið þýdd á íslensku.
Helstu skilaboð okkar eru þau að markaðsvæðing heilbrigðisþjónustunnar leiði til ójafnaðar og gangi þar með þvert á þau grunngildi sem Íslendingar vilja í heiðri ... , en með minniháttar heilsuvanda, fá forgang umfram þá sem eru án slíkra trygginga en þjást af alvarlegri kvillum.
.
Ráðlegging til íslenskra stjórnmálamanna.
Við ráðleggjum íslenskum stjórnmálamönnum sem fást við heilbrigðismál ....
.
Sænska markaðsvæðingin er víti til að varast.
Við erum þakklát fyrir að fá tækifæri til að leggja af mörkum í umræðu um íslensk heilbrigðismál og við erum vongóð um að íslenskir stjórnmálamenn sýni fyrirhyggju og forðist að líta
229
Ráðast þarf í heildarendurskoðun á íslenska barnabótakerfinu með það að markmiði að skerðingarmörkin hækki verulega og fleiri foreldrar fái fullar bætur. Ný skýrsla sem Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur vann fyrir BSRB sýnir með skýrum hætti ... . Í Danmörku eru barnabæturnar skertar hjá fólki sem komið er um eða yfir meðaltekjur.
Það er afar slæmt að íslenska barnabótakerfið sé farið að virka eingöngu sem ómarkviss og stundum tilviljunarkenndur stuðningur við þá allra tekjulægstu ... barnabæturnar eru ekki nægilegar þegar ekki er hægt að reikna með að þær skili sér til allra þeirra fjölskyldna sem þurfa á stuðningi að halda.
BSRB telur nauðsynlegt að endurskoða íslenska kerfið frá grunni og líta helst til danska kerfisins
230
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi ranglega látið kröfur starfsmanna vegna orlofs falla niður vegna tómlætis. Dómurinn er skýr um það að atvinnurekendum ber að tryggja að starfsmenn fái upplýsingar ... á launaseðli starfsmanns.
Þegar starfsmaður á ótekið orlof hafa íslenskir dómstólar talið það geta hafa fallið niður fyrir tómlæti þar sem starfsmaður krafðist þess ekki að fá það greitt eða tekið út fyrr en seint og síðar meir. Umræddur starfsmaður ... þess að þeim sé gert kleift að nýta sér sitt orlof án þess að krafa þess efnis falli niður fyrir tómlæti. Dómurinn bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi beitt tilskipun Evrópusambandsins með röngum og íþyngjandi hætti á síðustu árum
231
Verulegu máli hefur skipt fyrir þróun íslenska heilbrigðiskerfisins hvernig greitt hefur verið fyrir þjónustuna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á fundi Velferðarnefndar BSRB í síðustu viku. Hann sagði að ójafnt væri komið fyrir þeim tveimur ... niður í þjónustunni á síðustu árum. BSRB hefur ítrekað bent á að íslenskar heilbrigðisstofnanir hafa verið fjársveltar um langt árabil, sér í lagi í kjölfar hrunsins haustið 2008.
Birgir benti á að ekki hefur verið skorið niður með sama hætti hjá einkareknum ... greiðslufyrirkomulagi svo kerfið batni, sagði Birgir. Hann benti á að við úthlutun fjármagns á hinum Norðurlöndunum sé einblínt á magn, gæði, aðgengileika og öryggi þjónustu og byggist greiðslur frá hinu opinbera á því. Íslenska kerfið þurfi að þróast hratt í þá átt
232
Rúnar yfir hvaða þættir hefðu reynst best í erlendum mælingum til að styrkja heilbrigðiskerfi, efla og stuðla að frekari jöfnuði til aðgengis að því. Nefndi hann sérstaklega í því sambandi styrkingu heilsugæslunnar, bættan aðbúnað sjúklinga ... viðfangsefnum stjórnmálanna..
Rúnar sýndi jafnframt fram á að íslenska heilbrigðiskerfið hefði lítillega fjarlægst kjörmyndinni af svokölluðu félagslegu heilbrigðiskerfi á undanförnum
233
er auðvitað kominn á ellilífeyrisaldur en staða eldri kvenna virðist verri en karla á vinnumarkaði. Í þessu sambandi má benda sérstaklega á að mun fleiri konur en karlar eru öryrkjar og þeim fjölgar með hækkandi aldri eins ... ljósi á það kynjamisrétti sem enn er til staðar. Við ríðum á vaðið með tölfræði um atvinnuþátttöku kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði út frá gögnum Hagstofu Íslands.
Atvinnuþátttaka hefur afgerandi áhrif á afkomumöguleika fólks. Skert
234
á stöðugildum hjá ríki og sveitarfélögum.
Á 11 ára tímabili fækkaði stöðugildum hjá ríkinu um nærri 1.000 en fjölgaði um rúmlega 1.500 hjá sveitarfélögunum, meðal annars vegna flutnings málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Opinber ... störf voru tæplega 36 þúsund talsins árið 2008 en tæplega 36.600 árið 2017, en nýrri upplýsingar um fjölda stöðugilda hafa ekki verið teknar saman hjá sveitarfélögunum. Þegar tölur Hagstofunnar sem ná til ársins 2019 eru skoðar sést að hlutfall opinberra ... prósentum. Því er um hlutfallslega fækkun stöðugilda hjá ríki og sveitarfélögum að ræða.
„Það er auðvitað afar alvarlegt að fjöldi stöðugilda hafi ekki aukist samhliða fólksfjölgun og breyttrar aldurssamsetningar þjóðarinnar. Öldrun þjóðarinnar ....
„Gríðarlegt álag er á stóran hluta okkar félagsmanna vegna heimsfaraldurs kórónaveiru ofan á það álag sem ríkti fyrir þar sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru víðast reknar á lágmarks mönnun og sums staðar vantar starfsfólk. Dæmi um það er viðvarandi
235
Hvernig heilbrigðiskerfi vill íslenska þjóðin? Vill almenningur treysta áfram á opinbera heilbrigðiskerfið eða auka einkareksturinn? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum veffundi BSRB um heilbrigðismál miðvikudaginn 26. maí ... næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður „Rekstur og fjármögnun íslenska heilbrigðiskerfisins – Hvað vill þjóðin?“. Um veffund verður að ræða sem hefst klukkan 11 og er áætlað að hann standi í um klukkustund.
Á fundinum mun Rúnar Vilhjálmsson
236
húsnæðisstefnunnar
Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda
BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga ... . Þess vegna þarf að gera samkomulag við stærstu sveitarfélögin á þeim grunni sem allra fyrst.
BSRB ítrekar gagnrýni á verulegri lækkun fjárframlaga samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun. Nauðsynlegt er að hækka stofnframlög verulega til að tryggja að 1.000 almennar ... íbúðir verði byggðar árlega til samræmis við markmið rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga um að 30% nýrra íbúða verði á viðráðanlegu verði.
Markvissari húsnæðisstuðnings sé þörf fyrir þau sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði. BSRB leggur
237
.
.
Kæru félagar.
Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun ... umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB ... loks fram að ganga. Verkföllum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lauk með lagasetningu og þar voru kjarabæturnar ákvarðaðar af gerðardómi.
Kröfur hópanna voru ólíkar og rökstuddar á ólíkan hátt ... að hart yrði tekist á um gerð nýrra kjarasamninga. Verkalýðshreyfingin kallaði eftir ríflegri hækkun lágmarkslauna á meðan atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög sögðu allar hækkanir umfram 3% ógna efnahagi landsins. Það fór svo að á bæði almennum ... kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga að verða við þeim kröfum.
Því var nauðsynlegt að fara í hart og fór það svo að SFR og Sjúkraliðafélag
238
Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni.
Íslensk ... og einkalífinu. Sérstakar málstofur voru haldnar um konur af erlendum uppruna, konur með fötlun og um ábyrgð og meðferð gerenda, auk fjölmarga annarra viðfangsefna.
Kynntar voru niðurstöður úr stórri rannsókn sem gerð var á íslenskum vinnumarkaði ... sem framundan er við að útrýma kynferðislegri og kynbundinni áreitni á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu öllu
239
Isavia býður nú starfsfólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli að sækja íslenskunámskeið á vinnutíma. BSRB fagnar þessu framtaki enda ein af þeim kröfum sem settar eru fram í stefnu bandalagsins um menntamál.
Starfsfólki ... úr mismunandi deildum innan Isavia samstæðunnar.
Í stefnu BSRB um menntamál er lögð áhersla á starfsfólki af erlendum uppruna sé boðin góð kennsla og þjálfun í íslensku, þeim að kostnaðarlausu, þeim sé gert kleift að stunda íslenskunám á vinnutíma ... og að þeir fái þjálfun í íslensku á vinnustað, án launaskerðingar.
„Við hjá BSRB fögnum þessu enda er tungumálið mikilvægur liður í inngildingu og hvetjum aðra atvinnurekendur til að fylgja eftir góðu fordæmi Isavia“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
240
nokkur sveitarfélög, stór og smá, hafa tekið upp úrræðið og tillögur lagðar fram í öðrum sveitarfélögum, t.d. í Reykjavík. Hugmyndin kann að hljóma vel við fyrstu sýn, enda er um fjárframlag til fjölskyldna að ræða frá opinberum aðilum. Og geta komið sér vel ... fyrir því að heimgreiðslur eru til umræðu er umönnunarbilið svokallaða, eða tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til örugg dagvistun tekur við. Flest sveitarfélög eru með stefnu um að taka við börnum frá 12 mánaða aldri, en í raunveruleikanum uppfylla fæst sveitarfélög ... það markmið. Á skólaárinu 2020-2021 var meðalaldur barna sem fékk leikskólapláss 17,5 mánuðir. Staðan er misjöfn eftir sveitarfélögum og mörg minni sveitarfélög standa sig afar vel á meðan stærri sveitarfélög eru lengra frá markmiðinu um 12 mánaða inntökualdur ... . Sveitarfélögin þurfa svo að spýta í lófana til þess að uppfylla eigin markmið um 12 mánaða inntökualdur barna. Það skiptir máli fyrir börnin, báða foreldra og samfélagið allt. Ísland vill vera land sem státar sig af besta árangri í jafnrétti kynjanna