201
Opinber umræða einkennist af þeim meginstefum að Ísland sé ríkt land, jöfnuður sé hvað mestur í alþjóðlegum samanburði og að hér sé gott að búa. Kannanir Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins sýna hins vegar að aðgerðir skortir ... á viðráðanlegu verði? Besta leiðin til að tryggja það er að ríki og sveitarfélög veiti að lágmarki stofnframlög til 1000 íbúða í almenna íbúðakerfinu árlega en það kerfi samanstendur af óhagnaðardrifnum leigufélögum.
Erum við ekki öll sammála ... framúrskarandi heilbrigðisþjónustu án þess að þurfa að bíða vikum og mánuðum saman eða borga hana dýru verði? Til að svo megi verða þarf að fjölga starfsfólki á heilbrigðisstofnunum landsins og fjárfesta með myndugleik í hentugu húsnæði og nýjustu tækjum ... velferð og velsæld fyrir alla hópa samfélagsins – í stað tilviljunarkenndrar umræðu og metnaðarleysis við að styrkja og verja grunnstoðir samfélagsins.
Getum við sameinast um það grundvallarmarkmið að öll búi við húsnæðisöryggi í heilnæmu húsnæði
202
Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma.
Embættismenn njóta
203
að öryggi starfsfólks og jafnrétti kynjanna verði stóreflt líkt og hefur verið skýr krafa #metoo kvenna. Einnig þarf að breyta lögum til að stuðla að því að atvinnurekendur framfylgi skyldum sínum þannig að það varði þá háum sektum ef þeir sinna
204
sem fyrir eineltinu verðir á erfitt með að svara fyrir sig, enda viðtekin viðbrögð þau að eingöngu hafi verið um grín að ræða og að viðkomandi eigi ekki að vera svona viðkvæmur. . Í reglugerð sem tók gildi nýlega eru auknar skyldur settar á herðar ... og gera áætlun um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars ... að tilgreina til hvaða aðgerða skuli gripið í því skyni að koma í veg fyrir slíka hegðun og hvernig verði komið í veg fyrir endurtekningu ef hún kemur upp. Jafnframt skal tilgreint til hvaða aðgerða á að grípa hvort sem niðurstaðan er að slík hegðun hafi átt ... atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið
205
sé samkeppnisfær við Norðurlöndin hvað aðbúnað og vinnuálag starfsfólks varðar til að koma í veg fyrir frekari þekkingarflótta frá landinu. .
Ef ekki verður brugðist
206
vinnumarkaði. Þá eru lög nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur skýr hvað varðar formkröfur fyrir slíkri miðlunartillögu, þ. á m. um skyldur ríkissáttasemjara til samráðs við samningsaðila um slíka tillögu
207
stað eigi að bæta hana á öðrum. BSRB óskar eftir heildstæðri áætlun til næstu ára hvað þetta varðar. Án slíkrar áætlunar verður stefnan handahófskennd og ræðst af sveiflum í hagkerfinu en ekki stefnumörkun.
Fjársvelt ... Ríkisstjórnin sendir launafólki skýr skilaboð með fjárlagafrumvarpinu um að kjarabætur verði eingöngu sóttar við kjarasamningsborðið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn bandalagsins um frumvarpið. Í umsögninni segir ennfremur ... árum til að tryggja húsnæðisöryggi launafólks í lægri tekjuhópum og að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25 prósent af ráðstöfunartekjum.
BSRB hefur lengi kallað eftir stórefldu barnabótakerfi á Íslandi. Kerfið í dag er ekki fullnægjandi ... á konum .
Konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar. Þá eru mun fleiri konur einstæðir foreldrar en karlar. Almennar gjaldahækkanir líkt og boðaðar eru á tekjuhlið frumvarpsins koma verst niður á þeim sem lægst hafa launin
208
og þær varða Evrópu.“.
.
.
.
.
.
.
.
... á.“.
.
Síðan er í ályktuninni bent á að víkja þurfi Dyflinnarreglugerðinni til hliðar og að byggt verði í staðinn á samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Evrópusambandið er hvatt til að sýna framsýni og mannúð í flóttamannamálunum og ákvörðun Ráðs ESB frá 22. september er fagnað ... þaðan sem flóttamennirnir koma. Skapa verði fólki þar friðsamlegar og lífvænlegar aðstæður. Það er lykillinn að því að uppræta ástæður fólksflutninganna. Í lok ályktunarinnar segir ... :.
.
„Evrópsk verkalýðshreyfing með sína 60 milljónir félagsmanna er kjölfesta gegn öllum tegundum umburðarleysis og mun halda áfram að þrýsta á um að mannlegum harmleik verði mætt af mannúð. Þar sem flóttafólk geti unnið munu stéttarfélögin gera ... og mikið var talað um kreppu í sænsku efnahagslífi. Skilboð hennar í ræðunni á þingi ETUC voru fyrst og fremst að ef Svíþjóð gat framkvæmt slíka hluti á tímum sem áttu að vera efnahagslega þeir verstu í Svíþjóð á seinni tímum þá hlyti að vera
209
en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið ... . Almenningur þarf að bíða eftir nauðsynlegri þjónustu eða fær ekki viðunandi þjónustu og álagið sem af þessu hlýst bitnar fyrst á fremst á konum og tekjulægri hópum.
Launafólk í fjárhagsvanda.
Rannsókn Vörðu leiddi líka í ljós ... til skuldar. Andlegri heilsu hafði líka hrakað milli ára en í árslok 2021 töldu þrír af hverjum tíu andlega heilsu sína slæma. Í annarri rannsókn Vörðu um áhrif heimfaraldursins á andlega heilsu kom í ljós að sterk tengsl eru á milli efnislegs skorts ... og aukinnar tíðni þunglyndiseinkenna. Sú niðurstaða samræmist erlendum rannsóknum.
Í frumvarpinu er boðuð hækkun barnabóta en svo virðist sem sú hækkun sé óveruleg. BSRB hefur kallað eftir grundvallarbreytingu á barnabótakerfinu svo stuðningurinn verði ... í tekjutilfærslukerfunum. Þetta eru kerfin sem eiga að tryggja viðunandi lífskjör og velferð fyrir öll.
Styrkur hvers samfélags birtist í stöðu viðkvæmustu hópa þess. BSRB kallar eftir því að almannaþjónustan verði styrkt og tryggt verði aukið fjármagn
210
í morgun, er því fagnað að Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hafi lýst því yfir að ekki verði samið við Klíníkina um rekstur legudeildar.
„Hins vegar styð ég ekki og mun ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu ... með svo afgerandi hætti og ætli ekki að heimila rekstur einkarekins sjúkrahúss Klíníkurinnar. Í ályktuninni er þó varað við því að til verði tvöfalt heilbrigðiskerfi hér á landi og stjórnvöld hvött til þess að efla heilbrigðiskerfið verulega og vinna á biðlistum ... hefur ítrekað varað við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er því ánægjulegt að heilbrigðisráherra ætli ekki að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja hagnast á sjúklingum.
Stjórnin varar jafnframt við því að hér verði
211
fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. . Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði ráðherrann hvort gerðar verði sömu kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða ekki út ... einkarekinna og opinberra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.“. . Þó svarið mætti gjarnan vera ítarlegra er ekki hægt að skilja það öðruvísi en svo að eigendum þeirra tveggja einkareknu heilsugæslustöðva sem þegar eru með starfsemi verði ... . Bandalagið hefur hins vegar andmælt því harðlega að stöðvarnar verði reknar af einkaaðilum í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. . Það er skýr stefna bandalagsins að heilbrigðisþjónustu eigi að reka á samfélagslegum grunni. Það viðhorf rímar
212
S igríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, segir í viðtali við Fréttablaðið að þeir sem hafi breiðustu bökin þurfi að leggja meira fram til samneyslunnar. Flótti sé hafinn úr heilbrigðisgeiranum og varði ... miklu að verja grunnstoðirnar þótt mikil þensla sé í hagkerfinu og óvissa fram undan í efnahagsmálum..
„Kerfin okkar, heilbrigðiskerfið og velferðarkerfið, hafa verið vanfjármögnuð um árabil,“ segir Sigríður Ingibjörg. „Við erum
213
sjálfvirknivæðingar, stafrænna lausna og lýðfræðilegra breytinga munu hafa áhrif á framleiðslu, neyslu og störf til frambúðar. Mikilvægt er að skiptingin af kostnaði, byrðum og ágóða þessara breytinga verði réttlát og að nauðsynlegar aðgerðir og mótvægisaðgerðir verði ... verða kynntar síðar í haust.
BSRB krefst aðkomu að vinnu við aðgerðaáætlun.
Í umsögn BSRB er kallað eftir aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að aðgerðaáætlun stjórnvalda. Í áætluninni segir að hún verði rýnd með tilliti til áhrif aðgerða
214
að því að bæði félagslegum og efnahagslegum stöðugleika verði viðhaldið. Þar segir að grípa þurfi til aðgerða með jafnrétti að leiðarljósi til að tryggja afkomu fólks og ganga enn lengra en þegar hafi verið gert í stuðningi við heimilin. Tillögurnar miða einnig ... þeirra fái greiðslur sambærilegar við þær sem tryggðar hafa verið fyrir fólk í sóttkví.
Þá leggur bandalagið til að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar þannig að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga. Að sama skapi þurfi að tryggja afkomu launafólk ... sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni.
Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt
215
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga BSRB. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er BSRB, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, heimilt að segja samningum
216
verslunarvara með síaukinni einkavæðingu vatnsveita.
BSRB telur að vatnsveitur ætti að reka á félagslegum grunni og taka mið af almannahagsmunum til að tryggja rétt einstaklinga til nægilegs hreins vatns til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði ... . Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins í umhverfismálum, sem mótuð var á þingi BSRB haustið 2015, þarf bæði að tryggja að auðlindir landsins verði í almannaeigu og að aðgengi
217
frá því kjarnorkusprengjum var varpað á japönsku borgirnar tvær. . Með kertafleytingunum er lögð áherslu á kröfuna á heim án kjarnorkuvopna. Friðarsinnar telja mikilvægt að komandi kynslóðir dragi lærdóma af kjarnorkuárásunum og tryggt verði að slíkum vopnum verði
218
að uppsagnirnar verði dregnar til baka hið fyrsta. .
Félagið hefur sent bréf til forstjóra Samgöngustofu með formlegri kröfu þess efnis að uppsagnirnar verði dregnar til baka enda brjóti
219
almennings að drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi.
Frumskilyrði fyrir því að aðgangur að drykkjarvatni séu eins og hver önnur mannréttindi er að eignarhald á vatni sé samfélagslegt og að nýting þess sé sjálfbær til framtíðar ... verður að vera að tryggja almenningi aðgang að nægilegu hreinu vatni til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði. Í stefnu BSRB í umhverfismálum er einnig fjallað
220
í daglegu lífi við samræmingu fjölskyldulífs og vinnu og hvort munur sé á reynslu kvenna og karla hvað það varðar.
„Það var áberandi hversu mikið álag fólk upplifði í hinu daglega lífi og mörg töluðu um langvarandi álag í tengslum við samræmingu