1
COVID- 19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni ... sem faraldurinn hefur í för með sér.
Þann 23. janúar 2020 ákváðu kínversk stjórnvöld að loka borginni Wuhan í Hubeihéraði í Kína því fjöldi smitaðra af COVID- 19 vírusnum var orðinn svo mikill. Heimsbyggðina rak í rogastans enda fáheyrt að 11 milljóna borg
2
því mjög mikið. Konur eru í meirihluta starfandi í þessum greinum. Þá er hlutdeild kvenna í mörgum greinum ferðaþjónustu og framlínustörfum í baráttunni við COVID- 19 hærri hér á landi en meðaltalið í löndum Evrópu.
Áhyggjur af vaxandi ójöfnuði ... Vísbendingar eru um að efnahagsleg áhrif COVID-veirufaraldursins komi harðast niður á láglaunahópum á Íslandi. Konur eru sérstaklega útsettar fyrir áhrifum kófsins, en einnig ungt fólk og innflytjendur. Þegar má sjá merki þess hér á landi ... að ójöfnuður fari vaxandi vegna heimsfaraldursins.
Þetta er á meðal þess sem fram kom á opnum veffundi sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar sem efnt var til í dag undir yfirskriftinni „Kófið og hrunið: lærdómur ... og leiðin fram á við“.
Á fundinum kynnti Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM, nýja greiningu hópsins þar sem efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar eru borin saman við áhrif kreppunnar sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Niðurstöðurnar
3
Ný greining sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um áhrif COVID-faraldursins á launafólk eftir atvinnugreinum verður kynnt á veffundi þriðjudaginn 15. desember klukkan 11. Dregin verður upp mynd af áhrifum kófsins 2020 á atvinnugreinar
4
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID- 19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu ....
Hér má finna tillögur BSRB að aðgerðum vegna óvissu í tengslum við heimsfaraldur COVID- 19
5
COVID- 19 heimsfaraldurinn virðist hraða þeirri þróun á vinnumarkaði sem spáð hefur verið á komandi árum þar sem störfum innan ákveðinna starfsgreina mun fækka á meðan ný störf verða til í öðrum geirum.
Á undanförnum árum ....
Langtímaáhrif heimsfaraldursins.
Allmargar rannsóknir og greiningar hafa verið gerðar á alþjóðavísu síðustu misseri á langtímaáhrifum COVID- 19 heimsfaraldursins á vinnumarkaðinn. Svo virðist sem faraldurinn sé heldur að hraða þeirri þróun
6
Minnisblað um áherslur BSRB vegna 4. bylgju COVID- 19..
7
tímabil.
Þegar efnahagskreppan sem fylgir heimsfaraldri COVID- 19 skall á var augljóst að fjármálareglurnar myndu ekki halda. Hallinn á rekstrinum jókst gríðarlega og þar með skuldirnar. Alþingi ákvað því að taka reglurnar úr sambandi tímabundið ... Þegar efnahagskreppan sem kom í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar skall á af fullum þunga þurfti að taka fjármálareglur stjórnvalda, sem setja ríkisstjórnum skorður þegar kemur að útgjöldum, úr sambandi. BSRB studdi þá aðgerð en kallaði
8
í nýrri greinargerð sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins sem birt er í dag. Hópurinn hóf störf um miðjan september og hefur frá þeim tíma sent reglulega frá sér skýrslur um áhrif COVID-kreppunnar. Fulltrúi BSRB ... aðrar en þegar boðað var í stjórnarsáttmála árið 2017 að hlutur ríkisins í fjármálakerfinu yrði minnkaður. Óvissa vegna COVID-faraldursins sé enn í algleymingi og upprisa ferðaþjónustu muni að öllum líkindum tefjast með tilheyrandi óvissa fyrir íslenskt efnahagslíf
9
Efnahagskreppan af völdum COVID-faraldursins hefur komið sérstaklega þungt niður á ungu fólki og erlendum ríkisborgurum hér á landi. Atvinnuleysi er afar mismunandi eftir landsvæðum og kynbundin áhrif COVID-kreppunnar hafa meðal annars komið ... í fyrstu skýrslu sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins sem birt er í dag. Hópurinn hóf störf um miðjan september og áformar að senda frá sér reglulega skýrslur um áhrif COVID-kreppunnar.
Í þessari ....
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum ... atvinnuleysis á Suðurnesjum er 92% frá í marsmánuði. Sérfræðingahópurinn hvetur stjórnvöld til að setja sér heildstæða atvinnustefnu sem sé um leið verkfæri til að takast á við afleiðingar COVID-kreppunnar og stuðla að uppbyggingu til framtíðar ... . Þá sé nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID-kreppunnar
10
vánni sem fylgir COVID- 19, bæði heilsufarslega og efnahagslega. Aðrir kjósa sér greinilega aðra leið.“.
Skilningsleysi Viðskiptaráðs á opinberum rekstri bendir til þess að viðskiptalífið á Íslandi skilji ekki að það er einmitt grunnþjónustan ... Hugmyndir um launaskerðingar og skerðingu á starfshlutfalli opinberra starfsmanna nú þegar reynir á almannaþjónustuna sem aldrei fyrr í heimsfaraldri kórónaveirunnar eru óábyrgar og munu leiða af sér mun stærri vandamál en markmiðið er að reyna
11
er lagt fram í ljósi þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu núna vegna COVID- 19 faraldursins. Neyðarástandi almannavarna hefur verið lýst yfir og er slíkt ástand forsenda þess að ákvæði frumvarpsins, verði það að lögum, verði beitt. Það kann að vera
12
Réttindi launafólks tengd COVID- 19 faraldrinum geta verið mismunandi eftir vinnustöðum. Nú þegar ljóst er að heimsbyggðin öll þarf að lifa með þessum faraldri í talsverðan tíma er gott að rifja upp helstu atriðin.
Sóttkví ... þeirra sem eru smitaðir eða hafa komist í snertingu við þá sem eru með smit er eitt áhrifaríkasta tækið til að takmarka úrbreiðslu COVID- 19. Þess vegna voru sett lög um tímabundnar greiðslur vegna launa fólks í sóttkví sem tryggja þeim sem geta ekki sinnt vinnu sinni ... , en til að viðkomandi eigi rétt á launum í sóttkví þarf hún að vera samkvæmt fyrirmælum læknis. Ekki dugir að starfsmaðurinn sjálfur ákveði að vera heima.
Þeir sem smitast af COVID- 19 eiga rétt á launum í veikindum rétt eins og í öðrum tilvikum ... til að skoða spurningar og svör vegna COVID- 19.
. ... og svör um réttindi launafólks vegna COVID, sem gott getur verið að kynna sér. Þar er fjallað um laun í sóttkví, lækkað starfshlutfall, vinnu utan starfsstöðvar og fleiri atriði sem gott er að kynna sér.
Hægt er að smella á myndina hér að neðan
13
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID- 19 faraldursins
14
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt á álagsgreiðslunum eru þeir sem unnið hafa í heilbrigðiskerfinu tengt faraldrinum, að því er fram kemur í
15
Þing BSRB, það 46. í röðinni, fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Upphaflega stóð til að halda þriggja daga þing með hefðbundnum hætti en vegna óvissu tengdri sóttvarnaraðgerðum ákvað stjórn BSRB að halda rafrænt þing miðvikudaginn 29. september næstkomandi um afmörkuð mál og boða til framhaldsþings á næsta ári.
Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er ko
16
hefur COVID- 19 faraldrinum?.
17
Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun. Í um það bil eitt og hálft ár hefur líf stórs hóps fólks einkennst af baráttunni við veiruna og fórnum sem það hefur fært fyrir okkur hin.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessi ótrúlega öflugi hópur standi vaktina endalaust og axli þessar b
18
Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar vegna efnahagslegra áhrifa COVID-faraldursins varar við neikvæðum afleiðingum niðurskurðar og samdráttar á velferð og lýðheilsu og bendir á að ekki hafi verið gert nóg til að koma til móts ... í samband að nýju.
Í skýrslunni fjallar sérfræðingahópurinn um opinber fjármál í tengslum við COVID-kreppuna og hvort tilefni sé til að endurskoða lagarammann í kringum þau. Fjallað er um gjörbreytta afstöðu helstu alþjóðastofnana til niðurskurðar ... sem viðbragðs við efnahagsþrengingum. Þá er fjallað um fjármálareglur, fjármálaáætlun 2022-2026, skuldir hins opinbera og hlutverk ríkisins þegar efnahagslegar hamfarir ríða yfir.
Til að bregðast við áhrifum COVID-kreppunnar ákváðu heildarsamtök ... launafólks að skipa hóp sérfræðinga til að leggja mat á efnahagsleg áhrif hennar. Hópurinn tók til starfa í september 2020 og hefur í greiningum og skýrslum leitast við að kortleggja áhrif COVID-faraldursins á ólíka þjóðfélagshópa. Lögð hefur verið áhersla
19
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu
20
fram í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru..
Samkvæmt frumvarpi stjórnvalda verða ýmis ákvæði sem sett voru tímabundið vegna faraldursins framlengd. Það á til dæmis við um greiðslur