1
Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í lok október. Í tengslum við það var haldinn sérfræðingafundur með þátttakendum frá Norðurlöndunum og Þýskalandi þar sem fjallað var um launajafnrétti og virðismat kvennastarfa.
Á fundinum
2
Á dögunum var haldinn fundur í norrænum og þýskum samstarfshópi um jafnrétti á vinnumarkaði. Um er að ræða samstarfvettvang milli norrænna og þýskra stéttarfélaga sem og stofnunar Friedrich Ebert, þýsk lýðræðisstofnun sem starfar víða um heim og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum.
Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni þa
3
BSRB stóð fyrir fundi um virðismat starfa með formönnum og starfsfólki aðildarfélaga sl. miðvikudag.
Helga Björg Ragnarsdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir hjá Jafnlaunastofu sveitarfélaga kynntu virðismat og virðismatskerfi, áskoranir ... til að vera við fátæktarmörk á eldri árum en karlarnir.
Virðismat og virðismatskerfi.
Virðismatskerfi eru kerfi til að meta með kerfisbundnum hætti innbyrðis vægi starfa út frá þeim kröfum sem störf gera til starfsfólks
4
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 21,9% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 15 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:15.
Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat!
Birtar greinar í tilefni dagsins
5
Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ... erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka samanburðinn til að meta megi ... upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna. Aðgerðarhópurinn hefur hafið störf og vinnur um þessar mundir að þróunarverkefni um endurmat á virði
6
að því að útrýma launamisrétti. Fjölmargar erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka ... að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Gárum vatnið.
Í þeirri viðleitni að finna fyrirmyndir
7
er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur
8
það. Um þessar mundir er starfandi aðgerðarhópur um launajafnrétti sem skipaður var af forsætisráðherra sem hefur það hlutverk að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat
9
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... vinnumarkaði og kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum. Eitt af markmiðum þróunarverkefnis um virðismat starfa var að búa til verkfæri/kerfi sem gæti fangað jafnvirðisnálgun jafnréttislaga og stuðlað að launajafnrétti kynjanna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... , formaður BSRB, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kynntu skýrslu aðgerðarhópsins á fundinum og niðurstöður þróunarverkefnisins um virðismat starfa.
„Straumhvörfin felast í því að nú verður ekki einungis horft ... hér. Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis
10
Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í beinu streymi. . . Katrín Jakobsdóttir.
Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
11
kjör fyrir jafnverðmæt störf (jafnvirðisnálgun),“ segir Heiður.
Þær aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til við virðismat starfa eru starfsmat sem tekur eingöngu til grunnlauna og jafnlaunavottun sem tekur eingöngu til eins vinnustaðar ... til kynjasjónarmiða til að fyrirbyggja að karllægum þáttum sé umbunað umfram þætti sem einkenna kvennastörf og öfugt“, segir Heiður.
Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu fjallaði síðan um virðismat starfa og hvað felst ... í því. Virðismat starfa í sinni einföldustu mynd felur í sér ákvörðun um endurgjald fyrir vinnu sem innt er af hendi. Helga Björg segir mikilvægt að skoða til hvaða þátta er horft þegar lagt er mat á virði starfa.
Til að styðja við innleiðingu og framkvæmd ... eða vantelja ekki þætti. Þættir og þáttaskilgreiningar ná ekki til allra starfa eða verkefna innan vinnustaðar og fela í sér skekkju.
Helga segir tímabært að beina sjónum að virðismati starfa. Það sé nauðsynlegt að byggja þá vinnu á þekkingu á stöðu ... kvenna á vinnumarkaði, þekkingu á kynjakerfinu og áhrifum þess á mat starfa. „Það þarf einnig að byggja upp þekkingu á virðismati starfa hjá öllum sem að kjaramálum koma. Það þarf vilja, áræðni og þor þeirra sem að vinnunni koma!“ segir Helga
12
en þeir eru Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Tryggingastofnun, Ríkislögreglustjóri og Hafrannsóknarstofnun. Það verður gert með þróun og mótun virðismatskerfis starfa með stuðningi, fræðslu og þjálfun fyrir starfsfólkið.Fram til þessa hefur virðismat starfa hér á landi afmarkast ... - og vinnudegi þar sem aðildarfélögunum var kynnt vinnan sem fer fram á vettvangi aðgerðarhóps og fræddust um gerð virðismats, lesa má nánar um fundinn.
Þá hafa fulltrúar BSRB jafnframt kynnt hugmyndafræðina að baki breytingu á virðismati fyrir öðrum félögum og heildarsamtökum líkt og FÍH og ASÍ. Þá var BSRB í forystu við skipulagningu
13
ekki launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði.
Jafnlaunavottunin tekur almennt bara til eins vinnustaðar og hefur líka verið gagnrýnd fyrir að það sé ekki staðlað virðismat á störfum. Reynslan sýnir að þau viðmið sem vinnustaðir hafa þróað ... launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta
14
fyrir samfélagið. Hefðbundin karlastörf hins vegar fela oft í sér sköpun á áþreifanlegum verðmætum. Þessi munur ýtir undir ólíkt virðismat á þessum störfum. Sjúkraliðastéttin er ein þeirra stétta sem vinnur í nánum samskiptum við fólk og skapar óáþreifanleg
15
við samninga um jöfnun launa milli markaða, hafa engan áhuga á að gefa ungum fjölskyldum í húsnæðisvanda einhver alvöru tækifæri, hafa enga áætlun um raunverulega breytingu á virðismati kvennastarfa, enga áætlun um hvernig á að mæta nauðsynlegri styrkingu