1
sveitarfélaga hvenær leikskólapláss býðst, eða allt frá 9 mánaða til tveggja ára. Þannig kemst meirihluti barna að eftir 18 mánaða aldur. Þótt umönnunarbilið hafi minnkað undanfarin ár er ljóst að enn líður of mikill tími frá fæðingarorlofi og þar til barn fær ... pláss á leikskóla.
Um er að ræða risastórt vinnumarkaðsmál, kjaramál og jafnréttismál: Núverandi skipan leikskólamála takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti
2
Þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist þegar fæðingarorlof var lengt í 12 mánuði árið 2021 er staðan sú að umönnunarbilið svokallaða, þ.e. bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla er enn of langt í flestum tilfellum. Núverandi skipan leikskólamála ... og foreldra afar misjöfn eftir búsetu. Mörg sveitarfélög hafa þó sett sér skýr markmið, gripið til aðgerða og minnkað umönnunarbilið umtalsvert frá árinu 2017, sem er jákvætt..
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga ... . Og þannig veita barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og á hinum Norðurlöndunum..
“ Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sig vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof
3
Ísland stendur hinum Norðurlöndunum að baki hvað varðar útgjöld til barnabóta, fæðingar- og foreldraorlofs og til daggæslu samkvæmt nýrri skýrslu um lífskjör og fáttækt barna á Íslandi. Þar er meðal annars lagt til að bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar verði brúað.
Skýrslan var unnin fyrir Velferðarvaktina, sem stofnuð var að frumkvæði stjórnvalda árið 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Vaktin hefur það verkefni að greina stöðuna og veit
4
mánuði.
BSRB hefur kallað eftir því að umönnunarbilið verði brúað og beint þeirri kröfu bæði að stjórnvöldum og sveitarstjórnum víða um land ... . Umönnunarbilið er því að jafnaði 11 mánuðir.
Það er fagnaðarefni að Reykjavíkurborg sé að stíga svo afgerandi skref í því að brúa umönnunarbilið, eins og fjallað
5
í nýlega skýrslu BSRB um umönnunarbilið þar sem kemur fram að börn á höfuðborgarsvæðinu komast að jafnaði ekki inn á leikskóla fyrr en við 22 mánaða aldur en börn á landsbyggðinni um 18 mánaða gömul. Fæðingarorlof beggja foreldra er samtals 9 mánuðir ....
Á biðlista hjá fjölda dagforeldra.
Í Speglinum var rætt við nokkra foreldra um vandann við að brúa umönnunarbilið. „Ég var með dóttur okkar á biðlista í fjórum póstnúmerum hjá örugglega fjörutíu dagforeldrum. Maður veit ekkert hvar maður er staddur ... hún í viðtalinu við Spegilinn.
Hægt er að nálgast skýrslu BSRB um umönnunarbilið hér
6
Foreldrar sem bíða eftir leikskólaplássi eða plássi hjá dagforeldrum hafa undanfarið deilt reynslusögum í fjölmennum umræðuhópi á Facebook. Ljóst er að margir eru í vanda með að brúa umönnunarbilið, eins og BSRB hefur ítrekað bent
7
raunin að feður tóku um þrjá mánuði en mæður tóku 6 mánuði og eftir þann tíma tók við að brúa umönnunarbilið. Svo þrátt fyrir að taka fæðingarorlofs hafi verið jafnari áður meðal kynjanna hefur hún aldrei verið fullkomlega jöfn.
Þessi kynbundni
8
Félags- og jafnréttismálaráðherra er tíðrætt um það hlutverk fæðingarorlofskerfisins að stuðla að jafnrétti. Það er vissulega eitt af meginmarkmiðunum en vandinn er að þessu markmiði höfum við ekki náð. Raunar höfum við færst fjær markmiðinu á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi.
Niðurskurður í kjölfar hrunsins stórskaðaði fæðingarorlofskerfið og ekki hefur verið bætt þar úr nema að litlum hluta. Ráðherra hefu
9
eru börn um 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Umönnunarbilið er mislangt eftir því hvar á landinu fólk er búsett.
Áætla má út frá tölum frá Hagstofu Íslands að börn séu að meðaltali 12 til 15 mánaða þegar þau komast í dagvistun
10
Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Ísland var fyrst landa til að lögfesta orlof sem aðeins feður gátu nýtt sér árið 2000 og hefur síðan verið öðrum löndum fyrirmynd. Lagabreytingin leiddi til hugarfarsbreytingar í samfélaginu og nú þykir eðlilegt að feður taki hluta fæðingarorlofs.
Nú eiga foreldrar rétt á samtals níu mánaða orlofi, þremur mánu
11
Nú þegar styttist í sveitastjórnarkosningar þurfa kjósendur að gera upp við sig hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru dagvistunarmál barna. Engu að síður búa margir foreldrar ungra barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en 15 mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur. Foreldrar ungra barna þekkja því vel þennan vanda. Það gera líka ömmur og afar og aðrir sem reyna að hjálpa til með því að passa börn
12
BSRB kallar eftir því að ríki og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Í ályktun um dagvistunarmál sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins í gær segir að það sé óásættanlegt að foreldrar þurfi að bíða tekjulausir í óvissu þar sem engin úrræði séu til staðar.
Almennt eru það mæður sem brúa bilið með því að vera lengur frá vinnu en feðurnir sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Aðalfundurinn skorar því á stjórnvöld að lögfesta rétt
13
Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru umönnun og kennsla barna. Engu að síður búa allt of margir foreldrar ungra barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en mörgum mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur..
BSRB kynnir niðurstöður rannsóknar á umönnunarbilinu á kynningarfundi kl 10:30 í dag, fimmtudag. Skýrslan verður gerð aðgengileg á vefnum að kynningu lokinni.
Hægt er að fyl
14
hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar ... á leikskóla.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að tekist hafi að einhverju leyti að minnka umönnunarbilið, en meðalaldur barna þegar þau komast inn á leikskóla er 17,5 mánuður. BSRB gerði sambærilega könnun árið 2017 og var aldurinn þá 20 mánaða ... . Umönnunarbilið er mislangt eftir landshlutum, er lengst á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, en styttra víða á landsbyggðinni. 66% barna á landinu komast inn á leikskóla á bilinu 18,5 til 24 mánaða. Aðeins er samræmi milli viðmiðunaraldurs og inntöku hjá 14 ... kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að umönnunarbilið bitni frekar á konum en körlum. Konur eru almennt á lægri launum og hafa sögulega frekar dreift sínu fæðingarorlofi á lengri tíma ... en karlmenn, minnkað við sig starfshlutfall eða horfið af vinnumarkaði í einhvern tíma til að sinna barnauppeldi. Þess vegna skiptir gríðarlega miklu máli að umönnunarbilið sé brúað og að öll börn eigi kost á leikskólaplássi við 12 mánaða aldur. Það er hætt
15
í heilbrigðisþjónustunni og draga úr greiðsluþátttöku almennings vegna heilbrigðisþjónustu. Sérlega ánægjulegt er að til standi að fara í átak til heilsueflingar í heimabyggð vegna heimsfaraldursins.
Brúa þarf umönnunarbilið.
Í umsögn BSRB er því fagnað ... að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og kallað eftir því að ríki og sveitarfélög vinni saman að því að brúa umönnunarbilið, bilið frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn kemst í dagvistunarúrræði.
BSRB gerir einnig alvarlegar athugasemdir
16
niður biðlista eftir aðgerðum. Í umsögninni er einnig fjallað um vinnumarkað og #metoo, umönnunarbilið og fleira
17
mánaða aldri. Í Danmörku sé fyrirkomulagið með öðrum hætti en þar er boðið upp á dagvistun barna frá 8 mánaða aldri á svonefndum vöggustofum sem eru á vegum hins opinbera. .
Jafnréttismál að brúa umönnunarbilið.
„Þetta snýst ekki bara um jafnan rétt barna til leikskólavistar heldur er þetta einnig jafnréttismál. Það hefur verið raunin að þegar það þarf að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar lendir það meira á konum en körlum. Umönnunarbilið svonefnda
18
á ættingja. Raunin hefur verið sú að það að brúa þetta bil lendir frekar á konum en körlum. Umönnunarbilið er því ein af megináskorununum sem þarf að yfirstíga til að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði. Það er til lítils að tryggja jafnrétti í fæðingarorlofi
19
fyrir því að heimgreiðslur eru til umræðu er umönnunarbilið svokallaða, eða tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til örugg dagvistun tekur við. Flest sveitarfélög eru með stefnu um að taka við börnum frá 12 mánaða aldri, en í raunveruleikanum uppfylla fæst sveitarfélög ... í.
Umönnunarbilið er staðreynd og það bitnar eins og er harðar á konum en körlum. Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til þess að brúa bilið. Kallað hefur verið eftir aðgerðum í mörg ár án þess að lausnin sé komin. Að ætla að leysa vandann með heimgreiðslum
20
Hækka þarf lágmarks- og hámarksgreiðslur í fæðingarorlofskerfinu og brúa umönnunarbilið frá fæðingarorlofi til leikskóla.
BSRB leggur ríka