1
Alþjóðleg samanburðarrannsókn sýnir að íslensk börn eiga í bestu samskiptin við feður sína af börnum frá þeim löndum sem tóku þátt í rannsókninni. Líklegt er að þetta tengist rétti feðra til fæðingarorlofs .... . Fjallað var um rannsóknina í fréttum RÚV fyrir nokkru. Þar var rætt við Ársæl Arnarsson, prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Hann telur að aukinn réttur íslenskra feðra til fæðingarorlofs hafi áhrif þar sem rannsóknin taki til fyrstu ... af breytingu á fæðingarorlofi sem hafi aukið rétt feðra. Það telur Ársæll koma skýrt fram í niðurtöðunum. „Ég held að tilkoma feðraorlofsins hafi aukið þátttöku feðra í uppeldi barna sinna til mikilla muna. Þetta er auðvitað frábær árangur og við eigum að vera ... mjög stolt af því.“. . Starfshópur vildi breytingar. Starfshópur sem falið var að móta tillögu að breytingu á lögum um fæðingarorlof skilaði ráðherra félagsmála skýrslu með tillögum í vor. Þar átti BSRB fulltrúa. Hópurinn lagði ... fram mótaðar tillögur um breytingar sem geta aukið líkurnar á því að lögin skili markmiðum sínum um að tryggja hagsmuni barna og jafnrétti á vinnumarkaði. . Starfshópurinn lagði til að tekjur foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund krónum
2
BSRB fagnar því að til standi að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði en kallar jafnframt eftir því í umsögn að orlofið skiptist jafnt milli foreldra svo hvort foreldri fyrir sig eigi rétt á sex mánaða orlofi.
Bandalagið hefur beitt ... sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins lengi. Fulltrúi BSRB tók þátt í vinnu starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum sem skilaði ráðherra skýrslu árið 2016. Þá stóð BSRB fyrir átakinu Betra fæðingarorlof ásamt Alþýðusambandi Íslands árið 2017, auk ... þess sem 45. þing bandalagsins ályktaði sérstaklega um fæðingarorlof og dagvistun haustið 2018.
Eins og fram kemur ... í umsögn BSRB um frumvarp um lengingu á rétti til fæðingarorlofs, sem hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er bandalagið þeirrar skoðunar að réttur til fæðingarorlofs eigi að skiptast jafnt milli foreldra. Í frumvarpinu er gert ráð ... skipting fæðingarorlofsins jöfn myndi fjarvera foreldra frá vinnumarkaði vegna barneigna verða jafn löng. Áhrifin af tímabundnu brotthvarfi af vinnumarkaði yrðu því þau sömu fyrir karla og konur. Það yrði einnig mikilvæg aðgerð til að jafna möguleika
3
Bestu leiðirnar til að bregðast við því að fæðingartíðni hér á landi er í sögulegu lágmarki er að lengja fæðingarorlofið og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi, auk þess að tryggja börnum dagvistun strax að orlofi loknu. Þetta kemur ....
Þær leiðir sem hún bendir á til að hækka fæðingartíðnina eru einkum þær að lengja fæðingarorlofið og hækka þakið á greiðslur til foreldra. Þá segir hún að brúa verði bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Þetta rímar vel við áherslur BSRB ... og þá stefnu sem bandalagið hefur mótað á síðustu þingum. BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að þak á greiðslur verði hækkað. Þá hefur bandalagið einnig lagt mikla áherslu á að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks verði ... ekki skertar í fæðingarorlofi til að auðvelda tekjulægra fólki að taka fæðingarorlof.
BSRB hefur einnig beitt sér fyrir því að bilinu milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða, svonefndu umönnunarbili, verði eytt ... . Í skýrslu um dagvistunarúrræði sem bandalagið sendi frá sér í maí 2017 er farið yfir stöðuna hjá sveitarfélögunum og hvatt til þess að réttur barna til dagvistunar frá því fæðingarorlofi lýkur verði lögbundinn.
Stjórnvöld hafa nú ákveðið
4
Kvennahreyfingin á Íslandi, kvennafríið, fæðingarorlof og jafnlaunastaðallinn voru meðal þess sem Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallaði um á viðburði tengdum 63. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í síðustu viku ... í jafnréttismálum. Hún fór einnig yfir hvernig fæðingarorlofið hafði áhrif á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og mikilvægi þess að karlar taki fæðingarorlof til jafns við konur. .
Þátttakendur í viðburðinum höfðu einnig mikinn áhuga á að heyra um upptöku
5
Enn fækkar þeim feðrum sem nýta rétt sinn til fæðingarorlofs samkvæmt nýjum tölum frá Fæðingarorlofssjóði. Frá því hámarksgreiðslur hófu að skerðast hefur hlutfallið farið úr 90% árið 2008 í 74% á síðasta ári.
Hlutfallið hefur lækkað ... hratt á milli ára, en á árinu 2015 nýttu um 80% feðra rétt til fæðingarorlofs. Rétt er að geta þess að um bráðabirgðatölur er að ræða fyrir árin 2015 og 2016.
Jafnframt fækkar þeim dögum sem feður eru í fæðingarorlofi, taki þeir eitthvað orlof ... á annað borð. Árið 2008 tóku feður að jafnaði 101 dag í fæðingarorlof, en í fyrra aðeins um 75 að meðaltali. Aftur hefur dregið verulega úr dagafjölda á milli 2015, þegar meðaltalið var 84 dagar.
Einnig hefur fækkað verulega þeim feðrum sem taka ... %.
Mæðurnar axla meginábyrgð á umönnun barna.
Sambærilegar mælingar á fæðingarorlofi mæðra standa því sem næst í stað eða breytast aðeins lítillega. Þetta sýnir að það eru mæðurnar sem axla meginábyrgð á umönnun barna þar til dagvistunarúrræði taka ... við.
Hluti af vandanum er sá að engin trygging er fyrir dagvistunarúrræði að loknu fæðingarorlofi hér á landi. Mörg sveitarfélög á landsbyggðinni bjóða börnum upp á leikskólapláss frá eins árs aldri en á höfuðborgarsvæðinu er það nær tveggja ára aldri
6
á fæðingarorlofskerfinu. Við viljum að greiðslur til foreldra verði óskertar að 300 þúsund krónum á mánuði, að hámarksgreiðslur verði hækkaðar í 600 þúsund og að fæðingarorlofið verði lengt í 12 mánuði. . Vilt þú taka þátt í að breyta þessu kerfi? Fylgdu ... Facebook-síðu átaksins, Betra fæðingarorlof.
Hámarkið vel undir meðallaunum.
En hvernig er staðan í dag? Núverandi réttur ... til fæðingarorlofs er samtals níu mánuðir fyrir foreldra sem skiptist þannig að hvort foreldri um sig á sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða og sameiginlega eiga þau þrjá mánuði. Þessa sameiginlegu mánuði mega þau skipta á milli sín eins og þeim hentar .... . Greiðslur í fæðingarorlofi eru 80% af meðallaunum foreldra ár aftur í tímann miðað við dagsetningu sem er sex mánuðum fyrir settan fæðingardag. Hámarksgreiðslur frá Fæðingarorlofssjóði, eða svonefnt þak, er 370.000 krónur. Það er vel undir meðallaunum ... af tveimur fullorðnum, einu barni á leikskólaaldri og öðru sem er heima í fæðingarorlofi, 507.858 krónur fyrir utan húsnæðiskostnað.
Tekjur mæðra minnka um helming.
Flestar mæður með meðaltekjur lýsa því að tekjur þeirra hafi lækkað
7
Betra fæðingarorlof. . Markmið fæðingarorlofslaga er að börnum sé tryggð samvera við báða foreldra og að konum og körlum sé kleift að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. Rannsóknir sýna að núverandi kerfi tryggir ekki að þetta markmið ... hefur hækkað. Staða þeirra foreldra sem fara í fæðingarorlof er allt annað en öfundsverð. . Það er forgangsmál að endurskoðun eigi sér stað og horft verði til framtíðar. Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar um nauðsyn endurskoðunar og að breytinga ... sé þörf hefur ekki verið brugðist við. . Kröfur BSRB og ASÍ eru:.
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
Fæðingarorlof verði 12 mánuðir ... -síðu átaksins, Betra fæðingarorlof
8
Ástæða er til að fagna því að félagsmálaráðherra hafi nú lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um fæðingarorlof sem byggir á tillögum starfshóps sem kynntar voru síðastliðið vor. . BSRB styður áformaðar breytingar, en bendir ... undirbúningsvinna verið unnin í starfshópi, þar sem fulltrúi BSRB átti sæti. . Samkvæmt frumvarpinu verða þrjár afar mikilvægar breytingar gerðar á lögum um fæðingarorlof. Í fyrsta lagi verða tekjur foreldra í fæðingarorlofi óskertar að 300 þúsund krónum ... á mánuði. Í öðru lagi verða hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi 600 þúsund krónur á mánuði, í stað 370 þúsund króna nú. Í þriðja lagi verður fæðingarorlofið lengt í áföngum úr níu mánuðum í tólf í áföngum á árunum 2019 til 2021 .... . Hægt er að kynna sér frumvarpið á vef Velferðarráðuneytisins..
Ekki eftir neinu að bíða.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, sagði í hádegisfréttum RÚV um helgina að bandalagið myndi vilja sjá lengingu fæðingarorlofsins fyrr ... að lögum. . Fáir efast í dag um mikilvægi fæðingarorlofsins fyrir börn, enda er því ætlað að tryggja rétt barna til að umgangast báða foreldra sína strax frá upphafi. Annað markmið fæðingarorlofsins er að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði
9
Foreldra íslenskra barna bíður oft mikil áskorun að loknu fæðingarorlofi við að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf foreldranna. Ástæðan er sú að hér á landi tryggir hið opinbera ekki að börn fái dagvistun við hæfi fyrr en börn eru komin ... á leikskólaaldur. . Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss ... en algengast er að það sé við tveggja ára aldur. Fæðingarorlofi lýkur hins vegar við níu mánaða aldur. Þarna er 15 mánaða bil sem foreldrar þurfa að brúa eða 18 mánuðir fyrir einstæða foreldra. Síðarnefndi hópurinn á í mestum erfiðleikum með að brúa bilið ... þar sem fram kemur að 43% foreldra í Reykjavík hefðu frekar viljað fá vistun á leikskóla fyrir barn sitt loknu fæðingarorlofi fyrir barnið sitt en hjá dagforeldri. . Engir dagforeldrar starfandi. Þá eru dæmi um sveitarfélög ... þar sem engir starfandi dagforeldrar eru fyrir hendi. Þá er hið opinbera ekki skyldugt til að tryggja að framboð sé á dagforeldrum í samræmi við þörf foreldra eða barna þeirra. . Þetta bil milli fæðingarorlofs og leikskóla, svo nefnt umönnunarbil
10
Marktækt færri börn hafa fæðst hér á landi eftir að reglum um fæðingarorlof var breytt og hámarksgreiðslur í mánuði lækkaðar verulega segir Ólöf Garðarsdóttir, prófessor á menntavísindasviði Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag .... . Í kjölfar hrunsins haustið 2008 voru hámarksgreiðslur foreldra í fæðingarorlofi skertar verulega og hafa þær lítið hækkað síðan. Hámarkið lækkaði í 300 þúsund krónur, en hefur nú verið hækkað í 370 þúsund krónur á mánuði. . Margt myndi ... breytast með endurskoðun. Nýlegar rannsóknir sýna að feður taka nú mun minna fæðingarorlof en þeir gerðu fyrir hrun. „Fólk sér hreinlega ekki fram á að geta verið heima með börn og svo vantar að brúa bilið yfir í leikskólana ... %. . Ingibjörg Hanna Jónsdóttir, yfirljósmóðir á Sjúkrahúsinu á Akureyri tekur undir með Ólöfu og segir í samtali við Morgunblaðið: „Ég var einmitt að kveðja tvo feður sem nefndu fæðingarorlofið, hversu skertar greiðslurnar væru. Ég myndi glöð vilja sjá ... endurskoðun á því, þá held ég að margt myndi breytast.“. . Lítið gert með tillögur starfshóps. Starfshópur sem vann að endurskoðun laga um fæðingarorlof skilaði félagsmálaráðherra tillögum sínum síðastliðið vor. Hópurinn
11
En þetta eru lágar greiðslur sem eru alls ekki sambærilegar við fæðingarorlof eða laun á vinnumarkaði. Málið er þó ekki svo einfalt að aðeins sé um gefins peninga að ræða, á því eru margar hliðar sem snerta ýmsa samfélagslega þætti.
Ástæðan ... fyrir því að heimgreiðslur eru til umræðu er umönnunarbilið svokallaða, eða tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til örugg dagvistun tekur við. Flest sveitarfélög eru með stefnu um að taka við börnum frá 12 mánaða aldri, en í raunveruleikanum uppfylla fæst sveitarfélög ... verði teknar upp af nokkrum ástæðum. Sú stærsta er að nánast öruggt er að heimgreiðslur myndu draga úr atvinnuþátttöku kvenna og þar með hafa neikvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði. Frá því að fæðingarorlof feðra var tekið upp árið 2000 hafa konur ... allan tímann tekið lengra orlof en karlar. Rétturinn til fæðingarorlofs var lengst af níu mánuðir. Þrír mánuðir voru eyrnamerktir hvoru foreldri og þrír mánuðir voru til skiptanna. Konur tóku nánast allan sameiginlega réttinn og sex mánaða orlof ... og karlar einungis sína þrjá mánuði. Fæðingarorlofið var loksins lengt í tólf mánuði í tveimur áföngum árin 2020 og 2021. Rétturinn núna er þannig að hvort foreldri á sex mánuði en þó er heimilt að framselja sex vikur til hins foreldris. Krafa
12
Þá var brotið í blað með því að tryggja feðrum sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs og það lengt úr tveimur vikum í þrjá mánuði. Þar með skipaði Ísland sér í fremstu röð í jafnréttisbaráttunni. Þetta gerðist ekki af sjálfu sér heldur náðist þessi áfangi ... eftir áratuga baráttu kvennahreyfingarinnar, stjórnmálafólks og stéttarfélaga launafólks.
Það er fagnaðarefni að ríkisstjórnin ætli að lengja fæðingarorlof úr 10 mánuðum í 12 mánuði og tryggja betur rétt einstæðra foreldra, enda hluti af yfirlýsingu ... sem gefin var í tengslum við kjarasamninga. Frumvarp þessa efnis hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og næsta skref er að félags- og barnamálaráðherra leggi það fyrir Alþingi til afgreiðslu. Lenging fæðingarorlofs er mikilvægt skref í þeirri ... rétt til fæðingarorlofs, sex mánuði hvort foreldri. Heimilt verður að framselja einn mánuð, þannig að annað foreldri geti tekið sjö mánuði en hitt fimm. Þetta fyrirkomulag er ekki úr lausu lofti gripið heldur er það byggt á ítarlegum rannsóknum ... sem hafa sýnt að það er börnum fyrir bestu að njóta umönnunar beggja foreldra á þessu mikilvæga mótunarskeiði. Samvera í fæðingarorlofi leggur grunn að nánum tengslum og samskiptum barna við báða foreldra sína ævilangt og styrkir þannig fjölskyldur og samfélag
13
Fæðingarorlof feðra hefur umbylt íslensku samfélagi og hefur gert feður virkari í uppeldi barna sinna en er einnig lykilþáttur í því að jafna stöðu kynja á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ... þegar hún ávarpaði 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York..
Góður árangur Norðurlandanna í jafnréttismálum er ekki til kominn af engu og alveg rétt að fæðingarorlof og aðrar leiðir til að auka á jafnrétti kosta peninga, sagði Katrín ... hún að til standi að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Hún sagði einnig að það hafi skipt sköpum fyrir fæðingarorlofskerfið á Íslandi að aðilar vinnumarkaðarins hafi verið með frá upphafi og það væri fjármagnað með tryggingargjaldinu.
BSRB ... hefur lengi beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins í 12 mánuði. Bandalagið hefur einnig barist fyrir hækkun á greiðsluþaki og því að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks í fæðingarorlofi skerðist ekki til að gera tekjulægri foreldrum auðveldara ... að taka fæðingarorlof.
Lestu meira um stefnu BSRB um fæðingarorlof og önnur jafnréttismál
14
Ísland stendur hinum Norðurlöndunum að baki hvað varðar útgjöld til barnabóta, fæðingar- og foreldraorlofs og til daggæslu samkvæmt nýrri skýrslu um lífskjör og fáttækt barna á Íslandi. Þar er meðal annars lagt til að bilið milli fæðingarorlofs ... þarf að eyða umönnunarbilinu, bilinu milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Þá þarf að auka tilfærslur til einstæðra foreldra, bjóða upp á ókeypis skólamáltíðir fyrir börn sem búa við fjárhagsþrengingar og auka niðurgreiðslur á tómstundastarfi fyrir börn ... í frétt um efni skýrslunnar á vef Velferðarvaktarinnar..
Ísland lagði hlutfallslega lægsta upphæð í barnabætur, fæðingarorlof og daggæslu þegar útgjöld allra Norðurlandana eru borin saman. Raunar stendur Ísland ekki framarlega hvað varðar ... barnabætur og fæðingarorlof þó samanburðurinn séu önnur Evrópulönd og réttindi til fæðingarorlofs allnokkuð frá því sem best gerist, samkvæmt skýrslunni ....
Lestu skýrsluna Lífskjör og fáttækt barna á Íslandi 2004-2016 eftir Kolbein Stefánsson hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að umönnunarbilinu verði eytt
15
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12 ... . Í skýrslu sem bandalagið vann nýverið kom fram að mikill munur sé á því hvenær börn komast inn á leikskóla. Þegar úttektin var gerð voru börn að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komust inn á leikskóla, en fæðingarorlofið er aðeins 9 mánuðir ... fyrir stjórnvöld að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, auk þess sem hækka þarf hámarksgreiðslur á mánuði í 650 þúsund á mánuði og tryggja að fyrstu 300 þúsund krónurnar skerðist ekki. Þá kallar BSRB einnig eftir því að Alþingi tryggu óskoraðan rétt allra barna ... til leikskólavistar við 12 mánaða aldur.
Þetta eru hvorki flókin skref né óyfirstíganleg. Fordæmin liggja fyrir á hinum Norðurlöndunum þar sem tryggð er samfella milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða
16
barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en 15 mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur. Foreldrar ungra barna þekkja því vel þennan vanda. Það gera líka ömmur og afar og aðrir sem reyna að hjálpa til með því að passa ... mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... er enn lengra hjá flestum einstæðum foreldrum og foreldrum sem geta ekki tekið fæðingarorlof af fjárhagsástæðum. Þá getur biðin verið lengri ef barn fæðist á ákveðnum tímum árs, ef árgangar eru stórir eða það er mannekla er á leikskólum ... fæðingarorlofi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
17
Foreldrar upplifa mikla óvissu og erfiðleika eftir að fæðingarorlofi líkur þar til börn þeirra komast inn á leikskóla. Það lendir mun frekar á mæðrum að brúa þetta umönnunarbil og eru þær að jafnaði fjórum til fimm sinnum lengri tíma frá vinnu ... í nýlega skýrslu BSRB um umönnunarbilið þar sem kemur fram að börn á höfuðborgarsvæðinu komast að jafnaði ekki inn á leikskóla fyrr en við 22 mánaða aldur en börn á landsbyggðinni um 18 mánaða gömul. Fæðingarorlof beggja foreldra er samtals 9 mánuðir ....
„Það sem við erum að horfa til er að við erum alltaf í þessum samanburði við hin Norðurlöndin og vitum að þar er samfella í kerfinu þannig að frá fæðingu tekur við fæðingarorlof og eftir það er tryggt dagvistunarúrræði. Hér á landi erum við með níu mánaða orlof ... þeim jafnréttissjónarmiðum sem lágu að baki þeirri ákvörðun að feður gætu farið í fæðingarorlof rétt eins og mæður.
BSRB telur nauðsynlegt að eyða umönnunarbilinu með því að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja að börn komist inn á leikskóla 12 mánaða gömul
18
á.
Flestir foreldrar þekkja þennan vanda vel. Fæðingarorlofið er samanlagt níu mánuðir en börn eru oft átján mánaða eða eldri þegar þau komast inn á leikskóla. Þá þurfa foreldrar að treysta á dagforeldra og ekki alltaf á vísan að róa þar. Margir dagforeldrar ... sveitarfélaga og að ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi, eins og lesa má um í skýrslu BSRB ... um dagvistunarúrræði sem kom út í maí í fyrra.
Samkvæmt úttektinni eru börn að meðaltali 20 mánaða þegar þau fá pláss á leikskólum. Almennt nýta foreldrar sér þjónustu dagforeldra til að brúa bilið frá fæðingarorlofi til leikskóla, þar sem það er í boði. Áætla ....
Fjallað er um stöðuna hjá foreldrum að loknu fæðingarorlofi í frétt MBL. Þar kemur fram að kallað sé eftir úrbótum frá sveitarfélögunum ...
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leiti að báðir foreldar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Þegar börnin komast ekki að hjá dagforeldri eða á leikskóla hafa foreldrar engin önnur úrræði en að annað
19
Flestir sem þekkja fólk sem á ung börn hafa heyrt sögurnar. Það gengur ekkert að fá inni á leikskóla eftir fæðingarorlof. Það eru engin dagforeldri í bæjarfélaginu en mögulega kemst barnið inn hjá dagforeldri í öðru bæjarfélagi eftir hálft ár ... . Mamman ætlar að lengja orlofið þar sem barnið kemst ekki í dagvistun. Hljómar þetta kunnuglega?.
Þetta er því miður raunveruleikinn fyrir allt of marga foreldra. Fæðingarorlofið eru níu mánuðir samanlagt fyrir báða foreldra. Að því loknu ... bara að brúa stutt bil frá því fæðingarorlofi lýkur.
En aðrir eru ekki jafn heppnir. Nýlegar fréttir um unga foreldra sem sáu sér þann ... kost vænstan að flytja frá Akureyri þar sem barnið komst ekki að hjá dagforeldrum færa heim sanninn um það. Aðrir foreldrar standa frammi fyrir miklu tekjutapi þar sem annað foreldrið þarf að lengja fæðingarorlofið og í mörgum tilvikum vera heima ... landsins. Sú úttekt leiddi í ljós að mikill munur er á þeirri þjónustu sem stendur foreldrum til boða að loknu fæðingarorlofi. Staðreyndin er sú að börn eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Þar sem fæðingarorlofið er aðeins
20
Mikilvægt er að lengja orlofið í 12 mánuði. Þá þarf einnig að tryggja börnum dagvistunarúrræði strax og orlofi lýkur. Rannsóknir sýna að mæður taka ekki bara lengra orlof en feður, þær axla einnig frekar ábyrgð á því að brúa bilið frá fæðingarorlofi ... þar til barnið kemst í dagvistun eða á leikskóla. Þær eru því að jafnaði mun lengur frá vinnu en feður sem hefur neikvæð áhrif á stöðu þeirra á vinnumarkaði. Það er ekki nóg að tryggja að feður taki eitthvað fæðingarorlof. Eftir nær tveggja áratuga reynslu ... af fæðingarorlofskerfinu er ljóst að næstu skref verða að vera þau að tryggja feðrum sömu möguleika og mæðrum til sex mánaða fæðingarorlofs.
Einnig þarf að tryggja að þeir sem lægst hafa launin geti tekið fullt fæðingarorlof. Það má gera með því að tekjur allt ... að 300 þúsund krónum skerðist ekki í fæðingarorlofi.
Ef þetta hljómar kunnuglega er það trúlega vegna þess að þessar tillögur komu fram í skýrslu sem starfshópur ráðherra skilaði snemma árs í fyrra. Sé ráðherra alvara þegar hann talar um mikilvægi