1
Einelti er enn allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið lögð í að vinna gegn því á undanförnum árum. Dagurinn í dag, 8. nóvember, hefur verið tileinkaður baráttunni gegn einelti ....
Vinnueftirlitið skilgreinir einelti sem síendurtekin neikvæð samskipti sem eru til þess fallin að valda vanlíðan. Dæmi um einelti er til dæmis ítrekuð gagnrýni og niðurlæging, særandi orð eða athugasemdir, baktal, slúður, sögusagnir og útilokun auk almennt ... móðgandi eða særandi samskipta.
Á vinnustöðum geta gerendur í eineltis- og ofbeldismálum verið aðrir starfsmenn, yfirmenn eða utanaðkomandi aðilar sem tengjast vinnustaðnum með einhverjum hætti.
Vinnustöðum er uppálagt að vera með skýrar ... leiðbeiningar fyrir starfsfólk um hvernig hægt er að tilkynna um óviðeigandi hegðun, hvort sem um er að ræða einelti, kynbundna eða kynferðislega áreitni eða ofbeldi.
Almennt eiga starfsmenn að tilkynna um slíkt til næsta yfirmanns, mannauðsstjóra ... ekki.
Þjóðarsáttmáli gegn einelti.
Stór hópur félagasamtaka, þeirra á meðal BSRB, skrifuðu árið 2011 undir þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti. Sáttmálinn er svohljóðandi:.
Við undirrituð skuldbindum okkur til þess að vinna af alefli
2
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn verður að þessu sinni haldinn hátíðlegur í fjórða sinn föstudaginn 7. nóvember til að skólar geti nýtt virkan skóladag ... til að huga að þessu mikilvæga málefni. Markmið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við daginn 2011 undirrituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála ... gegn einelti og lýstu þar með vilja sínum til að leggja þessu málefni lið. Sáttmálinn er því grunnur að frekari vinnu þeirra sem undirrituðu hann í Höfða 2011..
Stjórnvöld hvetja ... skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að nýta 7. nóvember næstkomandi til að hugleiða hvernig hægt er að stuðla að jákvæðara samfélagi fyrir alla og beina athyglinni að því að koma í veg fyrir og uppræta það þjóðarböl sem einelti ... , vinnustaðir og samfélagið í heild eru hvött til þess að taka höndum saman og helga 7. nóvember í ár baráttunni gegn einelti með einhverjum hætti. .
Sýnum samstöðu í verki og höfnum
3
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn föstudaginn 8. nóvember næstkomandi og er markmiðið ... með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum ... . .
Stjórnvöld hvetja skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að nýta 8. nóvember til að hugleiða hvernig hægt er að stuðla að jákvæðara samfélagi fyrir alla og beina athyglinni að því að koma í veg fyrir og uppræta það þjóðarböl sem einelti er. Í ár ... verður sjónum beint að skólasamfélaginu og þá sérstaklega framhaldsskólum..
Að venju mun verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa fyrir dagskrá í tilefni dagsins. Í ár fer ... viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins.
Viðurkenningarhafi flytur ávarp
4
sem fyrir eineltinu verðir á erfitt með að svara fyrir sig, enda viðtekin viðbrögð þau að eingöngu hafi verið um grín að ræða og að viðkomandi eigi ekki að vera svona viðkvæmur. . Í reglugerð sem tók gildi nýlega eru auknar skyldur settar á herðar ... atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið ... einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar ... og gera áætlun um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars
5
Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Bæklingnum er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja ... óviðeigandi hegðun. . Í bæklingnum má finna skilgreiningar á einelti ... , kynbundnu áreiti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þar er farið yfir lög um vinnuvernd og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Þeir sem vilja kynna sér málið geta einnig
6
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu ... þeirra vinnuhópa sem skipaðir hafa verið af opinberum aðilum og ýta á frekari aðgerðir ef ástæða er til.
Eftirtaldir aðilar skipa hópinn vegna #metoo og krefjast aðgerða til að vinna gegn einelti og áreiti og vinnustöðum. Jafnréttisstofa, Alþýðusamband
7
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... og með aðgerðum. Hann sagði frá því að til standi að skipa nefnd með aðilum vinnumarkaðarins sem ætlað er að meta umfang kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og áreitis auk ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði. Þá verður skipaður aðgerðarhópur með fulltrúum ... er birt á vef Vinnueftirlits ríkisins. Þar segir:.
Íslensk lög og reglur kveða á um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum skuli ekki liðið. Komi það upp skal bregðast við því með markvissum hætti ....
Öryggiskennd og góður starfsandi skipta sköpum fyrir vellíðan starfsmanna. Á vinnustaðnum eigum við góð samskipti og virðum eftirfarandi sáttmála:.
Við þekkjum stefnu og viðbragðsáætlun vinnustaðarins gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni
8
á allir atvinnurekendur innleiði hjá sér vinnubrögð í samræmi við lög og reglur. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB ... í. Verkefni annars hópsins er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði og aðgerðir atvinnurekenda í tengslum við slík mál á vinnustöðum og gert er ráð fyrir að hópurinn standi ... fyrir þríþættri rannsókn í þessum tilgangi. Hins vegar er um að ræða aðgerðarhóp sem ætlað er að vinna gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Byltingunni er ekki lokið.
BSRB hefur brugðist við #metoo
9
og umfangi einelti, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldi og aðgerðum atvinnurekenda. Seinni hópurinn átti að einbeita sér að því að gripið yrði til aðgerða á vinnumarkaði til að tryggja öryggi kvenna og annarra hópa sem verða fyrir einelti ... , áreitni og ofbeldi í vinnuumhverfinu. Vinna hópsins dróst verulega, en í júní 2021 var skýrslu og aðgerðaráætlun loksins skilað. Meginaðgerðin felst í að Vinnueftirlit ríkisins setji á stofn vefsíðu þar sem efni um einelti, áreitni og ofbeldi er gert ... . Þetta er í annað skipti sem skilgreiningum á þessum hugtökum er breytt, í bæði skiptin vegna þess að þær voru ekki í samræmi við Evrópureglur sem Ísland hefur undirgengist. Í reglugerðinni sem fjallar um viðbrögð við einelti, áreitni og ofbeldi og sett
10
Líkamlegir áhættuþættir
Félagslegir og andlegir áhættuþættir s.s. einelti, streitu og kulnun
11
að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Kennt er dagana 17. og 18. október kl. 9.00 – 15.30. Kennsla fer fram í fundarsal BSRB – Grettisgötu 89. Skráningu
12
um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins.
Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti
13
Finnborg mun fjalla um stöðu lögreglukvenna og um vinnumenningu lögreglunnar, viðhorf til kvenna, einelti og kynferðislega áreitni innan lögreglunnar. Erindi hennar byggir á nýútkominni skýrslu sem hún vann í samstarfi við embætti Ríkislögreglustjóra
14
um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins vegar ....
Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli
15
á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað ... , hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra.
Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda
16
að greiða manninum bætur, samtals 6.500.000 krónur með dráttarvöxtum frá 20. febrúar 2012..
Aðhöfðust ekkert vegna ásakana um einelti ... í dómsorðum sínum um viðbrögð Isavia ohf. þegar stefnandi í málinu leitaði til starfsmannastjóra Isavia vegna meints eineltis yfirmanns síns þegar hann var enn í starfi. Starfsmannastjórinn staðfesti fyrir dómi að honum hefði verið tilkynnt um málið
17
á vinnustað, mismunandi form framkomu ásamt einelti og viðbrögðum við því. Þá verður farið yfir starfsemi stéttarfélaga, kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla ... að góðum samskiptum.
Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra.
Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda
18
á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað ... , hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra.
Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda
19
í daglegu lífi. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við samningana. Farið í þróun eineltis á vinnustað. Skoðaðar eru mismunandi áróðursaðferðir og helstu reglur rökfræðinnar. Námskeiðið fer fram 7. - 9. nóvember í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89
20
á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum.
Formaður BSRB