1
tíðindin hvað heilbrigðismál varðar eru aukin framlög til heilsugæslu og áframhaldandi uppbygging húsnæðis Landspítala og hjúkrunarrýma.
„Atgervisflótti og veikindi starfsmanna í almannaþjónustu vegna skipulags og aðbúnaðar á vinnustað
2
fyrir það. Og það er þetta sem almannaþjónustan veitir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB í setningarræðu sinni á 44. þingi BSRB sem var sett á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík í morgun. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Öflug almannaþjónusta – betra samfélag ... “.
Samfélag félagslegs réttlætis.
„ Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum ... og félagshyggju. Slíkt samfélag fær ekki þrifist án öflugrar almannaþjónustu. Öflug almannaþjónusta byggir betra samfélag,“ sagði Elín Björg í ræðu sinni og bætti við að við þyrftum að gera betur í framtíðinni ... ..
Efling almannaþjónustunnar eflir samfélagið.
„Þegar við horfum til framtíðar hljótum við að vera sammála um að við viljum gera þessum gildum okkar hærra undir höfði en nú ... en í gær. Þess vegna verðum við að efla almannaþjónustuna, því þannig eflum við samfélagið og lífsskilyrði okkar allra..
Áherslubreytinga þörf
3
í almannaþjónustu að veita mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Í stefnu BSRB er fjallað um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu í sérstökum ... meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
4
Mikilvægt er að stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga marki skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir stafsmanna og stofnunarinnar eða fyrirtækisins fara saman. Horfa verður til þess hlutverks starfsfólks í almannaþjónustu að veita ... í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ....
Eitt af því sem huga verður að er starfsumhverfi opinberra starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt öfluga og góða almannaþjónustu. Hluti af því er að starfsmenn hafi svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja ....
Lestu meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
5
BSRB, stærstu samtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi, gagnrýna þau niðurskurðaráform sem birtast í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segja hana staðfesta pólitíska stefnu um ójöfnuð. Þetta kemur ... í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning ... , ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun
6
á vinnumarkaði.
Það er svo sem ekki nýtt að Samtök atvinnulífsins velji að líta fram hjá áhrifum heimsfaraldurs kórónaveirunnar á almannaþjónustuna. Þau hafa þvert á móti komið áróðri sínum um fjölgun opinberra starfsmanna á framfæri með reglubundnum
7
þeim.
Arna Jakobína Björnsdóttir 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar – stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Greinin birtist fyrst á Vísi
8
Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og er hlutfallslega svipaður nú og hann hefur verið rúman áratug samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.
Þegar fjöldi opinberra starfsmanna er skoðaður í samhengi við fjölda landsmanna hefur hlutfallið verið svipað frá árinu 2008, í kringum 13 prósent. Lítilleg hlutfallsleg fjölgun hefur verið síðustu tvö ár en hún tengist fyrst og fremst heimsfaraldrinum.
Þegar aðeins er horft til hlutfalls
9
sem virðist hafa þann tilgang að minnka umsvif hins opinbera og réttlæta einkavæðingu almannaþjónustunnar.
En hverjir eru þessir opinberu starfsmenn sem þessi hagsmunasamtök sem kostuð eru af fyrirtækjunum í landinu vilja fækka? Er þetta ekki fólk ... telja okkur trú um að opinberir starfsmenn dragi þróttinn úr íslensku hagkerfi. Staðreyndin er hins vegar sú að opinberir starfsmenn halda mikilvægri almannaþjónustu gangandi og án þeirra myndi atvinnulífið stöðvast.
Landsmönnum að fjölga.
Samtök atvinnulífsins vita vel að opinberum starfsmönnum hefur í raun lítið fjölgað undanfarið. Staðreyndin er sú að landsmönnum fjölgar og þar með eykst þörfin fyrir starfsfólk í almannaþjónustunni. Því fjölmennari sem þjóðin er og því meira sem fólk ... þetta allt vel. Samt kjósa talsmenn þeirra að bera fram þessar spurningar sem hluta af áróðri sínum. Þar horfa þeir líka fram hjá því að gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðiskerfið, almannavarnir, skólakerfið og meirihluta stofnana í almannaþjónustu ....
.
.
Ábyrgð aðila vinnumarkaðarins.
Starfsfólkið í almannaþjónustunni eru einstaklingar sem helga störf sín þjónustu við almenning, bera uppi velferðarkerfið og gæta almannaöryggis. Öflug velferð og löggæsla hafa jákvæð áhrif á atvinnuþátttöku
10
Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna.
Mikilvægi ... opinberra starfa hefur aldrei verið meira. Það hefur komið berlega í ljós í heimsfaraldrinum sem hefur gengið yfir landið í bylgjum síðasta eitt og hálfa árið hversu mikilvægt það er að starfsfólk almannaþjónustunnar sinni sínum störfum. Það að einn ... starfsmaður sinni hópi aldraðra gerir aðstandendum þeirra kleift að sinna sínum störfum, sem aftur hefur keðjuverkandi áhrif út í allt samfélagið.
Almenningur er vel meðvitaður um mikilvægi almannaþjónustunnar. Þannig sýnir nýleg könnun ... sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson prófessor að í huga almennings er það almannaþjónustan sem er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar. Flestir nefna heilbrigðisþjónustuna og menntakerfið, en á hæla þess eru það samgöngur ... sem skipta máli fyrir hagsæld þjóðarinnar. Nákvæm hlutföll má sjá í meðfylgjandi mynd.
Vilja heilbrigðiskerfi í opinberum rekstri.
Landsmenn eru almennt hlynntir því að hið opinbera reki almannaþjónustu. Í könnuninni var spurt sérstaklega
11
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur sýnt fram á mikilvægi opinberra starfsmanna og eytt mýtum á borð við að auðvelt og hagkvæmt sé að einkavæða almannaþjónustu og að ekki sé réttlætanlegt að auka útgjöld í samfélagsleg málefni. Opinberir ... í almannaþjónustunni. Í yfirlýsingunni er kallað eftir því að umönnunarstörf verði endurskipulögð og endurhugsuð, barist verði gegn einkavæðingu og hagnaðardrifnum rekstrarformum í almannaþjónustu.
PSI mun einnig berjast fyrir auknu gagnsæi í skattamálum ... svo þær gríðarháu fjárhæðir sem fyrirtæki fela í skattaskjólum verði skattlagðar með sanngjörnum hætti og nýtist til að endurbyggja almannaþjónustuna. Í yfirlýsingunni er ákvörðun G7-ríkjanna um að lágmarsskattur á fyrirtæki verði 15 prósent gagnrýnd og kallað
12
að þau taki ábyrgð og lægi storminn með því að auka og stækka tekjustofna ríkisins á sanngjarnan hátt, verndi grunnþjónustuna og efli velferðarkerfið. ..
Höfundur er formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og 1. varaformaður
13
Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og eru kjósendur að gera upp hug sinn hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Sveitarfélög sinna dýrmætri almannaþjónustu og eitt stærsta verkefni þeirra er umönnun og menntun
14
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí næstkomandi. Sveitarfélögin gegna lykilhlutverki þegar kemur að grunnþjónustu við almenning, og því er kosið um mörg mikilvæg málefni. Leikskólamál eru meðal þeirra mála. Hið svokallaða umönnunarbil hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála
15
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað
16
er um í sáttmála um ríkisstjórnarsamstarfið..
Það er fagnaðarefni að ný ríkisstjórn ætli að efla almannaþjónustuna frekar en BSRB saknar þess að þau áform séu útfærð frekar eða fjallað um hvernig eigi að fjármagna þau í stjórnarsáttmálanum. Bandalagið
17
Auka þarf verulega fjárveitingar til almannaþjónustunnar til að koma íslensku samfélagi út úr heimsfaraldrinum. Fjármagna má aukin útgjöld með því að leggja hækka álögur á þá sem mest eiga í samfélaginu auk þess að auka veiðigjöld verulega ... , að mati BSRB.
Í ályktun formannaráðs bandalagsins er bent á að starfsfólk almannaþjónustunnar hafi verið undir gríðarlegu álagi undanfarið og undirmönnun sé víða vandamál. Það sé pólitísk ákvörðun að tryggja ekki nægt fjármagn til að standa
18
Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB ... við gæfu til þess að læra af þeim erfiðleikum sem við stöndum í um þessar mundir og byggja upp öflugra kerfi almannaþjónustu þegar við erum komin út úr þeirri óvissu sem nú ríkir,“ segir Sonja.
Stöðugildi en ekki störf
19
Hugmyndir um launaskerðingar og skerðingu á starfshlutfalli opinberra starfsmanna nú þegar reynir á almannaþjónustuna sem aldrei fyrr í heimsfaraldri kórónaveirunnar eru óábyrgar og munu leiða af sér mun stærri vandamál en markmiðið er að reyna ... þegar reynir á almannaþjónustuna er algjörlega ótímabær og óskiljanleg. Að hvetja stjórnvöld til þess að lækka starfshlutfall starfsmanna til þess eins að greiða atvinnuleysisbætur á móti annað dæmi um órökrétta og gagnslausa ráðstöfun.
BSRB hefur stutt ... óvissuástandi fylgir að sjálfsögðu spenna en það er mikilvægt að við nýtum krafta okkar til samvinnu í stað átaka og samtals í stað rifrilda. Niðurskurður í almannaþjónustu leiðir til stærri vandamála en markmiðið er að hann leysi og því ættum við öll
20
Um níu prósent sögðust hvorki fylgjandi né andvíg slíkum aukagreiðslum og aðeins um sex prósent voru andvíg því að greiða framlínufólkinu álagsgreiðslur.
„Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur verið undir gríðarlegu álagi síðastliðna átján mánuði