Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Skattabreytingar á haustþingi

Skattabreytingar á haustþingi

Á haustþingi voru lögð fram fjölmörg frumvörp sem sneru að skattamálum og urðu flest þeirra að lögum í lok ársins. Á vef fjármálaráðuneytisins er farið yfir helstu efnisbreytingar sem í þeim fólust.
Lesa meira
Upplýsingafundur um Betri heilbrigðisþjónustu

Upplýsingafundur um Betri heilbrigðisþjónustu

Um hundrað manns sátu fund velferðarráðuneytisins í Norræna húsinu í síðustu viku þar sem kynnt voru verkefni um úrbætur í heilbrigðisþjónustu sem unnið verður að á næstu misserum. Þjónustustýring, stórbætt upplýsingagjöf og ráðgjöf, innleiðing hreyfiseðla, heildstætt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu og sameining stofnana eru meðal helstu verkefna.
Lesa meira
Elín Björg skipuð í nefnd um verðlagsstöðugleika

Elín Björg skipuð í nefnd um verðlagsstöðugleika

Aðgerðir til að styðja við verðlagsstöðugleika kynntar í ríkisstjórn fyrir helgi. Hluti þess var að skipa í fastanefnd um samskipti ríkisins, sveitarfélaga og heildarsamtaka aðila á vinnumarkaði. Hlutverk hennar er að hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti þessara aðila og vera vettvangur hugmynda og skoðanaskipta um sameiginleg hagsmunamál. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er fulltrúi BSRB í nefndinni.
Lesa meira
Fræðslufundur í tengslum við starfslok

Fræðslufundur í tengslum við starfslok

Fræðslufundur í tengslum við starfslok verður haldinn í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 mánudaginn 3. febrúar kl. 15:15. Einnig verður fundurinn sendur út með fjarfundarbúnaði og hægt verður að fylgjast með honum í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu L 101.
Lesa meira
Málþing ÖBÍ: Sveitarfélög og fatlaðir íbúar

Málþing ÖBÍ: Sveitarfélög og fatlaðir íbúar

Málþing á vegum Öryrkjabandalags Íslands verður haldið á Grand Hóteli föstudaginn7. febrúar 2014, kl. 13.00-16.30. Ásamt ÖBÍ standa Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir að málþinginu.
Lesa meira
Tilnefningar til jafnréttisverðlauna

Tilnefningar til jafnréttisverðlauna

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála.
Lesa meira
Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu 2014

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu 2014

Landspítali háskólasjúkrahús-bráðadeild hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja sinn og að þessu sinni voru yfir 40 verkefni tilnefnd.
Lesa meira
Varaformaður BSRB um stöðu kjarasamninga

Varaformaður BSRB um stöðu kjarasamninga

Í kjölfar niðurstaðna atkvæðagreiðslu þar sem helmingur félagsmanna felldi samninga ASÍ og SA hafa augun beinst í ríkara mæli að áformum ríkisins í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum. Samninganefnd ríkisins hafði þegar lagt fram tilboð sem fól í svipaðar hækkanir og samningur ASÍ og SA , en SFR hafnaði því eins og kunnugt er.
Lesa meira
Viðurkenningar í opinberri stjórnsýslu

Viðurkenningar í opinberri stjórnsýslu

Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014 verða veitt á hádegisverðarfundi föstudaginn 24. janúar 2014 kl. 11:45-14:00 á Grand hótel Reykjavík.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?