Sjálfsögð mannréttindi að hafa aðgang að vatni
Eins og önnur samtök launafólks víða um heim hefur BSRB barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni teljist sjálfsögð mannréttindi.
26. júl 2018
umhverfismál, vatn, stjórnarskrá