161
BSRB, ræðumaður í Hafnarfirði. Þar mun hún meðal annars fjalla um fé í skattaskjólum, kjarasamninga, heilbrigðiskerfið og fjölskylduvænna samfélag. . Garðar Hilmarsson, annar varaformaður BSRB og formaður Starfsmannfélags Reykjavíkurborgar. Skemmtiatriði - Sólmundur Hólm. Kaffihlaðborð í boði stéttafélaganna að fundi loknum.
Akranes.
Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands ... :30. Dagskrá:. Kynnir - Kristín G. Ólafsdóttir. Ræðumaður - Garðar Hilmarsson formaður Starfsmannfélags Reykjavíkurborgar. Skemmtiatriði - Halldór Ólafsson (Lolli) trúbador og Valgeir Guðjónsson Stuðmaður. Kaffiveitingar
162
og heimilið. Þátttakendur í tilraunaverkefnum hjá ríkinu og Reykjavíkurborg hafa sérstaklega nefnt hversu mikill léttir það hefur verið að ekki þurfi að nota kvöld eða helgar til að vinna upp glataðar vinnustundir eftir að hafa þurft að skreppa. Að sama skapi
163
BSRB fagnar framtaki Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar Íslands um samstarf við bandalagið með tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Aðrir atvinnurekendur eru jafnframt hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar
164
vegar mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl
165
vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku
166
.
Ályktun aðalfundar BSRB um styttingu vinnuvikunnar.
Aðalfundur BSRB fagnar þeim tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar sem ríkið og Reykjavíkurborg hafa staðið fyrir ásamt BSRB. Niðurstöður úr verkefnunum sýna gagnkvæman ávinning launafólks
167
aukast. Eftir hverju erum við þá að bíða?.
Ekki skortir á rannsóknirnar sem sýna okkur hver á fætur annarri kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þær hafa meðal annars orðið til úr tilraunaverkefnum sem BSRB hefur tekið þátt í ásamt Reykjavíkurborg
168
á viðráðanlegu verði. Skrifað var undir samning við Reykjavíkurborg um helgina um að borgin sjái félaginu fyrir lóðum fyrir 1.000 íbúðir á næstu fjórum árum. .
Mikil þörf segir formaður BSRB.
„Þetta er mikilvægt mál sem stjórn
169
Það er því gleðilegt að bæði Reykjavíkurborg hafi haft frumkvæði að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með tilraunaverkefni á tveimur vinnustöðum borgarinnar sem hófst á síðastliðnu ári og hefur nú verið framlengt um ár til viðbótar vegna jákvæðra niðurstaðna
170
hafa..
Þurfum að draga úr álagi.
Reykjavíkurborg tók af skarið í maí og samþykkti að skipa starfshóp sem á að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudagsins án þess að skerða
171
forgangsverkefni. Við þekkjum öll streituna í samfélaginu og neikvæðar afleiðingar hennar.
Tilraunaverkefni BSRB, Reykjavíkurborgar og ríkisins sýna að stytting vinnuvikunnar auðveldar fólki að samþætta fjölskyldulíf og vinnu, stuðlar að betri líðan, minni
172
Reykjavíkurborg hefur aðeins verið að taka við sér í þessum efnum en þær takmörkuðu upplýsingar sem til eru um leigumarkaðinn á Íslandi og þörfina fyrir leiguhúsnæði benda allar til þess að hér þurfi að auka framboðið á leiguhúsnæði umtalsvert
173
hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg
174
þeirra.
.
Í þessari töflu sjáum við hvernig laun dreifast innan heildarsamtaka (ASÍ, BHM og BSRB) eftir því hver viðsemjandinn er (launagreiðendur á almennum markaði, ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög). Innan allra heildarsamtakanna má sjá að laun
175
aðildarfélög BSRB hafi fyrir mánuði síðan lokið við gerð kjarasamninga við ríki og Reykjavíkurborg án átaka.
Sveitarfélögin hafa enn tækifæri til að sjá að sér en að óbreyttu hefjast verkföll 15. maí. Félagar í BSRB standa keik í þessari baráttu
176
síðustu ár. Hjá dagvinnufólki var samið um að stytta megi í 36 stundir á viku í kjölfar umbótasamtals á hverjum vinnustað. Langflestir vinnustaðir hjá ríkinu og Reykjavíkurborg hafa nú þegar ákveðið að vinnuvikan verði 36 stundir og því verður spennandi
177
Söngfjelagið
Ræða Lilju Sæmundsdóttur formanns Félags hársnyrtisveina
Söngfjelagið
Ræða Garðars Hilmarssonar formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
Amabadama flytur 2 lög
Söngfjelagið/samsöngur
178
stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin er vaktavinna. BSRB hefur þegar tekið þátt í vinnu starfshóps sem hefur útfært slíkt verkefni innan Reykjavíkurborgar og nú á nýju ári verður hafist handa við að prófa þetta fyrirkomulag hjá ríkinu
179
vinnuvikunnar án launaskerðingar verið eitt af stærstu áherslumálum BSRB. Það ætti ekki að hafa komið viðsemjendum á óvart, enda höfðum við unnið að tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og með ríkinu frá árinu 2017
180
Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands.
standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14