161
Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir.
Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo
162
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... starfsánægju í samanburði við vinnustað þar sem vinnuvikan var ekki stytt. . Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði næstu skref mikilvæg en vandasöm, á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, að því er fram kemur í frétt mbl.is . Þá lagði hann áherslu
163
Fjölmennur fundur Trúnaðarmannaráðs Sjúkraliðafélags Íslands ályktaði á fundi sínum í síðustu viku. Þar kom m.a. fram mikil gagnrýni á ítrekaðan niðurskurð til heilbrigðismála
164
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær.
Fundurinn var haldinn ... /Raunfærnimat í sænskum iðnaði. Hún lýsti hvernig aðilar iðnaðarins þar í landi hafa í samstarfi þróað og komið á farsælu raunfærnimatskerfi, færniþróun og færnimarkþjálfun í iðnaði á landsvísu.
Í lok fundar fóru fram umræður í pallborði með fulltrúum
165
sem er samstarfsvettvangur um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. BSRB á fulltrúa í nefndinni.
Skýrslan verður kynnt á fjarfundi sem hefst klukkan 10 fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Fundinum verður ... verður við fyrirspurnum í gegnum netfangið ktn@ktn.is meðan á fundinum stendur. Fundarstjórn verður í höndum Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara.
Í nefndinni
166
til fundar í næstu viku
167
á fundi Íbúðalánasjóðs í gær. Þar fór Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá hagdeild Íbúðalánasjóðs, yfir það hverjir geti nýtt sér þær leiðir sem þar er boðið upp á.
Hver einstaklingur getur að hámarki safnað 500 þúsund krónum á ári með þessu nýja ... enda meðallaunin í landinu talsvert undir 695 þúsund krónum. Eins og Una rakti á fundinum getur einstaklingur með 200 þúsund krónur í mánaðarlaun aðeins safnað 1,44 milljónum króna á þessu tíu ára tímabili.
„Þessi nýju lög gagnast best ... og sér til að koma fólki inn á markaðinn, sérstaklega þeim sem eru með lágar tekjur, þar sem það tekur tíma að safna fyrir útborgun.“. - Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá hagdeild Íbúðalánasjóðs, á fundi sjóðsins í gær.
Einstaklingar
168
Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . .
Fundurinn verður haldinn á Zoom milli ... ?
Að fundinum standa BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands
169
Brjánn Jónasson hefur hafið störf sem kynningarfulltrúi BSRB. Þar mun hann stýra ytri og innri upplýsingagjöf bandalagsins, skipulagningu funda og samskiptum við fjölmiðla
170
samþykkt það árið 2010 að leggja í þessa vegferð. Málið hafi verið tekið upp á öllum fundum og þingum síðan. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, tók málið fyrir á fundi ráðisins í byrjun september. Ráðið samþykkti ... hefur verið reifað á fundum formannaráðs og stjórnar reglulega. Alltaf hefur niðurstaðan verið sú sama. Forystu BSRB hefur verið falið að halda viðræðum áfram á þeim grunni sem lagt var upp með. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald þess milli þinga ... , fjallaði um málið á fundi ráðsins sem fór fram í Reykjanesbæ í byrjun september. Þar var farið ítarlega yfir niðurstöðu í samningaviðræðum opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög. Formannaráðið samþykkti að fela forystu BSRB að skrifa
171
Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir formanns
172
fyrir opnum fundi um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni þriðjudaginn 3. maí. Yfirskrift fundarins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni almannahagur? Við hvetjum alla til að mæta. Þeir sem vilja
173
Á fundinum verður farið yfir hlutverk og starf stéttarfélaga og gerð tilraun til að skýra eðli starfsemi þeirra og þjónustuskyldur við félagsmenn. Útgangspunkturinn er reyna að varpa ljósi hlutverk þeirra á vinnumarkaði, innri starfsemi, þátt þeirra í kjara ... ..
Skráning á fundinn fer fram hér og dagskránna má sjá hér að neðan..
Dagskrá 21. apríl frá kl. 08.00-10.00
174
Aðalnámskeið 28. maí – 17. júní í Genf.
.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins ... hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir í byrjun febrúar. Á kynningarfundinum munu þátttakendur hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt
175
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta
176
Samninganefnd félaganna átti langan samningafund með fulltrúum Isavia í gær, en sá fundur stóð frá kl. 9 til 21.30 í gær. Samninganefnd SFR, FFR og LSS lagði fram ítarlega greiningu á kröfum félaganna, þar sem farið var vandlega í gegn um þær leiðréttingar ... , en ákveðið var að aðilar myndu halda vinnunni áfram í dag miðvikudag..
Sáttasemjari hefur boðað fund kl. 15 í dag og er samninganefnd félaganna tilbúin til að leggja dag við nótt
177
meðvitaðir um réttindi sín og annarra á vinnustaðnum.
Með það að leiðarljósi er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að fimm vinnudaga á ári án skerðingar á reglubundnum launum ... , fundi, ráðstefnu eða námskeiði. Trúnaðarmaður hefur þar af leiðandi ekki aðra vinnuskyldu þann daginn nema viðvera hans við fræðsluna hafi verið hluta úr degi. Á þetta álitamál hefur reynt fyrir Félagsdómi, en í málinu hafði trúnaðarmaður
178
og hafa nokkrir fundir verið haldnir undir hans stjórn án árangurs. .
Sjúkraliðafélag Íslands tilkynnti um niðurstöðu atkvæðagreiðslu sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í gær kvöld
179
og leiðin fram á við“.
Á fundinum kynnti Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM, nýja greiningu hópsins þar sem efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar eru borin saman við áhrif kreppunnar sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Niðurstöðurnar ....
Hér má finna glærukynningu frá fundinum..
Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér að neðan
180
efnt til starfsmannafundar, segir Björg Björnsdóttir, mannauðsstjóri Skógræktarinnar. Fundurinn, eins og aðrir fundir í þessu ferli, fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.
„Við vorum kannski í aðeins annarri stöðu en margir ... vinnutímanefnd svo greiningu á starfseminni. Að því loknu var farið í umbótasamtal meðal starfsmanna. Í kjölfar fundarins var einnig boðið upp á sérstakt umbótasamtal með starfsfólki á einstökum sviðum Skógræktarinnar.
„Í þessu umbótasamtali lögðum