141
um áramótin og þann 1. maí hjá vaktavinnufólki.
Samkvæmt kjarasamningunum er heimilt að stytta vinnuviku dagvinnufólks allt niður í 36 stundir. Í aðdraganda styttingarinnar fóru fram umbótasamtöl á hverjum vinnustað þar sem farið var yfir verkefni ... og vinnulag og ákveðið hversu mikið ætti að stytta og hvernig. Víðast hvar hefur þessi vinna gengið vel og ljóst að stór hluti vinnustaða er ýmist byrjaður í hámarksstyttingu, eða byrjar nú um áramótin. Því miður virðist samtalið hafa gengið hægt á sumum ... vinnustöðum og svo virðist sem ekki hafi verið farið rétt í gegnum það ferli sem kveðið er á um í kjarasamningum. Á næsta ári munum við í samvinnu við önnur samtök launafólks og launagreiðendur styðja við vinnustaði þar sem erfiðlega hefur gengið ... til að tryggja að sátt ríki um breytingarnar á vinnustaðnum.
Útfærslan á vaktavinnustöðum verður öðruvísi og þarfnast annarskonar undirbúnings. Þar er lágmarksstyttingin 4 stundir svo enginn í vaktavinnu mun vinna lengri vinnuviku en 36 stundir ... ánægjulegt að það sé nú að komast í höfn. Eftir stendur að ljúka þarf innleiðingunni og hjálpa þeim vinnustöðum sem eiga í erfiðleikum með að klára ferlið.
Baráttan heldur áfram.
Efnahagskreppur leiða oft af sér breytingar og mörg
142
til dæmis er boðið upp á námskeið um vellíðan og velgengni í starfi, skapandi samskipti, öflugt sjálfstraust og aukna hluttekningu og velvild á vinnustöðum. Þeir sem vilja bæta skipulagið geta sótt námskeið um Trello-hugbúnaðinn, verkáætlanir
143
um hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verður farið í lestur launaseðla og launaútreikninga, samskipti á vinnustað, starf og stöðu trúnaðarmannsins. Einnig verður fræðsla um uppbyggingu og innihald kjarasamninga, réttindi
144
til gæða og hagkvæmni. Fjölbreyttar mælingar eru framkvæmdar út frá annars vegar hagsmunum vinnustaðanna og hins vegar starfsmanna. Í ljós hefur komið að hagsmunir vinnustaðanna og starfsmannanna fara afar vel saman þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar ... vinnustaðamenningu.
Rétt er að taka fram að enginn kostnaður verður af þessari styttingu, enda afkasta starfsmenn því sama á styttri vinnutíma. Ef eitthvað er ætti að fylgja fordæmi Svía og skoða hversu mikið vinnustaðirnir spara vegna minni skammtímaveikinda ... fyrir atvinnurekendur?.
Ánægt starfsfólk lykillinn.
Hjá Reykjavíkurborg voru ýmsar efasemdarraddir í garð tilraunaverkefnisins innan vinnustaða áður en það hófst. Þær raddir þögnuðu um leið og tilraunin hófst enda reynslan góð. Þrátt fyrir augljósa kosti
145
á vinnustaðnum.
Þetta skýrði hún með einföldu dæmi um verkaskiptingu karla og kvenna í frystihúsum fyrir einhverjum áratugum. Þar fengu konurnar gjarnan þreytueinkenni í axlir og víðar á meðan karlar kenndu sér ekki meins. Það hafði ekkert með líkamlegt ... á hverjum vinnustað og setja í ákveðið ferli. Lykilatriði sé að átta sig á því hvað valdi álaginu á starfsfólkið og vinna með það
146
landsins til að taka upp samræmt starfsmatskerfi sem hafði það að markmiði framfylgja jafnlaunaákvæðum laga og tryggja starfsfólki sömu laun fyrir sömu eða jafnkrefjandi störf óháð kyni, vinnustað eða stéttafélagi. Þetta markmið er í samræmi ... og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega
147
síðustu ár. Hjá dagvinnufólki var samið um að stytta megi í 36 stundir á viku í kjölfar umbótasamtals á hverjum vinnustað. Langflestir vinnustaðir hjá ríkinu og Reykjavíkurborg hafa nú þegar ákveðið að vinnuvikan verði 36 stundir og því verður spennandi ... að sjá heildarniðurstöðuna hjá öllum vinnustöðum sveitarfélaga og ríkis á nýju ári.
Á vaktavinnustöðunum verður lágmarksstyttingin úr 40 stunda vinnuviku í 36 og hjá þeim sem eru á erfiðustu vöktunum styttist vinnuvikan allt niður í 32 stundir ... fjarvinnu en tekjuhærri. Á meðan tekjuhærra fólk hafði möguleika á að vinna heimanfrá þurftu tekjulægri hópar að mæta á vinnustaðinn og gera allt sem í þeirra valdi stóð til að hindra útbreiðslu veirunnar. Við vitum að hluti þeirra smituðaðist af veirunni ... í störfum sínum. Þá var skóla- og frístundastarf barna takmarkað hluta af árinu og það er helst tekjulægra fólk sem naut ekki þess sveigjanleika að geta sinnt börnunum sínum þar sem störf þeirra krefjast þess að þau mæti á vinnustaðinn. Flest lönd
148
sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga
149
að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Kennt er dagana 17. og 18. október kl. 9.00 – 15.30. Kennsla fer fram í fundarsal BSRB – Grettisgötu 89. Skráningu
150
að ná saman um útfærsluna fyrir þá vinnustaði þar sem unnið er í vaktavinnu.
Öðrum stórum málum er einnig ólokið, til dæmis kröfum um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa lagt
151
á vinnustað. Við sýnum einnig samstöðu þeim sem ekki fá notið þessa réttar, fólki sem býr í heimi þar sem reglurnar um þennan rétt gilda ekki um alla. Fólki sem á í sömu baráttu gegn arðráni og misnotkun sem mæður okkar og feður þurftu að heyja fyrir einni ....
Það er kominn tími til að breyta reglunum, varpa fyrir róða þeim fjötrum sem lýðræði og mannréttindi hafa verið hneppt í. Það verða stéttarfélögin sem láta þá von rætast, með því vinna að efla völd vinnandi fólks í borgum, bæjum og í dreifbýli, á vinnustöðum
152
og sambærilegum störfum 25%.
Stjórnendur vinnustaða og launafulltrúar fjölda sveitarfélaga virtust jafn gáttaðir og fólkið sem sætir launamisréttinu. Enda um að ræða fólk sem veit að sveitarfélög landsins hafa gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja sömu ... launamisrétti á vinnustað. Þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þessa launamismunun síðustu mánuði og leiðir til að leiðrétta hana við sveitarfélögin og Samband íslenskra sveitarfélaga, sem veitir sveitarfélögunum ráðgjöf í málefum tengt réttindum
153
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur
154
stöður vantar á listann geta stjórnendur á vinnustöðum sent undanþágubeiðni.
Umsóknir um undanþágu skal senda viðkomandi undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá Sambandi íslenskra
155
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu
156
Fyrsta verkefni sem hópurinn fór af stað með er þróunarverkefni um mat á virði starfa í samstarfi við Jafnlaunastofu. Um er að ræða verkefni sem á að auka virði kvennastarfa og eru fjórir vinnustaðir sem taka þátt í verkefninu ... við einstaka vinnustaði eða atvinnurekendur. Til að tryggja að unnið verði í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga þarf því að útvíkka samanburðinn til samræmis við rétt til jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf þvert á stofnanir, starfsstéttir ... eða vinnustaði. Sömuleiðis að greina hvaða þættir einkenni hefðbundin kvennastörf annars vegar og hefðbundin karlastörf hins vegar og hvaða þættir í hefðbundnum kvennastörfum eru vanmetnir. .
Heildarsamtök launafólks
157
Í tilboði ríkisins var miðað áfram við 40 stunda vinnuviku en opnað á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum og gefa eftir fleiri kjarasamningsbundin réttindi. Þá á enn eftir að taka til umræðu
158
jafnlaunastaðalsins er að auka gegnsæi og gæði í launaákvörðunum og auðvelda atvinnurekendum að viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum. Grunforsenda staðalsins er að einstaklingar hjá sama atvinnurekenda njóti sambærilegra kjara og réttinda fyrir sömu
159
að fyrirtæki reyni að nýta sér aðstæður starfsmanna sem eru að leggja sitt af mörkum til að vinnustaðurinn komist í gegnum tímabundna erfiðleika með því að taka á sig kjaraskerðingu
160
sem allir vinnustaðir eiga að framkvæma.
Fundurinn var vel sóttur og þakkar BSRB þátttakendum kærlega fyrir sitt framlag til fundarins