141
í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sagði
142
mun á næstu árum reisa fjölmarga íbúðarkjarna. Þegar hefur verið gengið frá viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg og Hafnarfjarðarbæ um byggingu 1.150 íbúða á næstu fjórum árum. Þá hefur félagið boðið upp á samtal við önnur sveitarfélög um allt land
143
Samkvæmt viðhorfskönnun meðal foreldra barna í daggæslu sem Akureyrarbær gerði 2015 myndu 49% foreldra frekar kjósa að koma barni sínu á leikskóla fremur en í daggæslu hjá dagforeldri. Reykjavíkurborg framkvæmdi svipaða viðhorfskönnun síðast 2014
144
á laggirnar af Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga til að vinna tillögur að breytingum á kerfinu og fól endurskoðunin meðal annars í sér breytingar á spurningakerfi, þrepa- og þáttaskilgreiningum og túlkun einstakra þátta kerfisins
145
í tveimur tilraunaverkefnum á undanförnum árum.
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar fór af stað árið 2015 en markmiðið með tilrauninni hefur frá upphafi verið að kanna áhrifin á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustuna, bæði með tilliti ... fyrir atvinnurekendur?.
Ánægt starfsfólk lykillinn.
Hjá Reykjavíkurborg voru ýmsar efasemdarraddir í garð tilraunaverkefnisins innan vinnustaða áður en það hófst. Þær raddir þögnuðu um leið og tilraunin hófst enda reynslan góð. Þrátt fyrir augljósa kosti
146
tekur BSRB þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í um tvö ár, og lofa
147
mótmæla landsmanna og samstöðu gegn spillingu og ómerkilegheitum“. . Þjóðin sýndi viljann í verki. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og stjórnarmaður BSRB, ræddi einnig um stöðuna í íslenskum
148
Starfsfólk hefur rýmt stóran hluta af nýtanlegu rými í Útvarpshúsinu og RÚV leigt frá sér til Reykjavíkurborgar sem skilar miklum ávinningi. Nýfrágengin sala á byggingarrétti á lóðinni við Efstaleiti mun svo leiða til mestu skuldalækkunar í sögu RÚV
149
kjarasamningsgreinum lögðum við fram þrjár meginkröfur.
Í fyrsta lagi þá lögðum við til styttingu vinnuvikunnar, enda höfum við verið í samstarfi bæði við ríki og Reykjavíkurborg um tilraunaverkefni í aðdraganda þessara samninga. Niðurstöður verkefnanna
150
vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná í gegn styttingu
151
leigjenda, að teknu tilliti til húsnæðisbóta.
Reykjavíkurborg hefur þegar ákveðið að úthluta lóðum fyrir alls 1.000 íbúðir og Hafnarfjörður mun úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir til viðbótar. Þá á félagið í viðræðum við önnur sveitarfélög
152
afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja
153
kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun
154
- og friðarsamtökin MFÍK, Reykjavíkurborg, RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, Samtök hernaðarandstæðinga, SFR, Samtök um kvennaathvarf, Stígamót, STRV, Þroskaþjálfafélag Íslands og W.O.M.E.N
155
)..
3. Ása Hauksdóttir, varaformaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (unglingar í innflytjendafjölskuldum)..
4. Reykjavíkurdætur rappa
156
„ Reykjavíkurborg hefur sýnt vilja til að auka framboð leiguíbúða hjá borginni og m.a. samþykkt nýja húsnæðisstefnu með áherslu á leiguíbúðir og búseturéttaríbúðir til þess aukna fjölbreytni. Kópavogsbær samþykkti svo nýverið að skoða mögulegan á því að ívilna
157
sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl.
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða
158
allsherjarverkfalli þann 15. apríl næstkomandi, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Boðuðum aðgerðum má skipta í tvo flokka. Í fyrsta lagi mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum
159
sem BSRB hefur unnið að ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu undanfarin ár sýnt fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án launaskerðingar bæði fyrir launafólk og atvinnurekendur. Allir vinna, en samt þráast viðsemjendur okkar við og draga viðræður von úr viti
160
Reykjavíkurborg hefur þó tilkynnt um að nokkrar leikskóladeildir fyrir ungabörn verði opnaðar í haust.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru langflest börn yngri en eins árs ekki í dagvistun. Áhrif fæðingarorlofskerfisins og stefnu stjórnvalda