121
og jöfnun launa milli markaða. Önnur mál, svo sem launahækkanir og sértæk mál sem varða einstök félög, eru á borði einstakra aðildarfélaga sem munu semja um það beint við viðsemjendur.
Aðildarfélög hafa boðað til verkfallsaðgerða til að þrýsta
122
fyrir tekjulægstu hópana.
Um fjórðungur launafólks, helmingur atvinnulausra og 80 prósent öryrkja eiga erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýlegum könnunum Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá öryrkjum, atvinnulausum ... . Það sé hægt án þess að hækka skatta og án þess að fara í niðurskurð þar sem búið verði við halla á ríkissjóði nokkur ár í viðbót. Fjármálaráðherra boðaði að innspýting verði í heilbrigðismál, staðið verði með barnafjölskyldum, örorkulífeyrir hækki umfram verðlag ... hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið ... er að finna í norræna velferðarlíkaninu. Með eflingu jöfnunarhlutverks skattkerfisins, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun.
Öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði hvort sem er til leigu eða eigu
123
Launafólk þarf að fá skýr svör frá öllum sem sækjast eftir atkvæðum þess hvar framboðin standa þegar kemur að mikilvægum málefnum sem varða okkur öll. BSRB hefur kallað opinberlega eftir því að flokkarnir geri með skýrum hætti grein fyrir afstöðu sinni ... úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur ... Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum
124
fram í umsögn bandalagsins um frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna..
Bandalagið kallar eftir því að lagðar verði skyldur á fyrirtæki og stofnanir að birta með reglubundnum hætti ákveðna tölfræði úr launabókhaldi, annað hvort opinberlega ... af ákveðinni stærð en þar sem ákvæðið er ekki sérstaklega íþyngjandi er lagt til að þetta verði almennt ákvæði sem eigi við um alla vinnustaði. Bandalagið leggur til að Jafnréttisstofu verði falið að hafa eftirlit með því að fyrirtæki og stofnanir uppfylli ... og eftirfylgni vottunar.
Að lokum leggur bandalagið til í umsögn sinni að forgangsregla jafnréttislaga verði lögfest með skýrum hætti. Reglan kom fyrst fram í dómi Hæstaréttar, og er inntak hennar það að veita skuli umsækjanda af því kyni sem hallar ... á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar
125
svo sem launahækkanir og sértæk mál sem varða einstök félög, eru á borði einstakra aðildarfélaga sem munu semja um það beint við viðsemjendur
126
Niðurstöður voru á þann veg að já sögðu 989 manns eða 76.31%, nei sögðu 277 manns eða 21.37%, 30 manns tóku ekki afstöðu eða 2.31%. 1296 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni af 3316 sem eru á kjörskrá eða 39,1%. Reiknað er með að greitt verði ... ..
Niðurstöður voru á þann veg að já sögðu 989 manns eða 76.31%, nei sögðu 277 manns eða 21.37%, 30 manns tóku ekki afstöðu eða 2.31%. 1296 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni af 3316 sem eru á kjörskrá eða 39,1%. Reiknað er með að greitt verði ... ..
Niðurstöður voru á þann veg að já sögðu 989 manns eða 76.31%, nei sögðu 277 manns eða 21.37%, 30 manns tóku ekki afstöðu eða 2.31%. 1296 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni af 3316 sem eru á kjörskrá eða 39,1%. Reiknað er með að greitt verði ... ..
Niðurstöður voru á þann veg að já sögðu 989 manns eða 76.31%, nei sögðu 277 manns eða 21.37%, 30 manns tóku ekki afstöðu eða 2.31%. 1296 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni af 3316 sem eru á kjörskrá eða 39,1%. Reiknað er með að greitt verði
127
Vörðu sem framkvæmd var í árslok 2021 sýndi ennfremur fram á að þriðjungur launafólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ átti erfitt með að ná endum saman.
En fjárlagafrumvarpið boðar niðurskurð í velferð og lítið er gert til að tryggja viðunandi ... og húsnæðisstuðningur felst í óljósum fyrirheitum um að efna gefin loforð.
Styrkur hvers samfélags birtist í stöðu viðkvæmustu hópa þess. BSRB kallar eftir því að almannaþjónustan verði styrkt og tryggt verði aukið fjármagn til barnabóta og húsnæðismála
128
í ályktun sem ráðið samþykkti á fundi sínum í morgun..
Í ályktuninni er kallað eftir því að fjármagni verði veitt í heilbrigðiskerfið í samræmi við þörf og að Landspítalanum verði bætt upp áralangt fjársvelti. Bent er á það í ályktun ráðsins ... að með lækkun tryggingargjalds á næsta ári verði ríkið af um fjórum milljörðum króna, sem sé sambærileg fjárhæð og sá halli sem Landspítalinn glími nú við.
„Útgjöld til heilbrigðismála voru hlutfallslega lægri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum áður ... leiða til að létta álagi af starfsfólki í framlínu baráttunnar gegn faraldrinum er nú kallað eftir aðhaldi í rekstri og niðurskurði. Verði ekki horfið frá þessari stefnu geta afleiðingarnar fyrir heilsu starfsfólksins verið alvarlegar,“ segir
129
að þeirra hegðun verður ekki liðin.
Þar leika stjórnvöld lykilhlutverk. Lög og reglur um skyldur launagreiðenda eru skýr en það þarf að framfylgja þeim. Við köllum eftir því að eftirlit verði haft með því að atvinnurekendur fari eftir nýlegri reglugerð ... og yfirmenn fara eftir.
Stjórnendur þurfa að taka upp samtalið við sitt starfsfólk og gera því ljóst hvar mörkin liggja, hvað má og hvað má ekki. Starfsmenn þurfa að hafa vissu fyrir því að unnið verði úr þeirra umkvörtunum þegar þeir stíga ... fram og að málum verði ekki sópað undir teppið eða þau hafi neikvæð áhrif á störf þeirra eða starfsframa. Það að stíga fram á að vera jafn eðlilegt og að óska eftir hlífðarfatnaði á vinnustað. Öll vinnuvernd miðar að því að tryggja að allir séu öruggir og líði vel ... og önnur heildarsamtök launafólks sendu á miðvikudag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til aðgerða. Við verðum sem samfélag að senda skýr skilaboð. Fórnarlömbin verða að vita að þau fái stuðning og úrlausn sinna mála. Gerendur þurfa að vita ....
Stéttarfélögin hafa unnið ötullega í þessum málaflokki en þar verðum við augljóslega að gera betur. Við höfum veitt konum og körlum sem orðið hafa fyrir áreitni ráðgjöf, veitt fræðslu, gefið út bæklinga og fræðsluefni og notað net trúnaðarmanna til að auka
130
Rétt eins og íslenska heilbrigðiskerfið varði landsmenn í heimsfaraldrinum sem nú virðist loks á undanhaldi er almenningur tilbúinn að standa vörð um heilbrigðiskerfið sem hefur reynst okkur svo vel. Ný skoðanakönnun sýnir svo ekki verður ... almennings er yfirfærsla öldrunarþjónustu á Akureyri til einkaaðila sem á að spara peninga með einhverjum óskiljanlegum hætti sem enginn hefur geta útskýrt.
Við verðum að draga línu í sandinn og hafna alfarið frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
131
Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði, sem nú er farin af stað, leiðir til þess að samningum verði sagt upp er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga. . Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum ... er vinna hafin hjá Alþýðusambandi Íslands við að meta hvort forsendur sem lágu til grundvallar þegar kjarasamningar á almennum markaði voru gerðir séu brostnar. Verði það niðurstaðan að svo sé er hægt að segja þeim samningum upp fyrir 28. febrúar ... gagnvart samningum aðildarfélaga bandalagsins. . Vinna við endurskoðun kjarasamninga er ekki í gangi hjá BSRB þar sem endurskoðunarákvæðin eru annars eðlis í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins. Þar kemur skýrt fram að verði samningum
132
um að heimilt sé að segja upp samningum sé samningum á almenna vinnumarkaðinum sagt upp. Nú hafa bæði Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfest að það verði ekki gert heldur verði staðið við ákvæði lífskjarasamningsins.
Til að koma til móts ... við atvinnuleysistryggingar og fæðingarorlofssjóð ásamt ellilífeyri og örorkulífeyri.
BSRB varar við því að tímabundin lækkun gjaldsins verði látin hafa áhrif á atvinnuleysisbætur eða greiðslur úr fæðingarorlofssjóði, eða önnur verkefni sem tryggingagjaldið stendur
133
til þess að þakið verði 50 þúsund krónur á ári en ekki 95 þúsund eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. . BSRB hefur frá því frumvarpið kom fram lýst sig fylgjandi því að setja þak á greiðslur fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins. Stefna bandalagsins er sú ... að slíkur kostnaður verði alfarið greiddur úr sameiginlegum sjóðum og er þak á hámarksgreiðslur stórt skref í rétta átt. . Aldraðir og öryrkjar greiði meira. Bandalagið varaði þó jafnframt við því að með því að setja ... ekki aukið fjármagn inn í kerfið til að lækka hámarksgreiðslur þeirra sem nota kerfið mest verði óhjákvæmilega að hækka gjaldtöku af þeim sem noti kerfið minna ... við fjárlög í haust. Ekki hefur verið metið hver kostnaðurinn við það muni verða, en talið að hann verði á bilinu einn til tveir milljarðar króna. . Fögnum en spyrjum að leikslokum. BSRB telur fulla ástæðu til að fagna .... . Bandalagið mun fylgjast vel með framvindu þessa máls í fjárlagagerðinni og hvetja til þess að þak á greiðslur í heilbrigðiskerfinu verði sem lægst
134
af öllum kynjum í aðildarfélögum bandalagsins að láta til sín taka í sínum stéttarfélögum og láta verkalýðsbaráttu sig varða
135
og fjölskyldulíf en við eigum að venjast á Íslandi. Það skýrist ekki síst af því að vinnudagurinn er almennt styttri, minni áhersla á yfirvinnu og sveigjanleikinn oft mun meiri. Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi oft mun meiri réttindi og geta varið meiri tíma ... var á 44. þingi BSRB haustið 2015.
Krafa bandalagsins er sú að launafólki verði gert kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist. Fjölskylduvænt samfélag grundvallast á jafnri stöðu kynjanna og því er þess einnig ... krafist að launamuni kynjanna verði eytt án frekari tafa og að staða foreldra við uppeldi barna verði jöfnuð.
Þetta kallar á lengingu fæðingarorlofs og hækkun á hámarksgreiðslum í orlofi svo feður ekki síður en mæður taki orlof með börnum sínum ... . Þá leggur BSRB einnig þunga áherslu á að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki, en reglan er sú að foreldrar fái 80 prósent af tekjum sínum frá Fæðingarorlofssjóði.
Vinnuvikan verði 36 stundir.
Langur vinnudagur hefur einnig ... tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Nánar er fjallað um þau verkefni hér..
Dregið verði úr árekstrum milli skóla og vinnu
136
Nær öll þau störf sem skapa á með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar eru hefðbundin karlastörf og er því fyrirsjáanlegt að átakið mun auka á kynjamisrétti. BSRB gerir alvarlegar athugasemdir við þetta og kallar eftir því að ráðist verði ... fram í umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir næstu fimm ár, sem send hefur verið Alþingi. Þar segir að um 85 prósent þeirra starfa sem verði til með átakinu verði hefðbundin karlastörf ... sem ekki tengjast heimsfaraldrinum og ítrekar bandalagið mótmæli sín við þessari stefnu. Þá hafnar BSRB alfarið þeirri stefnu sem endurspeglast í fjármálaáætluninni, þar sem gert er ráð fyrir því að umfang ríkisrekstrar í hagkerfinu verði minnkað frá árinu 2025 ... miðað 2019 með niðurskurði á útgjöldum og veikingu tekjustofna. .
BSRB kallar einnig eftir því að tekjustofnar sveitarfélaga verði efldir. Þá er því fagnað í umsögn bandalagsins að áfram eigi að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað ... að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og kallað eftir því að ríki og sveitarfélög vinni saman að því að brúa umönnunarbilið, bilið frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn kemst í dagvistunarúrræði.
BSRB gerir einnig alvarlegar athugasemdir
137
tíðindin hvað heilbrigðismál varðar eru aukin framlög til heilsugæslu og áframhaldandi uppbygging húsnæðis Landspítala og hjúkrunarrýma.
„Atgervisflótti og veikindi starfsmanna í almannaþjónustu vegna skipulags og aðbúnaðar á vinnustað ... og lægri skattbyrði tekjulægra fólks en kallar eftir því að skattalækkunin verði fjármögnuð með viðbótarskattþrepi fyrir ofurlaun og auðlegðarskatti á stóreignafólk. Sömuleiðis kallar bandalagið eftir því að samsköttun hjóna og sambúðarfólks verði afnumin ... til vaxtabóta og húsnæðisbóta áhyggjuefni. Í stað þess að veita tekjulægra fólki skattaafslátt vegna vaxtakostnaðar með vaxtabótakerfinu er hærri fjárhæðum varið til skattaafsláttar vegna notkunar á séreignasparnaði sem tekjuhærri einstaklingar nýta
138
Þak verður sett á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu verði frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar, sem lagt var fram á Alþingi í gær, að lögum. Óvíst er um framhald málsins, eins og annarra óafgreiddra mála ríkisstjórnarinnar ... , eftir ósk forsætisráðherra til forseta um heimild til að rjúfa þing. .
BSRB fagnar áformum um að sett sé þak á kostnað almennings, en hvetur til þess að þakið verði lækkað verulega með því að verja meira fé úr sameiginlegum sjóðum til að greiða ... sé ekki of hár þarf að tryggja að kostnaður einstakra fjölskyldna verði ekki of hár. Bandalagið mun hvetja þingmenn til að hafa þetta í huga þegar þingið fær málið til meðferðar. .
Verði frumvarpið samþykkt verða tvennskonar hámörk á kostnað fólks ... á þessari stundu þar sem ekki er til staðar nægilega mikil þekking á því hvernig þak á greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu muni koma út. BSRB hvetur til þess að í framhaldinu verði lagt í þá vinnu sem til þarf til að sameina þessi tvö kerfi í eitt ... , til einföldunar fyrir sjúklinga. .
Sálfræðiþjónusta og tannlæknar eiga heima undir þaki.
Þá er einnig rétt að hvetja til þess að þjónusta sem ekki fellur undir hámarkið verði sett þar undir sem fyrst, með tilheyrandi fjármögnun
139
starfshópsins verði einnig hluti af áformum nýrrar ríkisstjórnar. Starfshópurinn lagði til að þak á greiðslur til foreldra yrði hækkað, eins og stjórnin áformar að gera, en einnig að orlofið verði lengt í 12 mánuði og að greiðslur undir 300 þúsund krónum verði ... verði byggt upp til framtíðar.
Þjóðin hefur kallað eftir því að heilbrigðiskerfið verði stóreflt án tafar svo það er fagnaðarefni að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar séu heilbrigðismálin sögð í forgangi. Þar segir jafnframt að áherslan ... verði á að allir hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu, sem rímar vel við stefnu BSRB í þessum málaflokki. . Þegar ætlunin er að byggja upp heilbrigðiskerfið verða stjórnvöld að horfa til langrar framtíðar ... á öllum stigum undanfarin ár og því fagnaðarefni að ný ríkisstjórn sé með stórhuga áform á því sviði. . Þó er einkennilegt að lesa það í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að jafnræði nemenda og valfrelsi þeirra verði tryggt með því meðal
140
vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... , við. . .
Fulltrúar BSRB tóku einnig þátt í hringborði um launamun kynjanna þar sem var fjallað um leiðir til að loka launamuninum, sérstaklega með tilliti til vanmats á virði kvennastarfa. Sonja Ýr deildi þar áherslum og árangri BSRB hvað varðar jafnlaunastaðalinn