101
sem mikilvægt jafnréttismál og mikilvægi þess að allt fólk á vinnumarkaði njóti breytinga á vinnutíma, ekki bara þau sem eru hærra launuð. Fjarvinna og sveigjanlegur vinnutími stendur einkum til boða í þeim geirum þar sem fólk er hærra launað, eins ... og í skrifstofustörfum. Mikilvægt er að huga að öllum stéttum hvað þetta varðar, þannig að allt launafólk njóti breytinga á vinnutíma eða aukins sveigjanleika.
Það kom bersýnilega í ljós á ráðstefnunni að Ísland er komið lengst landa á Norðurlöndum í umræðu ... var fjallað var um þær breytingar sem orðið hafa á vinnutíma í kjölfar heimsfaraldurs og áhrif þeirra á ólíka hópa. Fjarvinna hefur aukist verulega á meðal ríkja OECD og dregið hefur úr kynjamun en áður voru karlar frekar í fjarvinnu.
Fjarvinna
102
VR bauð til opins hádegisverðarfundar um styttingu vinnuvikunnar í gær á Grand Hótel Reykjavík.
Juliet Schor, prófessor við Boston College, og Charlotte Lockhart, einn stofnenda og framkvæmdastjóri 4-Day Week Global fjölluðu um tilraunaverkefni um 4-daga vinnuviku.
Með stofnun 4-Day Week Global var skapaður vettvangur fyrir þau sem aðhyllast hugmyndafræðina um 4 daga vinnuviku. Samtökin hafa meðal annars komið á fót sjóði sem fjármagnar
103
Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Á tímum kulnunar og álags vilja starfsmenn vita hvort atvinnurekendur og yfirmenn eigi heimtingu á því að starfsmenn svari vinnutengdum erindum utan ... vinnutíma, hvort sem er með símtölum, tölvupóstum eða öðrum hætti.
Þessi óljósu skil vinnu og einkalífs hafa orðið mun meira áberandi með snjallsímum og öðrum tækniframförum. Þó tækninýjungar séu almennt af hinu góða hefur snjallsímavæðing leitt ... til þess að starfsmenn eru margir hverjir orðnir sítengdir vinnustað sínum. Fundarboð, vinnutengdir tölvupóstar og símtöl sem berast utan vinnutíma eru orðinn hluti heimilishalds margra þó slíkt eigi sér stað að loknum fullum vinnudegi.
Flestir kannast orðið ... að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil ... á milli vinnu og einkalífs og það þarf að fá sanngjarna greiðslu fyrir áreiti utan hefðbundins vinnutíma. Verði slík réttindi bundin í kjarasamninga ættu áhrifin einnig að vera þau að áreiti utan vinnutíma minnki til muna, enda væri vinnuveitandi
104
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... . Í framhaldi af viðræðum um gerð kjarasamninga lýsi ríkisstjórn Íslands sig reiðubúna að beita sér fyrir því að komið verði á fót tilraunaverkefni þar sem vinnutími verði styttur án launaskerðingar ... . .
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu
105
hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst ... sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga
106
atvinnurekanda, eigi að teljast til vinnutíma.
Í málinu hafði flugvirki hjá Samgöngustofu stefnt íslenska ríkinu og sett fram þessa viðurkenningarkröfu. Þannig fór viðkomandi fram á að sá tími frá því hann yfirgaf heimili sitt og þar til hann komst ... á áfangastað erlendis, og öfugt, væri vinnutími sem ætti að greiða fyrir. Fyrir héraðsdómi hafði dómstóllinn leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins sem taldi þá vinnutímatilskipun sem hefur verið innleidd hér á landi og lögfest með vinnuverndarlögunum tryggja ... þennan rétt. Héraðsdómur hafði því komist að þeirri niðurstöðu að ferðatími starfsmanns á vegum vinnu sinnar til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar teljist vera vinnutími hans og staðfesti Landsréttur þá niðurstöðu og nú Hæstiréttur ... heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum.
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma
107
Fyrir síðustu kjarasamningsgerð gerði bandalagið kröfu um að reglur yrðu settar í kjarasamninga um þessi skil. Að mati bandalagsins var þetta nauðsynlegt til þess að minnka til muna áreiti utan vinnutíma og tryggja að greitt sé sérstaklega fyrir það þegar slíkt ... . Mikilvægt sé að stofnanir setji sér viðverustefnu þar sem meðal annars er skerpt á skilum milli vinnu og einkalífs. Í þeim tilvikum sem starfsfólk þarf að sinna vinnu utan hefðbundins vinnutíma á það að koma fram í starfslýsingu og starfskjörum viðkomandi ... . Að öðrum kosti skal greiða sérstaklega fyrir vinnuframlag sem yfirmaður krefst af starfsmanni utan hefðbundins vinnutíma.
Réttur starfsfólks til þess að aftengjast, það er að geta treyst á að berast ekki vinnutengd símtöl eða þurfa að svara ... vinnutengdum tölvupóstum utan vinnutíma, er mikilvægur þáttur í þeirri vegferð að búa til þessi skil milli vinnu og einkalífs. Þessi réttur er orðinn nauðsynlegur í dag vegna þess hversu margir eru orðnir sítengdir vinnustað sínum. Fundarboð, vinnutengdir ... tölvupóstar og símtöl sem eiga það til að berast utan vinnutíma eru þannig orðinn hluti heimilishalds margra þó slíkt eigi sér stað að loknum fullum vinnudegi. Þessi sítenging við vinnustaðinn gerir skilin milli vinnu og einkalífs mjög óljós eða veldur
108
margir lögðu áherslu það mál á milli ára. BSRB hefur undanfarin ár barist fyrir því að fram fari athugun á mögulegri hagkvæmni þess að stytta vinnutíma og samkvæmt könnuninni er mikill vilji fyrir því að slíkt nái fram að ganga ... ..
„Það er líklegt að þetta endurspegli aukið álag sem fólk hefur verið að upplifa í störfum sínum á allra síðustu árum. Við höfum í samtölum okkar við félagsmenn fundið fyrir miklum vilja til þess að endurskoða vinnutíma fólks og þá sérstaklega hjá þeim sem vinna ... ..
Greina má ögn meiri vilja hjá heilbrigðisstéttum og löggæslufólki til þess að stytta vinnutíma en öðrum starfsstéttum innan BSRB enda hefur álag á þessar stéttir aukist hvað mest á árunum eftir efnahagshrun. Formaður BSRB telur líklegt að áherslur ... um endurskoðun á vinnutíma muni rata inn í kröfugerðir aðildarfélaga bandalagsins fyrir komandi kjarasamninga..
„Aðildarfélög BSRB fara sjálf með umboð til gerð kjarasamninga ... þess vegna nauðsynlegt að kanna mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnutíma til að ná fram fyrrnefndum markmiðum.“
109
tilviljun að flestir þeirra Íslendinga sem flytji af landi brott fari til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Þar séu kjörin heilt yfir betri, hvort sem litið sé til launa, vinnutíma eða aðbúnaðar fjölskyldufólks. .
Bent er á að það felist beinn ... þjóðhagslegur ávinningur af því að tryggja vellíðan starfsfólks með betra jafnvægi milli atvinnu og fjölskyldulífs. Með því að stytta vinnuvikuna á íslenskum vinnumarkaði er stigið stórt skref í átt að því markmiði. Með styttri vinnutíma má auðvelda umönnun ... til að bæta skipulag vinnutímans. Reynsla stjórnenda af slíkum tilraunaverkefnum er jákvæð og niðurstöður tilraunaverkefna benda til þess að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir þá sem vinna vaktavinnu ... að það er svigrúm til að bæta skipulag vinnutíma. Reynsla stjórnenda er jákvæð ásamt því að niðurstöðurnar gefa til kynna að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir vaktavinnufólk og foreldra ungra barna ... . Það er tæplega tilviljun að flestir brottfluttra Íslendinga fara til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur þar sem kjörin eru heilt yfir betri að teknu tilliti til launa, vinnutíma og aðbúnaði fjölskyldufólks. Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu
110
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ....
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega
111
og mörg verkefni er hægt að leysa í gegnum tölvu eða jafnvel snjallsíma. Því má segja að túlkun útkallsákvæðanna hafi breyst og þau nái í dag einnig til þeirrar vinnu sem er unnin fjarri vinnustað, utan reglulegs vinnutíma.
Margir starfsmenn ... eru auðvitað í þeirri stöðu að í starfslýsingu þeirra eða ráðningarsamningi er gert ráð fyrir því að þeir sinni erindum utan vinnutíma upp að einhverju marki, en það gildir alls ekki um alla félagsmenn aðildarfélaga BSRB.
BSRB mun halda til streitu ... kröfu um skýrt ákvæði um skil milli vinnu og einkalífs, en þangað til verður útkallsákvæðinu beitt í þeim tilvikum sem vinnuframlags er krafist af starfsmönnum utan reglulegs vinnutíma
112
niður á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. "BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku ... til að breyta úreltum hugmyndum um vinnutímann, endurskipulagning á því hvernig við vinnum og ríkt samráð og samvinna stjórnenda og starfsfólks þar um. Umræðan á ekki að snúast um hvort rétt sé að stytta vinnuvikuna, heldur hversu stutt vinnuvikan geti mögulega
113
um styttingu vinnutímans, stöðu fæðingarorlfossjóðs og jafnrétti á vinunmarkaði og á heimilinum. .
Greinina má nálgast
114
Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám Félagsmálaskóla Alþýðu sem BSRB og ASÍ starfrækja, en hlutverk hans er meðal annars að skipuleggja og halda námskeið ... að námskeiði loknu enda hefði námskeiðið farið fram utan hans vinnutíma.
Niðurstaða Félagsdóms í málinu er skýr og óumdeild. Krafa vinnuveitanda um að trúnaðarmaður ynni kvöldvaktir strax í kjölfar námskeiðsins hamlaði rétti hans til að sækja
115
hér..
Aðspurt um kjaramálin sagði Elín Björg að fyrir utan bættan kaupmátt launa væri áhersla m.a. lögð á að stytta vinnuviku, endurskoða málefni og vinnutíma vaktavinnufólks, jafna laun kynja, varanlegan húsaleigumarkað og jafnframt umhverfismálin. Viðtalið
116
klukkustundir frá kl. 13:00-16:00 þar sem farið verður yfir hvernig skal hátta 11 tíma hvíld,hvernig fríökuréttur ávinnst og er nýttur. Vafist hefur fyrir mörgum að reikna út frítökurétt og hvíldartíma þegar um vaktavinnu er ræða eða mismunandi vinnutíma
117
áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... loks að semja við ríkið um tilraunaverkefni til styttingu vinnutíma.
.
Viðburðaríkt ár á vinnumarkaði.
Í upphafi árs var þegar ljóst ... þeirra.
.
Fjölskylduvænna samfélag – styttri vinnutími.
BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs ... . Mikilvægur áfangi í þeirri baráttu náðist á árinu þegar fjármálaráðherra ásamt félagsmálaráðherra undirrituðu yfirlýsingu þess efnis að farið yrði af stað með tilraunaverkefni til þess að stytta vinnutíma fólks
118
körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði ... - og atvinnulífs er að endurskoða vinnutíma fólks, bæði þeirra sem vinna hefðbundinn vinnutíma en ekki síður þeirra sem vinna vaktavinnu. Á Íslandi vinnum við 10-15% lengur en á hinum Norðurlöndunum. Samt sem áður er framleiðni á hverja vinnustund minni ... hlutfallslega með styttri vinnutíma og getur það því orðið ein leið til að auka framleiðni..
Samhliða slíkum aðgerðum þarf að efla fæðingarorlofskerfið. Sveitarfélög verða líka að bæta
119
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi
120
styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði