101
fjöldi þeirra sem taka þátt í verkfallsaðgerðum BSRB því orðinn í kringum 1700 og sveitarfélögin orðin átján sem áhrifa gætir. . Skæruverkföll verða hjá starfsfólki vinsælla sundlauga ogíþróttamiðstöðva ... , til að mynda í Borgarbyggð og á Akureyri, og munu þær að öllum líkindum loka dyrum sínum fyrir gestum um Hvítasunnuhelgina. Ef samningar nást ekki fyrir 5. júní bætast við sundlaugar og íþróttamiðstöðvar í enn fleiri sveitarfélögum allt þar til samningar nást
102
til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst.
Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:.
Stytting ... fyrir alla
Hinn nýi kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum.
Þau félög sem hafa undirritað kjarasamninginn og aflýst verkföllum gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga eru:.
Kjölur, stéttarfélag
103
Við lokatöluna bætir VÍ þeim 905 stöðugildum sem fóru frá ríki til sveitarfélaga við tilfærslu málefna fatlaðra. Þeir starfsmenn eru ekki lengur ríkisstarfsmenn. VÍ reynir þarna að leiðrétta fyrir flutningum á milli ríkis og sveitarfélaga en gerir það bara í aðra ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala
104
sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin.
Félögin sem um ræðir eru:.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra
105
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Enn á eftir að greiða atkvæði um samning Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga en atkvæðagreiðslan hófst í gær og mun ljúka 6. apríl næstkomandi ... og ríkið. Þá á Sjúkraliðafélag Íslands eftir að ljúka gerð kjarasamnings við Reykjavíkurborg og Starfsmannafélag Garðabæjar á ósamið við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Að auki eiga nokkur af aðildarfélögunum sem hafa gert kjarasamninga við sína
106
Starfsmannafélag Kópavogs hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem gerður var við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar
107
en Samband íslenskra sveitarfélaga hefur frestað niðurfellingu um ótilgreindan tíma og munu stjórnendur innan sveitarfélaga gera skriflegt samkomulag við starfsfólk sitt um töku uppsafnaðs orlofs
108
sveitarfélög.
Í skýrslunni er einnig að finna uppgjör á síðustu kjarasamningslotu sem stóð yfir frá árin 2019 til 2022. Á tímabilinu mars 2019 til nóvember 2022 hækkaði grunntímakaup um 27,2% á heildina litið. Hækkunin var minnst á almenna markaðinum ... eða 25,9%. Hjá ríkinu hækkaði grunntímakaup um 27,9%. Hækkunin var mest hjá sveitarfélögum þar sem grunntímakaup hækkaði um 35,9% hjá Reykjavíkurborg og 33,7% hjá öðrum sveitarfélögum. Mismunandi hlutfallshækkanir skýrast að hluta til af því að hjá hópum
109
Starfsmannafélag Kópavogs hefur náð samkomulagi við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. Fyrirhuguðu verkfalli sem átti að hefjast í morgun
110
breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi
111
hennar yrði lagt niður, sama dag og hún fékk bréfið í hendur. Þar var þess krafist að hún hætti störfum samdægurs. Þetta var sagt vegna endurskipulagningar á fjárhags-og stjórnsýslusviði sveitarfélagsins ... ..
Á sama tíma og ákvörðun var tekin um niðurlagningu starfs deildarstjóra launadeildar var ákveðið að stofna til nýs starfs á sviði starfsmannamála. Sækjendur málsins töldu því markmið stjórnenda sveitarfélagsins hafa einfaldlega verið að segja viðkomandi
112
nóvember hafi samningar félagsins og Samninganefndar íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar ekki tekist fyrir þann tíma..
Alls voru 762 á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni ... ..
Stjórn BSRB sendi nýverið frá sér ályktun þar sem skorað var á Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar að ganga frá framlengingu kjarasamninga við SfK með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB. Nú er ljóst
113
Starfsfólk ríkis eða sveitarfélaga er almennt ráðið til starfa á mánaðarlaunum. Mismunandi getur verið hvort starfshlutfall sé 100 prósent eða lægra, eða hvort um tímabundna eða ótímabundna ráðningu sé að ræða. Almennt má segja að ótímabundin ... tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum.
Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum ... .
Starfsmönnum sem starfa óreglubundið um lengri eða skemmri tíma þó aðeins í algjörum undantekningartilvikum.
Lífeyrisþegum sem vinna hluta úr starfi.
Í kjarasamningi við sveitarfélög kemur fram sú regla að sé reglubundin vinnuskylda ... vegna þeirra daga sem hann átti að mæta til starfa á tímabili veikinda, sem getur að hámarki verið 30 dagar.
Uppsagnarfrestur.
Almennur uppsagnarfrestur hjá ríki og sveitarfélögum, að loknum reynslutíma, er þrír mánuðir. Hafi starfsmaður unnið ... og sveitarfélaga njóta almennt þeirra réttinda að óheimilt sé að segja þeim upp án málefnalegra ástæðna og séu ástæður uppsagnar vegna atriða er varða starfsmanninn sjálfan þá ber almennt að veita honum áminningu áður en til uppsagnar kemur.
Tímavinnufólk
114
við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar..
Í ályktuninni um heilbrigðismál eru stjórnvöld m.a. hvött til að standa við gefin loforð um að setja ... ..
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... SfK.
Stjórn BSRB lýsir yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) fyrir hönd Kópavogsbæjar ... aðildarfélaganna er enn án samnings geta viðræður ekki hafist..
Stjórn BSRB fordæmir vinnubrögð Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar í viðræðum
115
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar ... . Skráning fer fram á vef Starfsmenntar..
Dagskrá:.
12:45: Húsið opnar - kaffi
13:00: Setning málþings
13:10: Innleiðing breyttrar löggjafar – reynslusögur frá sveitarfélagi og ríkisstofnun – Telma Halldórsdóttir
116
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 ... sveitarfélögum hefur verið aflýst.
Mánaðarlaun hækka að lágmarki um 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist um sáttagreiðslu að upphæð 105.000 kr. eftir að ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu á fjórða
117
Aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslurnar fari fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar og áformaðar ... við aldraðra og fólk með fötlun. Um 19 þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB.
Félögin hafa verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð en kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi
118
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki sínu, fólki sem vinnur sömu eða sambærileg störf, jafnvel inni á sömu vinnustöðum, með þeim afleiðingum að sumir eiga að sætta sig við 25% minni launahækkun en aðrir. Þannig er starfsfólki gert
119
um hvert verkefni.
Góð viðbót fyrir Akureyringa.
„Við fögnum því auðvitað sérstaklega að fyrsta sveitarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins hafi nú samið við Bjarg um byggingu íbúða og vonum að fleiri sveitarfélög á landsbyggðinni bætist í hópinn síðar ... leigjenda, að teknu tilliti til húsnæðisbóta.
Reykjavíkurborg hefur þegar ákveðið að úthluta lóðum fyrir alls 1.000 íbúðir og Hafnarfjörður mun úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir til viðbótar. Þá á félagið í viðræðum við önnur sveitarfélög
120
viðburði ráðstefnunnar heim. Við erum viss um að gestir ráðstefnunnar snúa aftur heim í dag og næstu dagana með hugmyndir og lausnir fyrir framtíðina. Í sameiningu getum við haft áhrif á stofnanir, fyrirtæki, stéttarfélög, sveitarfélög og samfélagið allt ... !.
Hér eru fimm lykilkröfur sem er að finna í lokaskjali Nordiskt Forum:.
Fjárhagsáætlanir ríkis og sveitarfélaga ættu að byggjast ... veitt vernd og aðstoð þegar þær geta eða vilja bera vitni fyrir rétti.
Norrænu sveitarfélögin, samtök atvinnurekenda og stéttarfélög ættu að starfa