101
„ Það er stórt samfélagslegt verkefni því þetta er sögulegt og þetta er kerfisbundið. En það sem hefur breyst í seinni tíð er að rannsóknir og fræðin sýna að kjör kvennastétta er meginástæða kynbundins launamunar, vegna þess hve kynskiptur vinnumarkaðurinn ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur
102
m.a. að því að efla rannsóknir, nýsköpun og vöruþróun þannig að nýta megi afurðir með sjálfbærum hætti sem áður hafa verið ónýttar eða farið til spillis. Verkefnin taka mið af hagsmunum samfélags og umhverfis og stuðla að uppbyggingu samkeppnishæfs
103
Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin ... og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan #metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera rannsókn á eðli ... aðgengilegt. Einnig á að gera aðra rannsókn árið 2023. Í þessi tvö verkefni voru settar 71,2 milljónir króna. Þess má geta að heildarfjárframlög til Vinnueftirlitsins fyrir árið 2023 er rúmur 1,1 milljarður. BSRB átti aðkomu að báðum þessum starfshópum
104
Þetta eru auðvitað bara reiknaðar og leiðréttar stærðir en ekki greidd laun. Raunverulega staðan er sú, eins og áður sagði, að karlar eru að meðaltali með ríflega 20% hærri atvinnutekjur en konur.
Rannsókn Hagstofunnar frá 2021 sýnir að fyrir utan vinnutímann ... megi rekja launamun kynjanna fyrst og fremst til kynskipts vinnumarkaðar. Þetta hafa rannsóknir sýnt til margra ára og draga fram hvaða aðgerðir eru mikilvægastar til að útrýma launamun kynjanna. Þess vegna hefur BSRB lagt höfuðáherslu á endurmat ....
Í þriðja lagi eykst umönnunarþörf á heimilum við fæðingu barns sem mæður taka mun meiri ábyrgð á en feður og minnka mæðurnar því launaða vinnu sína. Þetta sjáum við m.a. í nýrri rannsókn Vörðu - Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins. Þar kemur ... úr líkum á hlutastörfum karla. Rannsókn Vörðu sýnir einnig að mæður eru í miklu meira mæli háðar mökum sínum um fjárhagslega framfærslu en feður. Líkurnar á fjárhagslegu sjálfstæði kvenna minnka þegar þær fara í fæðingarorlof á meðan fæðingarorlof karla
105
eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði
106
fyrir henni né byggi hún á þekkingu um hvað geti skilað bestu mögulegu niðurstöðu fyrir einstaklinginn, fjölskylduna, vinnustaðinn og samfélagið.
Fjöldi innlendra sem erlendra rannsókna sýnir að það er vel hægt að stytta vinnuvikuna án þess að það komi
107
né til að niðurgreiða þjónustu þeirra. Rannsókn BSRB sýnir að dagforeldrar eru aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í þeim búa um 88% íbúa landsins.
Engin lög um hvenær börn fá dagvistun ... eru hvorki hjá dagforeldrum né á leikskólum. Það sama á við tæplega fjórðung eins árs barna. Það bendir til þess að þau séu heima hjá foreldrum sínum eða ættingjum. Rannsóknir sýna að mæður axla almennt mestan þunga af því að brúa þetta bil.
Tryggir ekki jafna
108
rétt til fæðingarorlofs, sex mánuði hvort foreldri. Heimilt verður að framselja einn mánuð, þannig að annað foreldri geti tekið sjö mánuði en hitt fimm. Þetta fyrirkomulag er ekki úr lausu lofti gripið heldur er það byggt á ítarlegum rannsóknum ... niðurstöður úr viðamikilli rannsókn meðal foreldra á Íslandi sýna að ekki eru tengsl á milli þess hvenær mæður fara aftur til vinnu eftir barnsburð og þess hve lengi þær eru með barn sitt á brjósti né er það sjálfgefið að konur geti eða vilji hafa börn sín
109
Betra fæðingarorlof. . Markmið fæðingarorlofslaga er að börnum sé tryggð samvera við báða foreldra og að konum og körlum sé kleift að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. Rannsóknir sýna að núverandi kerfi tryggir ekki að þetta markmið
110
ávarpa þingið. .
Að því loknu mun Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, kynna niðurstöður úr nýrri rannsókn sinni á heilsu og lífsháttum Íslendinga
111
má finna á Facebook-viðburði..
Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað
112
þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.
Samkvæmt skýrslunni stendur trans fólk frammi fyrir margvíslegum hindrunum í starfi. Trans fólk á í meiri hættu en sís fólk að verða fyrir ofbeldi og áreitni í starfi. Rannsóknir sýna einnig að hærra hlutfall
113
vor..
Höfuðáhersla í umræðunni undanfarið hefur verið lögð á málefni þeirra sem eiga sitt húsnæði á meðan málefni leigjenda hafa setið á hakanum. BSRB vill fyrst og fremst auka á fjölbreytni í húsnæðismálum enda sýna rannsóknir að þörfin fyrir leiguhúsnæði er mikil ... ..
Frekari rannsókna þörf.
Rannsóknir á leigumarkaði á Íslandi hafa líka verið af skornum skammti og raunþörf fyrir leiguhúsnæði hér hefur ekki verið skoðuð almennilega, þótt
114
Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hyggst vinna jafnlaunakönnun fyrir Ísafjarðarbæ í mars-apríl að sögn Sædísar Maríu Jónatansdóttur, ráðgjafa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins
115
rannsóknir á 4 daga vinnuviku, áhrif þess á vinnumarkaðinn og vellíðan á vinnustað.
Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, flutti erindi þar sem skoðaðir voru bæði jákvæðir og neikvæðir þættir við aukna styttingu vinnuvikunnar
116
.
Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna
117
á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum.
Þingið leggur áherslu á mikilvægi fullnægjandi mönnunar sjúkraliða/fagfólks fyrir öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar og bendir á að bæði innlendar og erlendar rannsóknir sýna fram á tengsl milli fjölda sjúkraliða ... /fagfólks og afdrifa sjúklinga. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á aukna hagkvæmni í rekstri þar sem mannað er með vel menntuðu og reyndu fagfólki, því þá fækkar óvæntum atvikum og mistökum og legutími styttist
118
stjórnmálafræðiprófessors..
Í
bókinni er gerð grein fyrir stórri rannsókn á lýðræðis- og valdakerfum
íslenskra sveitarfélaga
119
eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna.
Hún benti á að rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði sé í hlutastörfum. Rannsóknir bendi til þess að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að þær vinna ... í fæðingarorlofi og fram að leikskóla skilar sér margfalt til baka. Í fyrsta lagi felur það í sér að ekki er munur á atvinnuþátttöku karla og kvenna og barneignir munu ekki lengur hafa áhrif á starfsþróunarmöguleika kvenna.
Í öðru lagi sýna rannsóknir ....
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum. Rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði eru í hlutastörfum. Rannsóknir benda til þess að ábyrgð á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að konur vinna í hlutastarfi. Almennt ... er að brjóta upp kynskiptinguna á vinnumarkaði. Þá reynir á breytingar á viðhorfum samfélagsins, námsvali, fyrirmyndum og staðalímyndum. Við verðum því að hefjast handa við að móta markvissa stefnu um uppbrot kynbundins náms- og starfsvals.
Rannsóknir
120
að taka á dagskrá er stytting vinnuvikunnar. Á tímum þar sem streita og álag eru alvarleg vandamál væri fásinna að hafna alfarið umræðu um þetta mikilvæga hagsmunamál launafólks.
Erlendar rannsóknir sýna fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án ... til að sinna fjölskyldu og áhugamálum. Á sama tíma sýna rannsóknir að afköstin dragast ekki saman þó vinnutíminn styttist og í sumum tilfellum aukast þau.
Við viljum eflaust flest gera samfélagið fjölskylduvænna. Með styttri vinnuviku geta foreldrar ... við alþjóðlegar rannsóknir. Starfsánægja hefur aukist, það hefur dregið úr andlegum og líkamlegum einkennum álags, veikindi hafa dregist saman en vinnuframlag haldist óbreytt þrátt fyrir styttri vinnutíma. Þá hefur samvinna starfsmanna aukist sem stuðlar að góðri