1161
Sjálfsbjargarheimilið
BSRB tekur undir með Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu og óskar starfsmönnum og stjórnendum innilega til hamingju með glæsilegan árangur og óskar þeim alls hins besta í framtíðinni
1162
og byrðunum verði skipt með réttlátum hætti. Næsta skref hlýtur að vera að aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi eigi sambærilegt samtal, móti áætlanir og vinni sameiginlega að réttlátum umskiptum,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
1163
Grundvallaratriði að standa vörð um velferð.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun ....
Sjá nánar í umsögn BSRB um frumvarpið
1164
en með tímanum hefur fjölgað nokkuð í hópnum. BSRB hefur átt fulltrúa í Velferðarvaktinni frá því að hún var sett á stofn..
Rannsókn Félagsvísindastofnunar fólst
1165
Sameiginlegur félagsfundur starfsmanna Isavía var haldinn í gær. Fundurinn var afar fjölmennur en þar var samankomið félagsfólk frá þremur félögum innan BSRB, en það eru SFR
1166
hana þarf að smella á lítinn hnött sem birtist í stikunni neðst á skjánum og velja túlkun. Hægt er að velja „mute original sound“ til að heyra eingöngu í túlknum. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu verður fundarstjóri.
BSRB og ASÍ stofnuðu Vörðu
1167
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fjórða árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri
1168
?.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
1169
í aðildarfélögum BSRB. Þar á meðal er fjallað um ríkið sem launagreiðanda, en greiningar á upplýsingum úr launakerfi ríkisins hafa sýnt fram á mikinn mun á launum einstakra hópa sem ekki er að fullu hægt að skýra á málefnalegan hátt. Þá er einnig fjallað
1170
fólk og einhleypir fresti heimsókn til tannlæknisins eða sleppi henni alveg, samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn Rúnars, sem BSRB styrkti. Fjallað
1171
Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði
1172
Nú hefur svo þriðja BSRB félagið, Póstmannafélag Íslands, undirritað nýja samninga. Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ eru að: .
frá 1
1173
bæði þegar kemur að samfélagslegum málum en einnig réttindum launafólks. Við nefnum gjarnan allt frá byggingu Landspítala, orlofsrétt, veikindarétt, atvinnuleysistryggingar, lífeyrisréttindi, fæðingarorlof eða stofnun Bjargs – íbúðafélags ASÍ og BSRB ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB, þar á meðal hér á Selfossi og á Suðurlandi, fyrir ári síðan náðust mikilvægar breytingar á kjörum í gegn. Það tókst ekki síst fyrir ómetanlegan stuðning samstarfsfólks þeirra í öðrum stéttarfélögum og samfélagsins alls ....
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa
1174
sér.
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB..
.
Arna Jakobína hefur verið formaður Kjalar – stéttarfélags í almannaþágu í 27 ár og starfaði sem sjúkraliði um árabil. Hún hefur lokið BA prófi í sálfræði
1175
Höfundur er formaður BSRB. Grein birtist fyrst í Heimildinni 23. ágúst 2023
.
1176
tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum.
Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum ....
Veikindaréttur.
Í kjarasamningum BSRB segir að starfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum haldi launum svo lengi sem veikindadagar hans verða ekki fleiri á 12 mánuðum en eftirfarandi:.
0 til 3 mánuðir í starfi: 14 dagar
1177
yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
.
BSRB
1178
fram að samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir BSRB vill stærstur hluti þjóðarinnar, um 78 prósent, að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu en nú er gert. Það er því ljóst að almenningur er mjög meðvitaður
1179
um ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða
1180
á grundvelli fötlunar og hvað felst í því að atvinnurekandi þurfi að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að tryggja að einstaklingar með fötlun geti tekið þátt í atvinnulífi. BSRB og önnur samtök launafólks auk samtaka fólks með fötlun og skerta starfsgetu