1001
BSRB stendur ásamt ríkisstjórninni, Samtökum atvinnulífsins og ASÍ að átaki þessa
1002
Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést
1003
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB fjallar um velsæld í nýjasta tímariti Sameykis.
"Til þess að tryggja velsæld samfélags þarf í fyrsta lagi að leggja áherslu á að skilgreina hvað það er sem skiptir máli, í öðru lagi að taka
1004
BSRB stendur ásamt ASÍ og BHM fyrir opnum veffundi um samkeppnismál næstkomandi miðvikudag, 19. maí, undir yfirskriftinni „Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“.
Á fundinum mun Thomas Phillippon, prófessor í hagfræði við New York
1005
BSRB hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttunni undanfarið og að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði ... hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka ... .“.
.
Hugarfarsbyltingar er þörf.
„Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma
1006
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla, á málþingi BSRB um kulnun og álag í starfi í morgun.
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi var haldið á Reykjavík Natura hótelinu og var afar vel sótt. Um 250 manns komu
1007
sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Rúnar frá mars og fram í byrjun maí. BSRB kostaði gerð könnunarinnar.
Hlutfall þeirra sem vilja að ríkið sjái um rekstur sjúkrahúsa hefur aukist verulega á undanförnum árum. Alls voru 80,7% þeirrar skoðunar í sambærilegri könnun ... Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt
1008
í hendur við eftirspurn að undanförnu. Þetta kom fram í máli Hermanns Jónassonar, forstjóra sjóðsins, með nefnd BSRB um velferðarmál nýverið.
Eitt af hlutverkum Íbúðalánasjóðs er að standa fyrir rannsóknum á húsnæðismarkaði, enda sjóðurinn nú frekar ... sem hefur það hlutverk að rannsaka stöðuna á húsnæðismarkaði.
Lánveitingar takmarkaðar við samfélagslegt hlutverk.
Eitt af hlutverkum sjóðsins er að úthluta stofnframlögum fyrir nýtt leigukerfi. Þar hefur Bjarg íbúðafélag, sem BSRB og ASÍ stofnuðu
1009
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu ....
.
Aðferðafræðin.
Könnun maskínu fyrir BSRB var lögð fyrir þjóðargátt Maskínu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin voru vegin til samræmis við tölur Hagstofu Íslands
1010
BSRB hefur ítrekað bent á þessa skekkju. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent og sérfræðingur í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, fjallaði til að mynda um þessa stöðu í erindi á opnum fundi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í maí 2016. Þar benti ... heilbrigðiskerfisins til að sjá hvort víðar er pottur brotinn.
Lesa má nánar um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hér
1011
Dagforeldrum fer fækkandi á Íslandi og afar lítil nýliðun í þeirri stétt og því fá börn sem fá inni þar.
Heimgreiðslur draga úr atvinnuþátttöku kvenna.
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks á opinberum markaði, er á móti því að heimgreiðslur ... er ekki að ráðast að rótum vandans heldur frekar að velta honum einfaldlega inn í framtíðina, auk þess að skapa fleiri vandamál. Það er ekki lausnamiðuð nálgun. Að mati BSRB ætti að brúa bilið með því að lögfesta rétt til leikskóladvalar að loknu fæðingarorlofi ... og því er mjög mikilvægt að jafnrétti sé haft í huga í allri stefnumótun, þar á meðal varðandi heimgreiðslur.
. . Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
1012
eftir af metnaði. Við getum betur og það er ekki eftir neinu að bíða.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB ... launafólks er liður í því að kortleggja stöðu félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB, sem eru tæp 70 prósent alls launafólks á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar geta orðið grundvöllur aðgerða til að bregðast við skorti á efnislegum gæðum og þjónustu
1013
Hvatt er til uppbyggingar á ferðamannastöðum í stefnu BSRB um umhverfismál. Eðlilegt er að stjórnvöld fjármagni þá uppbyggingu að einhverju leyti á kostnað þeirra ferðamanna sem sækja
1014
Framkvæmdastjóri BSRB á sæti í stýrihóp verkefnisins sem er ætlað að meta árangur af styttingu vinnutíma m.a. út frá gæði þjónustunnar sem veitt er og líðan starfsfólks.
„Það er gríðarleg ánægja með verkefnið meðal starfsmanna hér,“ segir Halldóra
1015
Málþing þetta er stutt af BSRB og ASÍ, en það er Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra nýtingu sem að henni standa. Eins og fyrr segir þá verður þingið haldið næstkomandi laugardag og stendur frá kl. 13-16 á hótel Sögu (salur – Hekla). Margir öflugir
1016
Þrjú stærstu félögin innan BSRB sem semja við ríkið hafa tekið höndum saman og leggja fram sameiginlega kröfugerð í komandi
1017
kjarasamninga sem gerð hafa verið við aðildarfélög BSRB að undanförnu. Þá eru í samningnum ákveðnar breytingar á vaktafyrirkomulagi lögreglumanna.
Helstu atriði þessa
1018
á Keflavíkurflugvelli (í þjónustuhúsi 2. hæð).
• Mánudagur 6. mars kl. 16:30 í flugstöð Leifs Eiríkssonar (Eiríksstaðir).
• Mánudagur 6. mars kl. 19:30 í húsi BSRB Grettisgötu 89, 105 Reykjavík (salur á 1. hæð inn af matsal).
• Þriðjudagur 7
1019
á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.
Varða var stofnuð af BSRB og ASÍ haustið 2019 og er henni ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Með því verður hægt að bæta þekkingu
1020
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup