81
starfsendurhæfingu. Stjórn VIRK sér því engan möguleika á því að taka við þessari greiðslu. .
Bréf stjórnar VIRK til félags- og húsnæðismálaráðherra
82
Þegar dregur saman í efnahag þjóða og atvinnuleysi eykst verður samdráttur í tekjum ríkissjóðs og halli eykst. Oft er brugðist við með niðurskurði í opinberri þjónustu og greiðslum frá ríkinu eins og almannatryggingum og barnabótum. Sú leið veldur oftast enn
83
sig á biðlistann og er skráningum raðað upp í þeirri röð sem þær berast og virkjast þegar greiðsla staðfestingargjalds hefur verið innt af hendi.
Fólk á biðlista sækir um íbúðir sem losna.
Í hvert sinn sem íbúðir eru lausar til umsókna
84
Þá leggur BSRB einnig þunga áherslu á að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki, en reglan er sú að foreldrar fái 80 prósent af tekjum sínum frá Fæðingarorlofssjóði.
Vinnuvikan verði 36 stundir.
Langur vinnudagur hefur einnig
85
á tekjur kvenna, möguleika þeirra á framgang í starfi og fylgir þeim fram á elliárin með lægri greiðslum úr lífeyrissjóðum.
Við vitum jafnframt að togstreita milli fjölskyldu- og atvinnulífs er streituvaldandi. Sú streita leiðir til aukinnar
86
ára. Í öllum tilvikum var reiknað út frá tímakaupi karla og kvenna, að teknu tilliti til grunnlauna, fastra greiðslna og yfirvinnu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir þessa þróun grafalvarlega. „Við vitum að megin ástæðan
87
í samtali við Jönköpings-Posten.
Hann segir að nú vanti til starfa félagsráðgjafa og félagsfræðinga sem geti tekið ákvarðanir um þjónustu og greiðslur fyrir þá sem njóta félagslegrar aðstoðar. Það hafi verið viðvarandi vandamál að manna
88
% hjá St.Rv. Karlar fá hærri grunnlaun en konur, hærri yfirvinnugreiðslur og oft aðrar greiðslur umfram konur. Launamunur kynjanna er einnig meiri eftir því sem menntun fólks er minni og því eldri sem svarendur eru. Því eldri og minna menntaðir sem svarendur
89
líkt og ríkisstjórnin boðaði í vor.
BSRB mótmælir því að greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga hækki ekki að krónutölu til jafns við laun á almennum vinnumarkaði og kallar eftir kerfisbreytingu á örorkulífeyri til jafns við ellilífeyri
90
Mikilvægt er að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði. Þá þurfa hámarksgreiðslur að hækka í að minnsta kosti 600 þúsund krónur á mánuði. Greiðslur að 300 þúsundum á ekki að skerða.
Hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi voru hækkaðar
91
innflytjendum og einstæðum foreldrum. Auka verður framlög til almenna íbúðakerfisins, hækka greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga til að draga úr tekjuójöfnuði, og draga verður stórlega úr tekjutengingum barnabótakerfisins þannig að bæturnar skerðist
92
verkfallsaðgerðir og greiðslur til þeirra sem fara í verkfall
93
í landinu.
Við höfðum ekki efni á að skipta greiðslunum svo ég tók hámarks 6 mánuði og maðurinn minn var svo heima í 3 mánuði. Ég bý á Ísafirði og hér er engin starfandi dagmamma, engin ungbarnaleikskóli eða ungbarnadeild en bærinn
94
fyrir.
„Árið 2014 var á ýmsan hátt hagfellt fyrir LSR. Vel tókst til við ávöxtun eigna sjóðsins og tekjur af fjárfestingum voru umtalsverðar líkt og undanfarin ár. Eignir sjóðsins til greiðslu lífeyris héldu því áfram að vaxa hröðum skrefum. Tryggingafræðileg
95
á ráðningarsamningi við hann. Þá var Isavia einnig dæmt í Hæstarétti í desember árið 2011 til greiðslu bóta vegna ólöglegrar uppsagnar félagsmanns SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu. Sá dómur Hæstaréttar var hafður til hliðsjónar í nýföllnum dómi Héraðsdóms
96
í fæðingarorlofi svo að tryggt sé að feður nýti sér rétt sinn. En það verður einnig að breyta hlutfalli greiðslna í orlofinu og tryggja að greiðslur upp að 300.000 krónum séu óskertar. Foreldrar verða að hafa efni á að vera í fæðingarorlofi.
Jafnræði
97
hafa greitt framlínufólki álagsgreiðslur vegna faraldursins en hér fékk eingöngu heilbrigðisstarfsfólk greiðslur og flestir sammála um að þær hafi ekki verið í neinu samræmi við álagið. Þær greiðslur komu í kjölfar fyrstu bylgju faraldurs en nú er þeirri
98
á heilbrigðiskerfinu. Annars vegar þak á greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu, sem mun að óbreyttu kalla á stóraukna gjaldtöku af stórum hluta þjóðarinnar. Hins vegar ræddi hún um þá ákvörðun stjórnvalda að þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu verði
99
og tekjutengdar greiðslur, draga úr skerðingum og einfalda kerfið. Öll þau fjölmörgu sem bjóða sig fram til Alþingis í komandi þingkosningum þurfa að kynna sér niðurstöður rannsóknarinnar, hlusta á kröfur fatlaðs fólks og einsetja sér að gera þær breytingar
100
stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara