81
og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
82
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið
83
bilinu frá fæðingarorlofi þar til börn komast í öruggt dagvistunarúrræði. Ljóst er að verulegur kostnaður mun fylgja slíkri breytingu sem ekki ert gert ráð fyrir í áætluninni.
Hægt er að kynna sér ýmis önnur álitamál sem fjallað
84
í almenna íbúðakerfinu, endurmat á virði kvennastarfa með gerð virðismatskerfis, brúun bilsins milli fæðingarorlofs og leikskóla, hækkun hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði, hækkun barnabóta og aðhald á hækkunum á opinberum gjaldskrám ... dag. Seinni viðburðurinn var svo kosningafundur þar sem kröfurnar um launajafnrétti, brúun bilsins og útrýmingu kynbundins ofbeldis
85
yfirvinnu sem er misjöfn eftir mánuðum skal hann fá orlofslaun reiknuð ofan á þá yfirvinnu, oftast á bilinu 10,17 prósent til 13,04 prósent.
Atvinnurekandi á að verða við óskum starfsmanna um hvenær þeir vilja taka orlof nema sérstakar aðstæður
86
prósent þjóðarinnar fór ekki til læknis vegna kostnaðar, sem er sjötta hæsta hlutfallið í Evrópu. . Eins og gefur að skilja er kostnaður meiri fyrirstaða hjá þeim sem hafa lægri tekjur. Þannig hafa um það bil sex af hverjum 100 í tekjulægsta
87
bréfs..
Um helmingur félagsmanna ASÍ eru konur en innan BHM, BSRB og KÍ er hlutfall kvenna á bilinu 70-81% eftir því sem næst verður komist. Þrátt fyrir þetta hallar almennt verulega á hlut kvenna í valdastöðum innan aðildarfélaga ... . hefur áhrif eru kynskiptur vinnumarkaður, völd og áhrif. Kynferðisleg áreitni mælist í öllum starfsgreinum, mismikil en hún hefur mælst á bilinu 2% í störfum þar sem nær eingöngu konur líkt og hjá kennurum en mótspyrna gegn konum í „karlastörfum“ lýsir sér oft
88
við fjárlög í haust. Ekki hefur verið metið hver kostnaðurinn við það muni verða, en talið að hann verði á bilinu einn til tveir milljarðar króna. . Fögnum en spyrjum að leikslokum. BSRB telur fulla ástæðu til að fagna
89
þeirra sem eru með heimilistekjur á bilinu 400 til 549 þúsund krónur. Til samanburðar gátu 69 prósent þeirra sem voru með eina milljón eða meira í heimilistekjur unnið fjarvinnu.
Meirihlutinn ánægður með fjarvinnu.
Almennt var fremur lágt hlutfall
90
og taka til sín um það bil átta af hverjum tíu krónum sem varið er í rekstur þess.
Í afmörkuðum hlutum heilbrigðiskerfisins, til dæmis sjúkraþjálfun, lýðheilsustarfi, læknastofum geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu og tannlækningum fullorðinna
91
Það er ekki að ástæðulausu að sjúkraliðar vilja betra starfsumhverfi. Um það bil 2.100 starfandi sjúkraliðar eru í Sjúkraliðafélagi Íslands. Um 90 prósent félagsmanna eru í vaktavinnu og er starfshlutfall þeirra að meðaltali um 75 prósent. Reynslan sýnir að í 70 til 80
92
almenna vinnumarkaðar verði jafnaður samanber samkomulag um lífeyrismál frá 19. september 2016. Launakannanir hafa sýnt að launamunur á milli markaða sé um það bil 17 prósent. Þá verður áfram að vinna að hækkun lægstu launa,“ segir þar jafnframt
93
- og félagsþjónustu af heildarfjölda vinnandi er á bilinu 10,6 til 12 prósent á árunum 2008 til 2019 og fer í 12,3 prósent árið 2020. Það stafar bæði af því að eitthvað fjölgaði í hópi starfandi innan heilbrigðisþjónustunnar vegna heimsfaraldursins og því að störfum
94
Þau sveitarfélög sem skilað hafa inn tilkynningum eru af mismunandi stærð. Stærstu sveitarfélögin sem hafa sent inn tilkynningar eru Hafnarfjörður, Akureyri og Garðabær með yfir 10 þúsund íbúa hvert, flest hinna eru með íbúafjölda á bilinu eitt til fimm þúsund
95
aðstæðum.
Munurinn er einnig mikill milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa hærri tekjur. Um 12 prósent þeirra sem eru með heimilistekjur undir 400 þúsundum á mánuði gátu unnið heima og 13 prósent þeirra sem eru með heimilistekjur á bilinu 400
96
dómsmálið og hafði það víðtæk áhrif á konur í sambærilegum störfum. 55 þúsund einstaklingar fengu launaréttingu á bilinu 14 – 49%. Sambærileg málaferli hafa farið fram í Bretlandi og er ekki seinna vænna að hefjast handa við að rétta af verðmætamatið áður
97
sem standa utan heildarsamtaka. Hvað varðar aðildarfélög BSRB eru nú á bilinu 10%-15% félaga enn með lausa samninga.
Launaþróun það sem af er samningstímabilinu er því nokkuð ólík eftir mörkuðum. Laun hafa hækkað mest á almennum markaði
98
fyrirvinnur og helminginn af meðallaunum með tvö börn sex ára eða yngri fá um 46.200 krónur á mánuði. Fjölskyldur í sömu stöðu á hinum Norðurlöndunum fá á bilinu 27.300 til 46.200 krónur á mánuði. Ef börnin eru eldri en sex ára fá íslensku foreldrarnir aðeins
99
sem dreifa fæðingarorlofinu yfir á lengri tíma, minnka starfshlutfall sitt eða krefjast aukins sveigjanleika vegna ungabarnsins með tilheyrandi tekjutapi og lækka þar með enn meira tekjur sínar. Það hefur áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði.
Bil milli
100
og heilbrigðisþjónustu. Lífeyrisþegar hafa allt of lítið á milli handanna. Á tímum uppgangs og endurreisnar er öfugsnúið að fátækt sé útbreidd á Íslandi og bilið sé aftur að aukast á milli þeirra efnamestu og þeirra sem minnst hafa. Allt of mikið af ungu fólki ... ..
Lífeyrisþegar hafa allt of lítið á milli handanna..
Á tímum uppgangs og endurreisnar er öfugsnúið að fátækt sé útbreidd á Íslandi og bilið sé aftur að aukast á milli þeirra efnamestu