81
eða hitt þá heldur, hjá ríkisstjórn sem hefur talað fyrir uppbyggingu atvinnulífs á landsbyggðinni,“ segir Árni. „Í þessum aðgerðum og fleirum erum við að sjá áherslur stjórnvalda gagnvart þeim sem minna mega sín. Þarna sjáum við bakvið sparigrímu ... þessarar ríkisstjórnar miðast öll við það að gera þá ríku ríkari og rýra kost þeirra efnaminni. Þetta eru forkastanlegar áherslur og ég man ekki til þess að hafa séð svo harkalegar aðgerðir stjórnvalda lengi,“ segir Árni. „Þetta er sannarlega ekki sú stefna
82
viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... væri að kalla aðgerðirnar niðurrif. Miðað við stöðuna eins og hún birtist okkur núna er þessum stofnunum ómögulegt að standa undir lögboðnum hlutverkum sínum..
Maður spyr sig
83
óáþreifanlegra verðmæta, tilfinningalegs álags, ábyrgðar á velferð fólks og krefjandi vinnuumhverfis.
Þetta er kerfisbundið misrétti og „kerfið“, þ.e. stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins verða að grípa til framsækinna aðgerða sem vinna markvisst ... að því að útrýma launamisrétti. Fjölmargar erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka ... og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk ... í baráttunni fyrir launajafnrétti hefur verið rannsakað hvaða aðgerða önnur lönd hafa gripið til. Flest eru þau enn að vinna að því markmiði að tryggja jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf innan vinnustaða en eftir því sem næst verður komist eru bara tvö ... er að vinna bug á því sögulega og kerfisbundna misrétti sem þessar mikilvægu stéttir hafa búið við frá því störfin komu fyrst til og leiðrétta skakkt verðmætamat á virði kvennastarfa með aðgerðum. Þannig má vinna gegn viðvarandi og fyrirsjáanlegum
84
Félag eldri borgara á Akureyri býður til almenns fundar um í Hofi Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 16.00. . Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir sækir fundinn fyrir hönd bandalagsins og tekur þátt í pallborði um aðgerðir stjórnvalda í þágu
85
formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað ... stendur það vörð um samstarfið milli aðila vinnumarkaðarins sem líkanið grundvallast á.
Í skýrslu nefndar ILO eru settar fram tíu tillögur að nauðsynlegum aðgerðum. Ein af þeim er að þjóðir heims innleiði umbætur sem tryggja raunverulegt
86
í formi hækkunar á komugjöldum og sérstaks gjalds fyrir innlagnir á sjúkrahús líkt og gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Einnig er mjög varað við öllum aðgerðum sem miða að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum ... aðilum til einkaaðila. Reynslan sýnir okkur að slíkar aðgerðir eru kostnaðarsamari til lengri tíma auk þess sem sú þjónusta sem veitt er versnar nær alltaf..
Heilbrigðis
87
til að við sýnum viðsemjendum okkar það. Nú munum við fylgja eftir okkar kröfum með aðgerðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á baráttufundinum mun forystufólk opinberra starfsmanna kanna hug félagsmanna til þess að hefja þegar í stað ... undirbúning frekari aðgerða til að knýja viðsemjendur til þess að ganga til samninga.
Ræðumenn verða:.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM
88
verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið
89
hafa Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ásamt Magnus Gissler framkvæmdastjóra Norræna verkalýðssambandsins ritað ráðherrum og þingmönnum á Íslandi bréf þar sem lagðar eru til þrjár aðgerðir til að bregðast við ástandinu ... á norræna vinnumarkaðnum..
Bregðast þarf við þessum grundvallarviðfangsefnum með víðtækum aðgerðum á mörgum sviðum stjórnmála, og þar skipta efnahagsmál og vinnumarkaðsmál mestu máli ... seint að bæta sameiginlegan norrænan vinnumarkað og af því tilefni leggja fyrrnefndir aðilar og samtökin sem þeir fara fyrir eftirfarandi aðgerðir .
1. Koma á átta vikna
90
til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin. Þar eiga stjórnvöld að leika lykilhlutverk með því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Starfshópur forsætisráðherra ... um endurmat á störfum kvenna hefur birt tillögur sínar um aðgerðir ... hafa á launamun kynjanna.
Að stuðla að þekkingaruppbyggingu og vitundarvakningu.
Við getum ekki beðið eftir því að vanmat á störfum kvenna hverfi af sjálfu sér. Við verðum að grípa til aðgerða til að breyta hugsunarhætti okkar allra
91
Félagsmenn allra félaganna þriggja eru hvattir til þess að koma á verkfallsmiðstöðina. Þaðan verða aðgerðir skipulagðar og fólk getur komið og leitað sér upplýsinga og hvatningar
92
mars vegna aðgerða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónaveirunnar hér á landi.
Við biðjum gesti í húsinu að virða merkingar um sóttvarnir sem settar hafa verið upp, notast við grímur, halda sig við tveggja metra regluna og vera duglega
93
að þessu sinni. Enda ríkir mikil óvissa um þróun efnahagsmála og aðgerðir stjórnavalda í ríkisfjármálum..
Meginmarkmið kröfugerðarinnar eru eftirfarandi
94
Seltjarnarnes. Skagafjörður. Snæfellsbær. Stykkishólmur. Suðurnesjabær. Vestmanneyjar. Vogar. Ölfus.
. Í Garðabæ munu aðgerðirnar ná til starfsfólks leikskóla, sundlauga og bæjarskrifstofu
95
mánuði, frá því í byrjun október vegna aðgerða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónaveirunnar hér á landi.
Við biðjum gesti í húsinu að virða merkingar um sóttvarnir sem settar hafa verið upp, notast við grímur, halda sig við tveggja metra
96
fyrir lengri vinnutíma karla, meiri yfirvinnu, ólíkri menntun, ábyrgð, reynslu og fleira.
Aðgerðir á baráttudegi kvenna.
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Boðað hefur verið til baráttufundar í Tjarnarbíói klukkan 17 í dag ... undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun
97
frumvarps ríkisstjórnarinnar um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu telur bandalagið frekari aðgerða þörf og gerir athugasemdir við útfærslur frumvarpsins. Þetta kemur fram í umsögn BSRB..
.
Fjölskyldur fái mánaðarlegan ... barnabótaauka.
Samkvæmt frumvarpinu stendur til að greiða fjölskyldum sérstakan 20.000 króna barnabótaauka þann 1. júlí næstkomandi. BSRB telur aðgerðina mikilvæga en leggur til að barnabótaaukinn verði frekar greiddur
98
fyrir árið 2023 nær eingöngu hækkun gjalda á almenning í takt við verðlagshækkanir. Sú aðgerð er verðbólguhvetjandi og mun koma verst niður á þeim sem hafa lægstu launin og þyngstu framfærslubyrðina. Staða margra atvinnugreina og fjármagnseigenda er sterk ... þar sem segir að stuðla eigi að skattkerfi sem standi undir samneyslu og gegni tekjujöfnunarhlutverki.
Verðbólguhvetjandi aðgerðir.
Í áformum ríkisstjórnarinnar um hækkun almennra gjalda felst meðal annars hækkun krónutöluskatta ... á sér kræla krafðist atvinnulífið skjótra viðbragða og ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum. Ríkisafskipti voru talin bráðnauðsynleg og aukin útgjöld með tilheyrandi skuldsetningu ríkissjóðs þótti réttlætanleg. Stjórnvöld hlýddu kallinu og gripu til aðgerða ... . Árangur þeirra aðgerða má meðal annars sjá á skjótri aðlögun atvinnulífsins við aukinni eftirspurn þegar faraldrinum lauk.
Nú þegar þrengir að hjá tekjulægri heimilum kveður við annan tón. Það á ekki að styðja þau heldur hækka gjöld á almenning
99
ekki upp að horfa eingöngu á meðaltöl eru viðbrögðin iðulega að Ísland standi best á heimsvísu þegar kemur að jöfnuði. Röksemdin þeirra er þá væntanlega sú að þar sem við stöndum fremst í samanburði við önnur lönd heimsins þá þurfi ekki að grípa til aðgerða ... , eða þegar gripið er til aðgerða sé gengið eins skammt og hægt er.
Misskipting tekna og eigna fer vaxandi og sú mikla samþjöppun auðs sem er að verða hér á landi er skaðleg fyrir samfélagið, ýtir undir stéttaskiptingu, dregur úr félagslegri ... að slíkar upplýsingar séu lagðar til grundvallar pólitískrar ákvörðunartöku. Það nægir ekki að skreyta sig með samstarfi um þróun velsældarhagkerfis eða heimsmarkmiðum þegar ekki er raunverulega verið að grípa til aðgerða samkvæmt slíkri hugmyndafræði ... yfirleitt að sér höndum þar til í aðdraganda kjarasamninga (eða kosninga) til að geta nýtt sjálfsagðar aðgerðir í þágu almennings sem skiptimynt. Þetta munum við sjá nú í haust þar sem boðið verður upp á sporslur við barna- og vaxtabótakerfið, aukinn
100
Boðuð verkföll starfsfólks 18 sveitarfélaga hefjast að óbreyttu mánudaginn 15. maí. Formaður BSRB segir sveitarfélög landsins einbeitt í að mismuna fólki og skynjar stuðning almennings við aðgerðirnar framundan.
„Það er mikill hugur