921
en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB
922
á hægstæðum leigukjörum. Framundan er áframhaldandi uppbygging og þessi misserin er íbúðafélagið að afhenda um 23 til 30 íbúðir í mánuði.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB lýsti hlýhug sínum yfir þessum gæfudegi hjá Hjördísi Björk að fá 500
923
Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Þessum ... stundum í 36 – í sameiningu.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu
924
Norðurlöndin sem Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB.
Í skýrslunni sést að skerðingarmörk barnabóta á Íslandi liggja mjög lágt, sem hefur þær afleiðingar að fjölskyldur með meðaltekjur fá engar barnabætur og jafnvel lágtekjufólk ....
.
Skýrsla Kolbeins sýnir svart á hvítu nauðsyn þess að endurskoða íslenska barnabótakerfið frá grunni. Skilgreina þarf með skýrum hætti hver markmið kerfisins eiga að vera og smíða kerfi sem nær þeim markmiðum. BSRB kallar eftir því að ráðist verði
925
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar ... ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB
926
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB á mánudag. Hann sagði Íslendinga vel geta sett sambærilegt hlutfall af landsframleiðslu ....
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
927
rekið kerfi hefur aukist á milli ára.
BSRB hefur bent á það að samkvæmt alþjóðlegum samanburðarrannsóknum hefur það sýnt sig að félagslegu heilbrigðiskerfi eru skilvirkari en önnur heilbrigðiskerfi heimsins, það er, þau skila almenningi betri ... lýðheilsu fyrir lægri heildarkostnað en önnur kerfi. Aðgengi er þannig jafnara og heildarkostnaður lægri. BSRB hefur m.a. bent á þetta í nýlegri
928
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu ... fyrir þeirri niðurstöðu er almennt vísað í ákvörðun Kjara- og mannauðssýslu ríkisins. Undir bréfið ritar forsvarsfólk BSRB, Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélags Íslands
929
sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB.
Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna.
Um fimmtungur ... fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19
930
geta ekki orðið hærri en 700.000 krónur Þá geta samanlagðar greiðslur ekki hærri en 90% af þeim meðaltekjum sem starfsmaður hafði á fyrrnefndu tímabili.
Þegar frumvarpið var lagt fram voru tekjuviðmið og skerðingarmörk lægri. BSRB og ASÍ lögðu ríka áherslu ... á að hækka þyrfti tekjumörkin og að laun undir 400.000 krónur yrðu óskert. Til þeirra athugasemda var litið við meðferð málsins á Alþingi. Þá var einnig lagt til í upphaflegu frumvarpi að lágmarks starfshlutfall yrði 50 prósent en BSRB og ASÍ lögðu til 25
931
þeirra sem greiddu atkvæði samninginn en 16 prósent vildu hafna honum. Um 5 prósent tóku ekki afstöðu til samningsins. Alls voru 848 á kjörskrá og var kjörsókn tæplega 36 prósent.
Póstmannafélag Íslands er því fyrsta aðildarfélag BSRB sem gerir kjarasamning
932
BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89.
Á fundinum verður fjallað um Bjarg íbúðafélag, hver staða félagsins er í dag
933
Styrktarsjóður
BSRB vill benda félagsmönnum
934
Sjúkraliðafélag Íslands, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna efna til baráttu- og kynningarfundar þriðjudaginn 15. september, kl. 17.00 í Háskólabíói. BSRB hvetur alla félagsmenn sína til að sýna stuðning
935
Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2014 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi miðvikudaginn 17
936
vinnurétt, hugmyndafræði starfsendurhæfingarsjóða, vinnueftirlit og tryggingakerfið. Kennslan mun fara fram í húsi BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík dagana 6. til 8. október
937
fara fram í húsi BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík dagana 6. til 8. október.
Trúnaðarmannafræðslan hefur verið einn af lykilþáttum í starfsþjálfun trúnaðarmanna og talsmenn verkalýðshreyfingarinnar undanfarin ár. Meginmarkmið hennar er að veita
938
Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta
939
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu foreldra barna á aldrinum 12 mánaða til 12 ára. Kynningin fer fram kl 11:00, þriðjudaginn 28. nóvember í fundarsal BSRB á 1
940
sem gerðar voru opinberar fyrir helgi. BSRB hefur margítrekað mótmælt því að ráðið hækki laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar verulega og mun líta til þess fordæmis sem ráðið hefur sett þegar kemur að gerð kjarasamninga.
Athygli vekur að ráðið ... heldur uppteknum hætti og hækkar launin afturvirkt, í sumum tilvikum um nítján mánuði aftur í tímann. Það er ekki nýlunda í úrskurðum ráðsins en við gerð kjarasamninga hafa viðsemjendur BSRB ekki sýnt nokkurn vilja til að hækka laun aftur í tímann. Augljóst ... hins vegar. BSRB hefur skorað á Alþingi að breyta lögum um kjararáð þannig að ráðið verði ekki leiðandi í launamálum. Við því hefur ekki verið brugðist.
Þá er rétt að ítreka gagnrýni á hversu ógagnsætt kjararáð er í ákvörðunum sínum