861
til þess að allir félagsmenn BSRB eiga nú rétt til 30 launaðra orlofsdaga. Fyrir breytinguna hafði fjöldi orlofsdaga farið eftir lífaldri starfsmanna og þeir elstu áttu einir rétt til 30 daga orlofs. Þetta fól í sér mismunun á grundvelli aldurs.
Samkvæmt orlofslögum ... er orlofsárið frá 1. maí til 30. apríl en í kjarasamningum félaga innan BSRB er tímabil sumarorlofs almennt frá 1. maí til 15. september. Hjá flestum félögum á starfsfólk rétt á því að fá allt sitt orlof á því tímabili og að minnsta kosti 15 daga samfellda
862
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu fyrir BSRB.
Mikill munur var á svörum fólks eftir búsetu. Þannig sögðust 61 til 63 ....
.
.
.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri
863
heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum.
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma ... til Hæstaréttar og því er óvíst hvort um endanlega niðurstöðu sé að ræða. Að mati BSRB er þó afar ólíklegt að niðurstaða Hæstaréttar, fari málið alla leið þangað, verði önnur heldur en héraðsdóms og Landsréttar enda byggir niðurstaðan á skýru áliti EFTA
864
Þau samtök launafólks sem við förum fyrir, BSRB og Alþýðusamband Íslands, telja varðstöðu um almannahagsmuni til mikilvægustu hlutverka sinna. Þetta er sú pólitík sem þessi fjölmennu samtök stunda og hún er óháð stjórnmálamönnum og flokkum ... þeirra.
Í aðdraganda þingkosninga hvetjum við almenning til að krefja stjórnmálamenn skýrra svara um hvort og þá hvernig þeir hyggjast styrkja samkeppniseftirlit í landinu.
Finnbjörn er forseti Alþýðusambands Íslands. Sonja Ýr er formaður BSRB
865
í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar
866
þær Sólveig Anna Jónsdóttir, Christina Milcher og Jónína Björg Magnúsdóttir. Þá mun Guðrún Hannesdóttir lesa ljóð og Ásdís María Viðarsdóttir taka lagið. Kynnir verður Kolbrún Halldórsdóttir.
Við hvetjum félaga í aðildarfélögum BSRB til að fjölmenna
867
Félagsmenn í SFR, SLFÍ og LL, þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja við ríkið, hafa ákveðið að safnast saman fyrir framan stjórnarráðið í fyrramálið til að afhenda forsætisráherra yfirlýsingu þess efnis að ekki sé of seint
868
Fjórða þrep Trúnaðarmannanámskeiðs BSRB fer fram 3. og 4. nóvember. Að þessu sinni verður farið yfir sjálfseflingu og samskipti og kennari er Sigurlaug Gröndal
869
„mínar síður“ á vef Bjargs. Bjarg var stofnað árið 2016 af BSRB og ASÍ og er félaginu ætlað að byggja upp og leigja út íbúðir til tekjulágra félagsmanna án hagnaðarsjónarmiða
870
Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað á morgun, 1. maí með hátíðardagskrá, kröfugöngum og baráttufundum víða um land. BSRB hvetur allt launafólk til að fjölmenna í sínu bæjarfélagi.
Fulltrúar BSRB munu taka þátt ... í hátíðarhöldunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ávarpar baráttufund í Árborg. Þá mun Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, ávarpa ... hátíðarsamkomu í Miðgarði í Varmahlíð.
Að baráttufundi loknum mun BSRB venju samkvæmt bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og kökur í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89. Verið öll velkomin!.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019 ...
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan og Internasjónalinn
Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri Sameykis – stéttarfélags í almannaþágu ... frá Austurvegi 56, að Hótel Selfossi þar sem skemmtun fer fram. Félagar úr Sleipni fara fyrir göngunni á hestum. Ræðumenn dagsins: Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álheiður Österby námsmaður. Leikfélag Selfoss sýnir atriði
871
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... og bregðast við komi hún upp.
„Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma því!“ segir í yfirlýsingunni. Undir hana skrifa Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands ... Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands. Þórunn Sveinbjarnardóttir
872
var í gær.
Bjarg er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB sem ætlað er að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna.
„Við höfum náð öllum okkar markmiðum,“ sagði Björn Traustason ....
„Ég vil hrósa verkalýðshreyfingunni, ég vil hrósa ASÍ og BSRB og öllum sem vinna hjá Bjargi og hafa komið að þessum verkefnum,“ sagði Dagur. „Ég hvet ykkur til að lesa viðtölin við fólk sem hefur verið að fá úthlutað hjá Bjargi. Lesa um léttinn ... að komast hreyfing á málefni Blævar leigufélags, sem allir félagsmenn BSRB og ASÍ eiga aðild að, án tekjuviðmiða. Það hafi tekið tíma að koma starfseminni af stað en nú sé búið að vinna undirbúningsvinnu og kjósa stjórn og því verði þess ekki langt að bíða
873
Enn eru tvær helgar og tvær vikur lausar í Birkihlíð, orlofshúsi BSRB, þetta sumarið. Félagar í öllum aðildarfélögum bandalagsins geta sótt um að fá þessu eina sumarhúsi sem bandalagið á úthlutað.
Birkihlíð er orlofshús á tveimur hæðum
874
á hverjum sólarhring..
Námskeiðið byggir á fyrirlestri, dæmum og verkefnum sem nemendur leysa. Námskeiðið er opið öllum félagsmönnum innan ASÍ og BSRB
875
innanlands og utan.
Í annað sinn er skýrsla stjórnar að fullu stafræn og því aðgengileg á spjaldtölvur og síma. . Skýrsluna má finna hér: https://bsrb.foleon.com/ bsrb/arsskyrsla2024
876
og atvinnurekendur er ekki eftir neinu að bíða.
Í tilraunaverkefnunum hefur vinnuvikan verið stytt um allt að fimm klukkustundir án þess að laun skerðist. Krafa BSRB er 35 stunda vinnuvika og að vinnuvika vaktavinnufólks sé stytt enn meira.
Á flestum ... með því að stytta vinnuvikuna og auka þar með lífsgæði og bæta heilsu launafólks.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
877
ekki.
Þjóðarsáttmáli gegn einelti.
Stór hópur félagasamtaka, þeirra á meðal BSRB, skrifuðu árið 2011 undir þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti. Sáttmálinn er svohljóðandi:.
Við undirrituð skuldbindum okkur til þess að vinna af alefli ... . Við munum öll hvert á okkar sviði, skuldbinda okkur til þess að hafa áhrif til góðs á nánasta umhverfi okkar. Við ætlum að vera góð fyrirmynd og leggja okkar af mörkum til þess að vinna bug á því samfélagslega böli sem einelti er.
BSRB hefur beitt
878
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð ... í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sagði
879
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem fjallar m.a. um hið neikvæða viðhorf sem víða hefur birst til opinberra starfsmanna að undanförnu. „Niðurrif á störfum opinberra ... ..
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
880
í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina. Nafnið þarf að vera þjált í notkun og gefa stofnuninni jákvæða ímynd