841
.
.
Kæru félagar.
Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun ... áfram á forræði hins opinbera. Rúm 80% svarenda töldu í rannsókninni að hið opinbera eigi fyrst og fremst að sjá um rekstur helstu þátta heilbrigðisþjónustunnar en aðeins 1% taldi að einkaaðilar ættu þar að vera umsvifamestir ... sem því fylgdi. Þessar niðurstöður segja okkur að við séum á rangri braut sem við verðum að snúa af. Jafn aðgangur allra að grunnþjónustunni verður að vera tryggður og það er eitt mikilvægasta verkefni framtíðarinnar að sjá til þess að svo verði
842
„En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð á verðbólgu og stöðugleika á Íslandi. Þetta sást best á gríðarlegu launaskriði ... ekki bara launafólksins.
„Það er ekki hægt að leggja allar byrðarnar á almennt launafólk og ætlast til að það eitt beri ábyrgð á verðbólgunni. Að svo viðamiklu verkefni verða allir að koma. Launafólkið veitti á síðasta.
„Þegar röðin var komin að BSRB að setjast að samningaborðinu til þess eins að sækja sömu kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, þá kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga. Því var nauðsynlegt að fara í hart ... að vera allra..
En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð ... á almennt launafólk og ætlast til að það eitt beri ábyrgð á verðbólgunni. Að svo viðamiklu verkefni verða allir að koma..
Launafólkið veitti á síðasta ári stjórnvöldum og atvinnurekendum
843
Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem fer í útleigu. Hún hefur búið um nokkurt skeið í einu herbergi heima hjá foreldrum sínum ásamt börnum sínum, sem eru fjögurra og tíu ára gömul, og því kærkomið
844
að ástæður fjarvista frá vinnu við upphaf þjónustu væri stoðkerfisvandi en 44 prósent nefndu geðræn vandamál.
Aðrar ástæður voru ekki jafn algengar, en í sumum tilvikum nefndu þau sem leituðu til VIRK fleiri en eina ástæðu. Þannig nefndu um 5 prósent
845
með börnum sínum.
Fjölskylduvænt samfélag hefur verið eitt af helstu baráttumálum BSRB lengi. Sérstakur kafli er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem samþykkt
846
í starfi og sveigjanleiki í vinnu hæsta einkunn hjá SFR en lægsta einkunnin er eins og áður á þættinum sem mælir ánægju með launakjör.
Nánar er fjallað um niðurstöðurnar
847
bréflega tilkynningu um það í lok október að til stæði að færa hann til í starfi og að hann ætti að hefja störf við starfsstöð SÁÁ í Reykjavík 1. febrúar og að hann yrði í launuðu leyfi þangað til. Þetta taldi starfsmaðurinn jafngilda uppsögn, enda kom
848
Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, stjórnarformaður Bjargs og forseti ASÍ, og Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs.
Við uppbyggingu verður horft til atriða eins
849
eins og fjallað hefur verið um á vef BSRB. Hann sagði kerfið hvetja til oflækninga, það sjáist bæði á fjölda aðgerða og lyfjaneyslu þegar borið sé saman við nágrannalöndin. „Það er greinilegt að við erum að gera aðgerðir sem hafa lítinn
850
einkareknu stöðvarnar lækna heim?.
Þá er einnig áhugavert sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins að hluti þeirra lækna sem nú vinni hjá einkareknu heilsugæslustöðvunum hafi áður unnið hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Það voru jú ein af rökum
851
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi
852
Hækkun skatta á nauðsynjavörur.
Stjórn BSRB leggst alfarið gegn hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts eins og boðað er í nýju frumvarpi til fjárlaga
853
vegar örlitið hækkandi og mælist nú 9,9%. Á meðfylgjandi mynd má sjá samanburð á launamun kynjanna hjá þeim bandalögum og stéttarfélögum sem nýverið hafa birt niðurstöður launakannana. Eins og sjá má er kynbundinn launamunur mestur hjá BSRB en minni
854
.
.
.
.
Munurinn er aftur á móti talsvert meiri þegar heildarlaun er skoðuð. Tölur um heildarlaun eru lykiltölurnar í þessu samhengi enda segja þær til um hvað hver og einn fær í launaumslagið sitt um hver mánaðarmót
855
.
.
.
Almennt er ekki að sjá að miklar breytingar hafi verið á því hve hátt hlutfall starfar innan þeirra atvinnugreina sem skilgreina má sem opinberar greinar á árunum 2008 til 2020, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Hlutfallið hækkar nokkuð árið 2009
856
okkar í einn og sama farveg. Ég er því full tilhlökkunar að vinna að þeim spennandi verkefnum sem bíða á komandi mánuðum,“ segir Arna Jakobína
857
fyrir samfélagið. Hefðbundin karlastörf hins vegar fela oft í sér sköpun á áþreifanlegum verðmætum. Þessi munur ýtir undir ólíkt virðismat á þessum störfum. Sjúkraliðastéttin er ein þeirra stétta sem vinnur í nánum samskiptum við fólk og skapar óáþreifanleg
858
„Það er virkilega ánægjulegt að sjá íslensku þjóðina þjappa sér með þessum hætti að baki þeim sem staðið hafa vaktina í heimsfaraldrinum. Þjóðin er með þessu að segja að þakklætið eitt og sér dugi ekki til heldur þurfi að umbuna framlínufólkinu okkar með sérstökum
859
einan ráða ferðinni því markaðurinn er blindur á félagslegar afleiðingar og getur því dýpkað ójöfnuðinn sem þegar er til staðar. Með réttlátum umskiptum, áherslu á samvinnu, þekkingu og afdráttarlausar aðgerðir geta stjórnvöld tekist á við þessar
860
aftur fullri heilsu og vinnufærni, er tilkynnt að umsóknir þeirra um störf innan sveitarfélagsins verði ekki teknar til greina af þeirri ástæðu. Eins og gefur að skilja getur þetta verið afar þungbært fyrir atvinnuleitendur og þá sérstaklega í minni