821
hér á vef BSRB
822
ekki skertar. . Það síðastnefnda er afar mikilvægt fyrir tekjulægri hópa sem munar gríðarlega um 20% launaskerðingu í fæðingarorlofi. BSRB mun beita sér fyrir því að nýr félagsmálaráðherra geri þessar tillögur að sínum.
Heilbrigðiskerfið ... verði á að allir hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu, sem rímar vel við stefnu BSRB í þessum málaflokki. . Þegar ætlunin er að byggja upp heilbrigðiskerfið verða stjórnvöld að horfa til langrar framtíðar ... annars að styrkja fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Þar er rétt að gjalda varhug við enda hætta á því að einkaaðilar sem starfa á þessu sviði innheimti skólagjöld sem sannarlega stuðla ekki að jafnræði. Það er grunnstefið í stefnu BSRB ... mikilvægi skattkerfisins sem tekjujöfnunartækis. . BSRB hefur mótað sér þá stefnu að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki, skattkerfið og velferðarkerfið séu rekin með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum
823
Þegar efnahagskreppan sem kom í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar skall á af fullum þunga þurfti að taka fjármálareglur stjórnvalda, sem setja ríkisstjórnum skorður þegar kemur að útgjöldum, úr sambandi. BSRB studdi þá aðgerð en kallaði ... til ársins 2026. BSRB studdi það og benti einnig á að nauðsynlegt væri að endurskoða reglurnar áður en þær taki gildi að nýju.
Góðar ástæður til að endurskoða.
Ástæðurnar fyrir því að BSRB vill að fjármálareglurnar verði endurskoðaðar ... um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
824
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Um 87,6 ... prósent þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunum samþykktu boðun verkfalls hjá sínu félagi. Um 8,1 prósent voru andvíg boðun verkfalls og 4,3 prósent skiluðu auðu í atkvæðagreiðslunum. Það er því ljóst að um 15.400 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB ... eru á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls
825
formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað
826
Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt. Hægt verður að stytta vinnutíma um allt að þrjár klukkustundir ... þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu
827
Sameiginleg samninganefnd bæjarstarfsmannafélaga BSRB hefur í samáði við samninganefnd ríkisins ákveðið að vísa kjaraviðræðum aðilanna til ríkissáttasemjara.
Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna hitti samninganefnd ríkisins fyrr
828
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag ... af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað
829
um allan heim að neysluvatni enda eru það sjálfsögð mannréttindi sem allir eiga að búa við.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að aðgangur að drykkjarvatni teljist mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt. Þetta telur bandalagið ... um heim sérstakt áhyggjuefni. Mikilvægt er að sporna við slíkri þróun. Það er skoðun BSRB að vatnsveitur eigi að reka á félagslegum grunni. Í rekstri þeirra á að taka mið af almannahagsmunum og tryggja rétt einstaklinga til nægilegs hreins vatns
830
Fundi SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins sem hófst kl. 13 í dag er lokið án árangurs og ekki hefur verið boðað til næsta fundar. Fulltrúar þessara þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB fóru fullir bjartsýni á fund ... , stæðu saman að því að verðbólgan fari ekki aftur af stað og ógni þannig verðmætasköpun í samfélaginu. Einnig var fjallað mikið um mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika og auka sátt í samfélaginu.
Flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga
831
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB skrifaði í kvöld undir kjarasamningin við Samninganefnd ríkisins. Þau aðildarfélög sem aðild eiga að samkomulaginu eru Starfsmannafélag ... ..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á fimmtudagskvöldið. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum eftir helgina og í kjölfarið
832
.
BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna..
Við hvetjum öll til að sækja sem flesta viðburði í kringum hátíðina
833
SAMTAK Færeyjar.
Jess G. Berthelsen, formaður SIK Grænland.
Drífa Snædal, forseti ASÍ Ísland.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Ísland.
Þórunn Sveinbjarnardóttir ... eiga ekki að gjalda fyrir ástandið. Það nútímasamfélag sem við höfum byggt upp á löngum tíma verður að vera nútímalegt áfram. Þetta er langtímaverkefni sem krefst þrautseigju, segir Bente Sorgenfrey, formaður NFS.
Eigi hagkerfi ... atvinnulífið og hagkerfið. Aukin samvinna og fjárfestingar í grænum, samkeppnishæfum og félagslega sjálfbærum Norðurlöndum er leiðin út úr kreppunni. Það er kominn tími til þess að Norðurlöndin leiði veginn, í Evrópu og í heiminum, segir formaður NFS, Bente ... Sorgenfrey.
Samþykkt á stjórnarfundi NFS, 22. apríl 2020.
.
F.h. stjórnar NFS:.
Bente Sorgenfrey, formaður NFS og varaformaður FH Danmörk.
Lizette Risgaard, formaður FH Danmörk.
Lars Qvistgaard, formaður Akademikerne Danmörk.
Jarkko Eloranta, formaður SAK Finnland.
Antti Palola, formaður STTK Finnland og varaformaður NFS.
Jan Højgaard, formaður
834
Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9
835
BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggjast á árarnar eins og aðrir til að bregðast við hamfarahlýnun, þó að það hljóti að vera stjórnvöld sem verða að beita sér fyrir samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda.
Hitastig ... , líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
836
Um 400 íbúðir eru nú á teikniborðinu hjá Bjargi íbúðafélagi, sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri félagsins, á morgunverðarfundi hjá BSRB í morgun. Félagið, sem var stofnað af BSRB og ASÍ, ætlar að reisa að lágmarki um 1.150 íbúðir á næstu ... árum.
Með stofnun Bjargs íbúðarfélags voru BSRB og ASÍ að bregðast við viðverandi ófremdarástandi á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða, mun tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu
837
um þetta á vef BSRB í mars síðastliðnum..
BSRB hefur barist fyrir því að sú mismunun sjúklinga sem viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma þeirra verði leiðrétt. Stefna bandalagsins er að tannlækningar barna falli undir almenna heilbrigðisþjónustu ... . Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt að dreifing aldurs, kyns
838
Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna.
Mikilvægi ... sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson prófessor að í huga almennings er það almannaþjónustan sem er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar. Flestir nefna heilbrigðisþjónustuna og menntakerfið, en á hæla þess eru það samgöngur ... mikilvæg þessi störf eru.
Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð í mars 2021. Alls svöruðu 842 meðlimir í netpanel
839
og að húsnæðiskostnaður verði ekki meiri en fjórðungur af tekjum. Við í verkalýðshreyfingunni erum tilbúin til verka.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB.
Drífa Snædal forseti ASÍ ... eftir liggja í húsnæðismálum. Breiðholtið var byggt á grundvelli kjarasamninga og þrotlausrar baráttu launafólks en fram að þeim tíma bjó fjöldi vinnandi fólks í bæði óöruggu og heilsuspillandi húsnæði. Með stofnun Bjargs, sem er í eigu ASÍ og BSRB, og lögum ... í minna og verra húsnæði.
ASÍ og BSRB hafa kallað eftir því að stjórnvöld taki höndum saman við verkalýðshreyfinguna og hefjist strax handa við að leysa úr húsnæðiskrísunni í samræmi við þau meginmarkmið að tryggja öllum öruggt húsnæði
840
Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... ekki að lækka í launum við þessar breytingar, enda stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar ófrávíkjanleg krafa BSRB frá upphafi.
Á örfáum vinnustöðum sem eru ekki með vaktir allan sólarhringinn eða eru með aðra sérstöðu þarf að bregðast sérstaklega ... sem stjórnendur þeirra vinnustaða munu vonandi nýta til hins ítrasta til að bæta skipulagið, öllum til hagsbóta. Hjálpumst að við að tryggja að við fáum öll notið ávinningsins af styttingu vinnuvikunnar.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi