781
við óviðunandi aðstæður.
.
Markaðurinn leysir ekki allan vanda.
ASÍ og BSRB hafa frá upphafi beitt sér fyrir húsnæðisöryggi launafólks, gert kröfur á stjórnvöld um að öll geti skapað sér gott heimili og við höfum sjálf byggt íbúðir ... , sem samanstendur af óhagnaðardrifnum leigufélögum, og hlutdeildarlán til fyrstu kaupenda. Bjarg, sem er í eigu ASÍ og BSRB, er stærsta félagið í almenna íbúðakerfinu með leiguíbúðir á hagstæðu verði fyrir tekjulágt launafólk í stéttarfélögum heildarsamtakanna ... á landinu. Bjarg, íbúðafélag ASÍ og BSRB, nær ekki að byggja þær íbúðir sem við erum með á áætlun þar sem ekki fást lóðir og skortur er á innviðum hjá sveitarfélögunum.
Í kjölfar Alþingiskosninganna í lok mánaðarins mun taka við ný ríkisstjórn ... vinnu sem hefur farið fram við að tala sig niður á sameiginlega niðurstöðu undanfarin ár. Á kosningafundi ASÍ og BSRB með fulltrúum flokkanna mánudaginn 18. nóvembersvöruðu þó allir flokkar því játandi að þeir ætli sér að vinna í samræmi við samþykkta
782
hér. Alla næstu viku munu svo fjölbreyttir fyrirlestrar og aðrar uppákomur verða víðsvegar um landið í tilefni af jafnréttisvikunni, m.a. verður morgunverðarfundur í BSRB húsinu á fimmtudag sem hægt er að fræðast nánar
783
slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... launafólks og kvennahreyfingunni, þrýst á að stjórnvöld bregðist við með markvissum hætti. Ýmsar greiningar og vinna er hafin, meðal annars á vettvangi Félagsmálaráðuneytisins, með þátttöku BSRB, en engar breytingar hafa orðið. Þó hafa margir atvinnurekendur ... í að fullgilda ILO samþykktir en BSRB mun taka til skoðunar hvort þrýsta eigi á íslensk stjórnvöld um að fullgilda þessa samþykkt í ljósi þess hversu mikilvæg
784
kvörtunar þar um.
. Mikilvægt er að starfsfólk kynni sér innihald áætlunarinnar sem í gildi er á þeirra vinnustað. Í ljósi þessa ákváðu BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa að gefa út netbæklinginn ... og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. . Af þeim málum sem aðildarfélög BSRB hafa leitað eftir aðstoð bandalagsins með sem teljast til kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni er einkum að ræða líkamlega snertingu af kynferðislegum toga, svo sem klapp ... eða lífsstíl einstaklings eða athugasemdir af kynferðislegum toga svo sem niðrandi tali og bröndurum sem viðkomandi kærði sig ekki um. . Kynntu þér málið. BSRB hvetur alla til að kynna sér málið betur, læra að þekkja kynbundna
785
og segir virkilega alvarlegt ef uppbygging Landspítalans tefjist enn vegna deilna um staðsetningu spítalans. .
Birgir var gestur Velferðarnefndar BSRB á fimmtudag. Hann fór yfir stöðu heilbrigðismála hér á landi og þær leiðir sem hann telur færar ... til að bæta íslenska heilbrigðiskerfið. Á fundinum sagði Birgir augljóst að Ísland hafi setið eftir á meðan heilbrigðisþjónustan á hinum Norðurlöndunum hafi þróast til betri vegar. .
BSRB fagnar nýjum heilsugæslustöðvum.
„Við fögnum öll þremur nýjum heilsugæslustöðvum,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, á fundinum. Hún sagði bandalagið með þá skýru stefnu að heilsugæslan, eins og önnur heilbrigðisþjónusta, eigi að vera rekin á samfélagslegum grunni. Elín benti
786
á skattgreiðslum til að stemma stigu við losun. Frá árinu 2012 hafa hins vegar þau sem kaupa rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla notið skattaívilnana vegna kaupa á nýjum rafmagns- og tengiltvinnbílum svo hluti rennur aftur til heimilanna. BSRB hefur bent á að það séu ... byrðum af tekjulægri heimilunum vegna kolefnisskatta. Ein skilvirkasta leiðin sé sú að endurgreiða hluta af skatttekjunum til þeirra sem eru með lægstu tekjurnar með beinum tekjutilfærslum. BSRB hefur ítrekað kallað eftir því að gerðar séu greiningar ... vinnumarkaðstengd réttindi, að afkomuöryggi sé tryggt þegar breytingar verða á atvinnuháttum og að byrðum og mögulegum ávinningi af loftslagsaðgerðum verði dreift með sanngjörnum hætti. BSRB telur nauðsynlegt að aðilar vinnumarkaðarins myndi samstarfsvettvang
787
þar sem örfáir einstaklingar græða á sameiginlegum auðlindum eða með aðhalds- og niðurskurðarkröfu á mikilvægar stofnanir, heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfið.,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Könnun Vörðu var gerð rafrænt dagana ... 24. nóvember til 9. desember 2021 meðal félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB. Könnunin var þýðisrannsókn og því opin öllum félagsmönnum heildarsamtakanna tveggja. Alls bárust 8.768 svör og voru svörin vigtuð eftir kyni ... og aðildarfélögum til að endurspegla betur þýðið.
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af ASÍ og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað að bæta þekkingu
788
Að kynningunni lokinni ræddu þær Drífa Snædal, forseti ASÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, niðurstöður greiningarinnar, langtímaáhrif faraldursins og þau efnahags- og samfélagslegu viðfangsefni sem því fylgja ... . Sérfræðingahópurinn mun fjalla frekar um tillögur að sértækum aðgerðum á næstu misserum.
Um sérfræðingahópinn.
Sérfræðingahópur ASÍ, BSRB og BHM var skipaður 16. september sl. og hefur þegar skilað af sér skýrslu um áhrif kreppunnar á atvinnuleysi ... Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
789
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. . – Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB
Aðeins stendur til að greiða sérstaklega fyrir aukið álag hjá litlum hluta þeirra sem nú upplifa aukið álag ... . Aðrir hafa upplifað minna álag í starfi, farið á hlutabætur eða misst vinnuna og því haft meiri tíma með fjölskyldu.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif
790
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um verkfallsboðun mun fara fram dagana 17. til 19. febrúar. Samþykki félagsmenn verkfallsboðunina munu víðtækar aðgerðir allt að 18 ... og Reykjavíkurborg mun svo hefjast þann 15. apríl, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Alls munu félagar í 17 aðildarfélögum BSRB greiða atkvæði um verkfallsboðunina. Niðurstöðurnar verða kynntar fimmtudaginn 20. febrúar. Félögin ... að nærri níu af hverjum tíu félagsmönnum styðja boðun verkfalls til að þrýsta á um gerð kjarasamninga.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi aðildarfélaga BSRB sem munu birta sínum félagsmönnum nánari upplýsingar um framkvæmd atkvæðagreiðslu, fyrirhugaðar
791
þess góða enskukunnáttu.
Kostnaður greiddur af BSRB og ASÍ.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum ... . Kynningarfundir verða haldnir í byrjun mars. Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld, gistingu og flugfargjöld fyrir einn þátttakanda
792
úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu ... ?.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
793
Það hefur ekki gengið eftir en vonir standa til að á haustþingi verði sú ráðstöfun staðfest.
Hægt að sækja um íbúð á netinu.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða ... og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu
794
Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi margra. Síðustu ár hefur BSRB lagt mikla áherslu á að stytta vinnuvikuna og bæta starfsumhverfi, meðal annars með því að tryggja tækifæri til hvíldar og endurheimtar. Tilraunaverkefni BSRB
795
að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil ... þá að greiða sérstaklega fyrir slíkt ónæði og hefði þar með hvata til að halda því í lágmarki.
Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB
796
mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... fæðingarorlofi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
797
Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ... vísbendingarnar nógu skýrar til þess að við verðum að halda áfram og skoða möguleikana á styttingu vinnuvikunnar af mikilli alvöru.“.
Þessar fyrstu niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins ríma vel við niðurstöður úr tilraunaverkefni BSRB
798
Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.
BSRB ... þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
799
á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi.
Niðurskurður í kjölfar hrunsins stórskaðaði fæðingarorlofskerfið og ekki hefur verið bætt þar úr nema að litlum hluta. Ráðherra hefur nú ... fæðingarorlofskerfisins fyrir jafnrétti á vinnumarkaði mun hann þegar í stað hefja vinnu við að breyta lögum í samræmi við tillögur starfshópsins. Það er ekki eftir neinu að bíða. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
800
sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn ... sem komið er. . BSRB leggur þunga áherslu á að staða foreldra í fæðingarorlofi verði bætt verulega. Eins og staðan er ná lögin ekki markmiðum sínum um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og auka jafnrétti. Úr því þarf að bæta án frekari