781
sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun.
Á þeirri tæplega hálfu öld sem liðin er frá því að fjörutíu stunda vinnuvika var lögfest hefur samfélagið tekið miklum breytingum. Ein af þeim breytingum er verulega aukin atvinnuþátttaka kvenna
782
einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar
783
fyrir einstaklinga, vinnustaði og samfélagið allt, eins og lesa má um í bæklingnum. . Einstaklingar geta meðal annars fundið fyrir verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu, pirringi og lent í tekjutapi. Á vinnustöðum geta starfsmannavelta og veikindi
784
fyrir opinberum rekstri heilbrigðisþjónustunnar. Aðeins um 1% svarenda taldi að einkaaðilar ættu fyrst og fremst að sjá um rekstur heilbrigðisþjónustunnar. Þegar afstaða til reksturs heilbrigðisþjónustunnar er skoðaður á milli ára sést að stuðningur við félagslega
785
og vilji er til þess innan bandalagsins að ná víðtækri sátt um lífeyriskerfið. Heildarhagsmunir launafólks alls, t.d. þeirra sem færast á milli markaða, eru miklir og því verður aldrei sátt um eitt lífeyriskerfi nema að laun á almennum og opinberum
786
ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu á þessum tímapunkti.
BHM, BSRB og KÍ gera þá sjálfsögðu kröfu að sjálfstæður samningsréttur stéttarfélaga sé virtur. Aldrei má ganga út frá því að kjarasamningur eins stéttarfélags bindi hendur annarra
787
hér: https://www.bsrb.is/static/files/Umsagnir/Umsagnir_2022/umso-gn-bsrb-um-fja-rma-laa-aeltun-2023-2027- 1-.pdf
788
við ósammála og teljum að við þessar aðstæður eigi starfsfólk rétt á því að fresta orlofstöku sinni og ljúka henni í samráði við vinnuveitanda eins fljótt og hægt er eftir að sóttkví lýkur,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar er óskað eftir því að Kjara
789
BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin, eins og fram kemur
790
„Á krepputímum eins og þessum eru teknar ákvarðanir í efnahagsmálum sem geta haft áhrif á samfélagið til langs tíma. Slíkar ákvarðanir verður að taka út frá almannahag, ekki sérhagsmunum. Hópurinn mun leggja mat á aðgerðir stjórnvalda og gera tillögur um leiðir
791
Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem er tímabundið til 1. október 2021. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB og krefst samvinnu við aðra sérfræðinga á skrifstofu bandalagsins auk samskipta við aðildarfélög þess.
Sérfræðingurinn mun annast
792
að taka enn einn slaginn til að landa kjarasamningum sem okkar félagsmenn geta sætt sig við þá tökum við þann slag.
Á baráttufundum dagsins munum við ræða stöðuna og hvernig við ætlum að bregðast við því skeytingarleysi sem við höfum upplifað
793
í loftslagsmálum í kjarasamningum?. . Af hverju: Fundurinn er haldinn í tilefni af og í aðdraganda að þríhliða viðburði norrænna stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar sem haldinn verður í Hörpu 1. desember. . Dagskrá:. 08
794
fæðingarorlofi tekur við óvissa um dagvistunarúrræði barnsins. Takist ekki að útvega pláss á ungbarnaleikskóla eða hjá dagforeldri er það almennt móðirin sem er áfram heima með barnið. Algengt er að mæður lengi fæðingarorlof sitt og séu heima í eitt ár ... störf innan vinnustaða séu metin eins. Hann leiðir af sér aukið launajafnrétti innan vinnustaða, sem aftur leiðir af sér aukið launajafnrétti almennt og er liður í því að uppræta kynbundinn launamun.
Þrátt fyrir að verkefnin sem stöndum frammi ... fyrir séu ærin horfi ég björtum augum til framtíðar. Jarðvegurinn fyrir breytingar er frjór, samstaða um áskoranir og lausn þeirra vex dag frá degi, og eins og áður sagði þá eykst þunginn í baráttunni hratt og örugglega. Það verðum við að nýta
795
má hér og hér. . „Hvað okkur varðar er þetta bara annað vinnumódel, sem krefst ekki pólitískrar ákvörðunar. Það eina sem við þurftum að breyta var hlé samkvæmt kjarasamningi eftir fyrstu sex vinnustundirnar. Stéttarfélagið taldi að jákvæðar breytingar vegi þyngra og samþykktu ... hafi komið eins og himnasendingu. Hann hafi áður farið heim og lagt sig eftir hverja vakt en hann þurfi þess ekki í dag enda hafi hann aukna orku eftir vinnu. . Samstarfskona hans tekur undir ánægju með breytinguna og sagðist áður
796
tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni
797
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB
798
Endurspeglar áherslu á félagslegan stöðugleika.
Margir af mælikvörðunum sem nefndin hefur valið endurspegla áherslumál BSRB um félagslegan stöðugleika. Sem dæmi má nefna mælikvarða eins og símenntun, lengd vinnuviku, óreglulegur vinnutími, starfsánægja
799
létt álagi af fjölskyldum þeirra, sér í lagi þar sem ung börn voru á heimilinu. Upplifun makanna var almennt sú að dregið hafi úr streitu á morgnana og seinnipartinn og makinn væri ekki eins þreyttur eftir vinnudaginn.
Mikil áhrif
800
sem búa við fjárhagsþrengingar.
Í skýrslunni kemur fram að lífskjör barna versnuðu hlutfallslega meira en lífskjör eftirlaunaþega og öryrkja í kjölfar hrunsins. Það skýrist að mestu af lækkandi atvinnutekjum foreldra en félagslegar greiðslur eins