61
að við sem samfélag hefjum undirbúning fyrir þessar breytingar til að tryggja að launafólk njóti góðs af þessum breytingum, einkum og sér í lagi í gegnum jafnari dreifingu vinnutíma starfsfólks.
Styttri vinnuvika borgar sig.
Eitt af því sem við verðum ... til að sinna fjölskyldu og áhugamálum. Á sama tíma sýna rannsóknir að afköstin dragast ekki saman þó vinnutíminn styttist og í sumum tilfellum aukast þau.
Við viljum eflaust flest gera samfélagið fjölskylduvænna. Með styttri vinnuviku geta foreldrar ... beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar. Stefna bandalagsins er að vinnuvikan verði 36 stundir en ekki 40 stundir eins og hún er nú. Ákvörðun um styttingu vinnutíma verður þó ekki tekin nema að vandlega athuguðu máli. Þess vegna hefur BSRB tekið þátt ... við alþjóðlegar rannsóknir. Starfsánægja hefur aukist, það hefur dregið úr andlegum og líkamlegum einkennum álags, veikindi hafa dregist saman en vinnuframlag haldist óbreytt þrátt fyrir styttri vinnutíma. Þá hefur samvinna starfsmanna aukist sem stuðlar að góðri ... vinnustaðamenningu.
Rétt er að taka fram að enginn kostnaður verður af þessari styttingu, enda afkasta starfsmenn því sama á styttri vinnutíma. Ef eitthvað er ætti að fylgja fordæmi Svía og skoða hversu mikið vinnustaðirnir spara vegna minni skammtímaveikinda
62
Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru nú
63
á frístundaheimili að loknum skóla er ljóst að þetta ástand er mikill streituvaldur fyrir fólk í þessari stöðu. Með því að vinna markvisst að fjölskylduvænna samfélagi má draga úr þeim áhrifum, til dæmis með sveigjanlegum vinnutíma svo hægt sé að takast á við óvæntar
64
kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð ... kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku ... í verkefninu er einn vaktavinnustaður. Unnið verður að því að bæta öðrum vaktavinnustað inn í verkefnið til að niðurstöður þess endurspegli fjölbreytni starfa hjá ríkinu.
Hægt að stytta vinnutíma á öðrum vinnustöðum.
„Við vonum
65
Sögur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og þær fylgja okkur sjálfum út ævina. Við segjum sögur til að reyna að skilja heiminn, að koma reglu á óreiðuna og búa til tengingar. Og við segjum sögur, til að auka samkennd og skilning gagnvart öðru fólki og þeirra aðstæðum.
Stundum eru sögurnar sem við segjum of einfaldar og þessar sögur geta ýtt undir fordóma og stuðlað að sundrung. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið ef þesskonar sögur ná undirtökum í umræðunni. Þetta er e
66
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk í vaktavinnu þar sem farið verður yfir verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu. Námskeiðin verða haldin 8. og 9. desember. Þau verða kennd í gegnum vefinn og eru þátttakendum ... að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru hugsuð sem fræðsla til upprifjunar. Farið verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og farið yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði. Kennari á námskeiðunum verður Dagný ... Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins ... vegar og byggir á breytingum á kjarasamningum sem undirritaðir voru árið 2020. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á vinnutíma í vaktavinnu í tæplega 50 ár. Samningsaðilar óskuðu eftir því við Fræðslusetrið Starfsmennt að það hefði umsjón ... fræðsluefni um Betri vinnutíma í vaktavinnu
Betri vinnutími í vaktavinnu
67
með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram þann
68
Það getur verið flókið að kynna sér þær umfangsmiklu breytingar sem framundan eru hjá vaktavinnufólki þann 1. maí næstkomandi þegar vinnuvika þeirra styttist. Nú er hægt að sjá upplýsingar um breytinguna í hnotskurn á vefnum betrivinnutimi.is..
Þann 1. maí mun vinnuvika vaktavinnufólks styttast úr 40 stundum í 36, eða úr 173,33 k
69
og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði ... í styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendur og starfsfólk þurfa að taka höndum saman til þess að finna hvaða útfærslur á vinnutíma henta best á hverjum vinnustað. Í flestum tilvikum ... um að finna bestu leiðina til að bæta vinnutímann.
Rétt eins og á þeim vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu felast gríðarstór tækifæri í styttingu vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum á opinberum vinnumarkaði. Þetta eru tækifæri sem vaktavinnufólk jafnt
70
kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar
71
BSRB hefur lagt ríka áherslu á endurheimt utan vinnudagsins, til dæmis með því að koma í veg fyrir vinnutengd símtöl til starfsfólks utan vinnutíma eða að gerð sé krafa um að þau vakti tölvupóst sinn þegar heim er komið. Þessi endurheimt er jafnframt ... með matar- og kaffitímum á vinnutíma, sé mun líklegra til að verða fyrir andlegri og líkamlegri þreytu. Það geti jafnvel verið heilsuspillandi til lengri tíma. Niðurstöðurnar bera þannig með sér að þeir sem slaka aldrei á yfir vinnudaginn geti verið allt
72
vinnutíma vaktavinnufólks í ljósi fjölmargra rannsókna sem sýna neikvæð áhrif slíkrar vinnu á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfa og þjónustunnar.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB árum saman og því gríðarlega
73
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB.
Útfæra þarf styttinguna á hverjum vinnustað fyrir sig með tilheyrandi umbótasamtali og mögulega breytingum á vinnufyrirkomulagi. Það hefur auðvitað gengið misjafnlega vel, eins og búast mátti við, en hjá stórum hluta vinnustaða er ýmist búið að stytta vin
74
en áður. Er það ekki talin skerðing á þjónustu enda berast lang flest erindi Jafnréttisstofu í gegnum tölvupóst eða í gegnum heimasíðu. Þessu til viðbótar var komið á föstum símatímum sérfræðinga í þeim tilgangi að nýta vinnutíma þeirra betur og bæta
75
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunna
76
sem það geti ráðstafað að vild. Hún tekur þó skýrt fram að áfram geti starfsfólk matast á vinnutíma, tekið stuttar pásur og fengið sér kaffibolla eða aðra hressingu þó ekki sé um formlegan kaffitíma að ræða. Þessi neysluhlé verði skipulögð nánar í samræmi ... að okkar starfsfólki,“ segir Björg. Skógræktin mun einnig ráðast í ýmsar umbótaaðgerðir til að nýta vinnutímann sem best. Þar má nefna endurskoðun verkferla út frá hugmyndafræði straumlínustjórnunar og skipulags vinnutíma, auknar stafrænar lausnir
77
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf ... . Það er ekki rétt, enda ljóst að hverjum starfsmanni er nauðsynlegt að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast. Með því að setja útfærsluna í hendur stofnana er starfsfólki og stjórnendum falið að finna leið til að skipuleggja vinnutímann betur ... . Innleiðingaferlið má ekki auka streitu á vinnustaðnum heldur þarf umbótasamtal starfsmanna og stjórnenda að leiða til streituminna starfsumhverfis. Samtal um betri vinnutíma snýst í raun um að losa sig úr viðjum vanans og hugsa hlutina upp á nýtt. Liður ... í því er að ákveða hvernig megi aðlaga neyslu- og hvíldarhlé að nýju vinnutímafyrirkomulagi. Sem dæmi til að stytta vinnuvikuna í 36 tíma má gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri útfærslu ... með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari, og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það er því til mikils að vinna að okkur öllum takist vel til.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands
78
„Það eru allir mjög ánægðir með þetta og við sem erum byrjuð að stytta vinnuvikuna getum ekki annað en lofað þetta í hástert. Þetta eru þvílík lífsgæði sem við erum að fá,“ segir Egill Kristján Björnsson, trúnaðarmaður Sameykis hjá Fangelsismálastofnun ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Þei
79
- og kaffihlés. Þetta er ekki rétt og það vonast ég til að leiðréttist hér með.
Meginmarkmiðið með breytingunum er að starfsfólk og stjórnendur finni leið til að skipuleggja vinnutímann betur. Hefðbundin neysluhlé verða áfram á sínum stað ... . Til þess að stytta vinnuvikuna niður í 36 tíma má hins vegar gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri úrfærslu sem gerir ráð fyrir að neysluhléin séu hluti af vinnutíma „á“ starfsmaðurinn ... í tilraunaverkefni ríkis og borgar, nefna meðal annars að hún feli í sér mun meiri lífsgæði en þeir hefðu reiknað með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það hlýtur að vera það sem við stefnum
80
líka. Samfélagið okkar mun breytast, til hins betra. Það verður bæði fjölskylduvænna og streituminna, sem er löngu tímabær breyting. Við sjáum það skýrt á niðurstöðum tilraunaverkefna bæði ríkis og borgar, þar sem vinnutíminn var styttur. Þar kom berlega í ljós