61
Félag eldri borgara á Akureyri býður til almenns fundar um í Hofi Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 16.00. . Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir sækir fundinn fyrir hönd bandalagsins og tekur þátt í pallborði um aðgerðir stjórnvalda í þágu ... eldri borgara í tengslum við komandi kjarasamninga. Með henni í pallborði verða Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA auk fulltrúa ýmissa stéttafélaga. . Fundurinn er opinn öllum 60 ára og eldri og við hvetjum ... félagsfólk til að sækja fundinn
62
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, mánudaginn 18. nóvember, 17:00-19:00 ... .
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum. Á fundinum munu formenn allra flokka í framboði á landsvísu sitja fyrir svörum um stefnu í málum sem varða launafólk. Pallborðinu stýra Finnbjörn A ... . Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.
Boðið verður
63
Baráttudagur verkalýðsins er á föstudaginn kemur þann 1. maí og verða baráttufundir haldnir af því tilefni víða um land. yfirskrift fundarins í Reykjavík að þessu sinni er „Jöfnuður býr til betra samfélag ... “ og mun varaformaður BSRB, Árni Stefán Jónsson, vera einn ræðumanna á fundinum sem fer fram á Ingólfstorgi. Áður en fundurinn hefst verður farið í kröfugöngu niður Laugaveginn en ítarlegri dagsrká má sjá hér að neðan. Að fundi loknum mun BSRB bjóða ... . 14.05 Ingólfstorg. Lúðrasveitir spila þar til gangan er komin á torgið.
Kl. 14.10 Fundarstjóri Þórarinn Eyfjörð setur fundinn ... eru táknmálstúlkaðar.
Hulda Halldórsdóttir syngur á táknmálið með kórunum.
Kl. 15.00 Í lok fundar flytur fundarstjóri hvatningarorð
64
sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17 og 18 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum ... beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna ... Íslands.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis.
Milli ávarpa munu Jónas Sig og og hljómsveit ásamt Reykjavíkurdætrum taka nokkur lög.
.
Fundir á landsbyggðinni.
Búið er að skipuleggja ... fundi á landsbyggðinni þar sem tekið verður við streymi frá fundinum í Háskólabíói. Félagar í aðildarfélögum BSRB, BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga velkomnir!.
Akureyri: Hof, Strandgötu 12 ...
Nánari upplýsingar má finna á Facebook-viðburði fyrir fundinn
65
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvattar ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga ... ef þátttakandi hefur þörf fyrir túlkun eða táknmálstúlkun á fundinum.
Allar nánari upplýsingar má finna á Facebook-viðburði fundarins. Athugið að ekki er nægjanlegt að skrá sig
66
Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum BSRB við ríkið á fundi í dag og hefur formaður BSRB boðað samningseiningar bandalagsins til fundar á morgun. Á fundinum verður lögð fram tillaga um að kjaradeilunni verði vísað til ríkissáttasemjara ....
„Viðræður okkar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og við munum gera því þá tillögu á fundi samningseininga BSRB á morgun að deilunni verði vísað til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á fundi samninganefndar BSRB ... samninganefndarinnar gerði okkur endanlega ljóst á fundinum að nefndin hefði ekki umboð til að ganga lengra,“ segir Sonja.
Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk
67
fram í yfirliti sem forsætisráðuneytið hefur birt.
Stjórnvöld boðuðu aðila vinnumarkaðarins til fyrsta samráðsfundarins í desember 2017, fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum. Alls hafa verið haldnir tíu sambærilegir fundir ... dagskrá allra fundanna, auk allra gagna sem hafa verið lögð fram. Þar er meðal annars hægt að skoða minnisblöð þar sem sjónarmiðum BSRB er komið á framfæri, auk glærusýninga frá kynningum fulltrúa bandalagsins á fundunum.
Elín Björg Jónsdóttir ... og Samtaka atvinnulífsins. Þá hafa ríkissáttasemjari og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga setið fundina. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar á fundunum hafa verið forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ... , en auk þeirra hafa félags- og jafnréttismálaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra sótt fundina eftir þörfum
68
Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa haldið áfram að funda með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga frá því um miðjan janúar.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir tók við embætti ... formanns BSRB á þingi bandalagsins um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson kom til starfa framkvæmdastjóri í janúar. Þau hitta formenn aðildarfélagana reglulega á fundum formannaráðs og þegar samningseiningar bandalagsins funda ... , Póstmannafélags Íslands, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Þá hafa þau fundað með trúnaðarmannaráðum Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands.
Á fundunum hefur meðal annars verið rætt um áherslur aðildarfélaganna í komandi ... kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á.
Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
69
Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið ....
Í skýrslu sem unnin hefur verið upp úr ábendingum fundargesta, sem komu úr fjölmörgum #metoo hópum kvenna, kemur fram sú krafa að allir taki þátt í því að laga samfélagið.
Á fundinum, sem fór fram með þjóðfundarsniði, komu fram ábendingar ... sem bandalögunum og Kvenréttindafélaginu var falið að fylgja eftir. Það munu þau gera í sinni starfsemi og gagnvart stjórnvöldum og atvinnurekendum.
Hér eru nokkrar af niðurstöðum fundarins:.
Atvinnurekendur þurfa að axla ábyrgð, vera virkir ... ofbeldis á vinnustöðum.
Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands.
Lesa má nánar um niðurstöður fundarins og tillögurnar í heild í skýrslunni
70
Árlega eru haldnir kynningarfundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR sem og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina ... ..
Hægt er að velja um tvær dagsetningar; þann 3. júní eða 4. júní. Fundir eru haldnir bæði að morgni til eða síðdegis: 8:30 – 10:00 eða 16:30 – 18:00..
Fundirnir eru haldnir í húsnæði LSR ... , kennitölu og val á tímasetningu..
Hægt er að senda spurningar, sem óskað er eftir að svarað verði á fundinum, á netfangið lsr@lsr.is
71
SLFÍ og LL.
Dagskrá fundarins má svo sjá hér að neðan:.
.
.
Baráttufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands ... og .
Landssambands lögreglumanna.
.
Fundurinn hefst kl. 17.00.
Húsið opnar kl. 16.30. .
.
Fundarstjóri setur fundinn
Við berjumst ... !
Árni Stefán Jónsson formaður SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu
Myndskeið: hver eru launin?
Fundi slitið
Ráðgert er að fundurinn taki um 45 mínútur. . .
.
.
.
72
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október.
Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga.
Fundurinn hófst með stuttri yfirferð ... frammi fyrir.
Á fundinum var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, einnig með stutt innlegg annars vegar um stöðuna í heilbrigðismálum og hinsvegar í húsnæðismálum.
Fundurinn var vel heppnaður. Umræður voru líflegar ... bandalagsins og fylgir eftir framkvæmd samþykkta þingsins og annarra mála sem þingið vísar til ráðsins. Fundir ráðsins, sem haldnir eru að minnsta kosti þrisvar á ári, er einnig vettvangur samráðs aðildarfélaga bandalagsins. Formaður BSRB er jafnframt formaður
73
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, mun bjóða upp á þrjá fræðslu- og kynningarfundi fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild í húsnæði sjóðsins við Engjateig í næstu viku.
Á fundunum, sem sjóðurinn heldur árlega, verður fjallað ... um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur.
Haldnir verða tveir fundir fyrir hvern hóp sjóðfélaga.
20. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR.
21. maí fyrir sjóðfélaga ... sem greiða í A-deild LSR.
22. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR.
Boðið er upp á tvær tímasetningar á hverjum fundardegi; klukkan 8:30 til 10:00 og klukkan 16:30 til 18:00. Fundirnir fara fram í húsnæði LSR að Engjateigi ... 11 í Reykjavík.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að hringja í síma 510 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn
74
Ársfundur LSR og LH verður haldinn fimmtudaginn 21. maí kl. 15 í húsnæði LSR við Engjateig 11, 105 Reykjavík. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.
Á fundinum verður gerð grein fyrir skýrslu stjórna LSR og LH ... , ársreikningi, tryggingafræðilegri úttekt, skuldbindingum launagreiðenda og fjárfestingarstefnu.
Ársskýrsla fyrir árið 2014 verður afhent á fundinum en einnig er hægt að óska eftir heimsendingu hennar með því að senda póst
75
8. mars kl. 12–13:15. Yfirskrift fundarins er „Er vinnumarkaðurinn vaknaður? #Metoo og lægri þröskuldur”.
Fundinum mun einnig vera deilt í streymi á samfélagsmiðlum og upptaka verður aðgengileg að fundi loknum.
Dagskrá ... á 3500kr. Fundurinn verður haldinn á íslensku og túlkaður á ensku.
Nánari upplýsingar á Facebook-viðburði fundarins
76
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins ... er Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar.
Vegna boðaðs verkfalls Eflingar þann 8. mars verður fundurinn haldinn fimmtudaginn 7. mars milli klukkan 12 og 13. Hann mun fara fram á Grand hóteli í salnum Háteigi.
Dagskrá fundarins ....
Fundargestir geta keypt súpu og brauð fyrir 2.800 krónur og er vegan kostur í boði.
Nánari upplýsingar má finna á Facebook-viðburði fundarins
77
Lyfjagreiðslunefndar, þegar hún kom á fund nefndar BSRB um velferðarmál á fimmtudaginn.
Á fundinum fór Guðrún almennt yfir greiðsluþátttöku sjúklinga vegna lyfjakaupa. Hún sagði í stuttu máli frá því hvernig kerfið virkar og hvernig Lyfjagreiðslunefnd ákvarðar ... úr kostnaðarþátttöku sjúklinga eftir því sem þeir þurfa meiri lyf. Að hámarki greiða sjúklingar 62 þúsund krónur á 12 mánaða tímabili.
Líflegar umræður spunnust á fundi nefndarinnar að loknu erindi Guðrúnar þar sem meðal annars var rætt um kostnað ... glærur sem Guðrún notaðist við á fundinum með því að smella hér
78
Jafnréttisnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 8:30-10:00 undir yfirskriftinni: Hvernig búum við til fjölskylduvænna samfélag?.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum ... aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun ... ; stytting vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl.
Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins.
Fundurinn verður haldinn
79
Morgunfundur fer fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí, þar sem stjórnendur þriggja tæknifyrirtækja segja frá því hvernig unnið er að jafnrétti í þeirra fyrirtækjum. Í lok fundar verða ... síðan Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í annað sinn. Fundurinn er ætlaður stjórnendum og öðrum sem áhuga hafa á auknu jafnrétti í íslensku viðskiptalífi. .
.
Markmið ... – miðstöð um samfélagsábyrgð.. .
Dagskrá fundarins:.
.
8.00 Skráning og morgunkaffi . .
8.30 Fundur hefst. .
Síðasta vígið: konur í i ðnaði.
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi
80
lögreglumanna og fór fundur dagsins fram undir stjórn ríkissáttasemjara..
Á fundinum svaraði samninganefnd ríkisins áður framlögðum launakröfum félaganna með móttillögu frá ríkinu. Tillaga ríkisins ... en m.a. kom fram hjá samninganefnd ríkisins að alls ekki stæði til að launatöflur félaganna yrðu leiðréttar sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands að fundi loknum ... ..
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR sagði að loknum fundi að félögin hefðu bent samninganefnd ríkisins á það að ef kjarasamningur yrði gerður á þeim nótum sem tilboð ríkisins í dag boðaði, yrði hann hratt og örugglega felldur af félagsmönnum allra þriggja ... ..
Ríkissáttasemjari ákvað eftir að ljóst var að hvorugur samningsaðili myndi sveigja frá sínum kröfum að boðað yrði til fundar aftur í næstu viku til að taka stöðuna þá