61
Kl 11 í dag lauk atkvæðagreiðslu um frekari verkfallsaðgerðir BSRB félaga um allt land* vegna kjaradeilu BSRB við sveitarfélög landsins.
Verkfallsboðun um frekari aðgerðir var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í 29 sveitarfélögum ... bætast við sex sveitarfélög til viðbótar og koll af kolli. Aukinn þungi færist því í aðgerðir eftir sem líður ef ekki næst að semja. . *Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir í Garðabæ en henni lýkur á hádegi á morgun, laugardag
62
upp eftir aðgerðir hjá einkastofunum.
Kári benti einnig á að erfitt geti verið í jafn smáu samfélagi og á Íslandi að viðhalda þekkingu og getu heilbrigðisstarfsfólks og þjálfa nýtt. Starfsmenn þurfi að viðhalda sinni kunnáttu með því að gera ákveðinn fjölda ... aðgerða og með því að dreifa þeim á marga staði sé verið að draga úr möguleikum starfsmanna til að halda sinni þjálfun. Þá þurfi að mennta næstu kynslóð heilbrigðisstarfsmanna á því háskólasjúkrahúsi sem Landspítalinn er, það verði ekki gert á einkareknum ... stofum úti í bæ.
Með því að flytja svona aðgerðir út í bæ erum við að minnka okkar möguleika á að viðhalda þeirri heilbrigðisþjónustu sem við höfum í dag og eiga þá möguleika á að bæta hana í framtíðinni. – Kári Stefánsson
63
takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki hefur verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra, og er því staða barna ... og foreldra afar misjöfn eftir búsetu. Mörg sveitarfélög hafa þó sett sér skýr markmið, gripið til aðgerða og minnkað umönnunarbilið umtalsvert frá árinu 2017, sem er jákvætt..
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa
64
og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan #metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera rannsókn á eðli ... og umfangi einelti, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldi og aðgerðum atvinnurekenda. Seinni hópurinn átti að einbeita sér að því að gripið yrði til aðgerða á vinnumarkaði til að tryggja öryggi kvenna og annarra hópa sem verða fyrir einelti ... , en það er engu að síður mat bandalagsins að þessar aðgerðir séu alls ekki nægilega afgerandi eða líklegar til þess að bæta vinnuumhverfi kvenna og vinnumenningu svo nokkru nemi.
Ábyrgð stjórnvalda.
Íslensk stjórnvöld bera mikla ... , til dæmis þegar kemur að úrræðum fyrir þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.
ILO samþykkt um áreitni og ofbeldi.
Á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) 2019 var samþykkt tilskipun um aðgerðir gegn áreitni
65
meinsemd sem áreitni og ofbeldi er á vinnumarkaði er að standa fyrir öflugum forvörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar ... skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samkvæmt henni ber atvinnurekendum skylda til að gera skriflegt áhættumat og áætlun um forvarnir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og þær aðgerðir sem grípa skuli ....
Það er mikilvægt að svara kalli #metoo kvenna og stórefla aðgerðir til að vinna gegn áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Það verður einnig að gera með faglegum hætti og í samstarfi við starfsfólk. Við höfum orðið vör við að atvinnurekendur stytti sér leið ... einfaldasta aðgerð sem grípa þarf til er að allir þeir sem hafa völd, fara með stjórnun mannauðs eða koma að ákvörðunartöku sem tengist starfsfólki gefi skýr skilaboð um að slík hegðun verði ekki liðin og hún muni hafa í för með sér afleiðingar ....
Þarf aukna fræðslu.
Ljóst er að sumir vinnustaðir þurfa að grípa til meiri aðgerða en aðrir. Það er þó mikilvægt að hafa í huga þá þögn sem hefur hingað til ríkt um þessi mál og kanna sérstaklega innan vinnustaðar hvort starfsfólk hafi orðið
66
og hafa úrræði ef mál koma upp. Áhersla hefur verið lögð á slíkar aðgerðir síðustu ár og mörg fyrirtæki og stofnanir hafa vissulega tekið sig á í þessum efnum. En það er ekki nóg og atvinnurekendur verða að leggja meira á sig.
Vinnustaðamenningin ... og ofbeldis og úrræði sem vinnustaðurinn býður upp á er einnig lykilatriði.
Við vitum að aðgerðir og skýr skilaboð skila árangri í öryggi á vinnustöðum. Hér má nefna aðgerðir gegn líkamstjóni og dauðaslysum vegna vinnu. Mörg fyrirtæki hafa með góðum ... árangri rekið svokallað núll-slysastefnu sem hefur haft sjáanleg áhrif á fjölda alvarlegra slysa. Hvers vegna grípa atvinnurekendur ekki til sambærilegra aðgerða til að vernda þolendur áreitni og ofbeldis? Nú er tækifærið og BSRB mun halda áfram að berjast
67
næsta áratug verðum við á Íslandi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um nær helming. Ríkisstjórnin gaf út uppfærða útgáfu af aðgerðaáæltun í loftslagsmálum síðast liðið sumar með metnaðarfullum markmiðum. Margar af aðgerðunum ... viðhorf. Kostnaður vegna hamfarahlýnuar er til lengdar miklu meiri en við nauðsynlegar aðgerðir til að koma í veg fyrir hana og þann kostnað munum við öll bera. Nauðsynlegar aðgerðir geta einnig valdið óvissu fyrir venjulegt fólk, meðal annars ... þeirra. Til þess þarf miklu markvissari aðgerðir, fjárfestingu og starfsfólk sem getur tekist á við breytingar innan greinanna. Rétt er að taka fram að flug heyrir undir alþjóðlegt kerfi flugsins um samdrátt í losun og málmframleiðsla undir Evrópska viðskiptakerfið
68
Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands hafa sent frá sér er vakin athygli á því að í dag, 41 ári eftir að íslenskar konur vöktu heimsathygli með því að leggja niður störf sé enn þörf á að grípa til aðgerða til að krefjast ... , þarf enn að grípa til aðgerða og krefjast raunverulegra úrbóta á stöðu kvenna á vinnumarkaði. Þess vegna munu konur leggja niður störf í dag, mánudaginn 24. október kl. 14:38 og safnast saman á Austurvelli og víða um land. Aðgerðin eru skipulögð af samtökum
69
“.
Ekki er hægt að undirbúa aðgerðir til að knýja á um kröfurnar án þess að ríkissáttasemjari hafi gert tilraun til að miðla málum. „Það er miður ef það gengur ekki að semja öðruvísi en undir hótunum, en ef við þurfum að undirbúa aðgerðir til að undirstrika okkar kröfur
70
febrúar. Eitt verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna
71
eins og fjallað hefur verið um á vef BSRB. Hann sagði kerfið hvetja til oflækninga, það sjáist bæði á fjölda aðgerða og lyfjaneyslu þegar borið sé saman við nágrannalöndin. „Það er greinilegt að við erum að gera aðgerðir sem hafa lítinn ... . Það er dapurlegt að hugsa til þess að fólk sé að fresta því að taka út lyfin sín, að það sé að fresta því að fara í aðgerð og svo framvegis vegna þess að það hefur ekki efni á því. Það er ekki hægt í íslensku samfélagi að það sé staðan, það er fyrir neðan allar
72
þannig að ég er bjartsýn á að samstaða náist um aðgerðir til að bregðast við stöðunni á húsleigumarkaðnum,“ segir Elín Björg og bætir við að sveitarfélög verði líka að koma að málunum ... þeim sem hyggist kaupa lóðir til bygginga leiguíbúða og fleiri aðgerða í þessum anda er þörf til að hægt sé að leysa þennan mikla vanda á leigumarkaðnum. Ef ekkert verður að gert mun vandinn bara magnast,“ segir Elín Björg. Hún leggur líka áherslu á að jafna ... var undir þau sjónarmið í skýrslu samráðshóps um húsnæðisstefnu árið 2011. Þannig yrði jafnaður húsnæðisstuðningur milli ólíkra búsetuforma sem myndi frekar stuðla að því að heimili eigi raunverulegt val á milli leigu-, búseturéttar- og eignaríbúða. Þessi aðgerð gæti
73
og sambærilegum störfum 25%.
Stjórnendur vinnustaða og launafulltrúar fjölda sveitarfélaga virtust jafn gáttaðir og fólkið sem sætir launamisréttinu. Enda um að ræða fólk sem veit að sveitarfélög landsins hafa gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja sömu ... laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur ... fram kröfur sínar – af því það ætlar ekki að bíða!.
Óumflýjanlegar aðgerðir.
Í dag hófust því verkföll BSRB félaga í fjórum sveitarfélögum sem hafa víðtæk áhrif á líf fólks. Börn verða send heim úr grunnskólum, fá ekki stuðning
74
Þá verður ekki beðið lengur eftir róttækum aðgerðum gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi sem yfir 40% kvenna verða fyrir á lífsleiðinni, en trans fólk, þ.m.t. kvár, konur með fötlun og konur af erlendum uppruna verða fyrir enn meira ofbeldi en aðrir hópar ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
75
Aðgerðir fyrir heimilin strax!.
Við erum hér samankomin til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Háir vextir og verðbólga hafa haft alvarleg áhrif á heimilin. Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar ... Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Oft er talað um að auka þurfi hamingju en þetta sjónarhorn á þjáninguna er mikilvægt til að aðgerðir stjórnvalda beinist á rétta staði. Mikilvægasta verkefni ... snúum við píramídanum við – við knýjum fram áherslur á þarfir fjöldans en ekki forréttindahópa.
.
Aðgerðir fyrir heimilin strax!
76
Opinber umræða einkennist af þeim meginstefum að Ísland sé ríkt land, jöfnuður sé hvað mestur í alþjóðlegum samanburði og að hér sé gott að búa. Kannanir Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins sýna hins vegar að aðgerðir skortir ... í lífi fólks eru ólíkir og ef mælikvarðinn er dugnaður er ljóst að láglaunafólk vinnur lengri vinnuviku en önnur og einstæðir foreldrar þá allra lengstu þegar ólaunuð vinna er tekin með í reikninginn.
Þegar kemur að umræðu um að aðgerðir þurfi ... fjárhagsstöðuna. Samhliða því sem þjónusta hefur verið að skerðast smátt og smátt hafa tekjutilfærslukerfin, barnabætur, vaxtabætur og húsnæðisbætur, verið látin rýrna að verðgildi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bæta barnabóta- og húsnæðisbótakerfið
77
Vinnuhópurinn telur rekstrarumhverfi húsnæðisfélaga að mörgu leyti óhagstætt og ráði þar mestu hár fjármagnskostnaður og breytileg verðbólga. Þótt vinnuhópurinn geri ekki beinar tillögur til úrbóta hvað þetta varðar leggur hann til ýmsar aðgerðir sem ætlað ....
Helstu tillögur vinnuhópsins um aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi húsnæðisfélaga eru þessar
78
sem heilbrigðisyfirvöld hafa staðið fyrir til að stytta biðlista eftir aðgerðum hefur gengið vel. Biðlistarnir eru að styttast en verkinu er ekki lokið. Augljóslega er óásættanlegt að sjúklingar þurfi að bíða lengi eftir því að komast í aðgerðir sem geta bætt lífsgæði ... búnað sem þarf að vera til staðar. Getan til að kaupa og viðhalda fyrsta flokks búnaði minnkar ef fé til að gera aðgerðir þar sem búnaðurinn nýtist dreifist á marga staði.
Tökum á vandamálunum.
Í ljósi alls þessa, er einhver ástæða
79
um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins vegar ....
Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... gripið í því skyni að koma í veg fyrir slíka hegðun og hvernig verði komið í veg fyrir endurtekningu ef hún kemur upp. Jafnframt skal tilgreint til hvaða aðgerða á að grípa hvort sem niðurstaðan er að slík hegðun hafi átt sér stað eða ekki í kjölfar
80
Aðgerðir til að styðja við verðlagsstöðugleika kynntar í ríkisstjórn fyrir helgi. Hluti þess var að skipa ... aðhalds og bregðist við með öðrum aðgerðum í rekstri en hækkun á verði vöru og þjónustu. .
Forsætisráðherra hefur í dag skipað ... . .
Forsætisráðherra hefur jafnframt beint því til fastanefndarinnar að skipuleggja aðgerðir til að fylgjast með og vinna gegn hækkun verðlags. Þá skal nefndin jafnframt skoða leiðir til að sporna gegn sjálfvirkri vísitöluhækkun ýmissa samninga á markaði